Tíminn - 06.11.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.11.1953, Blaðsíða 1
Rltstjórí: Þórarlnn Þórarlnsson Útgeíandl: Framsóknarflokkurlnn 1 Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasimar: E0ET8 20 S0ET8 Aígreiðslusiml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 17. árgangur. Reykjavík, föstudaginn G. nóvember 1953. 252. blaS. Samkoma S.U.F. að Brautarhoíti á Skeiðum Samband uirgra Fram- sóknarmanna heldur al- menna útbreiðslusamkomu að Brautarhoiti, Skeiðum n. k. laugardakskvöH, og liefst hún kl. 9 s. d. Samkoman verður sett og stjórnað af Þorsteini Ei- ríkissyni, skólastjóra. Á- vörp flytja Indriði G. hor- steinsson, rithöfundur og Snorri Þorsteinsson stud. phil. form. Fél. ungra Fram sóknarmanna í Mýrasýslu. Ýms skemmtiatriði verða á samkomunni og góð hljómsveit fyrir dansi. Síldveiðin i Grundaríir&i: argir bátar fylltu í einu og tveim köstum Vcstanhátar fiytja síld ttl Stykkistsólnas, <£‘ii simnanííálnr margir ttl IIat'narí"jarðar Óhemju síldveiði er í Grundaríirði og fylltu flestir bátar sig í gær, sem þar voru að veiðum. Margir bátar eru á leið til síldveiða þar vestra og er búizt við miklum uppgripum þarna, ef framhald verður á veiðunum, en svo virðist að síld sé þarna mikil á nokkuð stóru svæði. Útlendingar léku Njáls; Tryggið ykkur miða1 brennu á Jónsmessunótt á Framsóknar- Þegar blaðamaður frá Tím- anum átti símtal við Pétur Sigurðsson í Grafarnesi síð- degis í gær stóð veiðin sem hæst. Voru bátarnir þá ým- ist að háfa upp úr stórum köstum, eða búnir að fylla sig og farnir til Stykkishólms. Fylla sig í einu og tveimur köstum. vistina Framsóknarvistin er að Iföfðn sjálfir sainið loik upp úr Njálu og bromidu upp braggarústír í Mosfellssveit Logandi hús og vopnaðir menn fyrir dyrum, er ekki al- geng sjón á Jónsmessunótt, en samt mátti sjá slíka Jóns- Hótel Borg í kvöld og hefst messuhátíð á einum stað skammt frá Reykjavík í sumar. kl. 8,30 stundvíslega. Trygg | ið ykkur miða sem fyrst í| Það voru Danir, sem héldu í leikrit. Var efnið tekið ná- síma 5564 og 6066. Daníel,hátiðlega Jónsmessuna í kvæmlega upp eftir Njálu og Ágústínusson stjórnar vist- ■ Mosfellssveit. Félag Dana í fjallaði leikurinn um brenn- inni. Indriði G. Þorsteins- {Reykjavík, sem Skandinavisk una á Bergþórshvoli. son flytur ræðu. Til Boldklub heitir efndi til Siðan var hafizt handa um skemmtunar verður einnig þessa sérstæða hátíðahalds, að finna leiknum stað, ein- leikþáttur, hljóðfæraleikur j sem allmargir áhorfendur hvers staðar sem næst og eftirhermur. Dansað að,komu til að sjá frá Reykja- Reykjavik. Iokum. I vík og víðar að. En þaðan Uppi í Mosfellsveit voru Fjölmennið og njótið voru sumir skemmtikraft- rústir frá dögum hernáms- góðrar skemmtunar Hótel Borg. Sveitakeppni í að arnir. I ins og var reft yfir eina slíka síld í nótina, að hún rifn- aði, svo að sleppa varð allri síldinni úr henni í sjóinn aftur. Töldu skipverjar á bátnum, sem heitir Þorleif- ur, að þar hefði verið um 1000—1200 máia kast að ræða. Vitað var um nokkur skip, sem voru á leiðinni til Grund- arfjarðar i gærkvöldi. Vest- Um klukkan fimm í gær anbátarnir flytja sína síld til var Runólfur búinn að fá Stykkishólms, enn sem komið 450 mál í einu kasti og bar er, en sunnanbátar munu ekki’ meira. Farsæll var bú- 1 ætla sér með síldina suður. inn að fá 400 mál úr einu Undirbúningur er hafinn kasti og var með annað undir síldarbræðslu hjá fiski- stórt kast, sem fylla myndi mjölsverksmiðjunni i Hafnar skipið. Arnfinnur var bú- firði. inn að fá 700 mál og var að fylla sig úr öðru kastinu. Edda frá Hafnarfirði var bú in að fá mikla síld, en Rifs- nesið var með fyrsta kastið. Hafði það tafizt frá veiðum framan af degi' í gær, sökum þess að nótin var í ólagi. Freyja, sem er heldur lítill bátur reyndi með loðnunót en aflaöi ekki í hana í gær. Ágætt veður var á Grund- arfirði í gær og því auðvelt i tóft í landi Sólvangs. Varð, fyrir skipin að athafna sig bridge Eftir sex umferðir á úrtöku mótinu vegna fyrirhugaðrar landskeppni í bridge, er sveit Hárðar Þórðarsonar efst með 12 stig, hefir unnið alla leik- ina. Næstar koma sveitir Ás-[ir valinu að þessu sinni. bjarnar Jónssonar, Gunngeirs Þjóðlegra hátíðahald. jþar hið bezta útileikhús, þeg Þegar þessi hópur útlend- ar búið hafði verið í haginn inga fór að hugleiða það fyrir sýninguna. hvernig bezt væri að halda upp á Jónsmessuna með Brennuvargar sækja sviðuðu sniði og heima hjá að Bergþorshvoli. sér datt þeim það snjallræði Rétt fyrir miðnætti voru í hug, að rétt væri að taka allir leikendur komnir á stað Nótin rifnaði. upp þjóðlegt hátíðahald í við veiðarnar. Eins og í fyrra- dag voru skipin að veiðum rétt utan við bryggjuna, eða 5—10 minútna sjóferð frá kauptúninu, skammt undan Nestánni. þessu söguauðuga landi. Efnið er margt og mikið til í íslendingasögum og þjóðsögum og varð Njála fyr inn. Heimafólk í fornlegum (ITamhald á 2. st3U' 1 fyrrakvöld fékk einn síldveiðibátanna svo mikla Péturssonar og Einars Guð- johnsen með 8 stig. Ragnar Efnið sótt í Njáiu. Sömdu félagsmenn síðan Jóhannesson og Einar B. Guö samtalstætti og settu saman mundsson hafa sex stig. Her- mann Jónsson fimm, Ingi Ey- vinds þrjú, og Ólafur Þor- steinsson og Guðjón Tómás- son með tvö stig. í einstökum umferðum hafa úrslit orðið þessi: Áður liefir verið getið 1. og 2. um- ferðar nema tveggja leika, en i þeim fór þannig, að Einar B. vann Ásbjörn, og Guðjón vann Einar B. 3. umferö. Hörður vann Guðjón, Ragnar vann Ólaf, Ásbjörn vann Inga, Gunngeir vann Einar G. og Hermann vann Einar B. 4. umferð. Einar G. vann Ragnar, Gunngeir vann Guð- jón, Hörður vann Ólaf, Ás- björn vann Hermann, Einar B. Vann Inga. (Ftamhafel fc fctíSaL t Forsetahjónin í heirasókn í Kjósars. Ásgeir Ásgeirsson forseti og frú hans munu fara í opinbera heimsókn til íbúa Kjósarsýslu á sunnudaginn kemur. Verða þau við messu aö Lágafelli hj á séra Hálfdáni Helgasyni kl. 1,45, en aka síðan að félags- heimilinu Hlégarði, þar sem opinber móttaka fer fram. Eru allir íbúar sýslunnar vel- komnir þangað. Þessir hrepp- ar eru í sýslunni: Kjósarhrepp ur, Kjalarneshreppur, Mos- f ellshreppur, Seitj arnarnes- hreppur ag Kópavogshreppur. Ægir mældi 70 torfur síldar í Jökulfjörðum Leitar næstM slssga í Jökuldjúpi og fjörðima íuii ár því, Vestffjarðabútar ekki farnlr Blaðið átti í gær tal við Péíur Sigurðsson, yfirmann landhelgisgæzlunnar, og spurði hann um leit Ægis að síld fyrir vestan undanfarna daga. Ægir hefir verið við gæzlu fvrir Vestfjörðum undan- farna daga og jafnframt leit að síldar með hinu nýja as- dic-tæki. í fyrradag, er hann var í Jökuifjörðum, mældi liann um 76 torfur stórar og smáar af síld. Virðíst þarna vera ógrynni síldar, en að sjálfsögðu gæti Ægir ekki vitað, hvers konar sílda þetta var. vitað, hve*» koaar sild hversu atikil hún er. Grundarf jarðar- síldin hefir 14,7% fitu í gær var rannsakað all- stórt sýnishorn af síldinni, sem nú veiðist í Grundar- firði, í rannsóknarstofu hér í Reykjavík. Reyndist fitu- magn hennar vera 14,7% og er það miklu meíra en menn gerðu sér vonir um, hafði jafnvel verið gizkað á, að það væri ekki nema 5-7%. Frekari rannsóknir verða gerðar í dag. Ef síldin reyn- ist svona feit, er hún vel hæf til bræðslu og hægt aS greiða fyrir hana það verð, sem nefnt hefir verið, 40 kr. málið. Mikil leikstarfsemi í Hveragerði Frá fréttaritara Tímans í Hveragerði. Mikið er um leikstarfsemí meðal Hvergerðinga um þess- suður á Breiðaf jörð næst, en ar mundir. Leikfélag Hvera- vegna þessarar síldar leitar gerðis er að æfa Fjalla-Eyvind hann í Jökuldjúpmu og undir leikstjórn Haraldar fjörðum inn af því næstu Björnssonar. Aðalhlutverk, daga, og jafnvel víðar við Éyvind og Höllu, leika Gunn- Vestfirði. | ar Magnússon og frú Magnea Blaðið átti tal við ísaf jörð Jóhannesdóttir. Er ætlunin að í gær og spurði um þessar frumsýna um hátíðarnar. síldarfréttir, en þangað, Þá er Ungmennafélag Ölf- höfðu engar aðrar fregnir [ ushrepps að æfa leikritið um síld borizt. Engir bátar Haustflæði og leiðbeinir Har- eru enn farnir að búast til aldur Björnsson einnig þar. Á veiða þarna og bíða menn og ( að frumsýna þann leik á ann- sjá hvað setur. Það er hins an dag jóla. vegar algengt, að smásild j Finnski þjóðdansakennar- komi inn í firði við ísafjarð inn, sem dvelur hér á landi á ardjúp á haustin, en lítið hef vegum UMFÍ dvelst nú í ir verið fylgzt með því Hveragerði og kennir þjóð- 1 dansa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.