Tíminn - 15.11.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.11.1953, Blaðsíða 5
260. blað. TÍMINN, sunnudaginn 15. nóvember 1953. Hannes Jónsson, félagsfræhingur: Friður og frelsi III. Fyrir friöi og fretsi gegn kommúnisma og kúgun Þrcunars'agá mannkyns- ins hefir verið seði hlykkjótt, en ævinlega hefir bó eitt- hvað miðað áfram til auk- innar þekkingar, þroska og fullkomnunar. Einræði og kúgun hafa ver ið mestu fjötrarnir á þroska hraut mannkynsins. Aftur og aftur hefir menningar- verðmætum aldanna verið stofnað í hættu vegna valda ráns einræðissinna og heims veldahyggju þeirra. En það góða hefir í gegnum aldirn- ar sigrað hið illa, og smátt og smátt hefir maðurinn þokazt nær æðstu hugsjón sinni: manngöfgi og fuHkom ■ ans. og rauða hersins og l615a 1 ^stalegum skilmngi, fimmtu herdeiIáanna vökn! enda þott heimunnn sé enn uðu frjálsir mcnn og frjálsar - langt fraþvi megmmark- þj6Blr til mfi5vitundar um 1 nauðsyn varna. Ein meginundirstaða þess,1 að maðurinn þokist áfram á ! þr.oskaþrautinni er frelsið. i :. Frelsið til að hugsa, tala, ] starfa; frelsið til að leita i sannleikans. I Þessari spurningu var að nokkru leyti svaráð í síðustu grein. Menningareinkenni „al þýðulýðveldanna" eru; ein- ræði, lögregluríki, ríkiseinok- un, heimsveMishyggja. Eins oz kominúnisminn cr franikvæsiílur i Rússlandi og leppríkj'unmn stefnir hann vis~nIego ekki að full- koœnara þjóðfélagi og þrosk uðum þegnum, heldur þvert á móti að Imælaríki í mið- aldasííl, múcinemisku og hernaðar- og hcimsyíirráða æði. Fyrir ógnum þessara menn kommúnism- Þeir sáu kommúnismann í framkyæmd vissulega ekki j sem nýít og betra þjóðfélag, heldnr sem gamalkunnugt skipulag kúgunar og ófrelsis I stíl einvaldsherra miðald- anna. Gegn þessu gamalkunna ein miðaldanna Hvert það skipulag, sem j gengur á frelsið, það gengur j líka á móti þróunar- og valdsskipulagi þroskaviðleitni mannkyns- ’ ins. Aldrei í sögunni hafa framfarirnar verið svo örar, sem á tímabilinu eftir frönsku byltinguna og fram á þennan dag. En með fórnum, tárum og blóði var einræðið loks brot íð á bak aftur í frönsku stjórn arbyltingunni undir kjörorð- unum: Frelsi, jafnrétti, bræðralag, sem í dag eru táknræn fyrir þrjá höfuð- þætti hinnar frjálsu vestrænu menningar. Ein meginundir- Hinn mikli franski heimspelc staða þessara framfara síðan ingur og rithöfundur, André á dögum frönsku byltingar-1 Maurois, hefir skrifað marg- innar er frelsið, frelsið til að ar snjallar bækur og ritgerð- hugsa, tala, skrifa og svala ir og í einnl þeirra segir hann: athafnaþrá sinni innan þeirra j „Það er brjálæði að fórna takmarka einna, að ganga verðmætum, sem hafa sann- ekki á rétt annarra eöa ör- að sitt menningarlega gildi, yggi þeirra. . j fyrir hugmyndir, sem til þessa í dag gegna kommúnistar hafa aðeins skapað ógiiun, c-f- beldi, fjöldamorð og ótta.“ allra landa hlutverki and- byltingarsinna í frönsku stjórnarbyltingunni. Þeir j fórnuðu frjálshuga menn lífi ógna frelsinu og lýðræðinu sínu. Ýmsar mestu hetjur sög o.g vilja koma á fót einræði unnar fórnuðu lífl sínu í bar- og lögregluríki í miðaldastíl áttunni gegn þvi, en fyrin í staðinn fyrir lýðræði og|frelsið. Þeir litu svo á, að frelsi, en kalla þetta gamal- t betra væri að fórna lífinu í kunna skipulag einræðis, baráttunni fyrir frelsið en að ógna og kúgunar ekki sínu lifa og grotna niður sem þræll. lega margar aldir aftur í tím ann, aftur í hjúp einveldis, of- beldis og.kúgunar, þótt þetta gamalkunna skipulag heiti í dag „alþýðulýðveldi“. Varnirnar stöðvuðu yfirgaiiginn. Sagan sannar, að ekkert nema öflugar varnir hafa get að haldiö niðri yfirgangi kommúnista. Áður en varn- irnar voru byggðar upp glat- aði hver þjóðin af ann- ari frelsi sínu var hlekkjuð í keðju „alþýðulýðveldanna“, og fjöldamorð voru daglegir viðburðir. . \ , En eftir að varnirnar hafa verið byggðar upp þorðu kommúnistar ekki að brjóta undir sig fleiri lönd í bili. Varnir hinna vestrænu þjóða héldu þeim í skefjum og tryggðu þjóðunum vest- an járntjalds frelsi sitt og sjálfstæði. Hinn mikli heimspekingur og friðarvinur Breta, Nóbels- verðlaunahöfundurinn Bert- rand Russell, hefir m. a. bent á þetta í snilldarlegri grein. Hann spurði: -,Er þá engin von til þess, að stríði við Rússa verði af- stýrt“? Og hann svaraði: „Vonin felst fyrst og fremst í sem öflugastri her- væðingu vesturveldanna,1 þannig, að þau verði greini lega langtum hersterkari en Sovétríkin, þangað til nýtt andrúmsloft skapast í al- þjóðamálum“. Þetta er sama hugmyndin og hjá Ófeigi í Skörðum. Krafturinn og þrótturinn erj til. Hanh verður ekki notaður nema í varnarskyni og þá að- eins ef ofríki er beitt til þess að svipta menn friði og frelsi. Varnir gegn lýðskrumi einnig nauðsynlegar. Einræði kommúnismans verður ekki komið á meðal frjálsra þjóða nema með vopnuðu ofbeldi eða með lýð- skrumi. Hvorttveggja beita Rússar og fimmtu herdeildir jþeirra í öllum löndum óspart. enda þótt þeir hafi enn hvergi komizt til valda nema Kyndill frelsisins, tákn lýðræðisins, er kommúnistar allra landa traðka á og reyna að tortíma. Með því svívirða þeir minningu allra fvelsisvina lið- inna alda, sem fórnuöu lífi sínu í bar- áttunni gegn ofbeldi og kúgun. í dag eru þrælaríki kommúnismans arftak- ar svartasta einræðis og kúgunar fyrri alda. rétta nafni, heldur „alþýðu- Iýðveldi“. Hvað er „alþýðulýðveldi‘-‘? En hvers konar ríki eru þessi alþýðulýðveldi? Hver er tilgangur kommúnismans, ef „alþýðulýðveldin" eru talandi tákn tilgangs hans? Og enn í dag hugsa frjáls- huga menn eins. Þeir byggja upp varnarmúr gegn komm- únisma og kúgun. fyrir friði ™ frelsi, og vilja fremur fórna lífinu í þessari baráttu heldur en að sæta sjálfir og sjá þjóðir sínar sæta þeim afarkostum, að verða færðir stjórnarfars- með ofbeldi. Varnir vestrænna þjóða eru til þess að fyrirbyggja að of- beldi kommúnismans verði komið á í krafti rauða hersins. En það þarf einnig að byggja upp varnir gegn lýð- skrumi kommúnismans. Flokkar, sem þurfa að hylja sitt rétta eðli og sinn raun- verulega tilgang, beita fyrst og fremst fyrir sig lýðskrumi. Kommúnistaforsprakkar allra landa eru meistarar í lýð- skrumi. Göbbels og nazistarn ir, Mússólíni og fasistarnir, Frankó og falangistarnir, McCarthy og fylgjendur hans, með forsprökkum kommún- istaflokka allra landa eru aug ljósustu ímyndir lýðskrumar- anna. Lýðskrumið hefir fylgt lýð ræðinu frá öndverðu, en því þroskaðri sem þjóðirnar eru, því minna hefir lýðskrums- ins gætt. Því vanþroskaðri sem þær eru, því meira hefir lýðskrumsins gætt. Rök, róleg yfirvegun. skyn- semi, þetta eru múrveggir, sem lýðskrumarinn kemst aldrei yfir. Einfeldni, hleypi- dómar, metnaður, girndir, það eru flóðgáttir lýðskrums ins. Viljum við varanlegan frið, áframhaldandi frelsi og meiri þroska og þekkingu, þá ber okkur ekki aðeins að hefta framgang heimsveldisstefnu kommúnismans i krafti rauða hersins, heldur einnig að fyrir byggja, að áhrif lýðskrums kommúnistaforsprakkanna gæti meðal þjóðarinnar. Einnig hér hefir hinn mikli friðarvinur og heimspeking- ur, Bertrand Russell, visað veginn. Hann bendir á nauð- syn aukinnar fræðslu um lýð ræði og menningarverðmæti vestrænnar menningar, jafn- framt fræðslu um kommún- ismann. Hann segir: ,.Ég tel, að langtum meira megi áorka með fræðslu um þessi mál en hingað til hefir unnizt. Það ætti að leggja áherzlu á að skýra fyrir fólki hin stöðugt vaxandi yfirráð Rússa yfir þjóðunum innan járntjaldsins. Þá ætti aff leggja áherzlu á að upplýsa fólk um hina slæmu efna- hagsafkomu almennings í Sovétríkjunum Þá ætti líka að tryggja, að duglegir, djarfir og hugsjónaríkir ung ir menn fengju skólun í lýð- ræðisríkjunum á sama hátt og ungir kommúnistar um heim allan fá í Moskvu. Og Framh. á 10. sfðu. Varnarsamtök vestrænna þjóða fyrir frið'i og frelsi gegn kúgun og heimsvelda- hyggju kommúnismans voru byggð upp á grundvelli Atlantshafssamningsins, sem j undirritaður var 4. apríl, 1949. í inngangi hans segir svo: | „Aðilar þessa samnlngs staöfesta trú s.na á tilgang og grundvallaratriði sátt- j máia Sameinuðu þjóðanna, og þrá þeirra til þess að lifa í friði við allar þjóöir og all j ar ríkisstjórnir. 7 Þær eru ákveðnar í að varðveita frelsið, sameiginlega arfleið og menningu, sem byggist á lýðræði, frelsi og lögum. Þær stefna að því að stuðla að öryggi og hagsæld á Norður-Atlantshafssvæðinu. Þær eru fastráðnar í að sameina krafta sína til sameiginlegra varna og til þess að varðveita frið og öryggi“. í fimmtu grein sáttmálans segir svo: „Aðilar samþykkja að líta svo á að vopnuð árás gegn einum eða fleiri þeirra í Evróþu eða Norður-Ameríku sé árás á þær allar“. Það voru þessi samtök, sem stöðvuðu heimsyfirráðastefnu Rússa. Og það eru þessi samtök, sem munu standa á verði um frið og frelsi í heiminum í framtíðinni. „Dauðinn á föla hestinum“ heitir málverk það eftir Albert P. Ryder (1847—1917), sem mynd þessi er af. Hún gæti vel verið táknmynd fyrir kommúnismann, því vissulega felur hann í sér dauðann: dauða frelsisins, dauða bræðralagsins, dauða jafnréttisins — og fjöldamorð. *• •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.