Tíminn - 29.11.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.11.1953, Blaðsíða 5
872. blað. TÍMINN, sunnudaginn 29. nóvember 1953. 5 Undir stjörnum og sól Hin nýja ljóðabók séra Sigurðar Einarssonar Engri þjóð er það frekar mikilvægt en. okkur íslending um, að bókmenntirnar séu þannig formaðar, að þær fari ekki fyrir ofan garð og neöan hjá greindri alþýðu, séu ekki aðeins við hæfi nokkurra fagurkera og form snobba. Ef verk íslenzkra rit höfunda verða ekki yfirleitt þannig, aö þorri skýrra manna kunni að meta þau eða þau verði að minnsta kosti túlkuð, mun raunin verða sú, að einungis sárafáir munu kaupa þau og lesa. Svo mundi hún þá hverfa smátt og smátt, hin fræga bók- hneigð íslenzkrar alþýðu og skilyrðin til bókaútgáfu spillast svo mjög, að íslenzk- ar bækur yrðu fágæti, sem nokkrir efnamenn keyptu til þess að njóta sérstöðu sinn I f-^dítur hirhjunnar Sigurður Einarsson hinnar nýju bókar verður það enn skýrara, að einmitt þetta kvæði og jafnvel þó að' ekki væri annað tilfært en seinasta vísuorðið í fyrsta er indinu, gefur allgreinilega í 'skyn það lífsviðhorf, sem er mjög mikilvægt í ljóðurn Sig urðar Einarssohar. Þetta vísu orð hljóðar þannig- „Dauðinn og lífið faðmast í vorum æðum“. Sívökul vitund um fallvalt leik alls, sem iifir, veldur óró, umbrotum og ósjálfráðum 'kvíða hjá þeim, sem hana ber í brjósti — og hefir í för með sér tregabundinn sárs- auka og skort á jafnvægi. Hjá vitrum manni og tilfinn ingarikum hlýtur hún að leiða til sífelldrar umhugsun ar um rök lífs og dauða, en einnig til djúprar innlifunar i eðlisgrun mannsins um áttu íslenzkrar alþýðu fyrir upptök alls og endi, studdan aukinni aðstöðu til menning trúarlegri reynslu allra alda ar. og þjóða, og hjá Sigurði Ein Séra Sigurður Einarsson arssyni birtist niðurstaðan í sýndi það með fyrstu ljóða- lokaorðum þess kvæðis sem , , bók sinni, Hamri og sigð, að ég hef áður getið: hverju þúsundi íslenzkra les úann skortir ekki hag- enda standa skilningssljó- mæiskU) vitsmuni eða áhuga „En fyrr verður sólin hristandi höfuð sín yfir fyrjr viðfangsefnum samtið- sandkorn í auðum geimi ar sinnar, en ljóð hans í og síðasta brosið þeirri bók eru lítt mótuö afjdáið á stjarnanna hvörmum, persóunlegri reynslu og svo en andi vor dýrðardögum ' síns upphafs gleymi, né dauðinn hrifi eitt líf úr skaparans örmum." rfc kosti þc hin ungu skald in yin »-ogu, som telja sig ar og safna sér fáséðum grip hvort tveggja i senn þjóðern um. Þessu mundi ekki aðeins jSiega shinuð og hlynnt bar- fylgja stöðnun á sviði ís- lenzkra bókmennta, heldur einnig hrörnun íslenzkrar tungu cg menningar. Þessi hætta er þegar yfirvofandi. Níu hundruð nítíu og níu af 11 ljóðum þeirra af yngstu skáldunum, sem leita fyrir sér um form á vegum rím- leysu og meira og minna ó- skiljanlegrar tjáninga. Og í þessum stóra hópi eru ekki aðeins hundruð heldur þús- sem eitthvað tómlegt og hirðuleysislegt við hið létta og lipra form. Eftir tuttugu . og tveggja ára þögn gaf Sig- undir manna a ýmsum aldn, urður út kvæsabókina Yndi sem raunverulega eru bók- unaðsstunda. Þar eru yrkis- hneigðir og unna íslenzkum eínin persónulegri, íhygli bókmenntum. i höfundarins meiri, innlifun Ýmis þessara ungu skálda hans í viðfangsefnin dýpri og tregi og djúp ró til íhygli og J hafa sitthvað til brunns að innilegri og auðsæilega lögð til yfirsýnar í ljósi þekking- | Þá er slíkum áfanga er náð, lægir öldur órór og kvíða, og í stað sársauka og skorts á jafnvægi kemur ljúfsár ar og reynslu. Þá skilur skáld ið það fyrst af isjálfs sín raun, að eins og vftundin um dauðann gefur lífsins veig sætbeiskan, barkandi keim, sem veitir sælli nautn en sætleikinn einn saman — eins verður hvert augnablik bera, en þau hafa varpað frá rækt viö hin iistrænu vinnu- sér allri ábyrgð á vexti og við brögð. Þó er sem þar séu ein gangi almennrar bókmenn- hverjar hcmlur á samhæf- ingar með þjóðinni, talið sér i1Jgu vitsmuna og tilfinninga trú um, að sú stefna, sem ís- til lífrærinar sköpunar úr lenzk skáld hafa fylgt á leið brotasilfri reynslunnar. um formsins allt fram á þenn Ári síðar kemur svo þriðja' an dag, sé ekki i samræmi bókin, Uniir stjörnum og sól.' við hinn nýja tíma og hin par hefir Si£urður Einarsson j gleðinnar tærara og unaðs- nýju viðhorf, þó að allt frá nað því, sem á skorti í kvæð-!legra i bjarmanum frá eld- upphafi helgikvæða og rímna unum í Yndi unaðsstunda, Um þeirra þrautastunda, sem og til ljóða þeirra Davíðs Oo hin nýja bók hans er enn maðurinn hefir lifað. Þá Stefánssonar og Snorra Hjart eitt dæmi þess, að hið gamlajfyrst er það líka, að skáldið arsonar hafi það sýnt sig, að ísienzka ljóðstafaform hæf-dæri, hve sælt er að vera orð íslenzk skáld hafi megnað ír ekki síður nú en áður til 'ið þess megnugt: að liðka til íslenzka form-' persónulegrar tjáningar, efi hefð og samhæfa hana nýrri skáldið á sér þann innri eld,l„Að þakka lífinu glaður hrynjandi lífsins og mjög rót þá orku og þrautsegju, semjaf heilum huga tækum breytingum á sviði til þess þarf að móta málm'þá hamingju, menningarlegrar og þjóðfé- reynslu sinnar á listrænan sem öðrum er látin í té“ lagslegrar þróunar. Tilraunir hátt — þannig, að aðrir fái j og formföndur á sviði bók-j tiieinkað sér hana. Því að: menntanna hafa sitt gildi og' Ég mun ekki freista þess geta verið með þeim hætti, að (að flokka kvæðin í þessari1 „.... Minningin varir eftir þvi, hve haglega og vakir í hjartans leynum eru gerð og því síður sem veikur bjarmi ^benda á eitt eða tvö, sem séu af næturljósi i glugga þegar, hinum fremri. Slíkt er vafa 1 og lýsir oss, eftir Og þá breytast svo mjög öll viðhorf og sjónarmið, að þær veki áhuga nokkurra sér bók fróðra og sérhæfðra manna; þau — og föndrið getur verið skemmtilega skrýtið, bezt lætur, og verður jafn- j samt og varasamt, þar sem1 að lönd allra vona eru sokkin vel öllu dásamlegra í augum formið er ekki aðeins fag-!og litverp vor ástríða og þrá“. sumra. En það verða hin urt hismi á haglega smíðaðri' ungu skáld að horfast í augu grind, heldur fellur að lif- við, að ef þau — með okkar andi líkamá. Hinsvegar mun fámennu þjóð — gerast ein-'ég reyna að gefa nokkra hug'skáldið fær jafnt metið upp göngu tilraunaföndrarar og mynd um þa? aðalviðhorf, hafningu hins einförula rýn annaðhvort vilja ekki eða gef vitsmunalegt og tilfinninga- anda, Stjörn-Odda, sem ast upp við að skapa per- bundið í serin, sem mótar gleði starfsins einn sólskins- þessi kvæði o.g gæðir form dag við heyannir. Þrek i þeirra lit og lifi. j þrautum, trúmennska og , Þá er é.g las bókina Yndi seigla stækka og glæðast, unaðsstuhdaí viífcist mér verða „fornar dyggðir“, sem kvæðið Lífstregáns gáta, sem' aldrei reynast úreltar, og þar er aðeins eitt erindi, en SVo er það þá engin tilviljun höfundurinn hefir nú bætt að sitthvað er sviþað í lýsing við fjórum vísum og prentað Um og jafnvel sjálfum grunn í þessu nýji safni, vera mjögjóninum í hinum tveimur af sérkennantíi fyrir þá lífs-, brigðasnjöllu smákvæðum, reynslu og þann hugblæ, er|þar Sem annað fjallar um mótar þá bók. Og viö lestur I Pramhald á 11. síðu. sónulegan stíl innan tak- marka þess, sem þorri skyn- bærra manna getur skilið og notið, studdur kynnum sín- um af þjóðlegri formhefö okkar íslendinga, þá hafa þau gert sitt til, að bók- hneigð almenings líði undir lok og íslenzk tunga og menn ing verði í tiltölulega náinni framtíð aðeins forngripir. Þetta mættu að minnsta 3a í irinn Að opinbera er sama sem að gera eitthvað kunnugt, | ! er ella mundi vera leyndardómur. § En hver er sú þekking á Guði, sem Jesús veitir? Fáir | ! þú bréf frá einhverjum vini þínum, getur þú þekkt hann | [ af bréfinu. Þú færð ýmsar upplýsingar um starfsað- 1 I ferðir mannsins, líf hans, verkefni, tilveru hans yfir- | \ leitt. — Þetta er önnur hlið málsins. Hin snertir f \ þekkingu þína á vilja mannsins og viðhorfi hans | | gagnvart sjálfum þér. Elskar hann þig eða hatar? | f Er hann þér reiður eða góðviljaður? Vill hann | | hegna þér eða fyrirgefa þér? Vill hann yfirgefa | 1 þig í neyð eða hjálpa þér? Vill hann reka þig úr 1 f vistinni eða hafa þig í þjónustu sinni? Það er þessi | 1 þekking á hugarfari mannsins og viðhorfi hans til | |. sjálfs þín eða meðbræðra þinna, sem þig skiptir miklu | 1 meira máli en almenn þekkingaratriði. Og þegar | Sonurinn opinberar Föðurinn, er það þessi þekking, | sem hann flytur fyrst og fremst. Hann útskýrir § ekkert hinar heimspekilegu ráðgátur mannanna um | Guð. Hann gengur út frá, að Guð sé almáttugur skap- § ari og alvitur o. s. frv., en hann lýsir viðhorfi Guðs til f mannanna, og það viðhorf skýrir hann með guðsheit- § inu „Faðir“. En til þess að komast til skilnings á inni- f haldi þess og merkingu, verðum vér að vita um hið trú- | arsögulega samband þess við eldri guðshugmyndir, og | þá fyrst og fremst hina gyðinglegu. | Hið stórkostlega innlegg Gyðinga í trúarbragðasög- | unni var hin skilyrðislausa eingyðistrú (sem átti þó | langan aðdraganda, eins og sjá má af Gamla-testa- | mentinu), og ennfremur sú trú, að hinn eini Guð op- | inberaðist í sögu mannkynsins, og loks fullvissan um | það, að saga þjóðarinnar og raunar saga mannkynsins § alls ætti sér sérstakan tilgang undir stjórn Guðs. Rót f þessarra hugmynda má raunar sennilega finna ýmist I hjá Persum eða Egyptum, en hjá Gyðingum mótast \ hin volduga og veglega guðsríkishugmynd, er vér þekkj- | um úr biblíunni. Og trúin á Guð sem hinn „lifandi“ 1 Guð gnæfir himinhátt yfir trú nágrannaþjóðanna á í þá guði, sem stöðugt eru að deyja og lifna við á víxl. I Samband sitt við Guð túlkuðu Gyðingar sem sáttmála \ eða samning. Rómverjar hafa löngum verið taldir hin f lögræðilegu snillingar (geni) fornaldarinnar, en Gyð- i ingar hinir trúrænu. En Gyðingar hafa í rauninni stað- [ ið flestum ef ekki öllum þjóðum framar í því að tengja ! saman hið lögfræðilega og hið trúarlega. Sáttmálinn, j sem þeir trúa, að Guð hafi gert við þjóðina, er „lög- ! fræðilegur“ sáttmáli, grundvallaður af Guði sjálfum j fyrir munn spámannsins Móse. Kjarni sáttmálans er j sá, að Guð sé konungur þjóðarinnar og mennirnir þegn- \ ar hans. Konungurinn stjórnar þjóð sinni eftir lögmáli. \ Hann er strangur og réttlátur, og hegnir fyrir yfir- ! troðslur, með því aö ofurselja mennina dauða og tor- i tímingu. Viðhorf þegnanna verður lotning og ótti. Til i þess að halda hylli konungsins, eru tvær leiðir. Önnur ; er hlýðnin við lögmálið, hin er fórnirnar, sem ýmist eru ! til sátta (friðþægingar), eða til að þakka fyrir vel- j gerðir hans og veita honum hollustu. Berum nú föðurhugmyndina um Guð saman við i þetta. Jesús notar hið gamla orðalag og talar um nýj- ! an sáttmála (Hið nýja testamenti, smbr. orð hans við innsetningu kvöldmáltíðarinnar). Spámaður hins nýja sáttmála er hann sjálfur. En samkvæmt þessum nýja sáttmála er Guð Faðir og mennirnir börn hans. Af- staða föðurins til barnanna grundvallast á náð hans. Hann er mildur og ástrikur, og fyrirgefur syndir. í per- sónu Sonarins gengur hann sjálfur í dauðann, þeim til frelsunar. — Viðhorf barnanna gagnvart Föðurnum verður elska, smbr. kærleiksboðorðið tvöfalda. Kær- leikssamfélagið við föðurinn vekur eðlilega löngun til þess að elska náungann, meðbróðurinn, jafnvel þótt það kosti sjálfsfórn. — Af þessu yfirliti sézt, hvílíka geysiþýðingu guðshug- myndin hefir fyrir það fólk, sem á annað borð hugsar. Og jafnvel þótt menn hugsi lítið, brjóti ekki mikið heil- ann um hinztu rök tilverunnar, þá verða allir að mynda sér eitthvert viðhorf gagnvart henni. Atvik lifsins Pramh. á 9. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.