Tíminn - 15.10.1953, Síða 6
6
TÍMINN, fimmtudaginn 15. október 1953.
233. blað.
PJÓDLEIKHÚSIÐ
' K«tss í kauphœti
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðeins fáar sýningar eftir.
SOIUI IÍALLAR
eftir Tennesse Williams.
Þýðandi Jónas Kristjánsson.
Sýning föstudag kl. 20.
Börnum bannaður að„a ngur.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Simar 80000 og 8-2345.
Muilur í myrkrl
Ný þriðjuviddar kvikmynd.
Skemmtileg og spennandi með
hinum vinsæla leikara
Edmond O’Brien.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
i NÝJA BÍÓ
i
Iljúskapiii' og
herþjónusta
(I was a male War Bride)
Bráðskemmtileg og fyndin am-
erisk mynd, sem lýsir á gam-
ansaman hátt erfiðleikum brúð
guma að komast í hjónasæng-
ina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
ÁsfMi'IjÓð lil [ííll —
(Somebody loves me)
Hrífandi, ný, amerisk dans- og
söngvamynd i eðlilegum litum,
byggð á æviatriðum Blossom
Seeley og Benny Fields, sem
fræg voru fyrir söng sinn og
dans á sínum tíma. 18 hrífandi
lög eru sungin í myndinni.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton,
Ralpli Meeker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRDI —
Síðasta
stcfmnnótið
ítölsk úrvalsmynd eftir skáld-
sögu Mareo Pragas „La Biond-
ina“.
Aðalhlutverk:
Jean-Pierre Aumont,
Amedeo Nazzari og
Alida Valli,
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9134.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteigr 14. SStul 7236.
Gerist ásknfenaur ai
1,
imannm
AUSTURBÆJARBÍÓ j Fyrfrspurmmi
VíixmyntlasafniS I svarafí
Þrívíddar-kvikmyndin.
(House of Vax)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvikmynd
tekin í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Vincent Price,
Frank Lovejoy,
Phyllis Klrk.
Engin þrívíddar-kvikmynd, sem
sýnd hefir verið, hefir hlotið
eins geysilega aðsókn eins og
þessi mynd. Hún hefir t. 1. verið j
sýnd í allt sumar á sama kvik-
myndahúsinu í Kaupmanna- j
höfn.
Bönnuð börnum innan 18 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala
i hefst kl. 1,Ji.
GAMLA BÍÓ
Flckkaóar IiCMÍur
(Edge of Doom)
Áhrifamikil, ný, amerísk stór-
mynd frá Samuel Goldwyn, er
hvarvetna hefir verið sýnd við
mikla aðsókn, enda umtöluð
vegna óvenjulegs raunsæis og
framúrskarandi leiks:
Dana Andrews,
Farlcy Granger,
Joan Evans,
Mala Powers.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum yngri en 16 ára
Gullcyjan
(Treasure Island)
Sjóræningjamyndin skemmti-
lega með
Bobby Driscoll.
Sýnd kl. 5 og 7.
Börn innan 12 ára fá ekki aðg.
TRIPOLI-BÍÓ
í kafháiahernaði
(Torpedo Alley)
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd, sem tekin var með aðstoð
og í samráði við ameríska sjó-
herinn.
Aðalhlutverk:
Mark Stevens,
Dorothy Maione,
Charies Winniger,
Bill Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
HAFNARBÍÓ
Olnhogabarnið
(No place for Jennifer)
Aðalhlutverk leikur hin 10
ára gamia
Janette Scott,
ásamt
Leo Genn,
Rosamund John,
Sýnd kl. 9.
SSrennitnarkið
Sýnd kl. 5 og I.
(Fi-amh. af 4. siðu).
sarns konar kvöð af hendi lóð
areiganda hvíldi á. Var öll
eignin að fasteignamati kr.
144.000.—, og því metin til
stóreignaskatts á kr. 864.000.
Kærði eigandi þessa skattlagn
ingu og taldi hana ósann-
gjarna, þar sem umræddar
kvaðir hvíldu á eigninni, en
þeir, sem úrskurðuðu stór
eignaskattkærur, skattst j óri
og ríkisskattanefnd, töldu
ekki heimild til annars í lög-
um en aö skattleggja þessa
eign með 6-földu fasteigna-
matsverði, hvað sem kvöðun-
um liði, og var því kæran ekki
tekin til greina. Afhenti þá
skattgreiðandi hluta af eign-
inni upp í skattinn, eins og
áður heíir verið rakið.
Sorpblöð og óvandaöir
menn hafa undanfarið nart-
að í mig út af þessu máli fyr
ir að gera það, sem skylt var
að lögum frá Alþingi. Allt
verður það þeim til skammar,
þegar málið hefir verið upp-
lýst.
Frá umrœðunum.
Nokkrar umræður urðu um
svör ráðherrans.
Gylfi Þ. Gíslason viður-
kenndi, að samkvæmt lög-
unum hefði ráðherrann ekki
getað annað gert en aö taka
við skúreigninni af fyrir-
tæki Björng Ólafssonar. Hins
vegar hefði ráðherrann get-
að farið í mál og krafist þess,
að skatturinn á fyrirtækinu
væri lækkaður, svo að það
gæti ekki haft rangt mat sér
til afsökunar. Ráðherrann
sýndi fram á, að andstæðing
ar hans myndu sennilega
hafa lofaö hann lítið fyrir
þá ráðstöfun að fara í mál
til að fá skatt lækkaðan á
Coca Cola-fyrirtækinu!
Hannibal Valdimarsson
viðurkenndi, að ráðherrann
hefði verið bundinn af á-
kvæðum laganna. Mál þetta
væri hins vegar lærdómsríkt
vegna þess hverjir það væru,
sem helzt reyndu aö misnota
sér umrædd ákvæði laganna.
Virtust það helzt vera valda-
menn í Sjálfstæðisflokkn-
um.
Bergur Sigurbjörnsson
reyndi að gagnrýna fjármála
ráðherra, en tókst ekki betur
en svo, að hann las upp laga-
grein þá, sem skyldaði ráð-
herrann til að taka við eign-
inni! Síð'an bætti Bergur því
við, að það væri sitt álit, að
þessi lagagrein væri ekki
bindandi. Ráðherrann benti
á þennan þroslega málflutn-
ing hans og tætti í~, sundur
róg þann, sem Frjáls þjóð
hefir haldið uppi. Lét Bergur
ekki til sín heyra eftir það
né samflokksmaður hans,
Gils Guðmundsson.
Gagnkvicin aSsíoð
(Framhald aí 3. siðu).
í Kaupmannahöín keypi-i
hann kvikmyndir af nýju
öndunaraðferöinni í Bleg-
lams sjúkrahúsi og af eftir-
ineðferð sjúklinga. Eru þær
r.ú komnar. Einnig kynti
hann sér eftirmeðferð lömun
arsjúklinga í Danmörku. Fé-
lagið þar hefir til umráða
tvö hæli. Annað er í Kaup-
mannahöfn og er sjúkling-
um ekið þangað til æfinga
og heim áftur í bílum, sem
íéiagið á. Hitt hælið, nýtt, er
í Holbæk og var áður bað-
hótel. Rúmar það 200 sjúk-
linga.
Einnig kynnti prófessor
, i
KÁPUBUÐIN
LAUOAVEGI 35
Jóhann sér starfsemi dansks
félags, sem hjálpar börnum,!
sem lömuð eru frá fæðingu.!
Rekur það hjálparstofnun.
Ætlunin er að Styrkarfélag
lamaðra og fatlaðra reyni að
gera eitthvaö fyrir slíka sj úk 1
linga. ;
Við heimkomuna kvaðst
prófessor Jóhann hafa geíið
stjórn félagsins, landlækni
og heilbrigðismálaráðherra
skýrslu um för sína. Land-
læknir kvaddi síðan hann og
borgarlækni, sem áður hafði
rætt málið við prófessorinn, j
á fund og var þar ákveðin
verkaskipting ef lömunar-
veikifaraldur skyldi koma
upp. Mun þá Farsóttahúsið
taka við sjúklingum með
; lamanir á útlimum en Land-'
1 spítalinn við sjúklingum með
öndunarfæralömum og þeirn
! sem gera þarf á barkaskurð.1
I Bær og riki skipta á milli (
1 sín kostnaði af því að út-;
t vega öndunartæki, skilvind- ,
I ur til aö útbúa með heita ’
jbakstra og sérstaklega útbú-:
! in rúm. Borgarlæknir og
1 landlæknir hafa útvegað
' fjárveitingu og eru tæki
þessi nú í pöntun. Sagði
prófessorifin að þegar þau,
væru kominn myndu íslend- ’
ingar ekki varbúnari við löm J
unarveikifaraldri en aðrar.
Noröurlandaþj óðir.
j Hann kvað því mega heita
að vel væri séð fyrir undir-
búningi undir aö liðsinna
lömunarveikisjúklingum á
bráða stiginu. Hinsvegar
vantar með öllu stað, þar
sem þeir geta fengið eftir-
meðferð. Hefir því verið á-
; kveðið að koma upp þjálfun
! arstöð í kjallara vestur-
, áimu viðbyggingar þeirrar
við Landsspitalann, sem nú
er unnið að. Þar verður rúm
góður æfingasalur, sundlaug,
böð, rafmagnstæki, hvera-
leðjuböð, hljóðöldutæki og
tæki til að rannsaka vöðva-
og taiigaviðbrögð.
Að lokum kvaðst prófessor
Jóhann Sæmundsson vilja
þakka Styrktarfélagi lam-
aðra og fatlaðra það góða
starf, sem það liefði unnið.
Kirk.|ufiiiidur
(Framhald af 5. slðu).
Þórður Kristjánsson kristin-
dómskennari í Laugarnes-
skólanum.
Auk þessa flytur Sigurður
Ó. Ólafsson alþingismaður er
indi um kirkjubyggingar og
séra Jóhann Hannesson um
krístniboð. Séra Magnús Guð
mundsson, Ólafsvík, séra
Eric Sigmar og Ólafur Ólafs
son kristniboði segja erlend-
ar trúmálafréttir.
Á mánudaginn verða af-
greiddar tillögur og rædd
önnur mál, sem fundarmenn
kunna að koma meö. Skiln-
aöarsamsæti verður um
kvöldið, eins og venja er til.
Fundarhöldin munu aðal-
lega fara fram í húsi K. F.
U. M. og K. við Amtmanns-
stig, en aðalguðsþjónusta
fundarins verður í Dómkirkj
unni sunnudaginn 18. októ-
ber kl. 11. Annars mælist
nefndin til að prestar Reykja
víkur og Hafnarfjarðar fái
aðkomna presta til að stíga
í stólinn þennan sunnudag,
enda hægurinn hjá að ná
tali af þeim við prestafund-
inn dagana á undan þessum
fundi.
Atkvæðisrétt á fundinum
hafa starfsmenn safnað-
anna, prestar og leikmenn,
sömuleiöis 2 fulltrúar hvers
kristilegs félags innan safn-
aðanna. En málfrelsi og að-
gangur öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
Erleut yiirllt
(Framhala aí 5. Bíðu)
syni og þi'jár dætur, sem allar eru
ógiftar, en þykja hinar friðustu og
njóta því dálætis amerískra bla'öa-
ljósmyndara. Fjölskylda Warrens
dregur ckki úr hylli hans. Á síð-
astl. sumri lieimsótti hann Noreg
og Svíþjóð, ásamt konu sinni og
dætrum, og lét við það tækifæri,
eins og oft fyrr, óspart í ljós, að
hann teldi sér sóma að hinum nor-
ræna uppruna sínum.
Warren er trúmaður og les
venjulega kafla í biblíunni kvölds
og morgna. Hann er sagöur frem-
ur seinn að taka ákvarðanir, því
að hann íhugár mál sitt vel, en er
líka sagöur standa fast við þær,
þegar hann er búinn að ákveða
sig. Viðhorf sín til þjóðfélagsmála
hefir hann markað með þessum
orðum: Ameríkumenn munu aldrei
þola sósíalisma, en þeir eru ein-
dregið fylgjandi félagslegum fram-
förum.