Tíminn - 14.11.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.11.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laugardaginn 14. nóvember 1953 259. blaff. Frá hafi til heiða Bönnuð kvikmynd - leyfður sjónleiknr Útvarpið ÚtvarpiS í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga. 17.30 Útvarpssaga barnanna. 20.30 Leikrit: Kölluð Boadicea eftir Edward Rutherfoord, byggt á skáldsögu eftir Hugh Wal- pole. Þýðinguna gerði Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Hildur Kalman. 22,10 Danslög: a) Ýmis lög af plöt- um. b) 23,00 Útvarp frá Góð- templarahúsinu: Danshljóm- sveit Carls Billich leikur. c) ■ 23,30 Útvarp frá Samkomu- ; salnum Laugavegi 162: Dans hljómsveit Magnúsar Rand- rup leikur. 24,00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er í Helsingfors. Arnar fell kom til Genova í gær frá Napoli. Jökulfell lestar frosinn fisk á Austfjörðum. Dísarfell fer frá Hamborg í dag til Leith. Bláfell kom til Stykkishólms í morgun frá Reykjavík. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á noröur leið. Esja fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á mánudaginn vest- ur um land til Akureyrar. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmanna eyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Newcastle 12. 11. til Grimsby, Boulogne og Rotter- dam. Dettifoss fór frá Hamborg 11. 11. til Ábo og Leningrad. Goðafoss fer frá Siglufirði í dag 13. 11. til ísafjarðar og Faxaflóahafna. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 14. 11. tii Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá ísafirði í kvöld 13. 11. til Flat eyrar, Patreksf jarðar, Sands, Grund arfjarðár og Faxaflóahafna. Reykja foss fór væntanlega frá Hamborg í morgun 13. 11. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Reykjavík á morg- un 14. 11. til ísafjaröar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. Trölla- foss fór frá N. . 7. 11. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Keflavík kl. 1 í nótt 13. 11. til Kristiansand. Röskva lestar vörur í Hull 14. 11. til Rvíkur. Bandaríski gamanleikurinn „Undir heillastjörnu", sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir, er svo til alveg nýr af nálinni, leikinn á Broadway í New York í fyrra, Leikritið er sýnt víðs : vegar um Bandaríkin um þess ar mundir og eykur það á for , vitni manna að sjá gaman- leikinn, að kvikmynd gerð eft ir honum hefir verið bönnuð í ýmsum stórborgum vestra. Kvikmyndin mun vera ókom- in hingað, en vafalaust mun hún vekja athygii hér ef leyfð verður. Það er í rauninni sjaldgæft tækifæri, sem áhorfendur hér hafa til þess að sjá gamanleik í Iðnó, sem enginn hefir am- azt við, en kvikmynd eftir hon um á næstu grösum, sem vak- ið hefir hinn mesta úlfaþyt. Myndin sýnir Þorstein Ö. Stephensen, Margréti ólafs- dóttur og Steindór Hjörleifs- son í hlutverkum. Messur Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e. h. Séra Jón Auðuns. Bamasamkoma 1 Tjarnar bíó sunnudag kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Rústaðaprestakall. Messa í Fossvogskirkju kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. á sama stað. Séra Gunnar Árnason. Reynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum á morgun kl. 2 e. h. Séra Kristján Bjarnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svav arsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestaliall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síð degis. Barnasamkoma að Háloga- landi kl. 10,30 árd. Kvikmynd. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan'. Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garöar Þor Eteinsson. Kaþólska kirkjan. Hámessa og predikun kl. 10 árd. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Lágmessa alla virka daga kl. 8 árd. Árnað heilia I Systrabrúðkaup. I í dag verða gefin saman í hjóna- 1 bnnd af séra Jóni Guðnasyni ung- ] frú Hildur Jónsdóttir frá Skálholts 1 vík og Guðbjörn Jónsson vélsmiður. ' Ennfrmeur ungfrú Valgerður Jóns- ! dóttir frá Skálholtsvík og Kjartan ! 1 Jóhannesson, ckrifstofumaður. I Hjónaband. i S. 1. laugardag. voru gefin saman í Iijónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Helga Guðmundsdóttir og. Sigurhans Víglundur Hjartarson. Heimili þeirra er í Nökkvavogi 17. | Úr ýmsum áttum Þjónusturegla Guðspekifélagsins ] hefir undanfarna vetur gengizt fyrir barnasamkomum í húsi félags ! j ins í Ingólfsstræti 22. Fyrsta sam- ] i koman á þessum vetri verður á ] j morgun, sunnudaginn 15. þ. m. og | ! hefst kl. 2. Börnunum verður sögð ] saga, sýnd verður kvikmynd og mis legt fleira verður til skemmtunar. Öll börn eru velkomin meðan hús- ' rúm leyfir. Filmía sýnir fyrir félagsmenn sína í dag kl. 15 í Tjarnarbíó bandarísku mynd ina „Langferðin heim“. Aukamynd er brezka fræðslumyndin Night shift. ! Dvalarheimili j aldraðra sjómanna hefir nýlega! ! borizt peningagjafir frá skipshöfn- j !um eftirtalinna skipa: Hvalfell kr.1 2450, Uranus 2500, Júlí 2100, Ing- ' ólfur Arnarson 1725, Skjaldbreið, j 700. — Kærar þakkir. Fjársöfnunar- t nefndin. Háteigssöf nuður fær inni í hátíðasal Sjómannaskólans Með byrjun októbermánað ar breyttist aðstaða sú, sem söfnuður Háteigssóknar hefir haft í húsi Sjómannaskólans. Þurfti þá skólinn á því hús- næði að halda, sem áður var notað til safnaðarstarfseminn ar. Þar höfðu farið fram guðs þjónustur safnaðarins, undir búningstimar fermingar- barna, söngæfingar kirkju- kórsins og fundir safnaðar- félaganna. Þar voru barna- samkomur svo f j ölmennar, að húsnæðið rúmaði engan veg- inn þann fjölda, sem þær sótti. Stjórnendur skólans hafa sýnt starfinu velvild og góða fyrirgreiðslu, sem þakka ber. En Sjómannaskólinn er eina byggingin innan takmarka Háteigssóknar, sem til greina gat komið fyrir safnaðarstarf Nú hafa samningar tekizt um það milli safnaðarnefndar annars vegar og viðkomandi ráðuneytis og stjórnenda Sjó mannaskólans hins vegar, að Háteigssöfnuður fái afnot ai' fyrirhuguðum hátíðasal skól- ans til bráðabirgða meðan unnið er að byggingu kirkju fyrir söfnuðinn. Hefir salur þessi verið ófullgeröur til þessa. en nú er unnið við að- gerð á honum til bráðabirgða. Gert er ráð fyrir því, að hann verði tilbúinn til afnota fyrir söf nuðinn til kirkj ulegrar starfsemi mjög fljótlega. ! i , ‘ Skíðamenn. ! SkíðaferSir í dag kl. 6. Sunnudag i kl. 10 f. h. frá Ferðaskrifstofunni | Orlof. Skíðafélögin. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl. 5. Fólk er beöið að athuga breyttan messutíma. Séra- Jón Thorarensen. j Hluíavelta verður haldin til styrktar liknar- sjóði Ásiaugar Maak í Kópavogs- hreppi á morgun kl. 2 í barnaskól- anum. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns son. Ræðuefni: Klæðafaldurinn. — Frostliart á Aksireyri Frá fréttaritara Tímans. Hér á Akureyri hefir ekki snjóað síðasta sólarhring, verið heiðskírt veður og nokk uð frosthart. í gærkvöldi mældist frostið hér 10 stig. K R Aðalfundur Knattspyrnufélags f). f f.fu í Reykjavíkur verður haldmn fimmtu • ■ , _ , , . ,, , . , , 4, ... , . SÆMVBPJHŒnriB’rœcGIIKEAIR” Bamaguðsþjonusta kl. 1,30 siðd.; daginn 19. november i Iþrottaheim «ErKjAV|it - sImi 70« Séra Jakob Jönsson. Messa kl. 5 sd. ili KR. Dagskrá samkv. félagslög- Séra Sigurjón Þ. Árnason. í um. — Stjórn KR. UMBODSMENN UM LAND ALLT <) UPPSKERUHÁTÍÐ verður haldin í kvöld laugardaginn 14. nóvember kl. 9 e. h. í Hlégarði. Dagskrá: Kvikmyndir, Guðmundur frá Miðdal o. fl. Dans á eftir. Ölvun bönnuð. Nefndin. I Drengjafata- og •] * < í ] frakkaefni úr ul! " (i ( ! HEILDSÖLUBIRGÐIR: <) (í (» Islenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2. Sími 5333. ÁSKORUN um greiðslu blaðgjalda ÞEIR KAUPENDUR, sem hafa verið aðvaraðir bréfíega um að greiða blaðgjald ársins 1953 og ekki þegar innt greiðsluna af hendi, sendi greiðslu þegar beint til innheimtu blaðsins eða til næsta innheimtumanns. Munið, að allir kaupendur blaðsins verða að vera skuldlausir við það um n. k. áramót. isinh&ámfa Tímans !! Fangabúðirnar, at- hyglisverð inynd í Tripoli-bíó konu, sem var í fangabúðun- um. Tripolí-bíó er að byrja sýn- ingar á mjög athyglisveröri mynd, sem nefnist Fangabúð irnar og er sannsögulegs efn- is. Lýsir hún atburðum í kvennafangabúðunum í Aus- chwitz, þar sem 4 milj. kvenna og barna létu lífið í stríðinu. Myndatökunni er stjórnað af <nnumiiunniiuiiiuuiiftUiiMinmiuimimiipll1TI,r Z M ( Gangleri ( | tímarit Guðspekifélagsins, i i flytur fræðandi greinar | | um andleg mál. Síðara I | hefti þessa árs er núkom- | I ið út. Nýir áskrifendur, 1 I sem senda greiöslu með I | pöntun, fá einn eldri ár- f I gang ; kaupgæti. Aðalút- 1 I sölumaður: Einar Sigur- l | jónsson, Laufásvegi 20. —1 1 Ritstjóri: Gretar Fells, I | Ingólfsstræti 22. — § Í Sendið áskrift í dag! I ■wMiBwwm—9vatmammnna—Éwaia—unsuumam AwglýsfS í Tíniannm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.