Tíminn - 21.11.1953, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, laugardaginn 21. nóvember 1953.
265. blað.
ICápyr úr selskinni eru nú í tízku
og verð á skinnunum hefir stigið
Allt í einu er selskinn komið í tízku, jafnvel í lönflum eins og Banda- ,
rikjunujn, Ítalíu og Frakklandi, sem eru leiðantli lönd, hvað' snertir : -g^'íISUS“}*'■'
tízkuna hverju sinni. í þessum löndum hafa aldrei, eöa afar sjaldan j
selzí selskinnskápur, en skyndilega liafa þær oröið mjög vinsælar hjá
kvenþjóðinni. Hefir þetta oröið til þess, aö verö á selskinnum heíir þot-
íð upp úr öllu valdi.
Nýlega var haldið uppboð í Kaup
inannahöfn á selskinnum og stóð
hin konunglega Grænlandsverzlun
fyrir því. Á þessu uppboði kom í
fyrsta sinn í Ijós að skinnin voru
orðin dýrmæt vara, því á þaö þyrpt
ust verzlunarmenn frá Þýzkalandi,
Svíþjóð, Englandi og Ítalíu og buou
þeir í þau tuttugu og tvö þúsund
selskinn, sem sett voru á uppboðið.
Voru boðin svo há, að verðið á
skinnunum hækkaði um fimmtíu
tii sextíu af hundraði.
ICftir stríðið.
Þeir sem kunnugir eru þeim
sveiflum, er eiga sér stað í tízku-
heiminum, halda því fram, að strax
eftir stríðslokin hafi farið að bera
á því, að selskinn í kápur nyti auk
inna vinsælda, þótt það sé ekki
fyrr en nú, sem það er raunveru-
lega komið í tízku. í París, New
York og Róm, þar sem aldrei fyrr
hafa sézt selskinnskápur, ber tölu-
vert orðið á þeim konum, er' ganga
í slíkúm flíkum og þykir mikil hind
í því. Það eru ekki möi'g ár síðan,
að dönsk tízkusýningarstúlka vakti
undrún, er hún kom fram í sel-
skirmskápu á sýningu. Pranski tízku
höfundurinn, sem stóð fyrir sýn-
ingunni, hafði ekki fyrr séð svona
skinn og hann bað strax um nokk-
ur skinn frá Danmörku, svo hann
gæti saumað sjálfur eina kápu.
Þessa kápu seldi hann síðan eigin-
konu þekkts. milljónamærings, er
keypti hana eingöngu fyrir það, að
hún vildi sýna sig í einhverju nýju,
sem vinkonui' hennar höfðu aldrei
séð áður.
Skriðan hleypur af stað.
Það má segja, að þessi kona hafi
hleypt skriðunni af stað. Þvi fi'á ! 0g eftir aðeins fjörutíu ár voru tal-
því liún keypti kápuna til að storka | hi rúm hundrað þúsund dýr á þess-
vinkonum sínum, hefir sala í sel- | unl slóðum. Nú er sæljónið í Alaska
skinnskápum farið sívaxandi og j verndað að vissu marki, en þó má
náði seiskinnasalan hámarki á fyrr j glcjóta um sextíu þúsundir þeirra
greindu uppboði í Kaupmanna- I árlega. Af þessum ástæðum er skinn
höfn. Að sjálfsögðu er það svo með ; j{s mjög dýrmætt, því sextíu skinn
tízkuna, að hún er mjög hverful og ' á ári eru ekki miklar birgðir, þeg-
þótt hún sé hagstæð selskinnum í ar þess er gætt, að markaður er
dag, kann að vera að hún hafi snú j fyrir þag um auan heim.
ið baki við þeim á morgun og önn- '
ur skinnavara verði í uppáhaldi.
íFramhald fif 1. siðr.),
stjóri Ferðaskriístofu ríkis-
ins upplýsti það á blaða-
mannafundinum i gær, að
hótelrúmum hefir stórlega
jfækkað í Reykjavík frá því
j 1939. Nemur þessi fækkun
þriggja vikna gömlum kópum. Káp
ur úr því skinni eru sérstakiega
mjúkar viðkomu og cinnig eru þeii'
með fallegum bláleitum blæ. Til
þess að skinnið verði áferðarfall- , , , , ..
egt verður að gæta þess að flá sel- j næstum því þriðjung Og eiu
inn strax og hann hefir verið skot- j ekki nema 180 gestarúm í
inn og þvo skinnið vandlega, ann- j gistihúsum bæjarins. Er
ars er hætt við að skinnið verði' slíkt vitanlega algjörlega ó-
fitusmitað og kápunni hættii' til að ; viðunandi ef ferðamanna-
verða gulleitri úr illa hirtum skinn | straumurinn á að aukast til
um- i mikilla muna.
Utanhússpappi
nýKomíiui.
Á. Einarsson $k Funk
Sími 3982.
Lánsfé til hótel-
Selaveiðar í kopta.
Vegna þessa aukna markaðar og
góða verðs,’ sem færst fyrir selskinn j bygginga.
in, er iögð aukin áherzia á selveið- j Þorleifur benti á nauðsyn
ar, þar sem hægt er að stunda þær. ! þess að stofnaður verði sél'-
Við strendur Noregs er sérstök sela ! stakur lánasjóður til að
tegund, sem Norðmenn veiða tölu"! styrlcja þennan unga atvinnu
vert Núhafaþeirtekið uppnýjanjveg & íslandi, sem vissulega
hátt vio veiðarnar, hvort sem það i. ° ... ’ ...
stafar af þessum aukna og bætta ! hfir . mikla vaxtarmogllleika
markaði fyrir skinnin, eða af hinu,! dómi sérfróðustu manna.
Sam.lagningarvélar
margföídunarvétar
QARBAR GÍSLASON H.F.
Reykjavík.
o
o
I,
að þeir hafi viljað géra veiuKiiiaji j
nýtízkulegar, eins og skinnin. Áð-
ur fýrr lögðu menn út á bátum sín-
um til selveiða, en nú veiða þeir
selinn með aðs oð helikoptervéla.
Fljúga þeir á koptunum yfir veiði-
svæðin, unz þeir verða vai'ir við
sel og gera síðan veiðimönnunum
í bátunum aðvart, hvar bezt sé til
fanga.
Sæljónaskinnin dýrust.
Sæljónið telst til selaættarinnar.
Skinnið af sæljónhiu er langdýrast
a£ öllum skinnum af dýrum innan
veiðarnar j Ur þeim sjóöi þyrfti aö vera
hægt að veita hagkvæm lán
til byggingar gistiliúsa. Fyrr
en sú þraut er leyst fi' tómt
mál að tala um þaö að gera
ísland að miklu ferðamanna
landi.
En að þessum málum er
hinu væntanlega félagi sem
sagt ætlað að vinna og von-
andi verður mikill árangur
af starfi þess,-en til þess þarf
öruggan stuðning margra
Skínn af kópum.
Þessi gífurlegi markaður fyrir
selskinn hefir leitt af sér betri með-
ferð á skinnunum og öðruvísu að-
feröir við að verka þau, svo kápan
úr skinninu verði mjúk og falleg
einstaklinga og fyrirtækja.
eins á fjórum eða fimm stöðum á í 1 ’ ’
jörðinni og beztu dýrin veiðast í _ f
Alaska. Þessar sæljónastöðvar í nllJTIllfn ílfnfíl iHÍQ
Alaska fundust fyrst árið 1786. Þá IVUIIllIlIl llliilll jpiið.
var talið að um þi'jár milljónii'dýra J*11 1 * j. Y ^
lifðu þar, en þau voru strádrepin QllKlllTl 81(1100 1
Vopnafirði
í haust var slátrað 5353
dilkum í sláturhúsi kaupfé-
lags Vopnfirðinga. Er það
nær helmingur þess fjár,
sem venja er aö slátra áður
en garnaveikin fór að geysa
fyrir alvöru, eða í kringum
1949. Meðalþungi dilka var
14,75 kíló en þyngsti dilkur
vóg 23,5 kg. og var hann
eign Ármanns Árnasonar á
Ungkarlarnir clrepnir.
Það eru aðeins ungliarlarnir á
meðal s'æljónanna, sem eru eftir-
sóttir af veiðimönnum, vegna
skinnsins. Þetta kemur til af því,
að um fengitímann eiga karldýrin - _ .. . v, ,
í slíkum stói'orustum, að skinn! Leifsstoöum. Þyngsta meðal-
þeiri'a er meira og minna skemmt, I VÍgt var 18,31 lig. Var þaö
áferðar. í hæstu verði er skinn af Hins vegar verður þaö skinnamark meðalvigt dilka frá Vilhjálmi
jaðinum til bjargar og þá væntan- Jónssyni í Möðrudal.
—--------------------------------j loga konunum, sem sækjast eftir að
ganga í kápum úr sæljónaskinnum,
að sum karldýrin eru’*svo blauð,
að þau þora ekki í slaginn. Þessi |
ungkarlar hópa sig svo saman og '
halda sig sér og lifa rólegu lífi, þar i
til veiðimaðui'inn bindur endi á I
þsið. Skinniö af þessum ungkörl- j
um er að sjálfsögðu skrámulaust
og heilt.
koda iiifreiöaeiendur
Höfum fengið nokkur sett af stimplum og slífum
ásamt ventlum og ventilgormum, undirlyftur o. fl.
Geturn nú endurnýjað vél yðar á mjög skömmum
tíma.
SKÓDAVERKSTÆÐIÐ
við Suðurlandsbraut (fyrir ofan Shell)
Sími 82881
o
o
O
o
o
o
o
o
o
o
O
O
O
o
o
o
O
áiflutningsskrifstofa
Útvarp'ið
Utvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
17.30 Útvarpssaga bamanna: „Kapp
flugið umhverfis jörðina" eft-
ir Harald Victorin í þýðingu
Freysteins Gunnarssonar; IV.
(Stefán Jónsson nánisstjóri).
19.25 Tónleikar: Sanisöngur (plöt.)
20.30 Tónieikar (plötur): „Ðans-
skólinn", ballettmúsík eftir
Boccherini (Philharmoníska
hljómsveitin í London leikur;
Antal Dorati stjói'nar).
20.45 Leikrit: „Gálgamaðurinn" eft-
ir Runar Schildt, í þýðingu sr.
Sigurjóns Guöjónssonar. —
Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Steph
ensen.
21.45 Tónleikar: Miliza Korjus syng
ur Strauss-valsa o. fl. (pl.).
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Hjónaband.
Hinn 19. þ. m. voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Þorvarð-
arsyni ungfrú Erna Lára Tómas-
dóttir frá Álftagróf í Mýrdal og
Þorsteinn Magnússon, húsasmiður
fi’á Drangshlíð undir Eyjafjöllum.
Heimili þeirra verður Eskihlíð 35,
Reykjavík.
Þing sveinasamb.
byggingamanna
Átjánda þing Sveinasam-
bands byggingamanna var
sett um síðustu helgi.
Stærsta verkefni sambands-
ins á undanförnum árum hef
ir verið að hafa eftirlit meö
því, að ófaglærðir menn
vinni ekki í viökomandi iðn
greinum, og eru nú meistrar
orðnir aðilar að þessu eftir-
liti. Þingið hefir til athugun
ar að beita sér fyrír stofnun
allsherjarsambands iðn-
sveinafélags á íslandi.
tftlirefði® Tiiiiaim
WJ
eínvL
ói'iníalí
aetiÁ jitlt
írunatnjggt
eufLir jL
Samvinnutryggingar bjóða
hagstæðustu kjör. sem
fáanleg eru. Auk þess er
ágóði félagsins endur
greiddur til hinna tryggðu.
og hefur har.n nurnið 5%
SMZ&708O
mín er fiutt í Austurstræti 14, 2. hæð. Sími 80090
Annast málflutningsstörf, fasteignasölu, samnings-
| gerðir og eignaumsýslu.
Hamies Gyðtnysidsson
héraðsdómslögmaður á
ÍKvenfatnaður Bamafatnáður
Kápur, verö frá kr. 750.00
Prjónakjólar, vérð frá
650.00.
Síðdegiskjólar
Jakkar, m. 2 pilsum
Samkvæmispils og blússur
Vatteruð pils
Ullargaberdine-pils, slétt
og plíseruð
Nælon blússur
Peysur 18 tegundir
Náttföt
Náttkjólar
Undirkjólar, 24 tegundir
Undirpils
Undirbuxur, 22 teg. verð
frá kr. 15,00
Nælon sokkar
Bómullar sokkar
Stönguö brjóstahöld
Magabelti, allar stærðir
Silkislæður
Ullarhanzkar
Nælon hanzkar
Regnkápur
Regnhlífar
Útigallar, 17 teg.
Kápur
Telpukjólar
Flauels sokkar
Vatteraðir sokkar
Flauels pils
Vatteruð pils
Peysur
Buxur
Undirkjólar
Náttkjólar
Náttföt
Matros-kjólar
Matros-föt
Drengja sportskyrtur
Drengja manchetteskyrt.
Drengja peysur
Drengja buxur
Sokkar
Mynda vettlingar
Smábarnafatnaður
Telpu regnkápur
og margt, mai’gi flcira.
Eros
Hafnarstræti 4 — Sími 33S0
I
o
O