Tíminn - 09.12.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.12.1953, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, miðvikudagimi 9. desember 1953. 280. blað. ■*> ICELAND t- ICELAND ILLUSTRATED > ILLUSTHATED IMAGES D'ISLANDE IMAGES DTSLANDE ÍSLAND IM BILD ISLAND IM BILD MJALMAR R. BAPOAR50N, A.R.RS VISTAS ÐE ISLANDIA VISTAS.DE IS.LANDIA Bláa bókin Bláa drengja- og unglingabókin ( í ár er komin út. i Hún heitir R Ú N A R og er eins ' og fyrri bláu bækurnar spennandi > og bráðskemmtileg. 1 RÚNAR er úrvals drengjabók holl og hressandi og því tilvalin jólagjöf handa röskum drengjum. bókfellsútgAfan Símar 81860 og 82150 Jólagjöfin 1953 Iðnrekendur Af gefnu tilefni viljum vér vekja athygli yðar á verkstæði voru. Framkvæmum hverskonar ný- smíði og viðgerðir í iðnaði vorum. Höfum á að skipa reyndum vélfræðingi. Járnsmiðjan Kyndill s.f Sími 82778 SPILAKV Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavik hefir almenna félagsvist fyrir karla og konur í Tjarn arkaffi annað kvöld kl. 8,30. — Verðlaun veitt.— Dans á eftir. — Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarkaffi frá kl. 6 sama dag. Skemmtinefndin Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík föstu daginn 11. desember 1953, og hefst hann kl. 14,00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundin verða af- hentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, miðviku- daginn 9. og fimmtudaginn 10. desember. STJÓRNIN Kaupmenn Kaupfélög Jólatrésskraut nýkomið mikið úrval Fuglar, toppar, jólasveinar, bjöllur og kúlur. — Ódýrt. Modelleir 3 stærðir Mikið af nýjum vörum teknar upp daglega Pétur Péfursson HEILDVERZLUN, p Hafnarstræti 4, sími 82062 j Morgunblaðið 6. des. „Glæsileg, fjölbreytt og falleg bók.-Þetta er saga lands og þjóðar, atvinnuvega og bæjarlífs í myndum.“ Þjóðviljinn 6. des. „-myndabók um ísland, — sennilega fegursta bók er hér hefif sézt af því tagi. — Hefir listamannsauga og íslenzk tækni lagst hér á eitt“ Alþýðublaðið 6. des. „-Eru myndirnar valdar bæði með tilliti til listræns gildis, og að þær gefi sem gleggsta og yfirgripsmesta hugmynd af landi og þjóð — ákjósaniegri vinar og landkynningargjöf verður trauðla fundin.-“ Tíminn 6. des. „-Myndirnar eru prentaðar með mörgum mismunandi litum. — Gefur þessi litaskipting skemmtilegan og litríkan blæ.-“ Fæst hjá öllum bóksölum iliiiuiuu^uitiuiiiuiiiiiiiuiiiMiiiiiiiiiniiiim Þúsnndlr vita, að gæfan fylgir hringnnum frá | SIGURÞÓR, Hafnarstrætl *. = Margar gerðlr fyrlrliggjandi. I Sendum gegn póstkröfu. CtbreiAIIS Timaiwu UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgar- fógetaembættisins í Arnarhvoli, miðvikudaginn 9. þ. m., kl. 1 e. h. Seld verða alls konar leikföng, fatnaður, prjónavörur o. fl. Greiðsla fari fram við hamarashögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Vinnið ötullega a& útbreiöslu TlHAIVS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.