Tíminn - 06.11.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.11.1953, Blaðsíða 2
Breiðfirðingabáð GOMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiöasala frá kl. 7, Harmonikukvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson, Söngvari: Alfreð Clausen. TÍMINN, föstudaginn G. nóvember 1953. 252, blað. Nam ambáttina brott og giftist henni að boði brezks ráðherra Síðastliðinn laugardag var kirkjuklukkunum hringt í Middlesbrough. Á bak viö þessa hringingu lá sérstæð saga, sem var líkust því, að hún hefði gerzt eftir fyr fram gerðu kvikmyndahand riti af betra tagi. Það var verið að gifta í kirkjunni, en sú gifting var með þeim merkjum, að ætla mátti að kvikmyndatökustjóri greiddi allan kostnaðinn. Fyrsti þáttur þessara róm antísku atburða, hófst fyrir nokkru síðan í Basra. Þar komst ungur brezkur sjómað ur í kynni við fagra stúlku. Þetta var ást við fyrstu sýn. Hinsvegar voru þeir ann- markar á því, að þau gætu náð saman, að stúlkan var ambátt. Hafði veitingahús maður keypt hana og vildi eðlilega ekki láta hana af hendi nema að gjald kæmi fyrir. í karlsmannsfötum. Sjómaðurinn var aúrafár og má vera að honum hafi fundizt ósæmandi að kaupa ástmey sína. En hvað um það, elskendurnir dóu ekki ráðalausir. Sjómaðurinn klæddi hina austurlenzku ástmey sína í karlmannsföt og smyglaði henni um borð. Skipshöfnin var þeim hlynnt og allt gekk vel, þar til kom ið var til London í fangelsi í tvo mánuði. Næsti þáttur í þessu máli var nokkuð sorglegur. Einn af starfsmönnum innfly tj - endaskrifstofunnar kom upp um „skipsdrenginn“, þegar stúlkan reyndi að komast í land í London. Hún var dæmd í tveggja mánað fang elsi og að því loknu var henni skipað að hverfa úr landi fyrir að hafa reynt að komast í land á ólöglegan hátt. Elskugi stúlkunnar var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa lagt á Fallegar kristalsvörur og aðr*sir íækiíæs,isg,iafir Ávalt fyrirliggjandi HJörtur Hleiseii h.f, Templarasundi 3. — Sími 82935 ( O <» Uér sést hin nítján ára gamla „ambátt“, ásamt manni sín- um, sjómanninum Thomas Flynn, er þau koma frá því að láta gifta sig síðast liðinn laugardag Nauðungaruppboð sem auglýst var 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1953 og fram fór 27. febrúar síöastliðinn á m/b Svöl- unni R. E. 222, talin eign Karls Péturssonar, fer fram að nýju eftir kröfu Jóhannesar Elíassonar hdl., vegna vanefnda á uppboðsskilmálum, föstudaginn 13. nóvember 1953, kl. 3 síðdegis, til fullnægju veðskuld- ar, að fjárhæð kr. kr. 30.000.00 auk vaxta og kostnað- ar. Uppboð fer fram, þar sem skipið liggur í dráttar- braut Bátanaustar h. f. við Elliðaár. Uppisoðshalclirmn ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ í Reykjavík • < i o <> o' < > (» (» (» (» <» <» (» (» (> (> <> (» »♦♦♦•♦♦♦♦♦ Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 fslenzkukennsla; I. fl. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18.55 Harmoníkulög (plötur). 19.25 Harmoníkulög (plötur). 20.20 Útvarpssagan: Úr sjálfs- ævisöguEly Culbertssons; X (Brynjólíur Sveinsson menntaskólakennari). 20.50 Tónleikar. 21.25 Erindi: „Hvað ungur nem- ur gamall temur“ (Snorri Sigfússon námsstjóri). 22.10 Rætt umumférðarmál (Jón Oddgeir Jónsson o. fl.) 22.35 Tónleikar (plötur): Lög úr óperettunni „South Paci- fic“ eftir Richard Rodgers). 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Kappflugið umhverfis jörðina" eftir Harald Vict- orin í þýðingu Freysteins Gunnarssonar; II. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (pl.) 20.30 Tónleikar (plötur): „Lítið næturljóð" eftir Mozart. 20.45 Leikrit: „Fílasaga“ eftir Charles Hatton í þýðingu Lárusar Pálssonar, sem jafnframt er leikstjóri. 21.20 Tónleikar: Haukur Morth- ens syngur dægurlög. 21.45 Upplestur: Gaukur Trand- ilsson. Bókarkafli eftir Sig urjón Jónsson). 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. ráðin að þessari ólöglegu landgöngu. Innanríkisráöherrann skerst í leikinn. Ungu hjúin leituöu til inn anríkisráðherrans og báðu um ásjár. Brást hann vel viö málinu og bráölega kom skipun um það, að þau skyldu leyst úr fangelsi. Jafn framt því komu þau boð frá ráðherranum til elskend- anna, að þau létu verða af því að gifta sig hið bráðasta, svo stúlkan yrði brezkur ríkis borgari. Prestur var fenginn til að vera með í ráðum og var stúlkan skírð hið bráð- asta. Síðan gengu þau fyrir altarið á laugardaginn. Laúk þar með þessu ævintýri og hafði það góðan endi. Njjálslireiina tPramhald af 1. síðu„> búningum gekk urn hlað úti á Bergþórshvoli og gáði til mannaferða. Talsverður mannfjöldi var þarna kom- inn til að horfa á leikinn. Áður en varði komu brennumenn i augsýn og sóttu heim að Bergþórshvoli með brugðnum bröndum. Áttu þeir orðaskipti við bæj- arfólk, eins og um getur í sögunni og buöu konum út að ganga, áður en eldur var bor in að þökum. Síðan logaði glatt meðan Bergþórshvoll brann, en bardagar undir bæjarveggjum. Þótti mönn- um vasklegar aðfarir, þegar Kári stökk út úr eldinum. Sveitarkeniiui í Brids'c (Framhald af 1. síðu). 5. umferð. Hörður vann Ein ar B., Gunngeir vann Ólaf, Ragnar vann Guðjón, Einar G. vann Ásbjörn, Ingi og Her mann gerðu jafntefli. 6. umferð. Hermann vann Einar B., Guðjón vann Inga, Ásbjörn vann Einar G., Ragn- ar vann Ólaf og Hörður vann Guðgeir. Næsta umferð verð- ur á sunnudag. Skert umferðar- frelsi (Framhald af 8. sfðu). við rússnesku hernámsyfir- völdin svipaðar tillögur, en þeir hafa jafnan hafnað þeim og ásaka Vesturvoldin fyrir að senda nýnazistíska áróðurs menn og hermdarverkamenn til Austur-Þýzkalands. Af öllu þessu virðist augljóst, að ekki ' verði á næstunni numdar úr j gildi umferðarhindranir milli hernámssvæðanna. AugtýAið i Tmanm Cemia-Desinfecíor er vellyktandi sótthreinsandi' vökvi nauðsynlegur á hverju' heimili til sótthreinsunar á, Ímunum, rúmfötum, húsgögnum^ simaáhöldum, andrúmslofti o.( s. frv. — Fæst í öllum lyfjabúð- um og snyrtivöruverzlunum. 4 j Skósmiðaverkstæði Til sölu er skósmíðaverkstæði Stefáns heitins Stein- þórssonar. Eingöngu nýjar vélar. Einnig ýms hand- verkfæri og nokkrar efnisbirgðir. Húsnæði fylgir. Til sýnis á staðnum, Bergstaðastræti 13, Reykjavík, laug- ardaginn 7. þ. m. kl. 4—6 síðd. og sunnudaginn 8. þ. m. kl. 10—12 .árdegis. Upplýsingar um verð og greiðslu- skilmála gefur Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, sími 3037. Reykjavík, 4. nóvember 1953, F. h. erfingjanna Árni Steinþórsson, Bakkastíg 5. PIPUR Svartar og galvaniseraðar, flestar stærðir, nýkomnar. Einnig svartur fittings HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar ÞÓRU ÞORVALDSDÓTTUR frá Skeljabrekku. Þorvaldur Ellert Ásmundsson, Gróa Ásmundsdóttir, Ásdís Ásmundsdóttir, Guðjón B. Gíslason, Magnús Gíslason, Elín Gísladóttir, Jón Gíslason, Eygló Gísladóttir. ............ ........ Þökkum hjartanlega auðsýndan vinarhug við andlát og jarðarför KRISTÍNAR ÓNSDÓTTUR. Fjölskyldan Raftholti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.