Tíminn - 06.11.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.11.1953, Blaðsíða 3
252. blað. TIMINN, föstndaginn 6. nóvember 1953. í slendingaþættif Dánarminning: Sigurður Runólfsson Þann 21. ágúst s.l. lézt að heimili sínu, Hraunkoti í Landbroti, Sigurður Runólfs son bóndi. Hann var fæddur í Hörgslandskoti á Síðu 14. nóv. 1875. Foreldrar hans voru: Guðfinna Þórarins- dóttir og Runólfur sigurðs- son. Talið var, að Sigurði í Hraunkoti svipaði um margt til afa síns, Sigurðar í Hæð- inni, en hann bjó í Nýjabæ við lítið jarðnæði, þar sem Hæð kallast og hefir ekki ver ið búið þar síðan. Hann var búhöldur góður og mátti enga hnökra sjá á verkum sínum. Ungur missti Sigurður Run ólfsson móður sína og átti hann við þröngan kost að búa i æsku. Ef til vill má til þess rekja, að einhverju leyti, hve vel hann kunni að meta góð lífskjör — bæði fyrir sjálfan sig og aðra — og hve annt honum var um að vera bjargálna og hafa ekki skort inn á næsta leiti. Ekki 'veit ég með vissu, hvar aldri Sigurðar var kom- ið, er hann réðist fyrst til sjós á vertið, en í minnum er haft, hvaö lítt llann var þá aö manni og svo hitt, hversu bráðum þroska hann tók við sjóinn. Margar ver- tíðir reri hann á Suöurnesj- um og í Vestmannaeyjum, en átti þó heimili jafnan á þeim árum í Hörgslandshreppi. — Voru húsbændur hans þar Eiríkur og Jón Steingrímssyn ir á Fossi, Jón eldri á Teig- ingalæk og Stefán póstur í Kálfafellskoti. Þótti sigurö- ur húsbóndahollur, samvizku samur og ósérhlífinn í störf- um og vel að manni. Gaman þótti Sigurði að rifja upp þá tíð, er hann var í útverinu og ferðalögin. Oft var það mikil þolraun að ganga í ver ið í ótíð um hávetur alla leið austan úr Fljótshverfi til Suö urnesja og hitt eigi síður að ganga úr verinu um lokin eða Jónsmessuna, ef heitt var x veöri' og skórinn Ja'eppti. í þessu sambandi voru Siguröi hugstæöir ferðafélagar eins og Þorfinnur og Páll Guð- brandssynir, og Ólafur ingi- mundarson. Var þá oft geng- ið lengur en myrkranna á milli og flestu boöið byrginn. Árið 1911 réðist Sigurður að Hraunkoti til Ólafíu Gunn- arsdóttur, er þar bjó ekkja méð fjögur börn í ómegð, og kvæntist hann henni tveim- ui' árum síðar. Börn þeirra Ólafíu eru: Jónína Kristín húsfreyja í Fagurhlíð og Helgi bóndi í Hraunkoti. Strax eftir að Sigurður fluttist a'ð Hraunkoti hófust kynni okkar og héldust síðan óslitið að kalla í 36 ár. Fáir dagar liðu svo, ef báðir voru heima, að fundum okkar bæri ekki saman, enda skammt á milli bæjanna, Þykkvabæjar og Hraunkots. Engum manni átti ég eins oft samleið með á hestbaki írá bæ og engan gest átti ég jafntíðan sem Sigurð. Var mér í æsku oft stoð að liö- semd hans. Minnist ég því Sigurðar af miklum kunnug- Jeik og hlýhugj sem maklegt gr. I búskap sínum var Sig- urður í Hraunkoti snyrti- menni og bjó vel. Orðvar maö ur var hann og hvataði ekki dómum sínum um breysk- leika annarra. Fylgdi hon- um þó oftast gleði og gáski, þar sem hann bar að garði, og sumir „brandarar“ hans munu lengi lifa. Mörg ár, hin síðari, leið Sigurður mjög af gigt. Lét hann þó eigi undan síga fyrr en í fulla hnefana og er í frásögu færandi, að á hnján um hlóð hann hundruð metra af túngörðum undir tveggja strengja vír, þótt hvorki mætti hann hefja snidduna frá jörðu né bera hana á uppréttum fótum. Lengi stakk hann skóflu og stóð við orfið að slætti, eftir að flestum mönnum öðrum hefði þótt tími kominn til aö leggja árar í bát. Og oft var viðkvæði hans þetta: „Verk- ið lofar meistarann" og „eft- ir því verður tekiö, hvernig verkið er af hendi leyst, en tímann, sem þaö tekur, sér enginn." Ber þetta ekki svo að skilja sem Sigurður væri sili til verka, því a'ð hann vann jafnan af áhuga og var glaður yfir unnu verki. Þó að Siguröur mætti þola það, að ganga eigi heill til skógar fullan þrxðjung ævi Samþykkl háskóla- stúdenta Eftir ályktun þá og áskor- un, sem Stúdentafélag Há- skóla íslands gérði sunnud. 11. okt. og lét sér sæma a'ð Funtíur haldinn í F.U.F. i birta oninberlega, fer að Reykjavik þriðjudaginn 27. minnka heiöurinn af því að október 1953, um öryggismál vera stúdent í þessum hátt- | ályktar eftirfarandi: setta. skóla. En í umræddri! 1) Fundurinn lítur svo á, að samþykkt hrópa stúdentar hervarnir á Islandi séu nauð- þessir á meira áfengi, — inn' synlegar eins og nú horfir í lenda framleiðslu. Skilst heimsmálunum og vísar í því manni, aö hin erlenda nægi sambandi til greinargerðar þeim ekki lengur. Jafnframt utanríkisráðherra á Alþingi skoi’a þessir ölhrifnu stúdent119- október s.l. Hins vegar á- ar á Alþingi að svipta Góð-; réttar fundurinn fyrri sam- temndararfegluna styrk siín- Þykktir félagsins, að erlenda um, — þeim félagssamtök-! varnarliðið hverfi af landi um, er framar öllum öðrum'burt strax og fært þykir félagssamtökum, íslenzkum,! vegna öryggis Norður-At- hafa gengið árangursríkt. lantshafssvæðisins. frarn í því að forða íslend- 2) Fundinum er ljóst, að ingum og heimilum þeirra! sambýli við erlent varnarlið frá þeirri botnlausu spillingu!um langan tuna er menning- hrópandi óhamingju, sem1 arlega ogiþjóðernislega hættu /^s* ismann iim margt var á- tarfi, sem leyst og' sinnar, var gæfumaður^ nægja að hj hann gat af naut þeirrar gleði, sem gafst í önn bóndans. Nú hafa leiðirnar skilizt um sinn og færi ég nú Sig- urði vini mínum beztu þakk- ir fyrir liöna tíð og tryggð. Jafnan mun hann verða au- fúsugestur í huga mínum og minnisstæöur svo rótgróinn var hann mér orðinn. Þykir mér hæfa — að síðustu — að kveðja hann með ljóöi Step- hans G. Stephanssonar; Það er hollt að hafa átt heiðra drauma vökunætur, séö með vinum sínum þrátt sólskinsrönd um miðja nátt, aukiö degi í æviþátt aörir þegar stóðu á fætur. Þórarinn Helgason, Zatopek setur nýtt heimsmet í 10 km. hlaupi Síðastliöinn sunnudag' setti tékkneski stórhlaupar- inn Emil Zatopek nýtt heims met í 10 km. hlaupi. Setti Zatopelc metið á móti, sem fram fór í borginni Stara Boleslav í Böhmen. Hið nýja heimsmet er 29: 01,6 mín. og er það nákvæm- lega einni sekundu betra en eldra metiö, sem Zatopek átti sjálfur. í sama hlaupinu bætti hann einnig met Eng- lendingsins Pirie í sex mílna hlaupi, en hann hljóp þá vegalengd á 28:08,4 min. — Pirie er sagður hafa hug á því aö hnekkja þessu nýja meti Zatopek. og er kjölsogs-hringiða áfeng-, istízkúnnár. Svo lítiö varöar stúdenta þessa um ógæfu og sorg með- ( bræðra sinna og samborgara', aö þeir gera samþykkt sína einmitt þegar hvert dauða- slysið öðru átakanlegra hef- ir oroið hér af völdurn áfeng- is, og láta samþykktina birt- ast í bloöum samtírnis frétt- inni og frásögninni af því dauðaslysinu, sem einna átak anlegast og hörmulegast er af þeim, sem oröið hafa síð- ustu dagana. Sem logandi háð eða blygðunarlaus fyrir-] litning fyrir blæðandi hjarta sárurn samborgaranna, —1 mæðranna, feðranna, systr-; anna, bræðranna, orka þau! á huga rnanns þessi hróp há-' skólaborgaranna á áfengi! —; meira áfengi! En það þýðir: j fleiri slys, fleiri skerandi i neyðaróp,- meiri spillingu, j meiri sorg,- meira af blóði ís- ' lenzks fólks. Sú spurning hlýtur að, legt og leggur því ríka áherzlu á að þessarar hættu sé ávallt gætt um alla framkvæmd varnarsamningsins. 3) Fundurjnn telur, að fram kvæmd núverandi varnar- samnings hafi verið óviðun- andi og hallað á rétt íslend- inga í þeim efnum, og telur fundurinn því brýna naúðsyn á endurskoðún yarnarsamn- ingsins og allri framkvæmd hans. Vill fundurinn í því sam bandi m. a. benda á eftirfar- andi: a) Að dv.Ql varnarliðsins sé takmörkuð við þau lands-' svæ'ði, sem því eru ætluð. til afnota,.og aöcins naúð- synlegar ferðir varnarliðs-: manna utan svæöa þessara j séu leyfðar, en jafnframt i háðar sambykki og eftir-! i liti íslenzkra stjörnarvalda.! ! Varnai’liðsmenn séu ávalltj j einkennisklæddir utah um í ráöasvæða sinna. , b) Að varnarsvæöm verði skipulögð þannig, að dval- arsvæði íslenzkra manna Vakna, hvers konar háskóla-, grlendrá verði glöggt af menntun það sé, er ræktar: júörkuð slíka afstöðu til þessa miklá - A{J'^Hamhtbnféiagið hætti stor.fum a vegum varnar- liðsins sem allra fyrst og erlendum verkamönnum á vegum þess sé nú þegar vís aö úr landi. d) Að varnarframkvæmdum sé hagað þannig, aö þær raski sem minnst atvinnu- lífi þjóðarinnar og dragi ekki um of vinnúafl frá höfúðatvinnuvegum' henri- ar. e) Að varnarliðinu og erlerid- ( um aðilum á vegum þess sé. skylt að greiðá tolla sam-1 kvæmt íslenzkúm lögum af munaðarvöi’um, öli, áfengi, j tóbaki og sælgæti, sem flutt er inn fyrir það, sér-' unnar. aivörumáls. í meðvitund þj óðarinnar i hefir 'íláskóli Íslands og orð- j ið háskólaborgari sannarlega; borio virðingarvérðari hljóm i en svo, aö samrýmzt geti því,1 er hér hefir gerzt. Flestir, velhugsandi xrienn mundu' vænta þess, að íslands óham íngju bærist sízt áf öllu liðs- styrkur úr þeirri átt. Þó að ýms ábyrgðarlaus lítilmenni hafi tekiö sér „klösettmenningu“ Mánu- dagshlaösins til fyrirmyndar, viröist vissulega of langt gengiðífebegar félag í Háskóla íslamds leggst svo lágt. Oít hafa sariikomur ís- lenzkra stúdenta orðið sér til __________________________ minnkunar vegna áfengis- ] nautnar, svo ekki sé fastara^en því hefir Góðtemplaraíegl að .oi’Öi kveðið. Öllu sjaldnarj an barist fyrir og berst enn hafa fjöldasamtök þeirra stigjfyrir með ýmsum ráöum, s. s. iö gæfuspor gegn fjandajýmis konar félagsstarfsemi, þeim, sem áfengið er og áfengislausum skemn>tunum, heimt hefir stærri fórnir, —! tómstundá-hugðarefnum o. fleiri mannslíf, af hinni ís- fl. Það virðast hins vegar lenzku þjóð, heldur en nokk-jekki vera raunhæfar ráðstaf uð annað, er hún hefir getað ' anir í hugum stúdentanna. ráöið við. jEn að selja áfengi, — þamba í áskorun háskólastúdent-! áfengi og nota svo pening- amia er talað um að nota j ana fyrir það til þess aö beri fjárstyrkinn, til Stór-'byggja hæli fyrir þá aum- stúku íslands til „raunhæfra! ingja, sem þannig verða til; aðgerða,“ s. s. að koma upp j það eru raunhæfar ráöstaf- hæli fyrir ofdrykkjumenn. j anir á máli háskölastúdenta! Satt er það, að þörfin fyrir, Hvilík háskólamenning. Hví- slikt hæli verður brýnni með.líkar gáfur. Hvílík afburða hverju árinu sem líöur og: r.ökhyggja. Hvilík hagfraföi. meira er örukkiö af. áfengi. j Hvílik manngæzka! Fóllc er Hitt er þó miklumeira um hnéýksláð. Menn snúa sér vert, að forða ungii fólki frájundan í viðbjóði. að veröa ofdrykkjusjúklingar1 En yið hverju er að búast, staklega skal þó leggja á- herzlu á, að greidd séu að- flutningsgjöld af bifreið- urn, heimilisvélum og öðr- um þeim vörum, sem flutt- ar eru til landsins fyrir ein staklinga á vegum varnar- liðsins. Tolltekj ur þessar séu lagðar í sérstakan sjóð, sem verði varið til sjúkra- húsabygginga. f) Aö stöðvaður verði nú þeg- ar útvarpsrekstur varnar- liðsins á Keflavíkurflug- velli. g) AÖ íslenzka ríkið annist mannvirkjagerð og viðhald þeirra fyrir varnai’iiöið. h) Að þegar sé hafinn und- irbúningur að því, að ís- lendingar eigi þess kost aö kynna sér meðferð og rekst ur radarstöðva. 4) Fundurinn skorar á ut- anríkisráðherra að fela nefnd sérfróöra manna að gera skýrslu um framkvæmd várn- armálanna frá gildistöku varn arsamningsins til þess tíma, að varnarmálanefnd lét af störfum. Skýrslugerð þessari sé hraöað sem mest og hún birt opinberlega. 5) Fundurinn vítir harðlega leynd þá, sem ríkti af hálfu fyrr'verandi ríkisstjórnar um framkvæmd varnarmálanna og skorar því á utanríkisráð- herra aö.beita sér fyrir reglu- legum blaöamannaíundum um framkvæmd þeirra. 6) Fundurinn lýsir fullu trausti sínu á núverandi ut- anríkisráðhei’ra til að beita sér fyrir framangreindum endurbótum í varnarmálun- um. 7) Fundurinn telur, að fáist ekki viðunandi breytingar á núverandi varnarsamningi og framkvæmd hans, beri að segja honum upp. 8) Fundurixxn telur það eðli legt, ef ekki næst samkomulag við samstarfsflokkinn um þá varnarpólitík, sem er í anda stefnu Framsóknarflokksins, beri að slíta núverandi stjórn- arsamstarfi. Ennfremur var eftirfarandi tillaga samþykkt í einu hljóði: „Fundur í F.U.F. í Reykja- vík, haldinn þriðjudaginn 27. október 1953 skorar á allan æskulýð landsins að snið- ganga þær öfgastefnur, sem eru gegrisýrðar af einræðis- hneigð og hernaðaranda, kommúnisma og McCarthy- isma, en skipa sér undir merki friðarins og samvinnustefn- þegar stúdentar lýsa því yfir, að þeir geti ekki haldið skemmtun (svoneínt rússa- gildi) nema aö þeir fái til þess nóg áfengi, — auðvitað til þess að geta drukkið sig ölvaða, og auðvitaö yrði sam koman þá bæði til tjóns og minnkunar. Mælirinn er sannarlega orðinn nógu fullur af- blygð- unarleysi þeirra manna, sem stöðugt hrópa á meira áfengi. Þúsundirnar, sem sjá spill- inguna og vandræðin, er leiðir af áfengisofnautninni verða nú aö spyrna við- fót- urn og taka til sinna ráða. Það verður að fjarlægja .!yá íslenzkri grund vald hins er- lenda áfengisaúðmagns. scm framleiöir og verzlar með t - i CPramri. 6 6. bíBU). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.