Tíminn - 06.11.1953, Blaðsíða 7
252. blað.
TÍMINN, föstudaginn 6. nóvember 1953.
Frá hafi
til heiha
Hvar eru. skipiri
Sambandsskip.
Bridgeblað hefur
göngu sína
Nýlega er komiö út nýtt
bla'ö’, Bridgeblaöið, og er það
fyrsti vísir að bridgetímariti
hér á landi. Fyrirhugað er að
blaðið komi út einu sinni í
TT tl, mánuði. í þessu fyrsta hefti
Hvassafell for fra Siglufirði 2. t fpr?i„oaea á brideemnt á
þ.m. áleiðis til Aabo og Hels- a Dnagemot a
ingfors. Arnarfell fór frá Ak- ] írlandi, eftir Astu Flygenng.
ureyri 27. október áleið'is til, Cfrein, sem nefnist Tvö lauf-
Napólí, Savona og Genúa. Jök- j alkarfa. Þá er löng grein um
ulfell er í Reykjavík. Dísarfell meistaramót Norðurlanda
kemur væntanlega til Rotter-10g fylgja mörg spil frá
dam í dag frá Fáskrúðsfirði. þeirri keppni. Mun fyrirhug-
að að greinar frá Norður-
landamótinu muni birtast í
næstu blöðum. Þá eru ýmsar
Bláfell kom við í Helsingja-
borg 29. október á leið frá Ham
ina til Grundarfjarðar.
Ríkisskip.
stuttar greinar um bridge-
Hekla var á Akureyri síðdeg- málefni, sem nefnast Frétt-
is í gær á vesturleið. Esja fór ir og félagsmál.
frá ísafirði síðdegis í gær á| Bridgeblaðið er 16 síður á
norðurleið. Heröubreið er á leiö sfærð, prentað á góðan papp'
ír, og er líklegt til að ná vin-
frá Austfjörðum til Reykjavík
ur. Skjaldbreið var á Húnaflóa
Afþakka boð á
heimsmeistararaót
í handknattleik
íþróttadómstóll ÍSÍ hefir
nýlega skift með sér
störfum: Formaöur er Magn
ús Torfason; varaformaður
Þórður Guðmundsson og rit
ari Baldur Steingrímsson.
Alls eiga níu menn sæti í
dómstólnum.
Samkvæmt samþykkt í-
þróttafélagsins á Akranesi
1953, hafa þessir menn verið
lcjörnir i íþróttamerkja-
nefnd ÍSÍ: Jens Guðbjörns-
son, formaður, Bragi Krist-
jánsson, Gísli Halldórsson,
Hannes Sigurðsson, Her-
mann Guðmundsson. Og hef
ir nefndin tekið til starfa.
Þá hafa og verið kjörnir
fimm varamenn í nefndina.
ÍSÍ hefir nýlega fengið
ORUGG GANGSETNING.
í gærkvöld á suðurleið. jÞyrill; sselduin meðal biidgespilara ____ _____________
er á Vestfjörðum á norðuríeiö. jeir mikil þöif vai oiðin á út. f)0ð á heimsmeistaramótið i
Skaftfellingur fer frá Reykja- . gáfu sIíks íits. Þekktur; pandknattleik, sem heyja á
vík í dag til Vestmannaeyja. bridgespilari, Eggert Benón-;. Sviþjóð 1954. pví miður er
ekki hægt að taka þessu vin
j ýsson, stendur fyrir útgáfu
Eimskip. I ðlaðsins, en utanáskrift
Bruarfoss er í Keflavík, fer þess er Bridgeblaðið, Kjart-
þaðan 1 dag 5.11. til Akraness y R Revkiavík Bími
og Reykjavíkur. Etttifoss íór ailsS°l1 8’„^®^3avik’ Sim
frá Reykjavík 4.11. til Fáskrúðs Eggerts er 80784
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð
ar, Hamborgar, Aabo og Lenin-
grad. Goðafoss kom til Reykja-
víkur 2.11. frá Hull. Gullfoss
fór frá Reykjavík 3.11. til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fer frá Reykjavík annað
kvöld 6.11. til Vestmannaeyja
og austur og norður um land
til Reykjavíkur. Reykjafoss fer
frá Rotterdam 6.11. tii Antwerp
en, Hamborgar og Hull. Sel
samlega boði, af ýmsum á-
stæðum.
Sendikennari sambandsins
Axel Andrésson, hefir haldið
mörg námskeið að undan-
förnu í knattspyrnu og hand
knattleik. Námskeiðin hafa
þessum stöðum: í
HVERNIG
Erleiit yflrllt
(Framhald af 5. síðu).
gera árás á þau. í öðru lagi munu
þau halda dyrunum opnum til
samkomulags. Þetta er áreiðan-
lega eina leiðin til að hindra
styrjöld og til þess að leiða
kalda stríðið til friðsamlegra
lykta. Þegar Sovétstjórninni
verður fullljóst, að eining lýð-
ræðisþjóðanna verður ekki rof-
in og varnir þeirra verða ekki
veiktar, mun hún verða fús til
að setjast að samningaborðinu,
en fyrr ekki.
vanda margvíslegt efni til fróð
leiks og skemmtunar, m.a.: Er j ...
heimurinn að verða olíulaus? 1verið.a
eftir ritstjórann. Kvennaþætti; Reykjavík, Hafnarfirði, Húsa
(tízkunýjungar cg áhuga- ogjvík og Sauðárkróki.
vandamál kvenþjóðarinnar). ís-j ___________________
lenzk tunga eftir Halldór Hall- j
öórsson dósent. Ást í molum ISelíllIvllSllI’
(framhaldssaga) eftir Nathan1
Asch. Úr bréfum Rannveigar
foss fór frá Bergen 4.11. til R- 1 Briem með inngangi eftir Finn
víkur. Tröllafoss fer væntan- j Sigmundsson landsbókavörð. Is
lega frá New York 6.11. til R- land hlýtur að vera frábærlega
víkur. Tungufoss fór frá Ála-
borg 3.11. til Reykjavíkur.
Vatnajökull fór frá Hamborg 3.
11. til Reykjavíkur.
B/öð og tímarit
Heilsuvernd.
tímarit Náttúrulækningafél.
fslands, 3. hefti 1953, er nýkom-
ið út. Efni: Ný læknisfræði. —
Ný hugarstefnna (Jónas Krist-
jánsson, læknir). Listin að lifa
— og deyja (Gretar Fells, rit-
höfundur). Andardráttur (Helgi
Tryggvason, kennari). Gigt og
liðagigt (Rasmus Alsaker, lækn
ir). Tíu ráð til verndar tönnum
(Lennart Edren, tannlæknir).
Bakteríur snúast til varnar
gegn lyfjum. Um lungnabólgu.
Eiturmengaður jurtagróður. Um
heillandi feröamannaland eftir
Mogens Lichtenberg, ferðamála
stjóra Danmerkur. Opnu dyrn-
ar (smásaga). Þá er fjöldi skop-
sagna. Bridgeþáttur. Bókafregn
ir auk hinna vinsælu fastaþátta
ritsins. Ritstj. er Sigurður Skúla
son.
Virkið í norðri,
Þriðja hefti þessa árgangs er
komið út. Efni: Sagan af Vatns-
leysuströnd. Ársafmæli hersins
á íslandi. Keflavíkurflugvöllur.
Útlagar og fangar ög auk þess
smágreinar og ijóð.
r *■
Ur ýmsum áttum
Happdrætti Háskóla íslands.
í 11. flokki happdrættisins eru
850 vinningar og 2 aukavinning
ar, en alls nema vinningar
ína,twræf ungbarna. Auðkenni 416000 kr. Hæsti vinningur er
heilbi’igðra og sjúkra jurta. Eru
jurtaætur þolnari en kjötætur?
Súrkálsgerð. Þátturinn: Lækn-
irinn hefir orðið Spurningar og
svör. Á víð og dreif (Ráð við af-
brýðisemi? Vænt salathöfuð.
Geðsjúklingar í öðru hverju
rúmi. Á að bæta salti í mat ung
barna? Misnotkun lyfja.) Ýms-
ar félagsfréttir o. fl.
Tímaritið Samtíðin,
nóvemberheftið hefir blað-
inu borizt, og flytur það að
40000 kr. Dregið verður á þriðju-
dag, og eru því aðeins 3 söludag-
ar til dráttar.
Bræðrafélag Óháða fríkirkju-
safnaðarins
heldur skemmtifund sunnu-
dagskvöld 8. nóvember kl. 8 í Að
alstræti 12.
Kvenfélag Óháða fríkirkju-
safnaðarins.
Fundurverður í kvöld kl. 8,30
að Laugavegi3. — Fjölmennið.
1
o
O
o
o
o
t
Blandaðir ávextir lnirrkaðir
Aprikósur þurrkaðar
Bóðiui* í lausri vigt
| Samhand ísl. samvinnufélaga
t
(Framhald af 8. sfðu).
en autt fjallið umhverfis
miklu ljósara. Verður þá lýs
ing Jónasar í Gunnars-
hólma „blásvartur feldur"
(hið neðra) og „hjálmurinn
skyggndi“ (hið efra) að full
komnu öfugmæli um Tind-
fjallajökul.
Fruuisvning'
á Goðalandi
(Framhald af 8. síðu).
Klinke, Ragnheiður Ólafs-
dóttir, leikur konu Klinke og
Bjarni Helgason leikur Hin-
rik. í fyrra sýndi ungmenna
félagið Baldur leikritið Al-
mannarómur og fékk það
hinar beztu viðtökur. Þegar
sýningum lýkur að Goða-
landíi, verður leikritið sýnt
viðar um sýsluna.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Notið Chemia Ultra-
sólarollu og sportkrem. —
Ultrasólarolía sundurgreinir
sólarljósið þannig, að hún eyk
ur áhrif ultra-fjólubláu geisl-
anna, en bindur rauðu geisl-
ana (hitageislana) og gerir
því húðina eðlilega brúna, en
hindrar að hún brennl. —1
Fæst í næstu búð.
Nýkomið
Stílabækur
(enskar), kr. 1,30.
Glósubækur,
Skrúfblýantar kr. 6,00.
Blý í þá kr. 2,25
Ljósmyndaalbúm kr. 53,50
— 75,50.
Teiknibækur kr. 3,10.
Teikniblokkir, kr. 4,65 og
kr. 8,60
Vatnslitir, 3 gerðir kr. 8,15
—kr. 19,00
Vatnslitapenslar 3 stærðir.
Amerískt lím „Strength“.
Límir: tré, leður, föt, leir
gler o". fl. Stór túpa að-
eins kr. 5,75.
BRÉFSEFNI
Blokkir - Möppur - Kassar
Lausblaðabækur 2 stærðir.
Umslög: Venjuleg stærð
kr. 36,00 — kr. 100,00 pr.
1000 stk.
Flugumslög, 2 stærðir.
Visitkortumslög kr. 6,55
pr. 100
Taflmenn — Taflborð —
Ferðatöfl.
Ávallt eitthvað nýtt!
Bókabuð NORÐRA
Hafnarstræti 4. Sími 4281.
VIÐRAR
Vörur á verk-
smiðjuverði
Ljósakrónur
Vegglampar
Borðlampar
Hentugar tækifærisgjafir 1
Sendum gegn póstkröfu |
MÁLMIÐJAN H. F.
Ssnkastræti 7
Sími 7777 I
u»uanute 47
•uiiimiiiiriiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiif iimiiiiiiniiiiiikja
I Þúsundir vita, að gæfan |
fyigir hringunum frá
| SIGURÞÓB, Hafnarstrætl 4. i
Margar gerðir
fyrirliggjandi.
Sendum gegn'póstkröfu.
>♦♦♦♦♦♦<
♦♦♦-♦♦♦♦♦
Rjúpnaveiði
er harðlegaa bönnuð í landi
GJÁBAKKA í Þingvallasveit
_ ÁBÚANDI
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
Blikksmiðjan
»
: GLÖFAXI !;
|Hraunteig 14. Sími 7236.1
),_____________
MmiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiBiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiifM
| Rafmagnsvörur |
| Krónuklemmur
úr nylon og plasti |
1 Mótortengi
I Straujárnsfalir
með og án rofa
| Snúrurofar
| Loft og veggfalir
I Lampafalir i
I og einangrunarbönd
I stærðir.
71
5
g |
| Véla og raftækjaverzlunin f
I Tryggvag. 23 — Sími 81279 |
= 5
Illliillililillilllli>i-l*illliillillii>iiiiilllllitiiillillliliilllli4
Oregið veröur í 11. flokki á þriðjudag. - Aðeins 3 söludagar eftir
H APPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS