Tíminn - 15.10.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.10.1953, Blaðsíða 1
—*"‘l—— ------—-— ! R!tstjóri: \ Þórarinn Þórarinsscn ! Útgefandi: ,! Framsóknarfiokkurinn Skriístofur í Edduhúsi | Fréttasímar: | 81302 og 81303 | Afgreiðslusími 2323 | Auglýsingasími 81300 | Prentsmiðjan Edda | —— ------——.—-----------ó S7. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 15. október 1953. 233. blað. LÖNDUNARBANM BREZKRA TOGARAEIGENDA BROTIÐ Ingólfur í nótt Kom Kitn öJEum að óvör i gær. Koma hans va iKia a gll Frá Guðna Þórðarsyni, fréttamanni Tímans. Grimsbv, 14. okt. — íngólfur Arnarson ko:n inn til Grims- fcy á xnorgunflcðinii í morgun öllum að óvörum. Hafði ekki verið búizt við honum fyrr en með kvöldflóðinu, og brezku Möðin höfou ekki sagt komu hans fyrir. I-Sann lagðist aö bryggju í kví nr. 1 klukkan 8,15 í morgun. Jafnskjótt og togarinn lagðist að bryggju safnaðist þangað múgur og marg- menni, þar á meðal voru um 100 brezkir blaðamenn, svo ®g myndatökumenn sjón-' varps. Var mikil þröng á þingi umhverfis skipstjór-' ann, Sigurjón Stefánsson, til þess að spyrja hann um ferðina. Dawson kemur um borð. George Dawson kom til. Grimsby í fyrrakvöld, og j nm klukkan 10 í gærmorg- j un fór hann ásamt Þór- i arni Olgeirssyni, ræðis- i manni, um borð í togarann að bjóða skipstjóra togarans sem færir honum fyrsta fárminn af íslenzkum fiski, velkominn í höfn. Með 32,00 kit af þorski. — Ég sigldi inn að Hum- Airnar ísl. togari staddur í Grimsby Grimsby, 14. okt. — Margir héldu, að nú væri íslenzkri togarinn kominn til að landa, þegar togarinn Gylfi kom hingað inn á höfnina í fyrradag. Útgeröarmönnum létti þó, er í Ijós kom, að Gylfi hafði engan fisk með- ferðis heldur kom til þess að fá smávægilega viögerð. MIIIIIMIIIIIIIIlimilllllllllll liiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiinniiiiri | Fylgist með lönd-1 I nn og 5 Guðni Þórðarson, blaðantað- i É ur við Tímann, dvelur nú | Grimsby og fylgist með Iönd- ; É un fyrsta íslenzka togarans, ; = sem þar lamlar síðan löndun- ; | arbannió var sett á i maí 1952. ; E ðlun hann og fylgjast með = \ sölu fisksins og baráttu þeirri, E ! E sem næstu daga veröur háð ; j 1 milli Dawsons og brczkra tog- E ] E araeigenda. Mun hann senda \ j : fréttaskeyti daglega og síðan [ j [ lýsa þessum sögulcgu atburð- \ 1 um í grcinum og myndum hér § 1 í blaðinu. — E Ingólfur Arnarson, er hann kom hingað 16. febr. 1947. Sumir kaila ókvæðis- orð til skipverjanna Grimsby, 14. okt. — í allan dag hefir verið mannmargt GEORGE ÐAWSON berfljót laust fyrlr mið- nætti í gærkvöldi, sagði Sig! urjón skipsí jóri við blaða- j mann Tfmans, en hefi ekki oröio var við neina brezka togara á sólaíhringssigl- ingu með Rretlandsströnd- um. Við veiddum aflann, sem er 32G0 kit, mestmegn- is þorskur, á Halamiðum, byrjuðuni veiðar 30. sept. Síðan sigldum við beint út með stuttri viðkomu á Pat- reksfirði til að bæta við ís. Það var mjög vont í sjó síð-, xxsiu dagana og í dag er hvassviðri j Grimsbv. Löndun úr IngóLfi Arnar- syni mun hefjasi á mið- nætti i nótt. I D ■ Ollum togurum stefnt Brezkir togarar eiga ganga fyrir um Grimsby, 14. okt. — Síðdeg is í dag eða með kvöldflóð- inu tóku brezkir togarar að þyrpast inn til Grimsby, með al annars margir frá Hull, og var sagt að brezkir togaraeig endur stefndu þangað hverju fiskiskipi, sem í nálægð var og þeir réðu yfir. Var útlitið því töluvert í- skyggilegt fyrir Ingólf Arn- arson, þótt Dawson hefði fengið loforð fyrir verka- mönnum til löndunarinnar, því löndunarreglurnar mæla svo fyrir, að brezkir togar- ar hafi forgangsrétt að vinnuafli og bryggjuplássi, og erlent skip má ekki af- greiða fyrr en á eftir öllum forezkum skipum, sem eru með fisk í höfnirmi. Á undan Ingólfi munu því veröa afgreiddir allir þeir, ^ togarar, sem útgerðarmenn í jGrimsby ráða yfir hér, segja1 - útgerðarmenn. Kaupmenn, seni verzla; með Dawson-fisk, meðan1 nokkur uggi af brezkum fiski j er óseldur, verða settir á svart j an lista, og fá framvegis ekki! brezkan fisk til sölu. Þriðj a og helzta tromp út-' gerðarmanna er svo undir- boðið. Það blæs því ekki byr- lega fyrir Ingólfi Arnarsyni (FrarrUióld á 2. slðu). Grimsby, 14. okt. — Mjög margt brezkra togara er hér í Grimsby í dag og fleiri mun von í nótt. Að því er blöðin segja hefir öllum brezkum; togurum, sem koma inn af veiðum í nótt verið stefnt til Grimsby. Eiga þeir að yfir- i fylla flskmarkaðinn, svo að siður sé hætta á að fiskkaup ; menn bjóði í fisk Dawsons. j Jafnframt því hefst verð- ’ stríð fiskheildsöluhringsins Ross við Dawson og mun hann bjóöa 6 pence lægra en Dawson býður, hvaða verð, sem það verður. Dawson er hins vegar við; því búinn að verða að geynia \ fiskinn eða fiytja á markað j langt burtu. Hundruð lesta i af ís hefir verið flutt frá j frystihúsum inni í landi til Borgar Dawsan fisk- inn með brotajárni? ; Grimsby, 14. okt. — Sá orð- ! rómur gcngur hér í blöðum I í das, að samningúr Daw- j sons við íslendinga sé á þá ] lund, að geti hann ekki stað ið við greiðslu á fiskinum vegna sölubanns eða undir- boðs, muni liann láta ís- lendinga hafa nokkuð af bílabirgðum sínuni og öðru brotajárnsgóssi frá stríðsár nnum, sem hann er talinn eiga enn í Þýzkalandi og víðar í Evrópu. fiskiðjuvers Dawscns við Pyewipe, þrjár mílur frá lönd unarhöfninni. við höfnina, þar sem Ing- ólfur Arnarson liggur. F,in- staka rnaður heyrist kalla. ókvæðisorð að skipverjum, en þó er allt rólegt. Lögregl an er Iíka mannmörg á þess um slóðum, enda hefir hún. íengið skipun um ao Vera, vel á verði og koma í veg fyrir hvers • konar óspektir í sambandi við löndunina. Skipverjar á Ingólfi Arn- tPr&mhalu 4 2. IIeiIf8i,ig€$isy|ii*vöM vildii ekki fa*aisikvæina gæðamaf i nóft, mótmælt af íslamls Saálfni • Grimsby í nótt. — Löndun hófst úr Ingólfi Arnar- syni á miðnætti og unnu rúmlega 100 verkamenn við hana. Hætta var þó talin á, að löndunin yrði stöðvuð áður en henni iyki, þar sem heilbrigðisyfirvöld Grims- by Iétu aö beiðni togaraútgerðarmanna um að senda Þórarni Olgeirssyni ræðismanni tilkynningu þcss efn- is, að ekki mæíti landa fyrr en kl. 6,30 í morgun vegna, þess að ekki væri hægt að meta gæði fisksins og gefa vottorö um þau. Fiskimálaráðunautur íslands í London, Woodcock, lýsti þegar yfir. að þetta væri brot á löndunarreglum og mótmælti sendiráð íslands þessu á þeim forsendum. Löndunin hafði ekki verið stöðvuð er síðast frétt- ist, en þess beðið, hvort heilbrigðisyfirvöldin létu til skarar skríða og stöðvuðu Iöndunina. Útgerðarmenn gáfust upp við að fylla höfnina af togurum. Koimi tveir togarar frá Hull í gærkvöldí, en hinum var núið við, er séð var að það kæmi ekki að haldi. Formaður félags fiskkaupmanna lét þá dagskipun út ganga í gærkvöldi til félagsmanna, að þeir keyptu ekki undir nokkrum kringumstæðum fisk af Ðawson. / Försíðugreinar og myndir Grimsby, 14. okt. — Það var auðséð, að koma Ingólfs Arnarsonar var hin mesta æsifregn fyrir blöðin. Ár- degisútgáfurnar fluttu stór tFraxaha'd á 2. eíöu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.