Tíminn - 15.11.1953, Side 1

Tíminn - 15.11.1953, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkxirinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 15. nóvember 1953. 260. blaS. FiskSbærinsi áfijótsbakkarsiim Sæbjörg bjargaði smábát með þrem mönnum tá því að reka upp í stórgrýtta fjöru Faaijs hátlmi kl. fímisa í gænuorgun þar seisi Isærni lá við veik iegiafseri uutlan Stálfjalíi í fyrrinóít var saknað lítils báts á Breiðafirði með þrem mönnum. Svo vel vildi til, að Sæbjörgu tókst að koma til liðs við bátinn áður en hann rak upp í stórgrýtta brimfjöru innan við Stálfell. Blaoió átti í gær tal við Ilenry Hálfdán- arson, skrifstofustjóra, og Jón Jónsson, skipstjóra á Sæ- björgu, en hanh var þá staddur á Patreksfirði. Þangað fór Sæbjörg með mennina og bátinn. Fiskibærinn Grimsby er þrifalegur. Þar er snyrtimennska í hávegum höfð. Sjá grein um Gvimsby og viðhorf borgar- búa til íslendinga á 3 síðu blaðsins í dag. 40 þús. kr. gjöf til kaupa á sjúkraflugvéi Gefamlimt er Hið ísl. steinolíuhlutnfélag í tilefni af 40 ára afmæli félagsins : Það var laust eftir mið- nætti s. 1. nótt, . að Ilákon Kristófersson i Haga hringdi i til Slysavarnafélagsins í [Reykjavík og bað um aðstoð. Áður hafði verið hringt til Þrjár kindur fund- ust á afrétti Fljóts- hlíðinga Grundarfjarðar og Stykkis- hólms. Sagði Hákon, að trilla með 3 mönnum hefði farið í róður frá Haukadalsvaðli um morg- uninn ásamt öðrum bát. Um kvöldið kom annar báturinn jen hinn ekki. Var þá talið | ací eitthvað hefði orðið að. Á 'i bátnum, sem vantaði, voru j þrír bændur úr sveitinni, ! Steingrímur Friðíaugsson í t Miöhlíð, Þórður Marteinsson IHolti og Jón Pétursson, ! Skriðnafelli. Björn Pálsson, flugmaður, skýrði blaðinu frá því í gær, að j Frá fréttaritara Tímans.Menn fara með fjörum. honum hefði borizt í hendur mjög höfðinglcg gjöf tii kaupa j , á Hvolsvelli. j Eitir klukkan átta höfðu á nýrri sjúkraflugvél. Gjöfin er frá Hinu ísl. steinolíuhluta- | A sunnudaginn var voru menn safnazt saman og geng félagi og nemur 40 þús. kr. Bað Björn blaðið að færa félaginu þeir Guðmundur Sigfússon og beztu þakkir sínar fyrir þessa miklu gjöf. A... ^ ið með fjörum til þess að vera viðbúnir ef bátinn bæri að landi. Veður var gott en á- landsvindur og nokkurt brim við stórgrýttá,r fjörur. Þegar leitað var til Slysa- varnafélagsins eftir mið- nættið, sneri það sér til Sæ- bjargar og vildi svo vel til, að hún var á Breiðafirði. — Hélt hún þegar af stað norð- ur að Skor og leitaði síðan með landi og utar inn með Stálfjalli og Sigluneshlíð. Finnur bátinn. i Um klukkan fimm í gær- morgun sá Sæbjörg ljós i bátsins út af svonefndum Kögri í Sigluneshlíð. Lá hann þar um 10 faðma frá landi við stjóra eða akkeri. Menn í landi höfðu þá fund ið bátinn og voru þar fyrir í fjöru með ljós til þess að vera viðbúnir, ef bátinn bæri upp. Mátti ekki tæpara standa. Sæbjörg beitti kastljósum r=’ramha;ó á 7. slSts; í Arni Tómasson aö leita að hrossum inni á afrétti Fljóts hliðinga. Á svonefndu Græna fjalli fundu þeir þrjár hvítar kindur, sem sízt var von, því aö sauðlaust átti að vera þarna og auk þess búið að fara í leit þar í haust. Kindur þessar voru ær með Björn sagöi, að sér hefði bor flugvél. Upphæð þessi var síð- izt bréf frá Hauk Hvanridal, an afhent í gær. framkvæmdastjóra félagsins, þar sem hann tilkynnti hon- Málinu borgið.' um, að stjórn félagsins hefði • Það var mjög vel til furidið á fundi sínum í fyrradag á- af Hinu ísl. steinolíhlutafélagi kveðið í tilefni af 40 ára af- að minnast afmælis síns með mæli félagsins að gefa 40 þús. þessum hætti, sem vonandi | tveim lömbum og reyndist eig kr. til kaupa á nýrri sjúkra- getur komiö þjóðinni allri að ,andi þeirra vera Jón Árnason ______________________________1 gagni og bætt öryggi og að- j { Holti r Álftaveri. Hafa kind- jstöðu þeirra, sem sjúkrahjálp urnar þVl fal-ig vestur innan ar þurfa við. jjökla. Slíkt kom að vísu fyrir | Björn sagði, að nú væri kom alloft áður en á seinni árum ;ið í sjóð hinnar nýju sjúkra-'er það fátítt. Ekki er þó talin 'flugvélar 105 þús. kr. með nein sýkingarhætta af kind- þeim framlögum, sem áður Um þessum, því_ að heilbrigt I (Framhaid á 2. síðu). fé á áð vera í Álftaveri. Einn þorði aö kaupa Litil flugvél nauölenti á vegi hjá Korpúlfsst. llonllsl ut af vcginum og á hvolf. Flugmað- urinn slapp ómciddnr, vélin lítið skemmd Um klukkan þrjú í gær varð lítil flugvél að nauðlenda á veginum hjá Kovpúlfsstöðum. Vélin hvolfdi en flugmaðurinn slapp lítt eða ekki meiddur og vélin skemmdist furðulega lítið. Aðeins einn maður þorði að kaupa fisk af Dawson' þegar Egill ” Skallagrímsson 1 landaði í Grimsby. Var það Jack Wright, sá sem keypti, einn, þegar Ingólfur landaði og jafnan hefir keypt af liverjum íslenzkum togara síðan. Nóttina sem landaö var i héldu eftirlitsmenn frá tog- araeigendum sig á löndunar ^ staðnum til aö géfa því gæt- , ur, hvorí nokkrir Grimshy- Scr sjíákriihjísuam fyrir blóði. Starf ltans byggist najög á vilja fólks að gcfa blóð Flugvél þessi var frá flug- skólanum Þyt og flaug henni Ólaíur Magnússon flugmað- Blóðbankinn er tekinn til starfa -vel búin og nauðsynleg stofnun ur. Hefir hann sóló-próf, þ. e. próf til að fljúga einn. ísing á blöndungi. Þegar Ólafur var á flugi yfir Mosfellssveit kom ísing á blöndunginn í hreyfli flugvél arinnar og stöðvaðist hann. Var þá ekki um annað en nauðlendingu að ræða. Vegur inn um Mosfellssveitina var einna liklegastur til þess. 11 kaupmenn skiptu sér af ís- lenzka fiskinum. Framsóknarvist á Akranesi í kvöld Fór á hvolf. I Lenti Ólafur vélinni nú á rískum tækjum til þessarar^ veginum, en hann mun hafa starísemi. Blóð er helzt ekki^verið ósléttur vegna snjóa og tekið úr 'ýngri mönnum en kraps og hentist vélin út af 18 ára og ekki eldri en 60. | veginum og á hvolf. Ólafur j Hinn nýl bíóffbanki, sem byggður hefir verið rétt við rann- sóknárstoíu Háskólans á Landsspítalalóðinni, er nú full- búinn og tekinn til starfa. Er þar um eina nauðsynlegustu er talinn geta gefið sér aö eftir veltuna. stofnun að ræaa í þágu heHb.rigðismálanna. Blóðbankinn á meinalausu slikan skammt1_______________________ Um hálfur litri er tekinn í slapp þó nær ómeiddur og véi . einu, og fullhraustur maður m var furðulega lítið skemmd að sjá sjúkrahúsum landsins fyrir blóði til blóðgjafa. einu sinni til tvisvar í mán- j Starfsemi blóðbankans er 0g geymsluherbergi fyrir blóð u®i>. v®u{an er þó sú’ að taka í því fólgin að taka blóð úr j ið, búin sérstökum kælitækj : ekkl bloð ur monnum nema Framsóknarfélag Akra- j fólki, sem getur heilsu sinn-jum. Blóðið er geymt í ná- j einu sinni á ári, nema nauð- !syn beri til. ness heldur skemmtisam- jar vegna gefið blóð sér að j kvæmlega 4 stiga hita en ^ komu í félagsheimili templ- j meinalausu. Þetta blóo er síð • geymist vart lengur en þrjárjGefa blóðið. vikur. Af því leiðir, að takaj Ætlazt er til þess að fólk þarf blóð úr blóðgjöfum með. láti blóðið ókeypis, vegna ara í kvöld kl. 8,30. Til skemmtunar veröur Fram- sóknarvist með verðlauna- veitingu og dans. Aðgöngu- miðar seldir í félagsheimil- inu kl. 4—5 á sunnudaginn og við innganginn, ef eitt- hvað verður eftir. an tilreitt til geymslu í sér- stökum hylkjum, sem send eru sjúkrahúsum landsins. Hús það, sem byggt hefir verið yfir blóðbankann, er tvær hæðir, og fer starfsem- in fram á báðum hæðum. Er þar biðstofa fyrir blóðgjafa jöfnu millibili allt árið svo, þess að of dýrt yrði að kauþa að bankinn eigi jafnan hæfijþað. Sjúkrahúsin fá hvert legar birgðir af nýju eða not blóðhylki frá bankanum fyr- unarhæfu blóði. Blóðtökuherbergi og geymsl ur eru búin fullkomnum ame ir 25 krónur, en það er vart fyrir geymslukostnaði og öðr (Framhald á 2. síðu). Lítil síldveiði í Grundarfirði Síldveiði var engin í Grundarfirði framan af degi í gær. Veður var þó gott en gekk á með snjóéljum. Síð ari hluta dags fór að hlýna í veðri og byrjuðu bátarnir þá að kasta. Snæfcll hafði í gærkveldi fengið um 100 mái en önnur skip ekkert.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.