Tíminn - 29.09.1953, Blaðsíða 3
219. blaS.
TÍMINN, þriðjudaginn 29. september 1953.
S
í slendinga^ættir
Dánarminning: Óskar Thorarensen
Oskar Thorarensen, forstj.
Bifreiöarstöðvar Reykjavíkur,
verður Jarðsunginn í dag.
Hann var fæddur á Móeið-
arhvöli, einu mesta höfuðbóli
í Rangárþingi, og ólst þar upp
hjá foreldrum sínum, Þor- j
steini bónda JThorarensen, j
Skúlasoiiar læknis Thoraren- '
sen, og konu hans, Sólveigar ;
Guðmundsdóttur frá Austur-
Hlíð í Biskupstungum.
Nokkrum 'áruni- eftir alda-
-mótin siðustu fóru fáeinir
bændur af Norðurlandi kynn
jsför til sunnlenzkra bænda.
Þeir rituðu iSkemmtilega bók
um þá för. í henni er svo ti!
orða tekið um þá bræður, Þor
stein Thorarensen á Móeiðar
hvoli og Grim Thorarensen í
Kirkjubæ: „Færu þeir bræð- j
ur með goðorð Rangæinga,1
væri sú forneskja ekki niður-
Iögð.“ — Má vel af þessari!
stuttorðu lýsingu marka,!
hversu var um atgjörvi þeirra
bræði’a og brag allan.
Vel hefði Óskar Thoraren- ;
sen borið uppi slíka forustu
I héraði. Hann var miklu at- j
gjörvi búinn, greindur mað- |
Haiistmót
Haustmót meistaraflokks í
knattspyrnu hófst á sunnu-
daginn með tveimur leikjum.
Svo virðist, sem aðalknatt-
spyrnutímabilið sé nú að
hefjast, þegar senn er kom-
inn vetur, en eitt mót mun
vera eftir fyrir utan þetta.
Hins vegar lá knattspyrnan
að mestu niðri yfir hásumar
ið.
j Leiknirnir á sunnudaginn
i voru mjög tilþrifalitlir og llt
. ill áhugi hjá leikmönnum.
Fyrri leikurinn var milli
! Vals og Fram og varð
i tefli 1—1. í seinni leiknum
j vann KR Víking með 3—0.
Tvö heimsmet
Enska knattspyrna
Urslit s. 1. laugardag:
1. tíei’d.
Aston Villa —Sheff. Utd. 4—0
Burnley—Newcastle 1—2
Cardiff—Arsenal 0—3
Charlton—Liverpool 6—0
Huddersfield—Middlesbro 2—1
Manch. City—Portsmouth 2—1
Preston—Bolton 3—1
Sheff. Wed.—West Bromwich 2—3
Sunderland—Blackpool • 3—2
Tottenham—Manch. Utd 1—1
Wolves—Chelsea 8—1
2. deild.
Bury—Doncaster 2—1
Everton—Derby 3—2
Fulham—Nottm. Forest 3—1
Hull City—Brentford 2—0
j afn- 1 Leieester—Plymouth 4—2
1 Lincoln City—Leeds Utd. 2—0
Notts County—Bristol Rov. 1—5
Oldham—Blackburn 1—0
Rotherham—Swansea 2—1
Stoke—Luton Town 1—1
West Ham—Birmingham 1—2
í síðustu viku voru sett
tvö ný heimsmet í 4x1500 m.
hlaupi. Fyrst settu Ungverj-
ar met á miðvikudaginn og
heimilijvar tírni sveitarinnar 15:29,2
mín. Um kvöldið var háð
keppni í London milli enskr-
ar, sænskrar og þýzkrar
sveitar á sömu vegalengd.
Englendingar urðu hlutskarp
astir og bættu metið í
15:27,2 mín. Svíar hlupu á
15:29,2 mín. í sveit Eng-
markið á síðustu mínútu leiks
ins. Matthews hefir verið
meiddur að undanförnu, og
hefir það veikt Biackpool-lið-
ið mikið.
í 2. deild þéttist „toppur-
inn“ vegna þess, að bæði
Doncaster og West Ham töp-
uðu, en það var óvænt í báð-
um tilfellum. Everton er orð-
ið efst og er eina liðið í deild
unum (92), sem ekki hefir
tapað leik. Fulham vann sinn
fyrsta leik á laugard., og hafa
þá öll liðin í deildunum unn-
ið leik, en Fulham varð sið-
ast til þess, liðið, sem var á-
litið hafa einna mesta mögu-
leika af 2. deildar-liðunum til
að komast aftur í 1. deild! En
þess skal getið, að það var
áður en keppni hófst.
i Staðan er nú þannig:
prófi, og að á sama
skuli vera sex systkini, sem
náö hafa því námsmarki. En
þannig er á Fjölnisvegi 1
Eggert, fæddur 26. maí
1921, stúdent 1940, nam lög í
Háskólanum, nú starfsmaður
hjá tollstjóra.
Guðrún, f. 1. apríl 1923,
stúdent 1942, nú starfsmaður , lands voru Dunkley, Law,
hjá borgarfógeta.
Þorsteinn, f. 26. ágúst 1927,
ur og hugsterkur, heill og ( stúdent 1946, kandidat í lög- (
traustur í starfi og fram- um 1952, nú starfsmaður hjá
komu, — maður mikils þreks , Morgunblaðinu.
og atorku til allra starfa. j Skúli og Oddur, tvíbura-',
En leiðin lá annað, — eins bræður, f. 12. jan. 1932, og ,
I Sólveig f. 9. sept. 1933, luku
Pirie og Nakeville, sem hljóp
á 3:44,6 mín. og var það
bezti millitíminn.
Belgía-Finnland 2:2
öll stúdentsprófi 1953.
Yngst er Ásta Guðrún, f.
10. júlí 1937, hefir verið í gagn
fræðaskóla.
og gengur.
Eftir nokkurra ára búskap
á Breiðabólsstað, þar sem
hann hafði jafnframt gegnt
hreppstjcrastörfum í Fijóts-
hlíðarhreppi, — og eins árs
dvöl á Móeiðarhvoli, fluttist
hann með fjölskyldu sinni til
Reykjavíkur. Hér starfaði an forsjá húsbóndans, reglu
liann um tugi ára hjá Bif- ;semi og leikni í starfi, og frá- , sl-t
reiðastöð Reykjavíkur, og var bærir mannkostir húsfreyj- 1 efti'r
mörg' síðustu árin forst.ióri | unnar. Heimili þeirra hefir
Belgar og Finnar léku
landsleik í knattspyrnu á
sunnudaginn og varð jafn-
tefli 2—2. Leikur þessi var í
, , .sambandi við heimsmeistara
A þessu heimili hefir mik- k . aukast nú likur
lð starf venð unnið undan_! gvía til að komast í úrsiit,
West Bromwich heldur enn
forustunni í 1. deild og er
eina liðið, sem hefir unnið
alla leiki sína úti. Leikurinn
í Sheffield var mjög jafn, en
árangursríkari leikaðferð
framlínu WBA réði úrslitum.
Vert er að veita uppgangi
Charlton athygli, því að und-
anförnu hefir það skorað fjöl
mörg mörk og er eina liðið,
sem hefir unnið West Brom-
wich. Charlton byrjaði mjög
, vel á móti Liverpool og áður
en fimm mínútur voru liðn-
ar hafði það skoraö þrjú
mörk. Leikurinn var hreinn
sýningarleikur, en mörkin
t féllu þó ekki jafn þétt á eft-
'ir. Annars er það einkenni-
legt með Charlton, að þrátt
j fyrir góðan árangur undan- j
'farin ár, sækja áhorfendur j
lítið leiki liðsins, og áhorf- j
1 endafjöldinn er yfirleitt ekki
meiri en hjá 2. deildar liðun- |
' um. Gerir það mikið í því j
sambandi, að hin Lundúna- ,
liðin í 1. deild eru mun vin- |
1. deild.
1. West Bromv. 11 8 2 1 31-13 18
2. Huddersfield 11 7 2 2 24-13 16
3. Wolves 11 7 2 2 31-17 16
4. Aston Villa 10 7 0 3 19- 9 14
5. Charlton 11 7 0 4 30-18 14
6. Tottenham 11 6 1 4 19-16 13
7. Burnley 11 6 0 5 23-23 12
8. Cardiff 11 4 4 3 11-13 12
9. Preston 11 5 1 5 26-15 11
10. Blackpool 10 4 3 3 20-17 11
11. Bolton 10 4 3 3 16-15 11
12. Manch. Utd. 11 2 6 3 15-17 10
13. Sheff.. Wed. 12 5 0 7 19-27 10
14. Newcastle 11 3 4 4 21-25 10
,15. Sheff. Utd. 10 4 1 5 16-22 9
16. Manch. City 11 3 3 5 13-29 9
17. Portsmouth 11 3 2 6 26-31 8
118. Sunderland 10 3 1 6 25-28 7
,19. Arsenal 11 2 3 6 13-20 7
■ 20. Chelsea 11 3 1 7 17-28 7
j 21. Liverpool 11 2 3 6 17-29 7
22. Middlesbro 11 2 2 7 16-33 6
2. deild.
þeirrar stöðvar.Má að vísu vel jafnan verið mótað ljúflyndi,
líta svo á, að þótt hann flytt- j hennar og fórnarlund. Vel j
ist burt úr ættarhéraði sínu, | ber það vott um hvílíkur blær ,
hafi hann samt ekki látið nið Þess er, að öll hin mörgu upp-
ur falla að fullu þjónustu við , komnu börn þeirra skuli enn j
„goðorð“ sitt, en helgað því,eiga heima hjá henni, ásamt j
að verulegu leyti, um alllangt mcðurömmu sinni, frú Guð-
skeið, hæfileika sína í sam- ranu Hermannsdóttur.
't>ví hefðu Belgar unnið voru sælli og fellur Charlton því í
þar með komnir í úr- skuggann. Einnig er það til
Aðeins einn leikur er baga, að völlur liðsins (gamli
í þessum riðli milli Svía
og Belga.
( einu
ræmi við brýna þörf þess og
hreýtta tíma.
hafa verið
Reykjavíkur, sem fyrst efndi
til fastra áætlunarferða miili
höfuðstaðarins og Rangár-
þings, og annaðist þær um
íangt skeið, til ómetanlegs
hagræðis fyrir héraðsbúa. Nú
skal þessa minnzt ■— og þakk
að. Og þökkuð ræktarsemi
hans og þjcnusta. Ljóst er og
af forstjórastarfi hans hin
síðari ár, að vel hafa starfs-
i'élagar hans kunnað að meta
mannkosti hans. ,
• En þetta, gem hér hefir ver
ið nefnt, er ekki nema ógreini
leg svipmýnd áf nokkrum
hluta ævistarfs þessa merka
samferðamanns.
Árið 1920 kvæntist hann
íngunni Eggertsdóttur, pró-
fasts Pálssonar á Breiðabóls-
stað. Á heimili þeirra á Fjöln
isvegi 1 eru nú sjö uppkomin
börn þeirra. Sex þeirra hafa
þegar lokið stúdentsprófi, —
öll sem til þess hafa aldur, og
eitt þeirra hefir lokið kandi-
datsprófi í lögum. Þrjú þeirra
luku stúdentsprófi á þessu
ári. Mun það hvort tveggja
einsdæmi, — og í annála
skráð, — að þrjú systkini
Ijúki samdægurs stúdents-
En nú er húsbóndasætið
Því það mun auft á þessu mikla, góða heim
Bifreiðastöð.ih-
Hann hafði farið að vitja
æskustöðvanna á Móeiðar-
(Framh. á 6. síðu.)
Blackburn kanpir
Enska knattspyrnuliðið
Blackburn, sem er eitt fræg-
asta knattspyrnulið Englands,
hefir nú fullan hug á því að
komast aftur í fremstu röð.
Nýlega keypti liðið Langtou
frá Bolton, sem er einn þekkt
asti útherjinn í Englandi.
Langton er fæddur í Black-
burn.
Frá gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
(Gagnfræöaskóla Austurbæjar, Gagnfræðaskóla Vest
urbæjar, Gagnfræðaskóla verknáms, Gagnfræöaskól-
anum við Hringbraut, Gagnfræðaskólanum við Lind-
argötu, Gagnfræðadeild Laugarnesskóla og Gagn-
íræðadeild Miðbæjarskóla)
Nemendur komi í skólann sem hér segir:
Fimmtudag 1. okt.
4. bekkir kl.
3. bekkir kl.
Föstudag 2. okt.
2. bekkir kl.
1. bekkir kl.
Ef einhverjir nemendur geta ekki komið á þessum
tíma, þurfa forráðamenn að tilkynna forföll,
Nemendur Gagnfræðaskóla verknáms komi í kvik-
myndasal Austurbæjarskólans.
Skólastjórar
10
3
10
2
f. h.
e. h.
f. h.
e. h.
j
i
Arsenalvöllurinn), er
úthverfi Lundúna.
Arsenal er nú á góðri leiö
með að vinna virðingarsæti
aftur. Tommy Lawton hefir
reynzt mjög nýtur, og hinn
frábæri eiginleiki hans til aö
binda framlínuna saman,
hefir komið að góðum notum.
Hyggja menn gott til sam-
vinnu hans og Lishman, sein
hefir verið aðal skorari Ar-
senal undanfarin ár, og eins
mun verða uppi á teningnum
í ár. Lishman skoraði „hat-
trich“ gegn Cardiff, þ. e; öll
mörkin (þrjú). Huddersfield
og Úlfarnir fylgja West Brom
| wich fast eftir, og bæði liðin
j leika góða knattspyrnu. Mið-
iframherji Huddersfield,
| Glazzard, skoraði bæði mörk
j in á laugardag. Úlfarnir léku
Chelsea hins vegar grátt.
Chelsea byrjaði illa, og fram-
herjar Úlfana voru fljótir að
finna veilurnar í vörninni,
og varð það til þess, að ekki
! færri en átta mörk voru skor
|uð. Hancoks skoraði þrjú
þeirra. Skemmtilegasti leik-
urinn á laugardaginn var
milli Sunderland og Black-
pool. Mesti áhorfendafjöld-
I inn var þar, 60 þús. manns.
j Bæði liðin eiga afbragðs leik-
i mönnum á að skipa, svo segja
má, að þar sé hvert sæti skip-
að landsliðsmanni. „Stóru
kallarnir“ hjá Sunderland,
Ford og Daniel, áttu heiður-
inn af því að leikurinn
vannst. Daniel skoraði mark
úr aukaspyrnu, en hann er
sem kunnugt er varnarspil-
ari, og Ford skoraði sigur-
1. Everton 11 7 4 0 26-13 18
2. Doncaster 11 8 1 2 23-11 17
3. West Ham 11 6 3 2 26-15 15
4. Leicester 11 5 5 1 27-17 15
5. Rotherham 12 7 1 4 25-23 15
6. Lincoln City 11 5 3 3 18-12 13
7. Nottm. Forest 11 6 1 4 22-18 13
8. Birmingham 11 5 2 4 25-14 12
9. Derby County 10 4 4 2 18-14 12
10. Blackburn 10 4 4 2 17-16 12
11. Stoke City 12 2 8 2 19-22 12
12. Bristol Rov. 11 4 3 4 21-14 11
13. Leeds Utd. 11 4 3 4 23-21 11
14. Bury 11 2 6 3 13-16 10
15. Luton Town 11 2 5 4 17-20 9
16. Plymouth 11 1 6 4 11-20 8
17. Oldham 11 2 4 5 10-10 8
18. Hull City 11 3 1 7 10-17 7
19. Swansea 11 3 1 .7 13-25 7
20. Fulham 11 1 4 6 20-27 ð
21. Notts County 11 2 2 7 12-28 6
22. Brentfprd 11 1 3 7 9-26 5
Getraunirnar
Á næsta getraunaseðli eru
þessir leikir og er spá blaðs-
ins í einfaldri röð:
Arsenal—Preston x
Blackpool—Manch. City 1
Bolton—Tottenham 1
Chelsea—Sunderland 2
Huddersf.—Aston Villa x
Liverpool—Sheff. Wed. 1
Manch. Utd.—Burnley 2
Newcastle—Charlton 2
Portsmouth—Cardiff 1
Sheff. Utd.—Wolves 2
Birmingham—Leeds 1
Nottm. Forest—West Ham x
Þessir leikir eru yfirleitt
mjög erfiðir og er vart hægt
að segja að nokkur leikur sé
öruggur. Vert er að hafa í
huga, að Arsenal og Sunder-
land eru á uppleið. Burnley
hefir haft gott tak á Manch.
Sheff. Wed. hefir ekki unnið
leik úti, en Liverpool er sterkt
á heimavelli. Leikirnir úr 2.
deild eru mjög erfiðir. Öll eru
liðin meöal þeirra beztu i
deildinni, en eiga til með að
vera mjög misjöfn. Á þetta
einkum við um Birmingham
og Nöttingham.