Tíminn - 29.11.1953, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.11.1953, Blaðsíða 11
272. blaS. TÍMINN, sunnudagim> ,29. nóvembcr 1953. H HOTELBORG Að gefnu tilefni tilkynnist: Salirnir að llótel Borg liai'a verið og' eru til leigu til skemmtana, veizlu- og funda halda, hverju félagi, stofnunum eða eiit staklingum, sem ábyrgjast vilja, að ekki sé haft þar um hend áfeuði ólöglega. Jóhanues Jósefsson Frá hqfi til heiða Hvar eru. skipin Skipaútgerð ríkisins. Hekls. kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi að vestan úr hringferð. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleiö. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík á miðviku- ■ daginn vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Reykja- vík á morgun til Hjalianess og Búð- ardals. Eimskipafélag /slands. Brúarfoss fór frá Antwerpen 24. nóv. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Kotka 25. nóv. frá Ventspils, fer þaðan væntanlega 28. nóv. til Rvík- ur. Goðafoss kom til Hamborgar 26. nóv. frá Hull, fer þaðan væntan- lega 30 nóv. til Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Gullfoss fór frá Leith 27. nóv. til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Keflavík 19. nóv., væntanlegur til New York 28. nóv. Reykjafoss fór frá Siglufiröi 28. nóv. til Hamborgar. Selfoss fór frá Raufarhöfn 23. nóv. til Osló og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Rvík 20. nóv. til New York. Tungu- foss fór frá Kristiansand 24. nóv. og er væntanlegur til Siglufjarðar 28. nóv. Vatnajökull fór frá Ant- werpen 24. nóv. til Reykjavikur. r Ur ýmsam áttum Reykjavíkurmeistaramót í handknattleik 1953 héit áfram fimmtudaginn 26 nóv. Póru þá leikar svo: Þróttur—Víkingur Fram—Ármann ... Valur—ÍR. ..... Staðan nú er þessi: L U J Brezki sendiherraim «í fund Malenkovs Brezki sendiherrann í Moskvu gekk i gær á íund Malenkovs. Er það í fyrsta sinn, sem sendiherra frá Vesturveldunum gengur á fund hans. Tilkynnt var, að hér væri aðeins um venju- lega kurteisisheimsókn að ræða, sem ákveðin hafði ver ið fyrir alllöngu siðan. — Moskvuútvarpið skýrði frá ■ lieimsókninni án athuga- semda. Aðrar fregnir segja, | að sendiherrann hafi rætt 1 sambúð Breta og Rússa og siðustu orðsendingu þeirra. Rúnar á ævin- týraslóðum Bláa drengjabókin kom út í gær á vegum Bókfellsútgáf unnar. Að þessu sinni er það saga eftir amerískan höfund, J. O. Curwood, sem töluvert er þekktur hér á landi. Gerist þessi saga hans eins og flest- ar aðrar, í villta vestrinu, og segir meðal annars frá sam- ! skiptum hvitra manna og indíánaþjóðflokka. Bókin heitir Rúnar á ævintýraslóð- um. ÖRUGG GANGSETNING... HVÍRNIG SEM VIÐRAR væntanleg frá New York aðfara- nótt þriðjudags og fer héðan til London. Frá London kemur flugvél aðfaranótt miðvikudags og heldur Málverkasýllillg, áfram til New York. KR..... Valur .. Víkingur Fram ., Þróttur ÍR..... Ármann .... 8:13 .... 18:12 .... -6: 9 Mörk T St. S F 8 57:33 Sunnudag 29. nóv.: V alur—Víkingur. Þróttur—Ármann. Fram—KR. Mánudag 30. nóv.: ÍR.Ármann. Fram----Víkingur. Valur—KR. Mánudagskvöldið er síðasta kvöld fyrrí helmings Reykjavíkurmótsins og þeir leikir/::sem þá fara fram, eru úrslitaleikir í meistaraflokki karla. — Síðari helmingur mótsins hefst 7. des. og fer þá fram keppni í öllum öðrum fiokkum. Er búizt við, að þá verði lokið dómaranámskeiði, sem nú stendur yfir. tanda vonir til, að leikir verði teknir fastari tök- m af dómara og leikmenn tileinki sér fegurri leik en áður hefir tiðk- azt. Má víst telja, að handknatt- leikur hér kemst á hærra stig með þessum nýju reglum, og leikmenn fá notið hæfileika sinna og tækni fremur en áður. Filmía sýnir í Tjarnarbíó kl. 13 í dag, fyrir félagsmenn og gesti, hina frægu dönsku kvikmynd, Heksen, eftir Benjamín Christensen, sem einnig samdi handritið. Heksen er talin bezta mynd Benjamíns og fjallar hún um galdraofsóknir. Auk Benjamíns leika meðal annars þau Ib Cchönberg og Poul Reumert. Kvenfélag óháða f ríkirk jusaf naffarins heíir ákveðið að halda bazar snemma í desembermánuði. Heitir stjórn félagsins á félagskonur óg aðra, sem bera góðan hug til félags- starfsins, að muna eftir bazarnum. Jafnframt þakkar stjórnin öllum þeim, sem hafa látið eitthvað af hendi rakna undanfarin ár. Verður sejnna auglýst hvar bazarinn verð- ur haldinn og hvaða konur taka við munum. Millilandafluff, Flugvél frá Pan American r Valsmenn. — Bridge. ! Tvimenningskeppni í bridge 1953 fer fram í félagsheimilinu miðviku- daginn 2. des., sunnudaginn 6. des. og miðvikudaginn 9. des. og hefst ( kl. 8 e. h. alla dagana. Keppt verð- ur í tveimur riðlum. — Veitt verða verðlaun. — Þátttaka tilkynnist fyrir hádegi n. k. miðvikudag í , verzl. Varmá, sími 4503. Nefndin. Nú er kominn tími til ... j Einn kaupandi Tímans, sem var heldur í seinna lagi með að greiða árgjald sitt, sendi þessa vísu með ! árgjaldi sínu — svona eins og til ai'sökunar: Seint og illa öll mín skil inni ég af hendi. En nú er kominn tími til að taka aur lijá Gvendi. Frá orffuritara. Forseti íslands hefir nýlega, að tillögu orðunefndar, sæmt þá Jón Sigurðsson, skipstjóra og Stefán Jónsson, forstöðumann, riddara- j krossi hinnar íslenzku fálkaorðu,. j Stefán Jónsson, klæöskerameist- , ari, stofnaði fyrir 10 árum Elli- jheimilið í Skjaldarvík og hefir verið forstöðumaður heimilisins frá upp- j hafi. Bæjarútgerð Reykjavíkur. ! B.v. Ingólfur Arnarson selur i 1 Bremerhaven um helgina. I B.v. Skúli Magnússon landaði 26. þ. m. 196 tonnum af karfa og 6 tonnum af öðrum fiski úr ís. Hann fór aftur á ísfiskveiðar 27. þ. m. B.v. Hallveig Fróðadóttir er í Reykjavík. B.v. Jón Þorláksson er í Grímsby. B.v. Þorsteinn Ingólfsson fór á karfaveiðar 19. þ. m. B.v." Pétur Halldórsson iandaði í Reykjavík 23. þ. m. 289 tonnum af ! saltfiski, 28 tonnum af lýsi og 27 , tonnum af mjöli. Skipið fór aftur á j saltfiskveiðar 27. þ. m. j B.v. Jón Baldvinsson iandaði í j Reykjavík 26. þ. m. 190 tonnum af ' saltfiski, 25 tonnum af mjöli og 17 j tonnum af lýsi. Skipið fer frá Rvík 28. þ. m. B.v. Þorkell Máni fór á saltfisk- veiðar 20. þ. m. (Framhald af 1. síðu.) fremstu listmálum íslénzkum sem mála „abstrakt," en þessi sýning er líka ósvikin fyrir unnendur þess forms túlkunarinnar. Þorvaldur á annars orðið langan listferil og merkilegan að baki. Hann hóf myndlist- arnám' sitt í Noregi og kom heim þaðan og hélt fyrstu sýninguna í Góðtemplarahús inu 1931. Segist hann nú næstum vera búinn að gleyma þeirri sýningu. Þar hafi meðal annars verið mik- ið af landslagsmyndum og andlitsmyndum, sem sagt sýning mikið ólík þeirri, sem Þorvaldur opnar i dag. IIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIimi!llll|lllllllllllll | Glæsileg jólagjöf | I KAUPFÉLAGSSTJÓRAR f i vinsamlegast sendið okkur | | pantanir yðar nú þegar í i i síma 5932. — z 5 aiiKUiiiiiiiiimiiimiiiiiifiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii fluglijAil í “TímMm Citbreiðið Tímann lnclir stjömum og sól (Framhald af 5. síðu.) látna alþýðukonu, en hitt um fósturjörðina. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Sigurður Einarsson er flestum sinum samtímamönnum orðhagari og orðsnjallari, og oft hefir hann brugðið upp haglegum og fögrum myndum. Og ekki tekst honum að þessu leyti síöur en áður í þessari Ijóða bók. Hér skulu aðeins til dæmis um þetta hentir á iofti tveir vísuhlutar; „Þá sveipaði hann jörðina silfurknipplinga hrími og saumaði kristalsskafir við lækinn og ána“. „Þá kveikti hann fölrauð blys á björkum og eini og breiddi mjallhvít altarisklæðin á fjöllin“. Með þessari ljóðabók sinni hefir Sigurður Einarsson unn ið sér sæti á bekk með góð- skáldum íslands. Orðsnjall og myndhagur meistari hefir þar mótað sýnir og lífs- reynslu viturs. og viðkvæms drauma- og baráttumanns í málm tungunnar, manns, sem eftir langa og erfiða leit og innra og ytra stríð hefir ekki aðeins gert sér grein fyrir þegnrétti sínum í ver- öldum tveim, svo að skýrskot að sé til hans eigin orða, heldur líka fyrir þeim skyld um, sem þeim þegnrétt fylgja. Guðm.. G,íslason Hagalín. | ÞúsuntHr vita, aff gæfan fylgir hringnnnm frá | SIGURÞÓR, Hafnarstræti L Margar gerðir fyrirliggjandi. m » | Sendum gegn póstkröfu. amP€P nt Raflagnir — VfðgerSlr Rafteikningar Þingholtsstrætl 21 Simi 81 558 ImMHtAt i? MARV BRINKER POST N ó vemberútgáf an „Herðubreið" austur um land til Bakka- fjarðar hinn 3. des. n. k. Tek- ið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar og Bakkafjarðar á morgun. — Farseðlar seldir á miðvikudag. m inmncýarApj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.