Tíminn - 29.09.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.09.1953, Blaðsíða 5
219. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 29. september 1953. 5 Þi'tðjtcd. 29. sept. Alyktun Evrópu- {íingsins Evrópuþinginu í Strass- borg lauk á laugardaghm var. í lok þingsins var sam- þykkt yfirlýsing um alþjóða- mál og var aðalefni hennar þetta: Þingið lýsti sig fylgjandi sérhverri raunhæfri til- raun, sem miðaði að því að draga úr átökunum milli austurs og vesturs. Það lýsti sig í framhaldi af því ein- dregið fylgjandi tilboði vesturveldanna til Sovét- ríkjanna um stórveldaráð- stefnu, sem haldin yrði í næsta mánuði. Fyrsta dag- skrármál þessarar ráð- stefnu ætti að vera Þýzka- landsmálin og friðarsamn- ingar við Austurríki, en síð an mætti taka önnur á- greiningsmál til umræðu. Þingið lýsti því jafnhliða yfir, að ekki mætti draga úr vörnum lýðræðisríkj- anna fyrr en sýnt væri, að Sovétríkin vildu draga úr vígbúnaði. Þingið lét það á lit í Ijós, að stefna Sovét- ríkjanna væri enn óbreytt, þótt nokkuð hefði verið breytt um vinnuaðferðir, en takmark hehnar væru yfir- ráð kommúnismans í lieim inum. Þingið hvatti til þess að gerður yrði öryggissátt- máli milli Sovétríkjanna, Bandaríkjanna, Bretlands og ríkja þeirra, sem stæðu að hinum fyrirhugaða Evrópuher. Þannig yrði dregið úr þeim ugg, sem Rússar kynnu að hafa vegna varnaraðgerða vest- urveldanna. Þingið taldi, að hraða bæri stofnun Evrópuhers og tryggja þannig þátttöku Þjóðverja í vörnum Vestur- Evrópu. Það taldi að lausn Þýzkalandsmálanna yrði að byggjast á því, að frjálsar kosningar færu fram í öllu Þýzkalandi og jrrði síðan mynduð á grundvelli þeirra stjórn, sem hefði fullt um- boð til samninga fyrir þýzku þjóðina. Ályktun Evrópuþingsins um alþjóðamálin var sam- þykkt með atkvæðum allra viðstaddra fulltrúa, nema fulltrúa þýzkra og enskra jafnaðarmanna. Þýzku full- trúarnir greiddu atkvæði gegn tillögunni, þar sem þeir vilja ekki að svo stöddu fall- ast á þátttöku Þjóðverja í Evrópuhernum. Brezku full- trúarnir sátu .hjá og færðu þau rök fyrir afstöðu sinni, að þeir vildu ekki fallast á vígbúnað Þýzkalands fyrr en að fullreyndar hefðu verið allar leiðir til samkomulags milli austurg og vesturs. Full trúar annarra jafnaðar- mannaflokka greiddu at- kvæði með ályktuninni, m. a. allra jafnaðarmannaflokka á Norðurlöndum. Sá maður, sem átti einna mestan þátt í að móta ályktunina, var Heni'i Spaak, formaður belg- íska jafnaðarmannaflokks- ins. Á Evrópuþinginu sátu full- trúar 15 þjóðþinga i Evrópu. Þingið hafði staðið síðan snemma í september. Alþjóða ERLENT YFIRLIT: Nýr varnarsamningur Samningnr Spáinerja og lSaiidaríkja> maima styrkir varnir Yestiir-Evrópa Þau tíðindi bárust frá Madrid á laugardaginn var, að þar hefði ver- ið undírrjtaður varnarsamningur milli Spánar og Bandaríkjanna. Það er nú komið nokkuð á þriðja ár síðan Úmræður um slíka samn- inga hófust milli Spánar og Banda- ríkjanna. Tildrögin voru þau, að hernaðarsérfræðingar töldu nauð- synlegt vegna varna Vestur-Evr- ópu, að vesturvelciin réðu yfir her- stöðvum á Spáni. Hins vegar voru mörg ríki.í Atlantshafsbandalaginu andvíg þátttöku Spánar í því vegna enræðisstjórnar Francós. Niðurstað an varð því sú, að Bandaríkin skyldu reyna að gera sérsamninga að efla og treysta spánska herinn (alls konar vopnaútbúnaður, skrið- drekar, flugvélar o. s. frv.) en 85 millj. dollarar fara til ýmsra fram- kvæmda, er snerta varnir landsins ófceint, eins og flugvalla, hafna o. s. frv. Auk þess kemur svo kostn- aður Bandaríkjanna við eigin fram kvæmdir, þ. e. byggingu þeirra hern aðarstöðva, er þeir fá til afnota. Er talið, að þau muni alltaf nema um 90 millj. dollara á umræddu f járhagsári. Um það er ekki fullsamið, hver tilsvarandi framlög Bandaríkjanna verða siðar meir, enda mun það vafalaust fara áð verulegu leyti við Spánarstjórn um herstöðvar á ; eftir útliti í alþjóðamálum. í samningnum sjálfum eru ekki j nefndir þeir staðir, þar sem Banda ^ samningi Spánverja og Bandaríkja manna og telja rússnesk blöð hann áðalflokkar Bandaríkj- j ríkin fá leyfi til að hafa hernaöar- ! Spáni. Samningar um þetta hafa nú loks tekjst. *Báðir anna voru því sammála í upphafi, j legar bækistöðvar. Fullvíst þykir að reynt yrði að gera varnarsamn- j þó, að aðalflotastöð þeirra veröi í ing við Spán. í samræmi við það , Cadiz, en auk þess fái þeir flota- hóf Dean Acheson samningavið-; stöðvar í Cartagena og Coranna. ræður suiíiarið 1951. Hvað eftir annaö hafa borizt fregnir um, að samkomulagi væri náð, en undir- ritun samningsins hefir þó alltaf dregist þangað til nú. Með samningi þessum hverfa Spánverjar endanlega frá hlutleys isstefnuiihi, sem þeir fylgdu í tveimur seinustu heimsstyrjöldum. Bæði ítalii' og Þjóðverjar reyndu mjög til þéss í seinustu heimsstyrj- öld að fá Spánverja til liðs við sig, en Frapcostjórnin hafnaði öllum slíkum tilreiælum, þrátt fyrir þann Stuðning, er Hitler og Moussolini veittu lienni í borgarastyrjöldinni. Margir telja nú, að þessi afstaða Spánverja 'hafi haft nægilega þýð- ingu fyrir úrslit styrjaldarinnar, þar sem • möndulveldunum hefði reynst auðVelt að loka Miðjarðar- hafinu og hertaka nýlendur Frakka í Norður-Aíríku, ef Spánverjar hefðu gengið til liðs við þau. Þá er og næsta líklegt, að möndulveld- in hefðu getað náð Egyptalandi og Arabalöndunum í Asíu. Efni samningsins. Varnarsámningurinn milli Spán- ar og Baödaríkjanna, sem var und irritaður í Madrid á laugardaginn, gildir til 20 ára, en möguleikar eru j þó til uppsagnar á tímabilinu. Efn- (islega skiptist samningurinn í þrjú meginatriði: 1. Bandaríkin fá rétt til aö byggja og reka hernaðarlegar bæki stöðvar á Spáni. 2. Bandaríkin veita Spánverjum efnahagslega aðstoð. 3. Bandaríkin veita Spánverjum styrk til vígbúnaðar. Samkvæmt tveimur áðurnefnd- um atriðum veita Bandaríkin Spán verjuin 226 millj. dollara framlag á fjárhagsárinu 1. júlí 1953 — 30. júní 1954. Af þessu framlagi verð- ur 141 millj. dollara varið til þess ( Þá er taliö líklegt, að þeir fái flug- bækistöðvar í Sevilla, Barcelona, Albacate, Madrid og Burgos. Lík- legt þykir, að herlið Bandaríkjanna á Spáni muni skipta tugum þús- unda þegar samningurinn er kom- inn til framkvæmda. Svæði þau, sem ameríski herinn fær til umráða, verða áfram undir spánskri dómsmálastjórn. Styrkir varnir Vestur-Evrópu. Það er álit hernaðarlegra sér- fræöinga, að varnarsamningur j Bandaríkjanna og Spánar styrki verulega varnir Vestur-Evrópu. — Ekki sízt er samningurinn talinn hafa þýðingu með tilliti til þess, að Rússar eru taldir hafa minni möguleika til þess eftir en áður að ná öllu meginlandi Evrópu und- ir sig með skyndiárás. Banda- menn eru nú líklegri til þess en áður að geta stöðvað þá við Pyrenafjöll, ef svo illa fer að þeir missi bæði Þýzkaland og Frakk- land. Það skapar þeim jafnframt aðstöðu til þess að hefja aftur gagnsókn frá Spáni og losna þann- ig við að gera dýrkeypta innrás. Vitneskjan um þetta þykir líkleg til þess að draga úr freistingu, sem Rússar kunna að hafa til árásar á Vestur-Evrópu. Þá telja hernaðarlegir sérfræð- ingar, að verulegur styrkur sé p* spánska hernum. Hann telur nú um 30 herfylki. Eins og stendur er lrann illa búinn vopnum og vart nægilega þjálfaður, en einn tilgang ur varnarsamningsins er að bæta úr hvoru tveggja. Þykir líklegt, að spánski herinn geti orðið talsvert öflugur, ef hann verður betur búinn og þjálfun hans bætt. Hann eigi þá vel að geta varið víglínu við Pyrenafjöll, þar sem varnarskilyrði Bygging banka- stjórans Þegar fréttin barst út um leiguna á Sveinbirni Hannes- syni og sveinum hans til aS aðstoða við byggingu Jó- hanns Hafsteins í Öskjuhlíð- inni, brugðu Sjálfstæðismenn við skjótt og kölluðu saman fund ýmsra trúnaðarmanna til ráðagerða um svör og að- gerðir. Var ákveðið, að yfir- verkfræðingur skyldi gefa yfirlýsingu, en jafnhliða skyldi aukin útleiga á vinnu- vélum og helzt vinnuflokkum j einnig. I Sannaöist þá, að þetta séu þar mjög góð frá náttúrunnar ' fengj u fleirí fjörmenni lands hendi’ en bankastjórinn. Jafnhliða stóð bankastjór- inn í hringingum út um bæ og veitti þungar ákúrur mönnum, sem ekki höfðu skrifað einn stafkrók í Tím- bera merki um árásarfyrirætlanir ann um má,lið. hinna siðarnefndu. Kommúnistar Nú m& lesa'um j Mbl., a3 um viða veröld hafa svo að sjalf- . .__o„Ai«wa™ sögðu tekið undir þennan aroður. . J Það er þó ekki talið líklegt, að Hunnesson með ollu uthaldi hann hafi veruleg áhrif í lýðræð- i til að grafa fyrir fleiri hús- islöndunum. Samningurinn ber það ’ um. Kom engum sem til þekk svo augijósiega með sér, að hér er ir þetta á óvart, enda er nú um varnarsamning að ræða og að ekki þagað yfir þessari fram- hann kemur ekki til með að hafa ' taHssemÍ Sjálfstæðismanna. verulega þýðingu nema Þýzkaland Eru þetta ekki ómerkileg„ og Frakkland hafi aður venð logð j frétíjr be„ar bferinn tek_ undir andstæðinga Spánverja og,ar ír®ttir, þegar bærinn tek Bandaríkjamanna og Spáni sé j ur ^PP Þjonustu Vlð lbu- þannig ógnað með innrás. j áha og tekur að sér að fram- Áróður kommúnista gæti hins kvæma ýmsa vinnu. Er það vegar haft nokkur áhrif, ef samn- útvíkkun á stefnm Sjálfstæð- Andstaða kommúnista. Af hálfu Rússa liefir þegar verið hafinn mikill áróður gegn varnar- ingurinn væri talinn undanfari þess, að Bandarikin reyndu að tryggja Spánverjum þátttöku í ] Atlantshafsbandalaginu og Samein Uðu þjóðunum, því að Franco- stjórnin er enn óvinsæl meðal • margra vinstri flokka í Vestur- j hægt að neita öðrum, þegar Evrópu. Stafa þær óvinsældir frá ; kunnugt varð um hjálpina tímum borgarastyrjaldarinnar. Af yið bankastjórann. ismanna. Getur Mbl., á næstu mán., birt margar lofgreinar aö þessu tilefni. En það eru þó smáóhrein- indi í mysunni: — Varla var málin og horfur í þeim höfðu verið helzta umræðuefnið. Segja má, að framangreind ar tillögur séu mjög mótaðar af sjónarmiði brezku stjórn- arinnar. í meginatriöum falla þær í sama farveg og hin fræga ræða, sem Churc- hill flutti um alþjóðamál á s. 1. vori og mest hefir verið hrósað. Meginstefnan er sú, aö halda öllum leiðum til sam komulags opnum, en slaka þó ekki neitt til á nauðsynleg- um varnaraðgerðum meðan Rússar fylgja óbreyttri stefnu, en niðurstaða þings- ins virtist einróma sú, að stefna Rússa hefði ekki neitt breytzt að undanförnu, þótt breyting hefði orðið á starfs aðferðum. Sú ejning, sem bersýnilega hefir ríkt um meginstefnuna á Evrópuþinginu, ætti vissu- lega að gera Rússum það ljóst, að samheldni vest- rænu lýðræðisþj óðanna verð ur ekki rofin né dregið úr varnarhug þeirra, þótt breytt sé til um starfsaðferðir í Moskvu. Rússar þurfa að breyta raunverulega um stefnu. Þá mun ekki standa á vestrænu lýðræöisríkj un- um að koma til móts við þá, en fyrr getur það ekki orðið. Sitthvað bendir til þess nú seinustu dagana, að breyting sé að verða á afstöðu Banda- ríkjanna í utanríkismálum til samræmis við sjónarmið Vest ur-Evrópuþj óðanna. Þannig var hálfu bandaríska utanrikisráðuneyt isins hefir því þess vegna verið lýst yfir, að Bandaríkin muni ekki nú fremur en áður leggja neitt sér- stakt kapp á þátttöku Spánverja í umræddum bandalögum, heldur verði vilji meirihluta bandalags- þjóðanna að ráða því, hvort Spán- verjar fái þar þátttöku eða ekki. Af hálfu Spánverja hefir þvi ver- ið yfirlýst, að þeir kæri sig ekki um þátttöku í Atlantshafsbandalag- inu, en hins vegar munu þeir gjarn an vilja taka þátt í S. Þ. Verður þátttöku þeirra þar heldur ekki mótmælt með því, að þeir búi við einræðisstjórn, þar sem langtum augljósari einræðisríki, eins og Sovétríkin og leppríki þeirra eru meðlimir í S. Þ. Ánægja í Suður-Ameríku. Varnarsamningur Spánverja og Bandaríkjamanna mælist vel fyrir í löndum Suður-Ameríku, þar sem spönsk áhrif eru sterk. Einnig mæl ast þeir vel fyrir í Arabaríkjun- um, því að Spánverjar hafa i seinni tíð lagt sig eftir hylli Araba og orð ið talsvert ágengt í þeim efnum. (Framh. á 6. síðu.) Máfur merktur í Danmörku veidd- / r • r* ur i tyjatiroi Fleiri skánir eru á sleifinni hjá þeim liðsoddum, og varla einleikið, að þeir skuli vilja halda uppi umræðum um eða rifja upp byggingarþátt bæj- arfulltrúans. Jóhann Hafstein á ágætis- íbúð. En hann beitir áhrifum sínum sem valdamikill maður í Sjálfstæðisflokknum, til að sér verði veitt byggingarleyfi fyrir nýju húsi. Á sama tíma verður fjöldi Reykvíkinga að búa við hin frumstæðustu skilyrði. Er óþarfi að hafa mörg orð um þannig forustu og Mbl. látið eftir frægðarorð ið af henni. Bæjarfulltrúinn hefir valið sér lóð í Öskjuhlíðinni, þar sem útsýni er mjög fagurt yf- ir Reykjavík. En einmitt á þessum slóðum hefir ýmsa framsýna Reykvíkinga dreymt um að kæmi skemmti staður og börnin yndu glöð að leik og menn nytu hvíldar, að loknu dagsverki við geisla- skin hnígandi sólar. En nú er þessi draumur bú- inn og höll bankastj órans rís þarna af grunni, sem svein- ar Sveinbjarnar Hannesson- ar kosningasmala Sjálfstæð- ismanna, hafa trúum hönd- um unnið að. En fyrir fótum Akureyrarblaðið Dagur!bankastjórans eða við hlað- (iUJt,uWUUa.mB. skýrði frá því, að fyrir síðustu i r^a hans> getur að lita lág- DuUes mjög hógvær í helgi hafi Agnar Tómasson á 1 ieist hQus °g sviplitlar bygg- framsöguræðu sinni á þingi Akureyri, skotið máf, sem mgí^' lgl myu ’ sel^. ,y g“ S.Þ. Það yrði mikill ávinn-! var merktur á fæti. Á hringn j:1: íhaldl allra tima' líkt ingur, ef hægt væri að jafna um, sem var um fót fuglsins s ggl ' þann ágreining, sem virzt stóð: Skovgaard, Viborg. Máf Nu getur þessi forustumað- hefir fara vaxandi milli Vest^urinn hefir verið merktur í,ur Sjálfstæðismanna, á ur-Evrópu og Bandaríkjanna' Danmörku, en dagsetning j nsesíu misseriim, hugleitt að- síðan republikanir komu til'eða ártal var ekkert. Kristján ; sföðu sína á nýju höllinni og valda í Bandaríkjunum. Það Geirmundsson fuglafræðing- | borið hana saman við hlut- hefði áreiöanlega heilnæm' ur, hefir tekið að sér að láta i skipti þessara Reykvíkinga áhrif í Moskvu, ef valdhöf-! vita til Danmerkur um ferð- | °S barna þeirra, sem ekki unum þar yrði ljóst, að rangt'ir máfsins og er þess vænzt,1 geta veitt sér og sínum betri vreri að byggja nokkrar von-'að fljótlega upplýsist um, húsakynni en þessa ryð- ir á vaxandi sundurlyndi lýð hvernig hann heiir hagaö , brunnu hermannaskála, ræðisþjóðanna. iferðum sínum. { (Framh. á 6. síðu.) ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.