Tíminn - 14.11.1953, Blaðsíða 6
TIMINN, laugardaginn 14. nóvember 1953
259. blað.
prÓDLEIKHÖSID
Eigingirni
Stórbrotin og sérstæð ný am-
erísk mynd, tekin eftir sögu,
er hlaut Pulitzer-verðlaunin,
og sýnir heimilislíf mikils
kvenskörungs. Mynd þessi er
ein af 5 beztu myndum árs-
ins. Sýnd með hinni nýju
breiðtjaldsaðf erð.
Joan Crawford,
Wendell Cerey.
Sýnd kl. 9.
Gene Autry
í Mexihó
Breiðtjaldsmyrul.
Bráðskemmtileg, ný, amerísk lit
mynd með mexíkönskum söngv-
um og dönsum.
Aðalhlutverkið leikur hinn vin
sæli kúrekasöngvari
Gene Autry.
Sýnd kl. 5 og 7.
NYJA BIO
í sálarháshu
(Whirlpool)
Mjög spennandi og afburða vel
leikin, ný, amerísk mynd, er fjall
ar um áhrif dáleiðslu og sýnir,
hve varnarlaust fólk getur orðið,
þegar dávaldurinn misnotar gáf
ur sínar.
Aðalhlutverk:
Gene Tierney,
Jose Ferrer,
Richard Conte.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBfð
Sá hlær bezt, sem
síbeist hlasr
(The Baven,der HiII Mob)
Heimsfræg brezk mynd. Aðal-
hlutverk leikur snillingurinn
Alec Guinness.
Sýningar kl. 5, 7 og 11.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI —
Lokaðir glnggar
ítölsk stórmynd úr lífi vændis-
konunnar. Mynd, sem alls stað
ar hefir hiotið met-aðsókn.
Elenora Rossi.
Danskur skýringartexti.
Myndin hefir ekki verið sýnd áð
ur hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
3
Gerist askrifendur að
imanum
Askrifiarslmi 2323
Sumri hallar 9
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
Valtýr á grœnni
treyju
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Símar 80000 og 8-2345.
LEIKFÉíAGÍ
RFi KJAVT KÍJ
> Lndir
heillast$örnu
Gamanleikur í 3 þáttum.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag.
Sími 3191,
AUSTURBÆJARBÍé
Þjá&vegur 301
(Highway 301)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvikmynd,
er byggist á sönnum viðburðum
um glæpaflokk, er kallaðist „The
Tri-State Gang“. Lögregla
þriggja fylkja í Bandaríkjunum
tók þátt í leitinni aö glæpamönn
unum, sem allir voru handteknir
eða féllu í viðureigninni við
hana.
Aðalhlutverk:
Steve Cochran,
Virginia Gray.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
♦♦♦♦♦♦<»<►-<»♦<»♦♦<»<
GAMLA BÍÓ
Sýnir á hinu nýja, bogna
„PANORAMA“-TJAEDI
amerísku músík- og ballet-
myndina
Ameríkumuður í
París
(An American in Paris)
Músílc: George, Gershwin.
Aðalhlutverk:
Gene Kelly
og franska listdansmærin
Leslie Caron.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Ausehwiiz
fungubáðirnar
(Ostatni Etap)
Ný, pólsk stórmynd, er lýsir á
átakanlegan hátt hörmungum
þeim, er áttu sér stað í kvenna
deild Auschwitz fangabúðanna í
Þýzkalandi í síöustu heimsstyrj-
öld. Myndin hefir hlotið með-
mæli kvikmyndaráðs Sameinuðu
þjóðanna. Aðalatriði myndarinn
ar eru tekin á þeim stöðum, þar
sem atburðirnir raunverulega
gerðust. Meðal leikendanna eru
margar konur, sem komust lif-
andi úr fangabúðunum að styrj
öldinni lokinni. Myndin er með
dönskum skýringartexta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Metúsalem
StefÚEassoíi
(Framhald af 5. siðu).
ekki einungis meðal sam-
starfsmanna sinna og ann-
arra, er höfðu náin kynni af
honum, heldur einnig meöal
bænda um land allt, þá átti
hann dýpstu rætur á sínu ást
kæra og fagra Austurlandi.
Þetta kunnu Austfirðingar að
meta. Hin streku félagssam-
tök þeirra, Búnaðarsamband
Austurlands, Kaupfélag Hér-
aðsbúa cg Eiðaskóli buðu hon
um heim sjötugum og héldu
honum þar veglegt samsæti.
Metúsalem var heiðursfé-
lagi Búnaðarfélags íslands og
riddari Fálkaorðunnar.
Metúsalem var kvæntur
Guðnýju Óladóttur frá Höfða
á Völlum. Þau hjónin eignuö-
ust 4 börn og eru tvö þeirra á
lífi: Ragnhildur Björg, gift
Birni Konráðssyni, lækni, og
Jón, kandidat í búnaðarhag-
fræði, nú starfandi ráöunaut
ur og bóndi í Minnesotafylki
í Bandaríkjunum, kvæntur.
Tvær dætur þeirra hjóna eru
látnar: Herdís, sem dó í
bernsku, og Unnur, sem dó
uppkomin frá eiginmanni og
barni. Þau hjónin slitu hjú-
skap árið 1935. Eftir það eign
aðist Metúsalem einn son, Ing
ólf að nafni. Hann stundar
nú nám í Bandaríkjunum og
dvelur hjá bróður sínum Jóni.
Síðustu árin bjó Metúsal-
em í húsi tengdasonar síns,
Bjarna læknis og Ragnhildar
dóttur sinnar. Þar naut hann
friðsæls ævikvölds. Hann lézt
11. þessa mánaðar. Banamein
hans var heilablóðfall. Við
fráfall hans hafa börn hans
og barnabörn misst ástríkan
og góðan föður og afa.
Þjóðfélagið á Metúsalem
Stefánssyni mikið aö þakka
og við samstarfsmenn hans
eigi síður. Það mun ávallt
verða bjart yfir minningu
hans í hugum allra, sem
kynntust honum.
Halldór Pálsson.
Pearl S. Buck:
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum.
Grýtt er gœfuleið
(So Iittle Time)
Efnismikil og hrífandi ensk stór
mynd eftir skáldsögu Noelle
Henny.
í myndinni leikur píanósnilling
urinn Shura Cherkassky verk eft
ir Lizt, Mozart og Chopin,
Maria Schell,
Marius Goring.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
»♦ ♦
/ídeila lai’akin
CFramh, aí 4. bí6u>.
verðhækkun á erlendum
varningi um líkt leyti og
litlu síðar.
Hinn ríflega áætlaði kostn-
aður við landhelgisgæzluna
á árinu 1952 nægði því til aö
mæta kaup og verðhækkun
á því ári, og er ástæðulaust
að líta svo á, að það hafi á
nokkurn hátt verið að þakka
breyttri yfirstjórn í maí 1952,
að fjárveitingin dugöi. Ekk-
ert var óvenjulegt við það að
fjárveiting til landhelgis-
gæzlu dygði í höndum Skipa
útgerðar ríkisins, og skal í
því samabndi bent á, að 1949
var fjárveiting til landhelgis
gæzlu kr. 4.500.000, en reikn-
ingur kr. 4.280.000.00, og
1950 var fjárveitingin kr.
5.600.000, en reikningur kr.
5.563.000.00.
Með skírskotun til framan-
ritaðs vaknar sú spurning,
hvort almenningi í landinu
og þar með miklum fjölda
manna innan Sjálfstæðis-
flokksins, fari ekki aö þykja
nóg um stöðugar árásir
ýmsra háttsettra sjálfstæðis
manna á Skipaútgerð ríkis-
ins, þegar þaö kemur í ljós,
að árásir þessar eru yfirleitt
býggðar á ósannindum og
blekkingum?
þegarnir höfðu látið hvíla á henni. Þau reikuðu um garðinn
langa stund, en þegar þau komu í afvikið rjóður, gat hann
ekki lengur haft hemil á þrá sinni. Hann leiddi hana inn
á mjóan stíg, og allt í einu sneri hann henni að sér og
greip hana eldsnöggt í faðm sinn.
Nú tók hún ekki kossinum með óttablandinni tregðu.
Iiann var henni ekki lengur óþekktur, heldur kunnur og
ósegjanlega Ijúfur. Hana hungraöi eftir meiri ástarlotum.
Kossinn var henni enn opinberun og jafnframt fullnæging
í sakleysi hennar.
En i hans augum var kossinn aðeins upphaf að öðru
meira, aðeins spurning til hálfókunnugrar manneskju, en
hann ætlaðist til að kossinn leiddi af sér allt annað, sem
var honum allt í tjáningu ástarinnar. Hann kyssti hana
hvað eftir annað, æ heitara og innilegar. Hann hélt ann-
' arri hendi um mitti hennar en hinni undir höku hennar.
Síðan hætti hann að kyssa hana og lyfti henni upp í fang
sér, rekinn af afli þeirrar óviðráðanlegu fýsnar, sem nú' al-
’tók hann. Hann bar hana nokkur skref og lagði hana síð-
'an í mjúkan mosann undir trjákrónunum. Svo hné hann
'niður við hlið hennar, að hálfu ofan á henni, og hendur
hans leituöu um líkama hennar, áleitnar og titrandi.
j Á samri stundu skildi hún, hvaö fyrir honum vakti. Hún
'rétti fram hendurnar, ýtti andliti hans hranalega frá sér.
j — Nei, hvíslaöi hún. Þetta geri ég ekki, Allenn Ken-
neddy. Nei.
j Reiðin var auðheyrð í rödd hennar. Samvizka hans, þjálf
juö og viðkvæm af góðu uppeldi í stói'u hvítu húsi i Virgin-
íu, vaknaði gegn vilja hans. Skel stríðsáranna brotnaði.
, Hann hafði reynt að herða sig upp í þann ruddaskap,
’djarfa og kalda harðneskju, sem einkenndi ungi fólkið á
. þessum tímum. En hann gat það ekki, þegar á átti að herða.
Ástríða hans hjaðnaði er hann leit í augu hennar og heyrði
jrödd hennar. Hann fól andlit sitt við barm hennar eins og
.sneyptur krakki og lá kyrr.
j Hún hreyfði sig ekki heldur í margar mínútur og lét
íhöfuð hans liggja á brjósti sér. Síöan færði hún sig var-
lega til hliðar og settist upp við hlið hans, en hann lá á
bakinu og horfði upp á lim trjánna. Það var hún, sem fyrr
,tók til máls rólegri og ákveðinni röddu.
j — Ég veit ekki enn, hvort ég er fremur amerísk eða jap-
i önsk. En ég held, að ég sé þó fyrst og fremst dóttir föður
míns. Ég er af Sakai-ætt, og viö erum ekki eins og fólk er
flest. Við — þú og ég — veröum að gera okkur það fylli-
lega Ijóst, hvort við elskum hvort annað. Við verðum fyrr
en seinna að taka ákvöröun. Eigum við að kveðjast að fullu
núna eða----------?
Hún gat ekki haldið áfram. Hún gat ekki þolað þá til-
hugsun að heyra hann segja: — Já, við skulum kveðjast
og skilja að fullu. En hún varö þó að hugsa um föður sinn.
Hún varð að muna eftir alvarlegu og ásakandi andliti hans
j og finna styrk í viröingu sinni fyrir fjölskyldu og ætt. Fað-
'ir hennar hafði valiö Japan fremur en niörun fangabúða.
— Verðum viö að ákveöa þetta allt í dag? spurði hann.
Hún kinkaði áköf kolli. — Já, þaö veröum við að gera.
— Hvers vegna?
Hún hikaði en sagöi síðan ákveðin: — Vegna þess, að
hvenær sem viö erum ein héöan af munt þú ráðast á mig.
j Hann hrökk við, er hann heyröi hana bera fram þessa
þungu ásökun.
j — En Josui.
j — Nú, réðstu ekki á mig áðan? spurði hún. Hún leit á
hann stórum skærum augum.
j — Jú, ef þú kallar ásókn mína því nafni, viðurkenndi
'' hann treglega.
j — Ég skal ekki heldur varpa allri sökinni frá mér, sagði
hún fljótmælt. Ef ég leyfi má: að vera ein með þér, verð
ég líka að bera ábyrgð á því og taka afleiðingum þess.
— Það er skrítin siðfræöi, sem þú hefir lært í Kaliforníu.
— Þetta hefi ég ekki læi't í Kaliforníu heldur Japan af
föður mínum.
— Er hann strangur faöir?
— Ef til vill.
Þegar hann sagði ekkert langa stund, bætti hún við:
j — En það er kannske aöeins gott fyrir stúlku. Hún lagöi
handleggina um hnén og laut höfði.
I Nokkur hár höfðu losnaö úr hnútnum í hnakka hennar
og titruðu í golunni. Höfuð hennar sat vel á herðunum,
, handleggir hennar voru hvítir og ávalir, og ermar kjólsins
1 náðu aðeins fram að olnboga. Hendur hennar voru líka
'fagrar. Flestar japanskar stúlkur höfðu ljótar hendur og
'fætur. Hún var í hvítum leistum og ilskóm, svo að hann
!sá vel, hvernig fætur hennar voru.
— Taktu af þér skóna, sagði hann allt í einu. Lofaðu
mér aö sjá á þér fæturna. Eru þeir eins fallegir og hendur
þínar?
Honum til mikillar undrunar roðnaði hún mjög. Síöan
spratt hún á fætur og færöi sig frá honum.
— Nú get ég ekki dvaliö hjá þér lengur, sagöi hún sár-
reið. Ég vil ekki vera hér lengur. Þú smánar mig hvað eftir
annað. Allenn Ken-neddy. Ég ber þó enn nokki'a virðingu
fyrir sjálfri mér, og það er mér nóg. Nú veit ég, hvei's kon-