Tíminn - 15.11.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.11.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 15. nóvember 1953. 260. blað, Steinmyndin við Hítardalskirkju, er þjóðsagan kennir við Snæfelisás í hinni myndarlegu árbók Ferða- íélags íslands fyrir árið 1953, sem rituð er af Þorsteini Þorsteinssyni, sýslumanni, um JVXyrasýslu, er birt mynd af steinmynd, sem verið hefir lengi í kirkjugarðinum að Hítardal. Andlitsmyndir höggnar í stein eru ekki algengur menningararfur hér á landi og minnir fremur á suö- rænni lönd eða jafnvel Páskaeyj- una í Kyrrahafi. Af því leiðir, að þessi Hítardalsmynd á sér ailmerki lega sögu í vitund þjóðarinnar og um hana hefir þjógtrúin ofið mik- inn sagnavéf, sem er þó ekki á eina lund. Nokkrar steinmyndir. Hjá Hítardalskirkju hafa fundizt nokkrar steinmyndir, og eru meðal þeirra tvær andlitsmyndir, önnur með hökuskegg en hin skegglaus. Sagnir herma, að önnur myndin sé af Bárði Snáfellsás og er það mvnd in með hökutoppinn, en hin af Hít tröllkonu, sem dalurinn er kenndur við. Myndir þessar eru auðsjáanlega gamlar, líklega frá því snemma á miðöldum. Voru hornsteinar kirkjunnar. Eggert Ólafsson getur um mynd ir þessar í ferðabók sinni og segir, ^J^vik- IV1YNDIR Sá hlæær bezt, er síðast lilæi* Tjarnarbíó sýnir nú fræga, brezka mynd The Lavender Hill Mob, eða eins og þeir við Tjarnar- bíó kalla hana, Sá hlær bezt, er sjðast i Aleo Steinmyndin við Hítardaiskirkju. ' um hlær. Agaih'utverkið leikur . Guiness. Mynd þessi f jailar ( tvo heiðursmenn; annar er Sagan segir, að Bárður bjó í bankastarfsmaður cg umgengst tölu Noregi, en kom síðan til íslands, en bjó þar alllengi en hvarf síðan skyndilega. Þótti mönnum liklegast, að hann hefði horfið í jökulinn og búið þar siðan í stórum helli, því að það var meir við hans hæfi en hús, þar sem hann var fæddur upp eð Dofra í Dofrafjöllum. Hann var líka talinn tröllurn líkari on mönnum, og var nafn hans því lengt og hann kallaður Snæfellsás. / gráum kufli girtur svarðreipi. Myndaðist nú á hann átrúnagur um nesið og höfðu menn hann fyrir . I i að þaer hafi þá verið í hornstein- 'heitgu3 sinn °§ varð hann “örgum um kirkjunnar að kórbaki. Þykir bjargvættur. Eggert það furðu gegna, að kristn I SÍSan bÍ° Barður 1 Jöklinum og ir menn og kirkjuhöfgingjar' er latið ^BÍa “iili hiuta í sög- skyldu nota myndir af heiðnum 1 unni’ hvort hann væri danður eða tröllum til kirkjuprýði, og cr þá f aúðséð, áð hann miðar við téngsli vert af gulli, en hinn er framleið- ar.di minjagripa. Þeir koma sér sam an um að stela gulli úr bankanum. Tekst það vel og gengur allt að ósk um í fyrstu. Eins og Bretum er lagið, þá fjalla þeii um þetta efni á þann kímna hátt, að hvergi sýður upp úr, þótt hláturinn vaki alls staðar. Alec Guinness leikur prýði- lega og er bókstaflega samofinn bankastarfsmanninum, sem aldrei hefir fengið kauphækkun vegna; þess, hve hugmyndasnauður hann er. Og það er enn þetta lítilsiglda ■, t andrúmsloft yfir honum eftir ag:n hann er orðinn stórþjófur. Sauðar svipurinn yfirgefur hann ekki, þótt 1 i > hann yfirgefi munað sinn handjárn | J > aður við lögreglumann. þjóðtrúarinnar milli myndanna og Bárðár Snæfelisáss og Hítar tröli- konu. Líklega úr kaþólskum sið. í bókinni Heiðinn siður á íslandi eftir Ólaf Briem, magister, er sagt, að ómögulegt sé að segja með vissu um uppruna myndanna, en líkleg- ast sé, að þær séu gamlar, kaþólsk- ar helgimyndir, en þjóðtrúin hafi síðar gert þær að myndum hinna heiðnu átrúnaðargoða héraösbúa. Var tröllum líkari en mönnuin. En úr því að myndir þessar eru nú einu sinni tengdar nafni Bárðar Snæfellsáss er ekki úr vegi ag rifja lítillega upp nokkra drætti sögunn- ar um hann. Blóðbankinu CFramháld af 1. öðu). lifandi, en hann birtist mönnum við og við, oftast búinn gráum kufU eg hafði svarðreipi um sig miðjan en klofakerlingu í hendi , , og í fjaðurbrodd langan og digr- ™ kostnaðl Vlð blÓðtOkU Og an. Neytti hann broddsins jafnan, tilreiðslu jiess. St&rfsöini er hann gekk um jökuiinn. bankans byggist því á vel- vild fólks og skilningi, þann- „Ég skai gefa þér ióna“. ig að það sé fúst að veita | Þótt kynjasagan um Bárg Snæ- þessa þjónustu. Blóðtakan er feiisás lýsi söguhetjunni fremur algeriega sársaukalaus og sem trolli en manm, er auðseð, að ?, ....... ö Utið er á hann öðrum þræði sem vel,dur enSUm eftirKOStum. - góðvsjtt og bendir nafnið „ás“ til; Tekur hun um tiu mínútur. þess, því að það heiðursnafn var ' jvart gefið trölli að uppruna og ætt. Þegar komnir 75. j Þjóðsaenirnar sýna iíka, að fólkið j Bankinn hefir þegar tek- , - eru ■ úrj Nú Efnalaugarválar til sölu Til sölu góðar efnalaugarvélar. bæði fyrir kemiska hreinsun og litun. Upplýsingar gefa; Jónas Rafnar í síma 2629 næstu daga kl. 7—B síðdegis og SkarphéSinn Halldórsson, Akureyri, í síma 1795. Útvarpið 11,00 13,15 15,15 17,00 IJtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Morguntónleikar (plötur).. Erindi: Saga og menning; I (Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsst jóri). Fréttaútvarp til ísl. erlendis. Messa í kapellu háskólans — (Prestur: Séra Jón Thoraren- sen. Organleikari: Jón ísleifs- son). 10,30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephen sen). Tónieikar (plötur). Erindi: Valtýr á grænni treyju (Benedikt Gisiason frá, Hofteigi). 21,15 Einleikur á fiðlu: Ingvar Jón- asson leikur; .Jón Nordal að- stoðar með uíanóleik. 21,40 Upplestur: „Lítill, dáinn drengur", smásaga eftir Franz Sillanpáá (Elías Mar rithöf- ndur þýðir og les) . Danslög (plötur). Dagskrárlok. gleymdi ekki, ag Bárður var 'góð-(ið 75 mönnum blóð, og vættur. Menn hétu. á hann tii stór- þar á meðal nemendur ræða og þrekrauna líkt og forðum Stýrimannaskólanum. á 'bór 1 “ , . .. I verður leitað til stofnana og I Morgum er kunn þofaravisan 20,20 20,45 22,05 23,30 Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18,55 Skákþáttur (Baldur Möller). 19,10 Þingfréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin: Þórar- inn Gugmundsson stjórnar. 20,40 Um daginn og veginn (Þórar- inn Grímsson Víkingur). 21^00 Einsöngur: Isobel Baillie syng ur (plötur). 21.20 Erindi: Um ofneyzlu áfengra drykkja (Bragi Magnússon kennari). 2) ,45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð mundsson hæstaréttarritari). 22J0 Útvarpssagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; II (H. Hjörvar). 22,35 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. um Bárð. Hún var eins konar for máli, er þófarar hétu á Bárð til fulltingis cér: Bárður minn á Jökli ieggstu á þófið mitt. Ég skal gefa þér ióna og illeppana í skóna, vettlinj á klóna, þegar ég kann að prjóna, naglabrot í bátinn þinn, hálfskeifu undir hestinn þinn, mórautt iamb og gimbursltel og meira, ef þú þæfir vel. Sjúkraflugvélin íFramhaid af 1. sfðu), hefir verið getið, og þótt nokk uð vantaði á þá upphæð, sem búast mætti við að fullkomin sjúkraflugvél kostaði, teldi hann málinu borgið og kviði því ekki, að stranda mundi á því, sem á vantaði. Vitað er um, að nokkur meiri framlög munu berast, m. a. utan af landi. Á förum til flugvélarkaupa. Björn gat þess ennfremur, að hann væri á förum til Bandaríkjanna 22. þ. m. til að leita fyrir sér um kaup á góðri sjúkraflugvél. Hefir það áður verið lítillega rætt hér í blað inu. En vitað er, að völ er mjög fullkominna véla til sjúkraflugs í Bandaríkjunum en þær eru nokkuð dýrar. Sér um sjúkraflug á meðan. Þá gat Björn þess, að sjúkra flugið mundi ekki falla niður meðan hann væri erlendís. Hefði hann fengið Sigurð Jónsson, flugmann, til að ann ast það á meðan. fyrirtækja og reynt að fá hópa starfsfólks til að gefa1 blóð. Einnig er til þess ætl-J azt að starfsfólk sjúkrahúsa' gefi reglulega blóð til bank- j ans. * Vel menntað starfslið. Forstöðumaður blóðbank- ans verður Elías Eymunds- son, læknir, en hann hefir sérmenntun á þessu sviði og í blóðsjúkdómum. Hjúkrun- arkona bankans er Halla Snæ björnsdóttir, sem hefir num Germania — — Þýzk menning '' KVIKMYNDASÝNING veröur í Tjarnarbíói í dag kl. 1,15. Sýndar verða nýjar þýzkar fræðslukvikmyndir (Kulturfilme). Öllum er heimill aðgangur en börnum þó aðeins í fylgd með full- orðnum. Aðgangur ókeypis. Dráttlistarsýningin daglega kl. 10—22. í Listamannaskálanum er opin Tónlistarkynning í Listamannaskálanum. í dag kl. 8,30 til 10 verða leikin verk eftir Bach og Hándel. Dr Páll ísólfsson kynnir höfundana og verk þeirra. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦'<» ið í Bandaríkjunum um slíka ^ J * starfsemi. ÞAKSKÍFUR MUNIB- Anglysio Timannm íslenzku þakskífurnar, þegar þér gang- ið frá þakinu yðar. SPARIB málningu og annan viðhaldskostnað, með því að nota ÍSLENZKAR ÞAKSKÍFUR, þær hafa þegar fengið viðurkenningu, sem ódýrt, fallegt og varanlegt þakefni. VERÐ svipað og á þakjárni. Gjjiirið pantanir t/ður tímanlega ÞAKSKÍFUGERÐ 5630 SIMI 5630 r /u liggur leióin SÆMVIINH nnr IB Y(B as HPí (EAJB HiYKJAVÍK n SÍMI 7080 UM80DSMENN UM LAND ALLT Vinnið ötullega að útbreiðslu TIMAIVS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.