Tíminn - 22.10.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.10.1953, Blaðsíða 2
z TIMINN, fimmtudaginn 22. október 1953. 239. blað. Svarti dauði barst með skipum til og þaðan alit tii Grænlands Ægilegasta sýki sem nokkru sinni hefir herjað á mannfólkið er svarti dauði, sem geysaði fyrir um það bil 600 árum síðan. Allur heimurinn skalf fyrir þess- um vággesti, sem lagði leið sína allt frá Kína og Ind- lancji til yztu annnesja ís- lands og Grænlands. Talið er að helmingur af íbúum jarðarinnar hafi látizt í þessari sýki. Fólk, sem tók sýkina, hlaut fljótan, en ó umræðilega kvalaíullan öauða. Miðað við fólks- fjölda þeirra borga, þar sem svarti dauði geysaði, þurrkaði hann út fleiri mannslíf, en kjarnorku- sprengjan í Hiroshima. Dag nokkurn í janúar árið 1348 lögðust þrjú skip hlað- in kryddfarmi í höfnina í Genua. Nokkuð af áhöfninni fór í land og upp í borgina. En það voru fleiri sem fóru í land. Niður landganginn fór hópur af rottum, sem höfðu hafzt við í skipinu. Skips- rotturnar blönduðust saman við innfæddar rottur borgar innar. Nokkrum dögum seinna, veitti fólkið í borg- inni því athygli að óvenju margar rottur lágu dauðar á götunum. Grundvöilur veikinnar. Fyrst í stað var þessu þó ekki veitt veruleg athygli. Fólkið var vant að sjá dauð- ar rottur, rusl og annan ó- þrifnað á götunum. í þessum bæ var enginn sérstakur þrifnaður hafður um hönd á þessum tíma. Hún var lítil og þröng víða, og fólk svaf Útvarpið Útrarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. — 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 íslenzk tónlist (plötur). 20.40 Vettvangur kvenna. — Minnzt níræðisaí'rnælis Ólafíu Jó- hannsdóttur. Frú Sigríður J. Magnússon minnist hennar sem kvenfrelsiskonu o. fl. — Ennfremur sönglög af plöt- um. 21.20 Tónleikar: Þýzkir kórsöngv- ar (plötur). 21.40 Erindi: Kristin trú og barna- vernd (séra Árelíus Níelsson) 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur) 22.50 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10— 13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Mið- degisútvarp. — 16.30 Veðurfregn ir 13.00 íslenzkukennsla; I. fl. — 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18.55 Barnið lærir að stafa (Valdimar Össurarson kennari). 19.10 Þing- fréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Ilarmonikuiög (plöt- ur). 19.40 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Úr sjálfævisögu Ely Culbertsons; VI (Brynjólfur Sveinsson mennta- skólakennari). 21.00 Tónleikar (piötur): Fiðlusónata í A-dúr op. 9 eftir Carl Nielsen (Emil Tel- manyi og Christian Christian- sen leika). 21.25 Dagur Samein- uðu þjóðanna (24. október): Á- vörp og ræður flytja: Forseti ís- lands, herra Ásgeir Ásgeirsson, dr. Kristinn Guðmundsson ut- anrikisráðherra og Sigurður Haf stað ritari Félags Sameinuðu þjóðanna. Ennfremur tónleikar. 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Bing Crcsby syngur (plctur). 22.30 Dagskrárlck. næstum því að segja í kös í herbergjunum. Það þvoði sér með sömu handklæðum og gekk í óhreinum fötum.' Af þessu leiddi einnig, að flestir voru með lús og rott- urnar döfnuðu vel í rusli og matarleifum, sem lágu um- hverfis húsin. | Veikin gerir vart við sig. Nokkrum dögum seinna veiktist fyrsti maðurinn í borginni. Hann vaknaði meö höfuðverk um morguninn. Skömmu seinna fékk hann á kafa köldu og henni fylgdu miklar þrautir fyrir brjósti.; Nokkrum klukkustundum; seinna tók hann að hósta | upp blóði. Hitinn hækkaði • stöðugt og kvalirnar jukust. j Næsta morgun var hann dá- | inn. Á ijokkrum dögum I breiddist sýkin um borgina. | Engin Iæknisráð dugðu. í sumum tilfellum hagaði sýkin sér þannig, að hold sjúklinganna hljóp saman í harða þrymla, á stærð við hænuegg. Þrymlar þessir urðu stærstir og sárastir í nárum og í liandholi. Óhugn anlegir svartir blettir komu fram á húðinni, á þeim stöð-, um þar sem innvortisblæö-' ingar höfðu átt sér stað. Þeg ar sýkin hagaði sér á þenn-j an hátt, gátu sjúklingarnir j lifað í nokkra daga. Hver sá,! sem fékk veikina, á hvernj hátt sem hún hagaði sér,: átti dauöann vísan. Læknarn ir stóðu ráðþrota, og hver' sem kom í námunda við lík þess, sem látizt hafði úr | svarta dauða, var næstum ör uggur með að smitast. Fólkið flúði hiis sín. Ægileg hræðsla greip fólk ið og það reyndi allt hugsan legt sem óhugsanlegt til þess að verjast veikinni. Sumir stunduðu bænagerðir alla daga, og allar kirkjur voru yfirfullar. Aörir köstuðu sér út í siðspillandi líf og reyndu ! að njóta þess sem hægt var, áður en sýkin tæki þá. Ef einhver meðlimur fjölskyldu fékk háan hita, flýtti fólkið sér að láta mat og vatn að sjúkrabeöi hans og flýði síð- an með ofsahraða úr húsin.' og lét sjúklinginn einan eft- j ir til að deyja. Þannig yfir- ( gáfu hjón, foreldrar og börn ■ hvert annað. Meira að segjaj prestarnir neituðu að gefa j deyjandi fólki sakramentið,' áður en það létzt. Hefndin gekk yfir skipsverja. Sjúkdómurinn hafði geys- að lengi, þegar þeir inn-j fæddu uppgötvuðu það, að j það voru skipin þrjú, semj höfðu leitt þessa ægilegu j drepsótt yfir íbúa borgarinn, ar. Þau höfðu haft dauðann j í för með sér. Hópur af fólki. sem séð hafði ástvini sína verða sýkinni að bráð, réðst um borð í tvö skipanna og hefndi sín á skipverjum. Skip in voru síðan rekin af höfn- inni. Annað skipanna sigldi til Marseille, en hitt til ýmsra hafnarborga í Miðjarð arhafinu. Hvar sem þau komu, færðu þau svarta dauðann með sér, og hann eyddi borgirnar svo að segja gjörsamlega. Breiddist um allan heim. Svarti dauðinn hélt inn-, reið sína í flest lönd heims- ins. Á tveimur árum var hann því sem næst búinn að gjöreyða flest lönd Evrópu. Manníólkið var hart leikið, en náði sér þó á ótrúlega skömmum tíma. Það var eins og því hefði aukizt kjarkur og þol við þessa ægi legu raun, því að á eftir fylgdi eitt mesta framfara og menningartímabil verald arsögunnar og þess er ekki hvað sízt minnst þegar um svarta dauða er rætt. Garnaveiki varí á * ♦ ♦ I t muer * l it ronu r l Satnband ísl.samvinnufélaga Ætfarskömm eftir Charles Garvice Frá fréttaritara Tím- ans á Hólsfjöllum. í haust hefir oijgið vart garnaveiki á einum bær hér á Hólsfjöllum. Er það á Víði hóli, en fannst aöeins í einni kind. Nú hafa allar gimbrar, sem þar eru settár á vetur í haust, verið bólusettar með lyfi frá Keldum. Garnaveiki er landlæg í ná grannahéruðum svo sexh Vopnafirði og á Jökuldal og var einnig komin í Möðrudal, svo að það getur ekki kallazt óeðlilegt, að hún bærist í fé á Hólsfjöllum. Fé var allvænt á Hólsfjöll- um í haust, sérstaklega jafnt að vænleika. Eftir hiö góöa heyjasumar setja bænd ur allmargt gimbra á vetur og fjölga heldur fé. , Þyrfíi að liafa liér J fleiri landskjálfta mæla Eins og kunnugt er eru jarðskjálftamælar aöeins á einum stað hér á landi, þ. e. í Reykjavík. Eysteinn Tryggvason, veðurfræðingur, sagði blaðinu, að mjög erfitt væri að ákveða upptökustað jarðskjálfta hér á landi með aðeins einum mæli, og með þessum hætti tæki áratugi að fá nokkurn. veginn glögga hugmynd um, hvar jarð- skjálftar eiga tíðast upptök sin, þar sem oftast er ekki hægt að ákveða upptökustað nema mestu jarðskjálfta, eða sem svarar eins á ári. j Ef tveir aðrir jaröskjálfta' mælar væru hér á öðrum1 stöðum á landinu mundi vera hægt að ákveða upptökustaö allt að tíu sinnum fleiri jarð skjálfta og fengist þá íljótt betra yfirlit. Góðir jarö- skjálftamælar munu kosta um húsund sterlingspund. Þcssi bráðskemmtilega og spennandi saga, sem hef- ur komið út í heftum nú að undanförnu og hlotið al- veg eindæma vinsældir, er nú öll komin út og er næst- um uppseld. Nokkur eintök eru þó enn til og er nú tækifæri fyrir þá, sem ekki hafa ennþá náð í þessa góðu og skemmtilegu sögu, að eignast hana. — Hún er 384 bls. í stóru- broti. Æítarskömisi kosíar kr. 40,00 laeft eg’ kr. 53,00 Inmdin í fallcgt Eiand. Scisd Iseirgarg'jalílsfrítt Iiverí á Eand sessi er. — No.ttð tækifærið ojí sesulið pösatuii strax. Pósthólf 552 — Reykjavík. Fram.sóknarmenn! I „Framsóknarflokkurinn stðrf hans og stefna“ — Þarf að vera í eigu hvers flokksmanns. — Það er skoðun margra þeirra, er fylgzt hafa með og tekið þátt í starfi Framsóknarflokksins, að þessi bók sé eitt bezta stjórnmálarit hliðstæös eðlis. „Fram- sóknarflokkurinn, störf hans og síefna" er heimildar- rit ritaö á breiðum grundvelli af einum ritfærasta pennt flokksins. Bókin ber þess glöggt vitni, að hún er rituð í dúr fræðilegrar sannsýni um menn og málefni. — Ungir Framsóknarmenn og aðrir, sem nú eru að hefja stjórnmálaþátttöku, er brýn nauðsyn aö kynna sér efni þessarar bókar. Starf og stefna virkustu umbótaafla þjóðarinnar síðustu 30 árin er hverjum ungum manni nauðsynlegt að kynna sér. „Framsóknarflokkurinn, störf hans og stefna“ er bók, sem liverjum flokksmanni er ómissandi. Sendið flokksskrifstofu Framsóknarflokksins, Lind- argötu 9, pöntun og látið andvirðið, kr. 20,00, fylgja henni. — Ath.: Upplag bókarinnar er nokkuð takmark að og tryggið ykkur bókina í tíma. SkHfstofa Frauisóknarflokksins jj ■♦♦♦■♦♦♦ 0-0 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦«> ,.V.-AVAV/r.V,V,V,V/,V.V.V.V,V»V,V.V,V.‘rV,,AV.,A ÞAKKA innilega heimsóknir, gjafir, skeyti og aðra vinsemd, á sextugsafmæli mínu 17. þ. m. !£ Guðmundur Jónasson, Kólmahjáleigu Jjj kWWVLVWW.v.v i.v.’.v.v.v.v.v.vr.v.v.v.v.v.vs’Á ° ÚTBREIÐID TÍMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.