Tíminn - 21.11.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.11.1953, Blaðsíða 7
165. blaff. TÍMINN, laugardaginn 21. nóvember 1953. 7 1 Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Sanibandsskip. Hvassaíell er í Helsingfors. Arn- arfell er í Genúa. Jökulfell lestar á Paxaflóahöfnum, kemur væntan- lega til Reykjavíkur í kvöld. Dís- arfell kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi frá Leith. Bláfell er á Skaga stiönd. Ríkissltip. Hekla fer frá Reykjavík um há- degi á morgun austur um land í hringferö. Esja er á Austfjörðum á suöurleið. Heröubreiö er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyri í dag. ÞyriII ei' í Keflavík. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eiinskip. Brúarfoss ltom til Rotterdam í gær 19.11. frá Boulogne, fer þaöan væntanlega í dag 20.11. til Antwerp en og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Leningrad 15.11. frá Aabo, fer þaðan væntanlgea í dag 20.11. til Ventspils, Kotka og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í morg- un 20.11. kl. 7,00 til Hull, Hamborg- ar, Rotterdam og Antwerpen. Gull- foss kom til Reykjavíkur í morg- un 20.11. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Keflavík í gærkvöldi 19.11. til New York. Reykjafoss kom til Rcykjavíkur 19. 11. frá Hamborg. Selfoss fer vænt- anlega frá Siglufirði í dag 20.11. til Húsavíkur og Akureyrar. Tröllafoss fer frá Reykjavík á miðnætti í kvöld 20.11. til New York. Tungu- fóss kom til Kristiansand 17.11. frá Keflavík. Röskva fór frá Hull 17. 11. til Reykjavíkur. Vatnajökull fer væntanlega frá Hamborg í kvöld 20.11. til Antwerpen og Reykjavík- ur. Messur Reynivallaprcstakall. Messa aö Saurbæ kl. 2 e. h. á morgun. — Séra Kristján Bjarna- son. Kaþólska kirkjan Sunnudagur. Hámessa kl. 10. Alla virka daga, lágmessa kl. 6. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa fellur niður á morgun vegna forfalla. Séra Emil Björns- son. Barnasamkoma. Óháða fríkirkjusafnaðarins hefst kl. 10,30 árdegis að Laugaveg 3. — Sunnudagaskóli og kvikmynd. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. — Séra Jón Þor- varðsson. Messa kl. 5. — Séra Óskar J. Þor- láksson. Bústaöaprcstakall. Messaö í Kópavogssköla kl. 3 e.h. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. — Séra Gunnar Árnason. Nesprcstakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 2 e. h. Almennur safnaðarfundur eftir messu, rætt meðal annars um ltirkjubygginguna. — Séra Jón Thorarensen. Barnasamkoma í Tjarnarbíói sunnudag kl. 11 í.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Langlioltsprestakali. Messa í Lauganeskirkju. — Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Barnaguðsþjónusta kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Laugancskirkja. Messa kl. 2 e. h. — Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall. Messa kl. 11 í dómkirkjunni. •— Séra Jón Þorvarðarson. íftvegsmimna- fiiiidui' (Framhald aí 1. síðul, sonar. Þá las framkvstj. L.Í.Ú. Sigurður H. Egilsson, upp end urskoðaSa reikninga sam- bandsins og Innkaupadeildar innar og var þeim vísað til fjárhags- og viðskiptaneínd- ar. Því nœst hófust almennar umrœður um tillögur full- trúa og var þeim vísaö til nefnda. Fundur hófst aö nýju kl. 2 e. h. og flutti þá Árni Friðriksson fiskifræðingur stórmerkilegt erindi um al- þjóöasamvinnu og fiskirann- sóknir. Rakti hann þar drög að stoínun alþjóða hafrann- sóknarráðsins, skipan þess og störf frá öndverðu og fram til dagsins í dag. Að lokum þakk- aði hann svo útvegsmönnum fyrirfram ómetanlegan stuðn ing. sem þeir hafa veitt fiski- fræðingum íslenzkum sem er- lendum við fiskirannsóknir og lauk svo máli sínu með því, að hvetja til enn meiri samvinnu milli útvegsmanna og fiskifræðinga um hafrann sóknir. Ætlunin er að ljúka fund- inum í dag. nimmiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiimiit Uppskeruhátíð J Garðyrkjufélags íslands \ verður í Hveragerði laug- | ardaginn 28. nóv. n. k. og I íiefst kl. 8,30 síðd. Ferð f frá Ferðaskrifstofunni kl. \ 7. Aðgöngumiðar seldir í i Flóru og Litlu blómabúð- = mm. fittfkjáið í 7'waHm ÖR'JGG 6ANGSETNING... 0 SEM VIDRAR Jósa EmglIIserts I (Pramhald af 8. síðu). I hin breiðu, svörtu strik hans í og austræna litaglóð gera ■ | myndir hans ævintýrinu lík \ i ar, og á það við bæði „Laug- I ! ardagskvöld“ og „Hinztu1 j kveðju“; í Eudiii'minitmgmr (Frarnhald af 8. síðu). fullu frá handriti endurminn 1 inga sinna, er hann lézt, en enginn þarf að efast um að J'akob Kristinsson hefir far- ið um það góðum höndum. Hinir fjölmörgu, sem þekktu Steingrím, bæði af bókum hans og persónulegri kynn- ingu, munu fagna því að kynnast honum enn nánar í þessari bók. ARGARN um allt land Kaþólska kirkjan. í Hafnarfirði. Hámessa og predikun klukkan 10 árdegis. Lágmessa klukkan 8,30 ár- degis. Lágmessa alla virka daga kl. 8 árdegis. Bessastaða kirl; ja. Messað ltlukkan 2 e. h. Garðar Þorsteinsson. Sera Úr ýinsum. áttum AHiance Francaise. Alliance Francaise hélt fyrsta skemmtifund sinn á þessu starfs- ári, þriðjudaglnn 17. þ. m. í Sjálf- j Etæðishúsinu. Björn L. Jónsson, varaforseti fé- lagsins, bauð hinn nýja sendikenn- ara, ungfrú Marguerite Dalahaye, velkomna til starfa á íslandi, en hún hefir nú, sem kunnugt er, tek- j ið við starfi því, sem Edouard j i Schydlowsky hafði á hendi undan- j farin þrjú ár. j Ungfrú M. Delahaye flutti síð- j an fróðlegt og skemmtilegt erindi um Rouen (Rúðuhorg) og sýndi það an margt skuggamynda. Síðan" voru veitingar og dans til kl. 1 eftir mið- i nætti. Fundur þessi var mjög fjölsóttur enda eykst meðlimatala félagsins, jafnt og þétt. Tímaritið Örninn er nýkomið út. Ritið er fjölbreytt að efni og flytur m. a. greinar um vísindi, sannar frásögur, þátt um ; fræga menn og auk þess ýmislegt ' fleira. í límamm W.W.V«VV>W«VAV.V.V.V.V»VV«V.W.W.*.V.V.W»V< í ÞAKKARORÐ, °; ;• í; 0; Við hið sviplega slys á Auðnum í Svarfaðardal síðast- «; liðinn vetur, er snjóflóð lagði í rúst og þakti yfir heim- ;I •; ilið, okkur heimilisfólkið og fénað allan, uröu margir í “I viðbragðsfljótir til hjálpar. Þeim, sem þar voru að S; '1 verki og réttu okkur samúðar- og hjálparhendur, send- ‘; ;« um við hlýustu þakkir. Þá þökkum við líka sérstaklega ■; j hvorttveggja hjónunum á Hóli fyrir Ástúðlega hjúkrun, \ í; umönnun og margháttuð hjálparstörf í sorg og erfiö- ;! leikum okkar. Ennfremur þökkum við af hlýum huga ;' huga þær stórlegu fégjafir sveitunga okkar og annarra víðsvegar að af landinu. Biðjum við góðan guð að end- I; ;■ gjalda ástúð og fórnfýsi ykkar allra hjálpenda okkar I; með því, sem ykkur má verða að ævarandi lífsham- ■; '•l ingju. ■; Snjólaug Flóventsdóttir, ;I •1 Pctrína Ágústsdóttir, Jón Ágústsson. r.W.VJWV.'JWAWAWWií'A'AVAV.W.WAVWMiVÍ amP€P ot Baflagnir — VíSgerSir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Siml 81558 Bíikksmiðjan GLÖFAXI l ííraunteig 14. Simi 7236. fk X SERVÖS GOLD X- rL/Aj'i—/" s_iiy\s\ lr\>nj'-'w—irxAil 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 VELLOVV BLADE m m —' rakblöðin heimsf rægu. | Þúsundir vita, að gæfan = fylgir liringunnm frá I SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4, | = Margar geröir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. | g(mniuwa;rwuiiii>iiiMMimim.uuumuiniMaaai Mniiimiifiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiuiiiiniiiiiiimunimnm* z s | Rafmagnsvönir | I Krónuklemmur úr nylon og plasti | I Mótortengi | Straujárnsfalir 1 með og án rofa i Snúrurofar \ Loft og veggfalir | Lampafalir \ | og einangrunarbönd 7 \ I stærðir. I i Véla og raftækjaverzlunin 1 1 Tryggvag. 23 — Sími 81279 f tiiiiiuiiiiiiiiiiiimitiiiiitiiiiiiiiiuiiiiiiiiiumiiiitiiiiiiMi imiiiiuiiiuiuiiiiiuiiuiiiiuiiiiiuuuiiiiiiiiiiuiuuiuuia Frímerkja- [ safnarar I Frímerkjakatalogar 1954 1 i fyrirliggjandi. 1 AFA-Evrópukatalog 48,00 I | AFA-Noröurl.katalog 7,50 | i Zumstein-Evrópa 69,00 | f Sendum verðlista yfir ýms § f ar frímerkjavörur þeim er 1 óska. | Jón Agnars, 1 Frímerkjaverzlun S/F, | I Bergstaðastræti 19, Rvík, 1 I P. O. Box 356. | auKJuiuiiiuiiimiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiuiuiimiiiiuiuHiin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.