Tíminn - 15.10.1953, Síða 4

Tíminn - 15.10.1953, Síða 4
TIMINN, fimmtudaginn 15. október 1953. 233. blað. .... rra linekkir róginom, a i ranglega tekið upp í stóreignaskattinn eignir, sem reyndust verðlausar Svarað fyrirspurnurn um innheimtu stóreignaskattsins Fjármálaráðherra svaraði í svo framarlega sem hæsti- sameinuðu þingi í gær fyrir-, réttur hafi þá fellt dóma í spurnum frá Gylfa Þ. Gísla- ! þeim málum, sem ódæmd : gildismati, SjómaSur sendir eftirfarandi klukkustunda hvíld á sólarhring bréf: hverjum. Samningar miili sjó- mannafélaga og útgerðarmanna „Nú eru fáir dagar síðan al- um lengri vinnutíma en fyrir er þingismenn settust á rökstóla. Setn mælt í lögum þessum skulu ógildir. ing Alþingis er tilkomumikil at- vera. 2. gr. Skipstjóri og útgerðarmað- greiða skattinn með fastéign höfn og mör8'um er ÞaS bugieik-; um, verðlögðum á því verð- ? aðJy^ast með ** ““ ftam ur bera sameiginlega ábyrgð á þvi, fer i þeirn veglegu stofnun. Þegar að fynrmælum þessara laga só . i * - , i°§unum j.vejr dagai- voru liönir fra þvi, að fylgt, og varðar ítrekað brot skip- syni um ýms atriði varðandi, eru. j greinir, nema sérstaklega þing yar sett, var prentað í Þjóð- stjóra stöðumissi. inriheimtu stóreignaskattsins.! Að lokaútreikningi skatts- j stæði á, eða með öðrum orð- viijanum með feitu letri og innan! 3. gr. í stað „1000—10000“ í 5. Jafnframt notaði ráðherrann j ins og innlieimtu er ekki um, nema þannig stæði á, að ramma, að eitt af fyrstu þingmál- gr. lnganna komi: 5000—50000. j 4. gr. Lög þessi öðlast þegarj Upphæð skattsins og innheimta 2. spurning: Hversu fjárhæð nemur skattur sá, er þegar hefir verið á lagður? Svar: Við ákvörðun stór- tækifærið til að svara rógi, löngu lokið, stafar því ein- ; fasteignamatið væri óvenju- um Sameiningarfiokks albýðu sem Þjóðviljinn, Frjáls þjóð j vörðungu af framangreind- j lega hátt á þessum eignum, og Mánudagsblaðið h-afa hald um málaferlum. :.ð uppi gegn ráðherranum bess efnis, að hann hafi rang- .ega tekið upp i skattinn verð ' ausar fasteignir af fyrirtæki, sem Björn Ólafsson alþm. er ,:iðinn við. Spurningar Gylfa og svör Táðherrans við þeim fara hér eignaslcattsins, á eftir: miðað við raunverulegt verð- mæti þeirra, annað hvort af því að eignirnar hefðu geng- ið úr sér, eftir að fasteigna- Sósíalistaflokksins, yrði frv. um gildi.' hvíldartíma háseta á íslenzkum j botnvörpuskipum. Mér varð að orði, þegar ég sá þetta: „Já, mikið liggur nú á að skýra frá þessu. Það nægir þá ekki, að þirigmenn o: Þegar frv. sósíalista er lesið, kemur það í Ijós, að í stað orðanna „lögum þessum" stendur: greiŒ þessari. Að öllu öðru leyti eru þess! hárri matiö fór fram, eða þeim aðrir sjái frv. eftir að það er prent- ; tvö frv. eins, hvert orð og grein- fylgdu (einhverj ar kvaðir, er gerðu þaö að verkum að skatt greiðendur teldu þær ekki að.“ Litlu siðs.r fékk ég Alþýðu- ' armerki. blaðið í hendur, Þá sá ég, að á J forsíðu þess þann sama dag, var j Hér er nm óvenjulega máls- eftir kærur Þess virði, sem hið lögá- frá því skýrt, að þingmenn Alþýðu meðferð að ræða, því venja er, að , flokksins ætli að flytja írv. um þingmenn, sem áhuga hafa á sama til skáttstofu Reykjavíkur ogjkveðna storeignaskattsmat hvíldartíma háseta á isIenzkum máUf standi saman að fiutningi r Ríkisskattanefndar, reyndist; til kynna, eða ni. lc. kotnvörpuskipum. ‘ frumvarps, án þess að binda það Uagning stóreignaslmttsins. skatturinn alls kr. 49.252.900,! ekki meira virði. j ' ! Við flokka. — Hvað veldur þessu?. I. Hvers vegna er ekki lokið en sú upphæð hefir lækkað j Samkvæmt lögunum er rík | Þá rifjaðist upp fyrir mér, að Ekki ókunnugieiki, því að þetta oridanlegri álagningu stór- ; um nokkrar þúsundir vegna inu alveg skylt að taka á sami leikul'inn hefði verið íeikinn hefir komið fyrir áður. Ekki ovissa, oignáskátts þess, sem inn- leiðréttinga, en um verulega móti öllum fasteignum, sem fðnj’ aí Þ»ngmonnum þessara þvi að brnð var að skýra frá fyrm- .neimta skal, skv. logum nr j fjarhæo er ekki að ræða. T.d ; skattlagðar hafa venð hja ;orSið h£frla lélegui, En vera má< máUð' var flutt. Ætu hér sé ekbi & ?,2 1950, og siðari breytingum j nemur lækkun þessi kr.; hlutaðeigandi gjaldendum, • ag hér sé um V1ötækar breytingar ferðinni Ioddaraleikur, auvirðilegt í þeim iögum? : 12.222.— her í Reykjavík og . upp í greiðslu stóreignaskatts ; aö ræða frá eldri lögum og að kapphlaup um atkvæoi sjómanna flokkarnir beri ekki báðir fram i ! sömu efnisatriðin, flaug mér í hug. ' Svo sem maðurinn sáir, syo munt Svar : Lögum samkv. átti á- ‘ svipaðar fjárhæðir utan þeirra, hvernig sem á stend lagningu skattsins að vera! Reykjavíkur. jur. .okið fyrir febrúarlok 1951.1 Leiðféttingar þessar eru! Menn hafa mjög lítið not- ! Svo er frumvörpunum útbýtt mcð- hann og uppskera. Þetta dæmi gef Útreikningi var þó lokið fyrir eingöngu gerðar vegna ber- 1 fært sér þennan rétt til bess' al Þingmanna, báðum Bama dag- ur nokkra skýnngu á þvi, hvernig áramötin og tilkynningar . sýnilega rangrar álagningar. _ að afhenda íasteignir, eins sendar til gjaldenda fyrstu 3. spurning hefir verið innheimt? jtals hafa verið afhentar I Svar: Innheimtu skattsins fásteignir upp í skattinn, ,að hefir verið haldið áfrarn ifjárhæð kr. 644 þús. iagana í janúar. Þær síðustu iagsettar 8. janúar 1951. Ao loknum kærufresti til Skattstofu Reykj avíkur og j og kemur fram af því, sem Hversu mikið, áður hefir verið sagt, að sam I inn, og gátu þá aðrir fengið að lesa þau. ctíkisskattanefndar varö að sjálfsögðu að reikna skattinn ipp að nýju, vegna breytinga ir af kærum leiddu og var oví verki lokið í október 1951. Um áramótin 1951 og 1952 .íöfðuðu ýmsir gjaldendur skattsins mál á hendur fjár- nálaráðherra f. h. ríkissjóðs ig kröfðust ýmist ógildingar i skattinum i heild eða ein- stökum atriðum álagningar- nnar, á þeim forsendum, að ikki hefði verið farið að lög- im um álagningu hans. Alls voru höfðuð 19 mál á lendur ríkissjóði út af stór- ■ignaskattinum. Varð um lað samkomulag milli ráðu- ieytisins og samtaka, er i'j aldendur skattsins mynd- iðu með sér, að ekki yrðu íofðuð fleiri . mál, en nauð- :ynlegt væri til þess að fá íkorið úr öllum ágreinings- itriðum, en hins vegar engju allir gjaldendúr, sem ■ms væri ástatt um að njóta : ækkana skv. væntanlegum lómum, hvort sem þeir hefðu iláifir höfðað mál eða ekki. Hæstiréttur hefir nú kveð- Ö upp dóma í flestum þess- tra mála og hefir ríkissjóður innið þau í öllum aðalatrið- ,m. Virðast lækkanir skatts- ns skv. dómum þessum ekki nuni nema neinum veruleg- im fjárhæðum. Þá samþykkti Alþingi lög janúar 1952 um lækkun skattsins vegna skuldatapa ikv. II. kaíla laga nr. 120 frá 950. Lög þessi eru birt í stjórnartíðindum, sem lög nr. 11 1952. Verða þær breytingar á iKattinum, er gera þarf /egna þessarar lagsetningar ramkvæmdar nú við um- reikning skattsins. Umreikningur þessi stend- iv nú yfir og mun verða lok- :.ð um næstu mánaðamót, þrátt fyrir áðurnefnd mála- { Algengust ástæða til þess ferli og hafði verið innheirnt : að menn hafa notfært sér skv. síðasta uppgjöri (þ. e. jréttinn til þess að afhenda utan Reykjavíkur um síðustu | fasteignir upp í skattinn, er mánaðmót, en í Reykjavík 9. |sú, að fasteignunum hafa ' okt. s. jafnframt leikið er með málefni sjómanna á Alþingi og hverjir það eru, sem leyfa sér það. Það gefur líka skýr- Frumvarp Alþj'ðuflokksmanna j ingu á því, hvers vegna Siálfstæð- er þannig: | isflokknum tekst að koma svo ár: „1. gr. Þá er skip er að veiðum j sinni fyrir borð, sem raun er á. með botnvörpu eða á siglingu milli \ Gg ennfremur skýringu á því, innlendra hafna og fiskimiðanna, j-hvers vegna hér er ekki vinstri skal jafnan skipta sólarhrihgnum í stjórn undir forustu Framsóknar- í fjórar sex stunda vökur. Skal flokksins." eigi nema helmingur háset'a skyld- 1.) því sem næst 41.800.000,— kr. ekki fylgt lóðarréttindi ur að vinna í einu, en hinn helm- ingurinn eiga hvíld, og skal hver háseti hafa að minnsta kosti 12 Sjómaöur hefir lokið máli sínu. Starkaður. 4. spurning: Hversu mikið hefir verið greitt með fast- eignum? Svar: Kr. 644.034.— 5. spurning: Hversu mikið frambúðar eða þær hafa legiö svo afskekktar, að eigendur hafa talið sér þær verölitlar af þeim ástæðum. Eins og áður segir, hefir ríkissjóður þegar losað sig við að skaðlausu eignir að verð- mæti 149 þús. kr. Ýmsum eign fé hefir ríkissjóður fengiö , um er því óráðstafað enn. fyrir þær fasteignir? Svar: Seldar hafa verið nú Skúrinn í Reykjavík. þegar tvær fasteignir, ogj f einu dæmi notfærði voru þær seldar ríkissjóði að j Reykjavíkurbær, sem lóðareig skaðlausu. Söluverð þeirra j andi sér rétt sinn til þess að var kr. 149.756,— Um frekari krefjast niðurrifs á fasteign, sölur hefir ekki verið samið. Ákvæði laganna um greiðslu á skattinum með fasteignum. 6. spurning: Hafa ein- hverjum þeirra fylgt kvaðir, og hafa þær þá komið til frá- dráttar matsverði? 7. spurning: Hefir ríkissjóð sem haföi verið afhent upp í skattinn, og varð ríkissjóður fyrir 22,609 kr. kostnaði við það að fjarlægja eignina. Á hinn bóginn hafði ríkið haft um 17 þús. kr. leigutekjur af eigninni meðan hún var í þess eigu. Eign þessi var að j fasteignamati kr. 21,000 og ur haft kostnað af einhverj - j var af skattgreiðanda afhent um slíkum eignum, og þá hversu mikinn? Svar: í lögum um stóreigna skatt eru ákvæði um það, aö öllum skattgreiðendum sé heimilt að afhenda skattlagð ar fasteignir upp í skattinn, með því verði, sem þær eru skattlagðar. Nú eru ákvæðin um fasteignir þannig í lög- unum, að skattleggja ber þær rneð fasteignamati, þreföldu, fjórföldu, fimmföldu og sex- földu, eftir því hvar þær eru á landinu. Það er á almanna vitorði, að fasteignir eru yfirleitt miklu verðmætari en nemur matsverði þeirra eftir þessari reglu stóreignaskattslaganna Hefir því yfirleitt ekki kom- ið til mála, að menn not- færðu sér þennan rétt til að upp í skattinn með tilvísun til framangreindra ákvæða um rétt hans. Sýnilegt var, að eign þessari fylgdi hættu- leg kvöð, en á hinn bóginn jafn augljóst, að skylda ríkis sjóðs til þess að taka eignina upp.í skattinn var alveg ótví- ræð, og var á engan hátt mögulegt að komast undan því. Var því ekki um annaö að ræða en að taka við eign- inni. Rétt þykir að geta um í þessu sambandi, að eign þessi sem afhent var upp í skatt- inn, og reyndist einskis virði, þegar til kom vegna þess, aö lóðareigandi notaði sér svo skjótt rétt sinn, var hluti af miklu stærri. eign, sem var í eigu skattgreiðanda og sem (Framh. á 6. síðu.) 0 Harmonikur fyrirliggjandi litlar og stórar. Stærsta og fjölbreyttasta úrval á landinu. Verð við allra hæfi. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Hinn þekkti harmonikusnillingur Antonio Lazzaro velur allar harmonikur fyrir verzlunina frá beztu verksmiðjum á Ítalíu. — Verzlið þar sem úrvalið er mest og verð'ið bezt. Póstsendum. II r, I <>! :í < > I (i ÍJTBREIÐIÐ TÍMAN Njálsgötu 23. Sími 7692.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.