Tíminn - 29.11.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.11.1953, Blaðsíða 7
272. blað. TÍMINN, sunnudaginn 29. nóvember 1953. 1 Summd. 2B. nóv. Fréttabréf frá Alþingi Ný öld — nýjar þarfir Árið 1880 nam allur inn flutningur erlendra vara til íslands 5 millj. og 700 þús. kr. og verðmæti útfluttra vara var það ár einni milljón1 króna meira en verðmæti inn fluttra vara. Um 1850 var inn- flutningur aðeins 600 þús. rík isdala. í innflutningi fyrri tíma bar langmest á korn- vörum til manneldis. Munað- arvörur innfluttar til neyzlu voru tóbak, brennivín, kaffi og sykur. Salt var flutt inn vegna sjávarútvegsins og lít-' ilsháttar af veiðarfærum.1 Kaup á erlendri vefnaðarvöru voru ekki almenn í þá daga, en jafnan var þó nokkuð flutt inn af þeirri vöru. Annar inn- I fjutningur var ekki svo að verlegu máli skipti. Nú er öldin önnur, svo sem tölur hagskýrslnanna bera vott um, þótt fullt tillit sé tekið til breytinga á verðgildi peninganna. Ef litið er á ný- útkomin hagtíðindi, kemur í ljós, að af innflutningsverð- mæti nú fyrstu mánuði árs- ins er kornvaran ekki nema rúml. 4% eða nál. 28 millj. kr. af nál. 694 millj. kr. Eftir er þá innflutningur siðasta árs- fjórðungs og getur hann breytt hlutföllunum nokkuð. Og af hiniii innfluttu korn- vöru eru tveir fimmtu hlutar skepnufóður. En á sama tíma er flutt inn eldsneyti, þ. e. kol, olía og benzín fyrir um 100 millj. kr. og vélar og varahlut ir til beirra fyrir aðrar 100 milljónir, en þriðju hundrað milljónirnar fóru fyrir vefn- aöarvöru og tilbúinn fatnað. Þá hefir verið’ flutt inn sem- ent, timbur og trjávörur ýmis konar fyrir rúml. 50 milljónir að því er virðist, og auk þess byggingarvörur margs konar úr málmi og gleri fyrir nokkra tugi milljóna. Þetta eru stærstu liðir innflutningsins j nú á tímum. Málmar til smíða hafa verið fluttir inn fyrir 30 milljónir, áburður fyrir 24 milljónir og flutningatæki fyrir 23 milljónir. Þá má telja pappír og pappírsvörur fyrir 13 millj., skófatnaö fyrir 11 milljónir, búsáhöld margs kon ar o. s. írv. Kaffi og sykur var flutt inn fyrir 35 milljónir samtals og ávextir ýmis konar fyrir 15 milljónir. Salt fyrir 7 milljónir, tóbak fyrir 9 millj ónir, dýra- og jurtafeiti fyrir 8 milljónir. Hráefni margs konar til iönaðar eru orðin stór liður í innflutningnum, og sumt af þeim talið hér að framan. Árið 1950 voru flutt inn hráefni til iðnaðar, sam- kvæmt skýrslum hagstofunn- ar, fyrir 150 milljónir kr., og er verkun óg vinnsla inn- lendra afui'ða þá talin til iðn- aðar. Af dæmum þeim, sem greind eru hér að framan, sést, að mikill hluti innflutn- ingsins nú á tímum eru vör- ur, sem lítið sem ekkert voru notaðar eða jafnvel meö öllu óþekkrar á öldinni sem leið og jafnvel nokkuð fram á þessa öid. Þá var t. d. eldsneyt isinnflutningur sama sem eng inn. nema steinolía til ljósa og lítilsháttar af kolum til upphitunar á nokkrum heim- ilum. Vélainnflutningur var 28.11. 1953. Vikan, sem nú er að líða, hefir verið dauf og tíðindasnauð á Al- þingi. Ekkert nýtt mál, sem ein-' hverju máli skiptir, hefir séð dags- ljósið og engar umrœður, sem bragö hefir verið að, hafa farið fram. Þrátt fyrir þetta, væri vitanlega rangt að segja, að þingið hafi ver- ið aðgerðalaust, því að eins og áður hefir verið rakið, fara aðalstörf þess ekki fram á þingfundum, held ur í nefndum. Þegar atkvæða- greiðslum' sleppir, eru þingfundir frekar vettvangur til þess, að þing- menn geti komið máli sínu á fram- færi við kjósendur en til þess.að hafa úrslit á gang mála. Það. er í þingnefndunum, sem málin eru rædd til þrautar og þeim er raun- verulega sniðinn sá stakkur, sem þau fá. Þeir þingmenn, sem þar leggja mest og bezt til mála, ráða raunverulega mestu um þingstörf- in. Því skyldi enginn dæma hæfni þingmanns til þingstarfa eftir því, sem fram kemur á þingfundum, því að þar gala þeir oft hæst, er grynnst vaða. Það er í þingnefnd- um, sem oftast reynir mest á það, hve miklu þingmenn fá áorkað. í þingnefndum hefir að undan- förnu verið unnið að mörgum mál- um og eru álit um sum þeirra komin fram. Þó hafa enn yfirleitt ekki komið fram nefndarálit um umfangsmestu málin, sem lögð hafa verið fram, eins og áfengis- lagafrumvarpið, hlutafélagafrum- varpið og frumvarp um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. At- hugun slíkra mála tekur oftast lang an tíma í nefndum, enda er það eðli legt. Þetta eru frumvörp, sem eru í mörgum tugum greina, og^flestar þeirra fjalla um ýmiskonar at- riði, sem eru meira og minna vanda j söm í framkvæmd. Eigi ekki að vera um flaustursverk að ræða, er hefnir sín seinna, þarf að setja hvert atriði undir sem bezta smásjá meðan það er í nefnd. Meöferð fjárlaganna. Stærsta mál hvers þings vill þó oftast verða afgreiðsla fjárlaganna. í f járveitinganefnd eiga níu menn j sæti og hafa þó ærið að starfa. í nefndinni er reynt að fara sem ýtarlegast yfir hvern einasta áætl- unarlið f járlagafrumvarpsins, hvort heldur sem hann snertir tekjur eða útgjöld. Margt manna er kallað á fund nefndarinnar til þess ð gefa ýmsar upplýsingar og athugaður er fjöldi skýrslna frá ýmsum stofnun- um. Oftast heldur fjárveitinga- nefnd tvo fundi á dag, annan fyrir hádegi, en hinn eftir þingfund. | Starf fjárveitinganefndar er nú svo langt komið, aö líklégt er að álit hennar verði tilbúið í næstu viku og 2. umræður f járlaganna geti þá farið fram fyrir eða eftir næstu helgi. Endanlegri afgreiðslu fjár- laganna ætti því að geta lokið hæg- lega fyrir jólin, enda mun fjár- málaráðherra leggja allt kapp á að svo verði. Lítið hefir enn frétzt um vænt- anlegar tillögur nefndarinnar. Sennilega mun hún þó gera ráð fyrir því í samráði við ríkisstjórn- ina að áætlunin um tekjur af bein- um sköttum veröi n.iðuð við það, að ný skattalög verði sett á þing- Dyggasti þjónn Bjarna Neikvæö stjórnarandstaða. ... I vikunni afgreiddi ’ neðri deild j Bjarni Benediktsson hefir til efri deiidar frumvarpið um íram fengið aö reyna það undan- lengingu söluskattsins. í sambandi farið, að það er ógaman að við meðferð þessa máls í deildinni, | vera hröpuð stjarna. Þá bregð kom hin neikvæða stefna stjórn- ^ ast jafnvel krosstré sem önn- . arandstæðinga vel í ljós. Þeir sam- ' ur tré. Meira að segja Heim- fyiktu um það að greiða atkvæði delIingar sem þóttu líklegir gegn framlengingunm, an þess að tu dvg„ilegrar fvlgdar revna benda á nokkrar leiðir aðrar til i “y.8gues , iy»S«ar, reyna tekjuöflúnar eða sparnaðar hjá rík a<\ bjarga smu skinni með inu. Afleiðingin af því, ef fallizt Þv* að sparka í Bjarna og hefði verið á” tillögur þeirra, hefði heimta breytingar á þeirri orðiö sú, að ríkið hefði misst um1 stefnu, sem hann fylgdi í 90 millj. kr. tekjur, án þess að fá' framkvæmd varnarmálanna. nokkuð í staðinn eða að útgjöid Raunverulega er það ekki lækkuðu tilsvarandi. Að jálf- nema einn maður, sem hefir staðið dyggilega við hlið Bjarna í þessum raunum Björn Ejörnsson sýslumaður, sem mætir nú á Alþingi í veikindaforföllum Jónassonar inu, er lækki tekjurnar um 20—25% miðað við það, ef núv. skattalög héldust óbreytt. Þingfrestun fyrirsjáanleg. sögðu hefði þetta þýtt hinn stór- kostlegasta rekstrarhalla hjá rik- inu með öllum þeim ömurlegu af- _ ,. . , _v. , ., leiðingum fyrir þjóðarbúskapinn, er j^lans' Hefir su dyggðuga þjon slíku liefði fylgt. usta vakið enn meiri athygli Hér er þó ekki sögð öll sagan,en eHa vegna þess, að við- um hina neikvæðu stefnu stjórn- j komandi maður er ekki flokks arandstæðinga. Samhliða því að maður Bjarna, heldur þing- , vilja svipta rikið þannig 90 millj.; maður i einum andstöðuflckki Helga kr. tekjum, án þess að fá nokkuð hanS) Alþýðuflokknum. í staðinn, hafa þeir keppzt við að flytja, hver i kapp við annan, marg vfslegar og stórfelldar útgjaldatil- lögur. Að sjálfsögðu hafa þeirj Þjónustu Bjarna, er Guðmund aldrei bent á neinar leiðir til þess ur I. Guðmundsson sýslumað að afla tekna á móti. Tillögur þeirra ; ur, sem átti sæti í varnarmála hafa því verið fullkomlega óábyrgt nefnd Bjarna, er sagði af sér við stjórnarskiptin. Þessi maðui.', sem reynzt hefir dyggasti húskarlinn í _... . .... , ____________ ,.xi lyðskrum, þar sem fylgt hefir venð Þott afgreiðslu fjariaganna verði •’ . r, ... , J & reglunni, að latast geta gert allt lokið fyrir jólin, er það bersýnilegt, að fyrir þann tíma mun þinginu ekki takast að ljúka afgreiðslu fyrir ekki neitt. Alþýðuflokksmenn og kommún- ýmsra stórmála, sem ákveðið er að , istar iðkuðu þessi sömu vinnubrögð afgreiða á þessu þingi. Meðal þeirra á seinasta kjörtímabili. Þeir hlutu mála eru t. d. skatta- og útsvars- að launum missi þingsæta og fylg- lögin, raforkumálin og bygginga- istap. Þjóðinni gazt ekki að þess- málin, en um aígreiðslu allra þess- ' »ri neikvæðu stjórnarandstöðu. ara mála var samið, þegar samning Þjóðvarnarmenn svokallaðir hlutu urinn um núverandi ríkisstjórn var Þá nokkurt fylgi, því að ýmsir gerður. I gerðu sér vonir um, að þeir myndu Nefndin, sem annast endurskoð- , reynast skárri og verða eitthvað un skatta- og útsvarslaganna, hef-1 jákvæðari. Sú ætlar þó ekki að ir enn ekki lokið störfum og mun! verða raunin, heldur ætla þeir þvert enn eiga eftir að ganga frá ýms- j á móti að reynast neikvæðastir um ágreiningsatfiðum. Mætti það, hinna neikvæðu. Fyi'irsjáanlegt er sennilega teljast gott, ef henni tæk Því hvað bíður þeirra, ef þeir eiga ist að ganga frá áliti sínu fyrir jól- j eftir að sitja fullt kjörtímabil á in. Það er hins vegar ákveðin vilji, Þihgi, ríkisstjórnai'innar að standa við það loforð, að ný skatta- og út- svarslög verði afgreidd á þessu þingi. Af því hlýtur að leiða, að halda verður þinginu áfram eftir áramótin. Liklegast má þvi telja, að þinginu verði frestað strax og afgreiðslu fjárlaganna er lokið og það verði síðan kaliað saman Niðurgreiðslurnar. í tilefni af þvi, að því er haldið fram, að söluskatturinn fari allur til að mæta venjulegum rekstrarkostn- aði ríkisins, virðist ekki úr vegi að benda á það, að niðurgreiðslur rík- isins á vöruverði nema nú orðiö um fimmtíu milljónum króna eða meira nokkru eftir áramót. Heppilegast. en helmingi þeirra tekna, sem ríkið væri að kalla það ekki saman fyrr j hefir af söluskattinum. Segja má en svo, að tryggt væri, að það þyrfti j því, að hér sé raunverulega um til- ekki að bíða eftir tillögum frá tjórn | færslu að ræða. Söluskatturinn er inni eða nefndum,sem væru að und- j lagður á vörur til þess að hægt sé irbúa þau mál, sem ætlunin er að að halda niðri veröi á öðrum vör- þingið afgreiði. Til þess, að ný skatta- óg út- svarslög geti komið til framkvæmda við álagningu skatta og útsvara á þessu ári, þarf þingið sennilega að hafa lokiö afgreiðslu þeirra snemma í marz og ætti það að geta tekizt. Önnur mál, sem enn eru ekki fullbúin frá hendi stjórnarinnar, auk skatta- og útsvarslaganna, eru raforkumálin og byggingamálin. Mestur vandinn við þau mál er að finna leiðir til að tryggja nægilegt fjármagn til þeirra framkvæmda, er þar hafa verið fyrirhugaðar. — Stjórnin er nú að láta fara fram ýtarlegar athuganir á þeim efnum. um, sem taldar eru til brýnustu nauð synja og almenningur gæti ekki eins vel veitt sér að öðrum kosti. Fyrir allar hinar efnaminni stéttir myndu það áreiðanlega reynast óhagstætt, ef t. d. væri fariö inn á þá leið að lækka söluskattinn um helming og sleppa í staðinn niðurgreiðslunum. Þetta og ýmislegt annað mættu menn gjarnan hugleiða, þegar rætt er um skatta og tolla. Sem betur fer, eru þeir fyrst og fremst til orðnir vegna ýmiskonar þjónustu, sem hið opinbera hefir tekið að sér og einkum eru í þágu þeirra, sem verst eru settir. Palla-Gestur. enginn svo að heitiö gæti, eng in hráefni til iðnaðar. Sem- ent var ekki notað neitt að ráði til bygginga fyrr en á öðrum tug þessarar aldar og timburkaup hverfandi hjá því, sem nú er, þar sem torf var aðalefnið, sem notað var í veggi og þök og rekaviður notaður mestmegnis-þar, sem til hans varð náð. Notkun til- búins áburðar hefst ekki að ráði fyrr en á öðrum fjórðungi þessarar aldar. Og þannig mætti lengi telja. Nú á tímum er framleiðsla landsmanna að miklu leyti háð innflutningi. Vélarnar, sem nú starfa að framleiðsl- unni á sjó og landi eru inn- flutningsvara. Og orkan, sem knýr þær til starfa, er líka að mjög miklu leyti innflutt. Hinar miklu framkvæmdir síðari áratuga byggjast á inn- flutningi á sementi, timbri, járni, gleri, miðstöðvar- og hreinlætistækjum o. s. ,frv. Jafnframt hefir stóraukizt innflutningur ýmsra neyzlu- vara, sem fyrr á tímum töld- ust til muriaðarvarnings, svo sem vefnaðarvöru, tilbúinna fata, skófatnaöar og erlendra ávaxta. Hér er að finna að miklu leyti skýringu þeirra örðug- leika, sem nú á tímum eru á því að koma á hagstæðum verzlunarjöfnuði. Vegna var- anlegra breytinga á þjóðlífs- háttum hefir innflutnings- þörfin margfaldazt og útflutn ingsframleiðslan hefir ekki vaxið eins mikið og hún hefðj þurft að gera til þess að standa straum af innflutn- ingnum. Til þess að ráða bót á þessu getur verið um tvær aðalleiðir að ræða: Aukning framleiðslunnar og minnkun innflutningsins með því áð beita innflutningshöftum eða vinna í landinu meira eða minna af þeim vörum, sem nú eru keyptar frá öðrum lönd- um. Þegar gera skal upp gjald- eyrisviðskiptin í heild, kemur fleira til greina. Sumt af inn- flutningnum er greitt með er- lendum lánum, sem endúr- greiðast samkvæmt samning- um. Standa þarf skil á ýmsum greiðslum til útlanda fyrir annað en vörur. En þjóðin afl ar sér líka gjaldeyris á ýmsan annan hátt en með útflutn- ingi á framleiðslu sinni. í vörnum þeim, sem Guð- mundur í. hefir haldið uppi fyrir Bjarna, hefir hann eink- um reynt að halda því fram, að mistök þau, sem hafa átt sér stað í kaupgjaldsmálun- um hjá Hamiltonfélaginu, hafi verið sök félagsmálaráðu neytisins. Varnarmálanefnd og Bjarni hafi ekkert haft með þau mál Xð gera og þess vegna sé alveg rangt að færa þessar misfellur :á reikning umræddra aðila. Bjarni og varnarmálanefnd séu sýkn saka. Þessi ósánnindi Guðmund- ar hafa verið marghrakin í greinargerðum, sem félags- málaráðuneytið hefir birt. Þau hafa þó sennilega verið enn greinilegar hrakin í grein argerð kaupskrárnefndar, þar sem framkvæmdastjóri AI- þýðusambandsins, Jón Sig- urðsson, á sæti, enda hefir Guðmundur ekki treyst sér til að svara greinargerð henn ar einu orði. Það, sem allar þessar grein argerðir leiða í Ijós, skýrt og ótvírætt, eru eftirgreindar staðreyndir: 1. Þangað til í nóv. 1952 fóru erlendir aðilar á Keflavíkurflugvelli eftir kaup taxta, er flugvallarstjórnin gaf út. Þetta þótti ekki við- hlítandi lengur, og varð þá úr, að þriggja manna nefnd, sem skipuð var fulltrúa Al- þýðusambandsins, Vinnuveit- endasambandsins og félags- málaráðuneytisins skyldu semja kaupskrá í samræmi við íslenzka kaupsamninga. Þessi kaupskrá var síðan send varnarmálanefnd, en hún birti skrána síðan hinum er- lendu verktökum og gerði á henni breytingar eftir sínu höfði. Suraar breytingarnar, sem varnarmálanefnd gei'ði, hafa valdið ísl. verkamönnum hjá Hamiltonfélaginu tapi, er skiptir hundruðum þús. kr. samanlagt. 2. Aðaldeilurnar, sem risið hafa við Hamiltonfélagið um kaupgjaldsmál, stafa af rangri útfærslu kaupskrár- innar og röngum útreikning- um. Varnarmálanefnd tók að sér að sjá um allar slíkar leið- réttingar og réði til þess sér- staka menn, sem munu þó flestir eða allir hafa tekið laun hjá Hamiltnnfélaginu, i Framhald á 10. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.