Tíminn - 14.11.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.11.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda —---------— -----------— 37. árgangur. Reykjavík, laugarðaginn 14. nóvember 1953 259. blað. Aðalíundur full- ! tróaráðsins Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík verft'ur haldinn í skrifstofu flokksins í Eddu- húsinu næstkomandi mánu dagskvöld. Hefsfc fundurinn kl. 8,30. Síldarlaus dagur í Grundarfirði Lítil sem engin síldveiði var í Grundarfirði í gær, en í fyrrakvöld fengu nokkrir bátar hins vegar ágæta veiði. Þá fékk Nanna um 900 mál, Nonni frá Kefla- vík fyllti sig og Arnfinnur fékk um 600 mál. Dagurinn í gær var ur á móti alveg dauður dag ur á síldarmiðunum. Sjó- menn töldu sig þó sjá mikla síld, en hún liélt sig mjög djúpt eða niður við botn. Kenna þeir kuldanum um og eru ekki vonlausir um framhald veiðanna. Hitt er það, að síldin sem veidst hefir að undanförnu, er mun smærri en sú, sem fyrst veiddist, og fer smækk andi. Milli 30 og 40 skip stunda nú veiðarnar í Grundar- Helga lasidar síSd í ReykJavík Ríkisstj. íieíir gengið frá I kr. Eam til smaibuð; ílhlutun á því hafln, og ersa þá fengnar 18 Enlllj., sfc'iii Alþlngi Iieimilaði Fyrir tveim dögum tókst ríkisstjórninni að ganga frá 6 millj. kr. lánveitingu til smáíbúðalána. Lánið fékkst hjá Landsbanka íslands. — Með lántöku þessari eru fengnar þær 16 milljónir kr., sem síðasta Alþingi heimiiaði ríkisstj órninni að taka að láni vegna smáíbúðabygg- inga á þessu ári. Úthlutun stendur yfir. Vélskipið Helga, sem alkunnugt er fyrir mikil aflabrögð á) Úthlutunarnefnd smáíbúða-, sumarsíldveiðum, kom til Reykjavíkur í gærmorgun með lána hefir nú hafið úthlutun 1000 mál síldar úr Grundarfirði. Lagðist Helga við Ingólfs-, þfssara sex milljóna til við- Lííil síldveiði á Aknreyrarpolli í gær Frá fréttaritara Tímans á Akareyri. Þrír bátar köstuðu á síld hér í gær en afli var tregur. , garð og var íandað þar á bíla, sem óku síldinni inn í verk- bctar þeim 10, sem úthlutað Fékk einn báturinn um 100 a-,__ smiðjuna að Kletti. — Myndin sýnir löndun. var í haust. \ mál en hinir 20—30. Bátar j Hér verður þó ekki um að þessir voru Garðar frá Rauðu ræða úthlutun samkvæmt .vík og Gylfi sem fyrr og auk nýjum umsóknum, heldur j þeirra Hannes Hafstein frá ' Ðalvík. Fleiri hátar eru til— búnir til veiða bæði frá Dal- vík, Grenivík og héðan frá Mikill snjór og algert hagleysi í Rangárvallas. I>að er óvcujulcgt svo snemma vetrar Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Mikill snjór er hér um allar sveitir svo að óvenjulegt má i urunuar- teljast í byrjun vetrar. Er snjórinn víðast hnédjúpur, að firði og eru skip ennþá að minnsta kosti í uppsveitum, en ekki hefir rennt í skafla og bætast við veiðiflotann. Fundur F.U.F. á þriðjudagskvöld helzt því slarkfært bílfæri á helztu vegum. Fénaður allur er kominn á gjöf, enda má heita jarð- laust með öllu. Áður en þessi nýi snjór féll var bleytuhríð og frysti, svo að storka kom |á jörð, og veldur það hag- loysinu. Félag ungra Framsókn- j armanna í Reykjavík efnir Jarðlaust fyrir hross. til fundar í Edduhúsinu á þriðjudagskvöldið. Verður Jarðleysi er meira að þar rætt um stefnu og störf se8Ja svo mikið, aö hross fá Framsóknarflokksins í Rvík.1 ekki í sig, og verður að gefa Frummælandi á fundinum Þs:m. Þykir þá nokkuð hart verður Þórður Björnsson gengið á þessum slóðum á bæjarfulltrúi. Fundurinn haustdegi, er jarðlaust verður | að forðast eldsvoða, og hefst kl. 8,30. j fyú.r þau. I brenndist hún á því. Kviknaði í feiti- pottinura, konan brenndist í gær brenndist Helga Pét- ursdóttir, Hólmgarði 32, nokk uð á höndum og fótum, svo að flytja varð hana í Lands- spítalann. Kviknað hafði í feitipotti, sem hún var með. Hljóp hún út með pottinn til þeim umsóknum, sem bárust áður en umsóknarfresturinn rann út í ágústlok og til þeirra manna, sem búið var að veita nokkurn hluta láns- ins í haust. Akureyri, en vegna þess hve aflabrögð voru treg í gær, byrjuðu þeir ekki. Sildin dreifir sér nokkuð á nóttinni en fer í torfur á dag inn og finni bátarnir þær, afla þeir vel. Torfurnar eru oftast í 8—10 metra dýpi. Þá telja sjómenn það hafa getað átt nokkurn þátt í aflaleysinu í gær, hve kalt var í veðri, um 9 stiga frost. 28 álna tré rak í í Drangavík í Strandasýslu Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík. Lítið hefir rekið á fjörur rekabænda hér á Ströndum. ^ Þó rak í hausr eitt með allra við að steypa hina nýju stærstu trjám, sem þar koma,bra a Hörgá. Brúin er 43 á reka. Tréð rak í Drangavik, metra lön8'..og stendur rétt sem er eyðijörð, eign hluta-! ne®an við gömlu hengibrúna. félagsins Sögunin á Ingólfs- i Unnið hefir verið að því und firði. Tréð var 28 álnir að, anfarna daga að breyta veg- lengd og um eða yfir 24 þuml- lnum og leggja hann að nýju ngar í þvermál. Er þetta geysi brúnni. Verður mikil bót að Hörgárbrúnni lokið í lok síðasta mánaðar var mikið tré og er góður fengur að því fyrir eigendurna. Tveir menn á trillu hlaða hvern dag — afla fyrir 2 þúsund kr. krómir í i’óffri gerir. þegar vel Öfært milli Klaust- urs og Víkur Frá frétlarit. Tímans á Kirkjub.klaustri. !£«:,: 'o.a SP„. .ai« er. »11. »8 kominn á gjöf, enda er erfitt lielniliiiigi fiskia.ari en snaerislasamdfapfiin ti! jarðar, þar sem nokkur storka var fyrir, er nýi snjór- inn féll. Ófært er nú til Víkur vegna snjóa á Höfðabrekkuheiði. — Farið hefir verið á snjóbíl á milli. Múlakvísl er bólgin af krapi frammi á söndum, svo að ekki verður sú leið farin. Sést nú sem fyrr, Uve mikil nauðsyn er á brú á Múlakvísl sunnan heiðar. Flugvöllurinn hér er ófær, en Douglas-flugvél kom þó hingað í gær og lenti á merktri braut á söndunum fram undan Fossi á Síðu. Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík. Hér er nú mokafli á hand færi en lítið stunduð, þvi aö menn eru bundnir við annað. Tveir menn róa þó hér á trillúbát og lilaða bát inn dag hvern af góðum fiski skammt undan landi. Fá þeir um tvær lestir af fiski á nokkrum klukku- stundum, en sá fiskur er að verðmæti um tvö þúsund krónur. Hafa þeir því góðan hlut af þessu, líklega 600—1000 Góður línuafli. Fimm bátar eru nú byrj- aðir línuveiðar hér og aíla vel. Fá beir 5—6 lestir brúnni, því aö gamla brúin var orðin svo léleg, að ekki var hægt að nota að fullu burðarþol stórra bíla á veg- irium milli Akureyrar og Dal vikur, og einnig er hún mjög mjó. Sæmilegur afli á wSkagaströud Nylon-færin fislcin. Við þessar handfæraveið ar nota þeir nylon-hand- færi, en þau eru nú farin aö tíðkast og þykja afburða fiskin. Telja margir þau allt að helmingi fisknari en venjulegu, gömlu snærisfær in. Fiskurinn er uppi í sjó og tekur mjög ótt, svo að varla hefst undan að draga og innbyrða. Þrír bátar róa frá Skaga- strönd og afla sæmilega þeg- . ... 1 ar gefur. Nokkur snjór er í roðn og hafa mjög stutta núnaþingi og bændur yfir- Iínu, miklu styttri en venju Ieitt að taka fé a gjöf. • Iega og róa stutt. Lóða síld í flóanum. Bátar lóða sífellt síld hér frani undan Ólafsvik en ekki liefir enn verið reynt að kasta á hana þar. Tveir bátar héðan, sem eru sam- an um nót, fóru á veiðar í son seldi í Grimsby í fyrri- Grundarfjörð í gær. Voru nótt 3397 kit eða 215 lestir Færð er sæmileg á vegum. Þrjár ferðir eru nú á viku norður um land til Akureyrar. Scldi i Grimsby í fyrrinótl Togarinn Egill Skallagrím.s það Fróði og Týr. Engin síld barst hingað til Ólafs- víkur í gær. af fiski fyrir 9148 sterlings- pund sem svarar til 417 þús. íslenzkra króna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.