Tíminn - 06.11.1953, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT f DAG:
fíroohehoroutfh lávarður
S7. árgangur.
Reykjavík,
6. nóvember 1953.
252. blaí.
„Ég hefi ekki skrifað
bréfin” segir biskup
Róilur í níðbrófaninli sclíw í Ljapsöliam
NBT— Uppsölum, 5. nóv. „Ég hefi fyrr lýst yfir og lagt
við drengskap minn og samvizku, að ég hefi ekki skrifað
eða haft nokkur afskipti af þessum bréfum. Ég enduríek
þessa fullyrðingu hér aðspurður“, pagí.V Dfck Heiander,
biskup í Strángnás í Svíþjóð, þegar hinn opinberi ákærandi
bar fram spurningu sína um þetta í háraðsréttiaum í Upp
sölum í dag.
málinu en einnig hálft í
Mali þessu hefir aður venð .__ _
lýst hér í blaðinu. Biskupinn um
er sakaður um að hafa ritað níf^unum-
um 200 prestum í biskups- 1 þeSSU maU’ S?m m’:n
dæminu níðbréf um keppi-
nauta sína um biskupsdæm-
ið, þegar biskupskjör fór þar
fram fyrir rúmu ári síðan.
Athygli allrar
þjóðarinnar.
Athygli sem beindist að
þessum réttarhöldum er með
eindæmum, og er ekkert ann
að sakamál í nýrri réttar-
sögu Svía talið komast til
jafns við það. Þetta mátti
augljóslega sjá í réttarsalnA
um í Uppsölum, þegar réttar
höldin hófust árdegis í gær
Þar voru blaðamenn frá öll-
uin helztu blöðum landsins
og miklu fleiri áheyrendur
en inn komust.
Biskupinn mætti í réttin- halda áfram í dag, verða
um með sonum sínum, og leidd 38 vitni, sem þegar er
þar mætjá einnig Eric Segel vitað um. Ekkert þeirra var
berg, sem er aðalkærandi í leitt fram í gær. Lindroth
—.... ■ . ■ prófessor, sem einnig er kær
andi vegna níðbréfanna,
mun í dag flytja skýrslu, og
Segelberg verður einnig
yfirheyrð'ur.
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ Júgóslavar munu innan!
Alvarlegar óeirðlr í
Trieste - 2 drepnir í gær
□
i
Stjórnarmyndun
langt undan í
Finnlandi
NBT— Helsingfors, 5 nóv.
Forystumenn finnsku stjórn
málaflokkanna ræddu við
Paasikivi forseta um stjórn-
armyndun í gær. Stærstu!
flokkarnir leggja til, aö
stjórn verði mynduð á breið I
um grundvelli. Jafnaðar- j
menn neita þó að styja'
stjórn undir forystu Kekk-
onens. Kommúnistar leggúa
til samstiórn Bændaflokks-
ins, Jafnaðarmanna og
kommúnista, eöa þriggjaj
stærstu flokkanna, og ætti j
sú stjórn að auka vinsamleg
skipti við Rússa.
Sanngjarnasta lausn stjórn!
arkreppunnar er sú, að jafnj
aðarmenn myndi stjórn undí
ir fyrrverandi utanríkisráð-
herra, Sakari Tuomiioa, og!
njóti stuðnings einhverra:
□
skamms skiptast á fullgild-
um sendiherrum við Ung-
verja, Búigara og Albana.
Hersveitir kommúnista í
Indó-Kína hafa nú hafið
sókn mikla gegn hersveit-
um Frakka og Viet Nam. Er
talið að þeir teíli íram um
60.000 manna liði í sókn
sinni.
Fulltrúar kommúnista hafa
tillögu bandárískafulltrúans
í Panmunjom til athugun-
ar, en í henni er lagt til að
skipuð verOi undirnefnd
tveggja manna frá hvorum
aðila, er fjalii um hvenær
' Trieste, 5. nóv. Alvarlegar óeirðir urðu í Trieste í dag.
, Varð lögreglan að beita skotvopnum. Voru 2 menn drepnir
j þeirri viðureign, en 30 særðust meira eða minna.
Æstur múgur, sem krafð-
ist þess að ítölum yrðu feng
in yfirráð yfir Trieste, safn
aðist saman á einni af aðal-
götum borgarinnar. Gerði
mannfjöldinn aösúg að lög-
reglu Breta og Bandaríkja-
manna með grjótkasti og bar
eflum.
Leituðu hælis í kirkju.
Lögreglan réðst á mann-
og hvar ráðstefnan um Kór- ; fjöldann með kylfum sínum
□
□
□
□
eu verði haldin.
Nixon, varaforseti Banda-
ríkjanna, segir að áróður
kommúnista í Suðaustur-
Asíu beri nú minni árangur
en áður. Hann kvaðst leggja
til við Eisenhower, að
franska hernum í Indó-
Kina yrði send öll þau vopn
er not væri fyrir.
Afmæli rússnesku byltingar
innar er í dag. Er í því til-
efni mikið um dýrðir í
Moskvu. Meðal annars er
búizt við mikilvægri ræðu
um utanríkismál.
Kjötskömmtun verður að
líkindum afnumin í Bret-
landi á næsta ári.
Mikið er um handtökur í
Austur-Þýzkalandi. Skipað-
ur hefir verið nýr yfirmað-
ur leynilögreglunnar, og
heitir sá Ernst Wollweber,
sem kunnur er úr bók Jan
Valtins, Úr álögum.
og tókst að dreifa honum i
bili. Leituðu nokkrir óeirða-
seggjanna hælis í kirkju
einni, er þar var nálægt. En
lögreglan greip þá til þess
ráðs að sprauta vatni úr dæl
um sínum inn í kirkjuna.
15 ára drengur drepinn.
Mannfjöldinn safnaðist
brátt saman á nýjan leik og
gerði nú beinlínis árás á lög-
regluna í skjóli grjóthríðar.
Þá fékk lögreglan skipun um
að beita skotvopnum sínum
og voru tveir menn drepnir i
þeirri sennu. Var annar þeirra
15 ára gamall skóladrengur.
Talið að 30 manns hafi særzt
meira eða minna
þessum. Til minni háttar upp
Hóta allsherjarverkfalli.
Yfirmaður ítölsku lögregl-
unnar í Trieste fór á fund
Wintertons hershöfðingja og
mótmælti aðferðum lögregl-
unnar. Verkalýðssamtök
borgarinnar hafa við orð að
stofna til allsherjarverkfalls
í mótmælaskyni. Er nú meiri
æsingur meðal borgarbúa en
nokkru sinni fyrr.
Eden telur leiðir
lokaðar til Rússa
að sinni
London, 5. nóv. Eden hélt
ræðu í dag í neðri deild
brezka þingsins. Fjallaði ræð-
an einkum um svar Sovét-
ríkjanna við seinustu orðsend
i ingu Vesturveldanna. Kvaö
Ihann Rússa hafa.sett þau skil
yrði fyrir fjórveldafundi, að ó-
I gerlegt væri að gánga að
! þeim, enda mundi slíkt stefna
! öllu öryggi Vestur-Evrópu í
Hekluvikur gerir Tindfjallajöku
svartan en autt umhverfið Ijósara
! 1
í lok sepíuinht'r ■ liaust miui liafa verið minni ís og snjór á ís-
landi cn nokkru sinni úður í t:ð núlifaiidi íslcndinga
hinna borgarlegu flokka.
Spanskflugan sýnd j
að Goðalandi í
Fljótshlíð
Núna á laugardagskvöldið
verður leikritið Spanskflug-
an frumsýnt að Goðalandi íj
Fljótshlíð. Hefst sýningin kl.
9. Það er ungmennafélagið
Baldur í Hvolhreppi, sem
stendur að þessum leiksýn-
ingum, leikstjóri er Höskuld
ur skagfjörð. Leikendur eru
Qlafur Ólafsson, sem leikur
CFra uöítid fc T ílBuv
í síð'asta liefti Náttúru-
fræðingsins, sem er nýkom-
ið út, birti einkar skemmti
leg smágrein ásamt teikn-
ingu af Tindafjallajökli eft-
ir Guðmund Kjartansson,
jarðfræðing. Er hún um'
Heklu-öskuna á Tindfjalla-
jökli. Leyfi'r Tíminn sér að:
endursegja efni greinarinn-
ar hér, því að Náttúrufræð- j
ingurinn er raunar lesinn:
af miklu færri en verðugt
er. j
Tindfjallajökull er ólíkur
flestum öörum íslenzkum
jökluni að því leyti, að hann j
liggur í lægðum milli tinda'
og eggja og svipar nokkuð
til • jökla í Alpaf jöllum að
því ieyti. !
! i
Þaktlst vikurlagi.
j í byrjun Heklugossins 29.
marz 1947 huldlst jökullinn
10—15 sm. þykku vikurlagi á:
nokkrum klukkustundum og
varð þá alsvartur til að sjá,!
því að votur vikur er mjög j
dökkur álitum. Viku síðar j
var jökullinn aftur orðinn
hvítur af nýsnævi. En þessi •
snyrting var líkust því að,
púðra yfir sótblett á meyjar
kinn, því að með sumarsói
tók vikurlagið að sjást að
nýju, fyrst neðst á skriðjök-
ultungunum og síöan færð-
ist liin svarta gríma æ hærra
upp eftir jöklinum og náði
hæsta tindi í ágúst. Þá hefði
ókunnugum sýnzt f jallið jök
ullaust.
Jökullinn dekkri.
En við nánari athugun
mátti gerla sjá skil jarðar
og jökuls. Þar sem autt var
undir vikri þornaði vikur-
lagið og varð Ijósara, en á
jöklinum hélzt hann votur
og svartur. Jökullinn var því
mun dekkri en umhverfið.
Næstu árin á eftir urðu
svörtu flekkirnir á jöklinum
sífellt minni, því að nýsnævi
hvers vetrar tók ekki að öllu
upp á háfjallinu á sumrin.
í óeirðum voða- Erfitt væri að finna
nokkur merki þess að hinir
þota kom víðar í borginni í nýíu leiðtogar Sovétríkjanna
dag, og skeytti múgurinn eink hefðu í grundvallaratriðum
um skapi sínu á lögreglu-; breytt um stefinu gagnvart lýð
mönnum Breta og Banda-, i’seðisríkjunum.
ríkjamanna I Þeir virtust enn léitast við
, að lama hinar vestrænu þjóð-
---------------------------- í ir með því að æsa til verk-
' falla, ala á hatri og tor-
, tryggni í garð Bandaríkja-
Imanna og færa sér í nyt ó-
| kyrrð og umbrot meðal ný-
lenduþjóða. Ráðherrailn s"gðl
að meðan Sövétríkin fylgdu
slíkri stefnu, ættu hinar vest
rænu þjóðir einskis annars úr
I kostar en halda áfram að
. tryggja varnir sínar. Hins veg
i ar yrði ekkert tækifæri látið
j ónotað til að jafna ágreinings
yar orðið um snjó og ís hér (máíin. ef Sovétríkin sýndu
á landi en nokkru si'nni áð- þess einhver merki, að þeir
ur í tíð núlifandi Islendinga. vlldu | raun og veru frlgsam-
Snjór vetrarins á Tind- , iega lausn deilumálanna.
f jallajökli frá vetrinum 1946
—47 var og að mestu bráðn-
aður undan vikrinum, svo
að víkurinn liggur nú á gömi
um jökli eða auöri jörð.
Lýsing Jónasar.
Myndin, sem blasir við, af
jöklinum er því dálítið und-
arleg: Jökullinn er svartur,
fFrambald á 7. síðu.1
Minni snjór og ís á landinu
en nokkru sinni fyrr.
Nú í sumar, í góðærinu
Æskja fleiri kenn-
ara
Félagsfúndur
Orator, félagi
Engar líkur til
meira umferðafrels
is í Þý/kalandi
Bonn, 5. nóv. Hernámsyfir-
völd Vesturveldanna í Þýzlca
.andi höföu ákveðið að senda
hernámsstjóra Rússa i Berlín
bréf, þar sem lagt var til, að
hindranir, er lagðar hafa ver
ið á ferðir manna milli her-
námssvæðanna. skyldu lagð-
ar niour. Átti að senda bréfið
á föstudag, og skyldu umferð-
haldínn
laganema,1 arhindranlr jafnframt lagð-
mikla eftir snjóléttan vetur,15- nóvember 1953, skorar á jar nlgur frd sama tíma. Nú
hefir gengið' svo mjög á snjó háttvirt Alþingi að sam- . berast þær fregnir, að þetta
fyrningar á jöklinum, að'um; Þýkkja frumvarp það, er nú ] préf muni ekki verða sent sök
miðjan september í haust liggur fyrir um fjölgun kenn
var svo komið, að Hekluvik-
urinn liggur ber á ný um
mestan hluta Tindfjallajök-
uls. Aðeins brekkurnar upp
að sjálfum tindunum tjöld-
uðu þá enn hvítu.
Um það leyti niun mg hafa
verið sro komiö, að minna
ara við lagadeild Háskóla ís
Iands.
Um rök vísast til greinar-
gerðar frumvarpsins, en sér-
stök áherzla skal á það lögð,
hversu mjög hin mikla kenn
arafæð við deildina verður til
að- lengja námstimann. .• •
um andmæla frá stjórninni í
Bonn, en hún telur slíka ráð-
stöfun mjög hættulega, þar
eð Rússar muni þá eiga auð-
velt með að senda kommún-
istíska flugumenn til Vestur-
Þýzkalands. Vesturveidin
hafa raunar áður borið frara
CFramhaU á. 4 sUSul