Tíminn - 14.11.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.11.1953, Blaðsíða 8
37. árg^ngur. Reykjavík, 14. nóvember 1953. 259. blaff. Frá aðalfundi Fiski- f élagsdeildar Rvíkur Aðalfundur Piskifélagsdeilci ar Reykjavíkur var haldinn í Fiskifélagshúsinu hinn 12. þ. m. og hófst kl. 9 síðdegis. Miklar mræður urðu á fund inum um ýms sjávarútvegs- mál og voru gerðar um þau margar ályktanir. Stjórn deildarinnar var end urkjörin, en hana skipa: Sveinn Benediktsson, fram- kvæmdastjóri, Ingvar Vil- hjáimsson, útgerðarmaður, og Þorvarður Björnsson hafn- sögumaður. í varastjórn voru k j örnir Hallgrímur Oddsson útgerðarmaöur, Guðbjartur Ólafsson hafnsögumáður og Sveinbjörn Einarsson útgerö- armaður. Endurskoðendur Guttormur Erlendsson, hrm., og Baldur Guðmundsson út- gerðarmaður. Kjörnir voru fulltrúar á Fiskiþing til næstu fjögurra ára: Sveinn Benediktsson, Ingvar Vilhjálmsson, Svein- björn Einarsson og Þorvarður Björnsson. Varamenn: Ingvar E. Einarsson skipstjóri, Ingv- ar Einarsson útgerðarmaður, Haraldur Thorlacius skipstj. og Loftur Bjarnason útgerðar maður. Ýmsar ályktanir voru gerð- ar svo sem um landhelgismál in, lánsfjárskort útvegsins, sildarleit, dýpkun Raufarhafn ar, skattamál útvegsins og fleira. masinahrepps um raforkumáS Eyfellingar og Landmannahreppsbúar liafa nýlega haldið fundi um rafmagnsmál og sent þingmönnum Rangæinga áiykíanir sínar um þau. I‘ó að húsgögn séu ckki eins mikil tizkuvara og kjólar kven- fólksins, eru þau breytingunum undirörpnar. Hér má sjá! nýja gerð af stólum, sem ekki eru af sama sauðahúsi og þeir,' sem í tízku voru á dögum enöurreisnarinnar. Fundur Eyfeilinga var hald inn 5. nóvember og gerði hann eftirfarandi ályktun: ,,Sameiginlegur fundur hreppsnefnda og skóla- nefnda Austur- og Vestur- Eyjaí jallahreppa, haldinn að Dagsbrún 5. nóv. 1953, fagnar því er áunnizt hefir í rafmagnsmálunum og þeim fyrirætlunum ríkisstjórnar- innar um f járframlög og lán tökur til raforkumála. — Fundurinn skorar á rafccku löguin til raforkufram- kvæmda. svo hægt sé að full nægja éskum og þörfuni allra heimila um dreifingu rafmagns um alla sveitina sem fyrsi“. landi verða víð- tækari j málastjórn ríkisins, að gerð- Helsingfors, 13. nóv. — Tveir ! ar verði ráðstafanir til þess fyrrverandi finnskir liðsfor- að lagðar verði raftaugar um ingjar í ílughernum hafa ver Eyjafjallasveitir þegar á ið handteknir, sakaðir um næsta ári“. j njósnir. Liösforingjar þessir | heita Luukkanen og Kohon- Landmannahreppur. ! en. í sérstakri tilkynningu, Fundur hreppsnefndar Land sem finnska leynilögreglan Snjóhílnum seinkaði og far- þegarnir misstu af fiygvéiinni Frá fréttaritara Tíman«: í Revðarfiröi ín‘,'nivahrepps vai haldinn 9. gaf út um handtöku þeirra, Vetravlegí er „á „5S TZ^^nó yíT« u1n >“»» '*',«**.«** l*» **** uiitaair k;i„™ ; „I*.. íarandi alyktun. I latið erlendu nki í té ljos- Margir stunda rjúpnaveiðar frá Reyðarfirði Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Rjúpnaveiði er mikið stund uö frá Reyðarfirði og ganga margir menn til rjúpna á degi hverjum. Mikið er af rjúpu, en hún er frekar stygg. Er hennar einkum leitað þangað, sem skógarkjarr er. En þangað leitar hún, þegar snjóaláög eru orðin mikil. Mikill jafnfallinn snjór er um allt í Reyðarfirði og sæmi legt veður til rjúpnaveiða undanfarna daga. Flestir koma með 20—30 rjúpur eftir daginn, en þó hefir veiðin ’ komizt upp í 58 rjúpur. Þeir, sem búnir eru að skjóta mest, hafa lagt inn | rjúpur svo þúsundum skipt- ! ir. v.erð er ekki ákveðið enn- j þá, en rjúpurnar teknar í umboðssölu og geymdar í j frosti. Sjö Keflavíkurbát- ar á síldveiðum Frá fréttaritara Timans í Keflavík Sjö bátar stunda síldveiö- arnar í Grundarfirði frá Keflavík. Tveir þeirra, sem byrjuðu fyrst, eru búnir að fá góðan afla. En það eru Gullborg og Nonni. Hinir hafa lítið sem ekkert fengið. Tveir þeirra fóru fyrst inn í Hvnlfjörð og urðu ekki var- ir þar. Héldu þeir síðan vest- ur. fjallvegir tæpast færir bílum. Snjóbílar eru konmir í notk- un yfir Fagradal og Fjarðarheiði, og er mikill munur að geta giipið til þeirra, þegar fennir í götur. Snj óbill kom í fyrsta sinn til Reyðarfjarðar í gær. VarJ það bíllinn frá Egilsstöðum,! sem kom með póst og far-! þega ofan af Héraði. Áætl- j unarflugvélin beið á Reyð- arfirði eftir snjóbílnum. En hann taíðist á leiðinni yfir Fagradal, svo að flugvélin varð að fara suður til Reykja víkur, áður en snjóbillinn náði ofan í Reyðarfjörð. Varð að fljúga fyrir myrkur. Var þá farið að nálgast liolia v«rð nhettlí seinfarw Frá fréttaritara Tímans á Borðeyri. Nokkur snjór er hér og íénaður yfirleitt kominn á gjö’f. Færð.er sæmileg á veg- um nema á Holtavörðuheiði. Þar er þungfarið og farnar að myndast traðir. Ekki hef- ir þó enn rennt í skafla en hvossti snögglega gæti orðið myrkur og ekki talið þorandi _ ófært, því að lausamjöll jafn ’ f allin er á heiðinni. að tefja lengur. Farþegar urðu því að standa á ströndinni farlaus- ir og fóru flestir með bílnum upp á Hérað aftur. Er það i annað sinn, sem þeir hafa gert tilraun til að komast suður. í síðustu viku var á- ætlunarflugdagur frá Egils- stöðum, en flugvélin gat ekki1 lent þar vegna snjóa. Hins vegar verður flogið aftur næsta flugfæran dag, og ná farþegarnir þá vænt- anlega tímanlega með snjó- bilnum til Reyðarfjarðar. Með karfa frá Grænlandsmiðum I. Flutningabílar brutust yfir Fagradal. Yfir Fagradal er illfært öllum venjulegum bilum og hefir ekki verið reynt að Lét taka úr sér hlóðið og hreinsa það hjá dr. Wehrli Annar íslendinguriim sem kemur heim al- bata af erfiðam sjiikdómi eftir þá aðgcrð „Hreppsnefnd Landmanna mvndir, teknar úr lofti, af hrepps krefst þess, að ríkis- hernaðarlega mikilvægum stjórn og Alþingi vinni að stöðum. Fyrir nokkru síðah því að Ieita nýrra úrræða um komst leynilögreglan á snoð- lántöku eða á annan hátt jr um yíðtæka njósnastarf- vinni að auknmn fjárfram- semi í Finnlandi og voru þá ---------------------------- handteknir allmargir menn. Meðal þeirra vorú foringi nj ósnahringsins, skraddari að nafni Kettunen, og höf- uðsmaður í flughernum Salo ! að nafni. Salo þessi var á sín | um tíma forstöðumaður þeirr Togarinn Keflvíkingur kom ar deildar flughersins, er sá af veiðum til heimahafnar {um lj ósmyndir hersins og með um 270 lestir af karfa, vörzlu þeirra. Játaði Salo að sem aflazt hafði vestur und- hafa 1948 látið Lukkanen, er ir Grænlandi í 13 daga veiði- þá var enn í flughernum, í ferð. Aflinn verður unninn í té ljósmyndir af hernaðar- frystihúsunum i Keflavík og lega mikilvægum stöðum. — úrgangurínn látinn í bræðslu.1 Leiddu þessar upplýsingar til handtcku þeirra Lukkanens og Kohinen. Þess má geta, að Luukkanen er meðal þeirra finnskra orrustuflug- manna, sem einna flest heið- ursmerki hefir hlotið. Frú Kristín Björnsdóttir heima, að hún færi til dr. kom heim til landsins s. 1. Wehrli og átti hún í nokkr- □ öryggisráðið ræddi deilu ísraels Erlendar íréttir í fáum orðum föstudag eftir að hafa verið um erfiðleikum með að fá til lækninga hjá hinum gjaldeyri. Þó réðist fram úr kunna, svissneska lækni, dr. því. Var hún hjá dr. Wehrli Wehrli. Er þetta annar ís- í þrjár vikur og fékk fullan lendingurinn á skömmum bata. Hreinsaði dr. Wehrii tíma, sem leitar lækningar blóð hennar með þeim aðferð hjá doktornum . Blaðið hafði tal af irú auk þess hafði hún meðul fiá brjótast yfir fyrr en”í gær, Kristínu i gær og sagði hún, honum. Sagði frú Kristín, að þar sem engir nauðsynjaflutn aö .þrátt fyrir það. að tveir henni hefði batnað fljótt og ingar lágu =fyrir. " j íslenzkir læknar hefðu ekk- vel, en ekki væri gott að lýsa En i gær fóru tveir stórir ert getaö gert fyrir hana, áð þvi og yrði hver og einn að bílar upp á Hérað. Sóttist lir en hún fór utan- og Þðtfc reyna Þessa lækningu sjáifur þeTm ferðin sö:nt " enda er Þri®íi læknirinn hefði neitað til að komast að raun um, mikiil snjór á veginum eink að stuðla að því, að hún fengi hversu hún væri undursam- mn í Grænafelli. ‘ ‘, gjaldeyri til utanfararinnar, leg. ____________________________i væri hún nú komin heim al- " bata. Læknar cg sjúklingar. ' Þjáðist af liðagigt. 1 Fjölmargir læknar viðs veg Eins og áður hefir verið ar að ^ema nu tlf dr-Wehlli skýrt frá hér í blaðinu, heíir tlia®h™n* ser aðferöir hans dr. Wehrli haft brautryðj- Vlð Móðhremsun Ennfrenmr endastarf á hendi um að leita s3uklmgar til hans upp hreinsa blóö sjúkhnga. H ,r vorPUIh- Sa|ðl fru Kristín> hún reynzt vel við mörgurn að. hun hefði séð honu; ff‘n sjúkdómum. Áður en frú Þiaðlst mi°§ af sogæðaboigu Kristín fór utan þjáðist hun °« var um sama ^1 að ieita af liðagigt, kirtlabólgu og fér iæknmSa og :liun Hafðx einnig hafði hún astma. honan iiot sar a fotum- er hun kom. en henm batnaði Þrjár vikur hjá Wehrli. Tveir smábátar með línu frá Keflavík Tveir litlir bátar stunda vfuðar með línu frá Keflavík. Róa þeir í Garðsjó og afla elnkum ýsu. Aflinn er sæmi- legur þegar gefur og er ýsan seld til fisksala í Keflavík og stundum einnig til Reykja- víkur. Var því ekki vel tekið hér anirnar. og Jórdaníu í gær. Akveðið var að fresta mræðum til mánu- dags og jafnframt samþykkt, að fulltrúa Jórdaníu skyldi leyft að skjra málið frá sínu sjónar- miði. um, sem hann viðhefur, cg □ Fulltrúar kommúnista og S. Þ. koma saman í dag í Panmun- jom og haldá áfram viðræðum til undirbúnings ráðstefnu um framtíð Kóreu. Viðræður hafa legið niðri undanfarna viku. □ Óamefíska nefndin hélt fund í gær. Formaður kvað nefndina ekki mundu neyða Truman til að mæta. Demókratar í nefnd- inni heimta, að Brownell dóms- málaráðherra verði stefnt fyrir nefndina og kveðst hann reiðu búinn að svara spurningum, ef þess verði óskað. □ Gaulle-istar í Frakklandi krefj ast þess, að Bermudaráðstefn- unni verði frestað, þar til eftir forsetakosningar í Frakklandi um miðjan næsta mánuð. ótt- ast þeir, að Laniel verði neydd ur til að lofa því, að Frakkar samþykki samninginn um stofn un Evrópuhers. 0 Gruber, utanríkisráðherra Aust urríkis, baðst lausnar í gær. skjótt og vel við blóðhreins-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.