Tíminn - 14.11.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.11.1953, Blaðsíða 3
259. blað. TÍMINN, laugardaginn 14. nóvember 1953 ÞJÓDVÖR Efílr Þórð Valdfmarsson, þjóðréttai'fræðing I seinustu kosningum rudd Ist nýr flokkur manna fram á svið íslenzkra stjórnmála. Hann kenndi sig við þjóð- vörn, þótt hann hefði það eitt mála á stefnuskrá sinni aö berjast fyrir því, að íslend ingar hættu að vera aðili að varnarbandalagi Atlantshafs ríkjanna og stæðu uppi einir og óvarðir. Málgagn þessa sérkenni- lega flokks flytur vikulega hatursmagnaðan áróður gegn heilbrigðri samvinnu ís lendinga við aðrar þjóðir í efnahags- og hernaðarmál- um. Hið grunnhyggna oröa- skvaldur þessara svokölluðu ,,þjóðvarnarmanna“ minnir átakanlega á spænsku þjóð- söguna um riddarann Don Quijote'. " Hann hafði lesið mikið um glæsíleika riddaratímabilsins og vildi fyrir hvern mun verða hetja og frelsa bág- staddar meyjar úr hættu af Völdum bófa og’ annars ó- þjóðalýðs. Illu heilli fyrir Don Quijote var riddaratímabilið löngu liðið. Friður og spekt ríkti í spænskum borgum og uppvöðsluseggir allir og skálk ar voru undir loku og lás. Þrá Don Quijote eftir því að vera hetja var svo mikil, að hann skeytti ekki um þessar stað- reyndir, heldur klæddi sig í riddaraskrúða og tók sér spjót í hönd. Riddari vildi hann vera, hvað sem tautaði. Hann bar þar að, sem vind- milla stóð og malaði korn bónda nokkurs. Skammt þar frá stóð bóndadóttirin og horfði á. Don Quijote taldi sér óðara trú um, aö hún væri í bráðri hættu af völd- um vindmyllunnar, sem væri övinaher. „Ég skal bjarga þér“, æpti hann og renndi á yindmyluna. Sem líkur stóðu til, var orrusta þessi í senn spaugileg fyrir áhorfendur og átaknleg fyrijr bóndann og dóttur hans, því að Don Quijote, frelsari bágstaddra meyja, vann mikið tjón á yindmyllunni. Því miður kemur það fyrir enn þann dag í dag, að sami fítonsandinn og kom Don Quijote til að taka sér spjót í hönd og leggja til orrustu ,við fjandsamlega vindmylu. hleypur í menn, sem hafa meiri löngun en getu til að vinna dáðir. Aðstandendur Þjóövarnarflokksins eru gott dæmi um þá manntegund. Þeir eru margir hverjir bók- hneigðir í betra lagi og hafa lesið mikið um baráttu Jóns Sigurðssonar og Fjölnis- manna fyrir því að bjarga ís landi undan óstjórn Dana. Lestur þein-a um hina skel- eggu baráttu Jóns Sigurðs- sonar fyrir því að endur- heimta sjálfstæði íslands kveikti brennandi löngun hjá Þjóðvarnarmönnum til að vera frelsishetjur eins og Jón Sigurðsson.' | Því miður fyrir þessa menn þá var ekki lengur að því íhlaupið að vera frelsishetja |á íslandi. Landið var frjálst , eins og bezt varð á kosið, Ein- ’ angrunin, sem Danir höfðu 'neytt upp á íslenzku þjóðina, hafði verið rofin og heilbrigö sambúð við aðrar þjóðir | tryggði íslandi meira öryggi | en nokkru sinni fyrr. Sam- í tök frelsisunnandi þjóða, svo 'sem Sameinuðu þjóðirnar og j bandalag það, er kennt er við ; Atlantshafið, og fleir slík, voru öflugur hlífiskjöldur fyr jir sjálfstæði íslands. Það j horfði því vægast sagt. bág- lega fyrir möhnum, sem vildu fyrir hvern mun leika hlut- jverk frelsishetja. | Forkólfar „Þjóðvarnar- ! flokksins“ leystu vandann á sama hátt og Don Quijote. Þeir töldu sér trú um, að Atl- , antshafsbandalagiö og am- eríska varnarliðið á íslandi , væru óvinir, er rænt hefðu þjóð vora frelsi. „ísland er land í óvinahöndum“, æptu þeir og réðust á þá varriar- garða, sem bægðu burt frá íslandi þeirri hættu að glata því frelsi, sem það hafði öðl- azt fyrir tilstilli Jóns Sigurðs sonar og annarra mætra manna. Starfsemi öfgamannanna í Þjóðvarnarflokknum er ekki ósvipuð því, að einhver villu- ráfandi Hollendingur feiigi þá flugu í höfuðið að frelsa Holland með því að bora gat á flóðgarðana, sem hlífa því við ásælni hafsins, eftir að hafa talið sér trú um, að við það mundi yfirborð hafsins lækka og sléttlendi Hollands mundi með því móti „frelsað“ úr ánauð flóðgarðanna. íslendingar eru of gáfuð þjóð til aö láta blekkjast til lengdar af mönnum, sem langar til að slá sig til ridd- ar með þeim hætti, sem leið- togar hinna svokölluðu Þjóð- varnarmanna hafa kosið sér. Allur þorri hugsandi manna hér á landi veit, aö sjálfstæði og heill íslenzku þjóðarinnar er bezt borgið með skynsam- legri samvinnu við aðrar þjóð ir um að varðveita friðinn í j heiminum. Slík samvinna er öruggasti skjöldur smáþjóð- jar gegn þeim, er kynnu að jfýsa aö feta í fótspor Hitlers sáluga. Samvinna um hernaðar- efnahags- og menningarmál mun vísa mannkyninu leið- ina til vaxandi velmegunar, aukinna mannréttinda, jafn- ari' skiptingar auðlegða heimsins og varanlegs friöar og sjálfstæðis hinna ýmsu þjóða heims. Þá leiö hefði Jón Sigurðsson á'rreiðanlega vísað íslenzku þjóðinni, hefði hann verið uppi, því að sú le.iö er eðlilegt framhald af þeiri braut, sem íslenzka þjóð in hélt undir forustu hans. ♦ * < Bridgeþátfur I heimsmeistarakeppni Svía og Bandarikjamanna kom þetta spil fyrir. Það var nr. 104, vestur gefur, enginn í hættu. A G86 ^ 96 2 Á 7 6 Á G 6 4 6 5 6 D 10 4 3 2 V G 10 5 4 ^ D3 ^ K G 10 9 8 3 $ D «§>9 5 itð K D 10 7 2 6 ÁKÐ7 V ÁIC87 $ 542 <£. 33 í opna herberginu gengu sagnir þannig: ÞINGMAL: Tillaga llermaims Jénassonar . Vestur Norður Austur Suður |Anulf Rapee Lilliehöök Stayman j — - ! 2 $ 2 Gr. D Austur spilaði út laufa kóng og Norður drap með ásnum. Því næst ; spilaði hann spaða gosa, og Austur ; setti drottninguna á. Þá var lítið j hjarta látið frá blindum, sem Aust j ur tók á drottninguna. Austur lét spaða, blindur lét 7 og Noröur fékk t á 8. Norður fékk þannig átta slagi j og vann sögnina. 120 stig til USA.! Vel spilað. I I í lokaða herberginu gekk þannig Vestur Norður Austur Suður Schenker Kock Crawford Werner — — 1* D !♦ 1 Gr. — 2 Gr. — 3 Gr. Austur spilaði laufa kóng út og Norður tók með ásnum. XCock reyndi ekki svíningu í spaðanum, og gat aðeins náð því lokaspili í spaða, sem þvingaði Austur til að spila út frá laufalitnum. Tveir nið- ur. 100 stig til USA. Líturn aðeins á sagnirnar við borðin. í opna herberginu segir Stayman pass, þrátt fyrir að hafa fengið frjálsa tveggja granda sögn frá félaga sínum. Hann gat aöeins talið 14 punkta (Goren) á hendi sinni, og þar sem langlit vantaði, áleit hann, að þrjú grönd gætu ekki unnizt. í lokaða herberginu segir Wern- er, sem aðeins hefir fengið eitt grand fi'á félaga sínum, tvö grönd, j og Norður segir auðvitað þrjú 1 grönd. | Noröur—Suður, sem til samans i hafa sex háspil, eru í vonlausri ; stöðu. Þess má geta, að Kock— j Werner notuðu ekki punktatalningu (við grandsögn sína. Hendi Suður, sem telur aðeins 14 punkta, er eftir punktatalningu of veik, til þess að gamesögn sé reynd. Eftir háspila- talningu getur verið gamesögn í spilum, sem telja meira en sex há- spil. Suður hefir fjögur háspil og því reynir hann 2 grönd, með slæm um árangri. Þetta spil sýnir vel, að punktatalningin reynist betur, þeg- ' ar um grandsögn er að ræða. Spil nr. 165. Norður gefur. Norð- ur—Suður í hættu. Hermann Jónasson hefir lagt fram í sarneinuðu þingi svohljóðandi tillögu um milli- þinganefnd í heilbrigðismál- um: „Alþingi ályktar að kjósa fimm rnanna milliþinganefnd í heilbrigðismálum. Nefndin velur sér formann. Verkefni nefndarinnar eru: 1) Að gera tillögur um fjölda. stærð og staðsetningu sjúkrahúsa og hjúkrunarheim ila i landinu. _____ 2) Að gera tillögur um al- mennar ráðstafanir til efling ar heilsuvernd og heilbrigði með þjóðinni. Læknum, hjúkrunarkonum, kennurum og öðrum, er að heilbrigðismálum vinna í þjónustu ríkisins, er skylt að veita nefndinni upplýsingar, er henni mega að gagni koma í starfi hennar.“ í greinargerð tillögunnar segir m. a.: „Sjúkrahús eru nú og hafa á síðustu árum verið reist víðs vegar um l'andið og fyrir fé, er nemur tugum milljóna. Ríki og bæjar- og sveitarfé- lög hafa lagt mjög hart að sér með fjárframlög til þessara bygginga. Hjá því verður auð- vitað eklci komizt. En auðsætt er, að miklu skiptir, að þeim stórfelldu fjármunum, sem til þessara bygginga er.varið, sé ekki að verulegu leyti á glæ kastað. Það er komið alveg nóg af því í þjóðfélagi okkar — og mætti nefna þess mörg dæmi, — að byggt er svo skipu lags- og fyrirhyggj ulítið, að við vöknum skyndilega upp við þann vonda draum. að opinberar eða hálfopinberar byggingar eru um of eða sett- ar niður á alröngum stöðum. Hafa þessi mistök kostað stór- fé, sem er á glæ kastað. Þessi tillaga, ef samþykkt verður, á að geta kornið í veg fyrir slík mistök og óþörf fjár útlát, auk þess sem hún á að geta tryggt, að siúklingar, hvar sem er á landinu, hafi sem bezta og jafnasta aðstöðu til þess að komast í sjúkrahús og dveljast þar. En um leið og við gefum þessu atriöi gaum, hlýtur þaö ^að leiöa hugann aö því, hvílik ógrynni fjár allir sjúkdóm- arnir kosta þjóðina í töpuðu vinnuafli og vinnuþreki, auk sj úkraliúsvistarinnar, læknis- hjálpar og lyfjakaupa — aö ógleymdum öllum þjáningun- um. — Gerum við ekki allt of lítið og jafnvel flestum menn- ingarþjóöum minna að því að fræöa þjóöina um heilsuvernd og heilbrigði? Ég tel vafalitið, að svo sé. Við heyrum sjaldan lækna tala um þessi mál í út- varp, og fræðsla um þessi efni viröist litt tiltæk fyrir þjóð- ina. Ég er ekki í neinum vafa um, að þessi skortur á al- mennri fræðslu er mikil yfir- sjón og að á þessu þarf að verða gagngerð breyting. Hins vegar er það ekki vanda- laust né einfalt mál. hvernig þessari fræðslu verði bezt fyr- ir komið, þannig að hún komi að sem almennustu gagni fyr- ir þjóðina, það er athugunar- og rannsóknarefni fyrirhug- aðrar nefndar, sem að þeirri rannsókn lokinni á aö gera á- kveðnar tillögur um það at- riði.“ Ríkisútgerð togara til atvinnu- jöfnunar í kauptúnum fJíefráítssi* aíi* i*æðaa Eiriks I*4srsíemss©saar l f ♦ i I i Frá Simdlieiiisim Fyrst um sinn geta gestir fengið aðgang að steypu- böðum Sundhallarinnar á æfingatímum sundfé- laganna. Sundhöll Rejdíjavíkur. & 87 V G 10 8 6 3 ♦ 10 9 7 A ÁK9 ♦ K9 ♦ DG102 72 ♦ 5 * AG8542 ♦ D 6 3 * D10 3 * G 8 6 5 2 A Á 6 5 4 3 ¥ ÁKD94 ♦ K * 74 í opna herberginu. Norður Austur Suður Vestur Becker Kock Lightner Werner — — 1A 24 — — 2y — 4 V Takið eftii’, að Norður sag'ði ekki i Eins og áður hefir veriö ! skýrt frá, flytja þeir Hannibal ! Valdimarsson og Eiríkur Þor- steinsson frumvarp um tog- ! araútgerð ríkisins til atvinnu : j öfnunar. Togaraútgerð þeirri : sem frv. ræðir um, er fyrst og í fremst ætlað að leggja afla á land í kaupstöðum og kaup- túnum, þar sem næg útgerð er elcki fyrir. Frv. var nýlega til 1. umræðu í n. d. og fer hér á eftir útdráttur úr ræðu, sem Eiríkitr Þorsteinsson flutti viö þaö tækifæri: Atvinnuvegir íslendinga eru meira háðir veðráttu og — — 1A — — 5 V — 6<g> — Eítirtektarvert er, að Stayman segir ekki tvo tígla eins og' Werner! gerði við hitt borðið. Sagnir Norð- i ur—Suður eru ekki neinn mæli- kvarði á evrópískan briöge. Þetta eru aðeins hasasagnir, þar sem al- gjör óvissa ríkir um skiptinguna. Sögn Norður, fimm hjörtu nýna, að Norður hefir verið hræddur um, að Suður hefði sagt of lítið á spil á annarri umferð. Það var góð á-‘sín, og sagnir Suður, þrjú hjörtu cg kvörðun, bví tveggja hjarta sögn sex hjörtu, sýna einnig það sama. hefði ef til vill leitt til slemmu. | siíkar sagnir ættu ekki að koma Spilið er ekki sérstakt. Suður tók fyrír j heimsmeistarakeppni. X næsta bridgeþætti veröur niðurlag 11 slagi. ! í iokaða herberginu. Norður Austur Suður Vestur þessarar greinar, sem sýnt hefir greinilega mismuninn á amerískum Wohlin Rapee Larsen Stayman og sænskum bridge. öðrum geðbrigðum náttúru- afla en gerist í flestum ná- grannalöndunum. Orsakir þess eru alþjóð kunnar. Fram leiðslugreinar þ j óðarinnar hafa lengst af verið fáar og einhæfar og lengi vel lítið á- berandi aðrar en landbúnað- ur og fiskveiðar. Síðar, eða aðallega á þessari öld er svo unnt að fara að tala um sem stórar atvinnugreinar iðnað, verzlun og siglingar, auk margháttaðra starfa, sem skapazt hafa samfara upp- byggingu nútíma menningar- þjóðfélags. Frv. það á þskj. 101, er hér liggur fyrir til umr. og vio hv. 3. landsk. þm. erum flm. aö, gengur út á það að sjá þeim kauptúnum og kaupstöðum, sem ekki hafa bolmagn til að reka togara sjálf, fyrir næg- um fiski til verkunar af tog- urum. sem ríkið gerir sjálft út, til að jafna atvinnu í þeim á þann hátt, að togararnir leggi þar einkum afla á land, sem atvinnuleysi gerir vart við sig og mest er þörf aukinn ar atvinnu hverju sinni. Eins og kunnugt er, hafa hinar stórfelldu framfarir í útbún- aöi fiskiskipa valdið því, að fiskurinn hefir gengið til þurrðar í sjónum. Ýmsar góð ar verstöðvar eru svo til lagð- (Framhald á 7. BÍSu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.