Tíminn - 09.12.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.12.1953, Blaðsíða 7
28©i blað. Frá hafi til heiða Hvar eru. skipin TIMINN, miðvikudaginn 9. desember 1953. Sambandsskip: Hvassafell er i Haínarfiröi. Arnar fell kemur til Reykjavíkur í dag frá Spáni-'ineð ávexti. Jökulfell er í N. Y. Dísarfell er í Keflavík. Bláfell er í Mántyluoto. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavík ur árdegis í dag að vestan úr hring ferö. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur í kvöid að vestan og norðan. Þyrill var í Skerjafirði í gærkveldi. Skaft feliingur átti að fara frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er á Akranesi, fer það an væntanlega í kvöld 8. 12. til ÍSfewcastle, London, Antverpen og Rotterdam. Dettifoss kom til Rvíkur 3. 12. frá Kaupmannahöfn. Goða- 1 ioss fór frá Antverpen 5. 12. til Hulkog Rvíkur. Gullfoss fer frá Lpith í dag 8. 12. til Rvíkur. Lagar- foss fer frá N. Y. 13. 12. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 5. 12. til Leningrad. Selfoss fer frá Hamborg í kvöld 8. 12. til Hull og Rvíkur. Tröllafoss fór frá T. Y. 6. 12. til Rvíkur. Tungufoss rór frá Akureyri 7. 12. til Stykkishólms, Ólafsvíkur, Akraness, Hafnarfjarðar og Rvíkur. Drangajöki lestar í Hamborg um 12. 12. til RVÍkur. Úr ýmsum átturn Happdrætti Háskóla /'slanðs. Á morgun veröur dregið í 12. ílokki happdrættisins. Dregið verð- ur um 2300 vinninga og 9-aukavinn jnga, samtals 1.444.000 kr. Hæsti vinningur- er 150,000 kr. í dag er síð asti söludagur. Félag Sameinuðu þjóðanna. Félag Sameinuði þjóðanna held- ur fund í I. kennslustofu háskólans fimmtudaginn 10. des. n. k. kl. 8,30 e. h. Jóhann Hafstein alþm. flytur erindi um S.Þ. og sýnd verður kvik mynd frá starfi S.Þ. Öllum er heim ill aðgangur. Esperantistafélagið heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 9. Umf er ðaleiðbeiningar Gangið aldrei út á götu eða þjóðveg rétt fyrir aft- an eða framan bifreið, sem stendur kyr. Af því hafa hlotizt mörg bana- slys á börnum og full- orðnum. SLYSAVARNAFELAGIÐ. 8 voru á móti frestunartill. islands í landgrunnsmálinu Eins og blaðið skýrði frá í gíer var samþykkt frestunar- tillaga íslands um landgrunnstillögur þjóðréttarnefndar S. Þ. Blaðinu barst í gær fréttatilkynning frá ríkisstjórninni um þetta mál, og þar sem ýtarlegar er skýrt þar frá málum en fyrir lá í fyrrakvöld, birtir blaðið þessa fréttatilkynningu. Gvmnar Dal (Framhald af 8. síðu.) eru mörg Ijóðin ort þar. Gunn ar Dal hefir áður gefið út eina ljóðabók, er nefndist Vera. Mun mörgum forvitni á að kynnast þessum nýju ljóðum Gunnars Dal, því að fyrri bók in vakti nokkra athygli og ljóð hans hafa tekið miklum breytingum. Þá má geta þess, aö eftir nokkra daga kemur önnur bók frá hendi þessa sama höf undar. Er hún um indverska heimspeki og nefnist Rödd Indlands. „í síðustu skýrslu sinni lagði þjóðtréttarnefnd Sam- einuðu þjóðanna til, að alls- herjarþingið samþykkti meg- inreglur um, að landgrunns- botninn sem slíkur skyldi til heyra hverju ríki einnig utan landhelgi og að fiskveiðar á úthafinu utan landhelgi skyldu háðar þeim ráðstöf- unum, sem alþjóðastofnun á vegum S. Þ. ákvæði. Þegar málið kom fyrir 6. nefnd (laganefnd) S.Þ., lagði sendinefnd íslands fram svo hljóðandi tillögu: „Fjórða allsherjarþing S. Þ. (1949) fól þjóðréttar- nefnd S. Þ. að rannsaka samtímis reglur um úthaf- ið og landhelgi. Með því að úrlausnarefnin varðandi út hafið, landhelgi, aðliggj- andi hafsvæði, landgrunn- ið og sjóinn fyrir ofan það eru nátengd frá lagalegu og landfræðilcgu sjónarmiði, ályktar allsherjarþingið að taka ekki til meðferðar neitt einstakt atriði varð- andi reglur um úthafið og landhelgi, fyrr en þjóðrétt- arnefndin hefir rannsakað öll atriði málsins og lagt niðurstöður sínar fyrir alls- herjarþingið.“ Tillaga íslenzku sendi- nefndarinnar var samþykkt í 6. nefnd (laganefnd) með 19 atkvæðum gegn 14, en 18 sátu hjá og 9 voru fjarver- andi. Hlaut tillagan síðan sam- þykki á allsherjarþinginu í fyrradag með 31 atkvæði ÖRUGG GANGSETNING... HVERNIG SEMVIÐRAR Snorrl Sigfnss. (Framhald af 8. siðu.) hin miklu og giftudrjúgu störf Snorra í þágu skólans og fræðslumálanna. AÖ lokum tók Snorri Sig- fússon sjálfur til máls og þakkaði hlýhug og vináttu- vott í sinn garð. Að lokum sátu gestir kaffidrykkju. gegn 8, en 11 sátu hjá og 10 voru fjarverandi.“ Þakkar hjálp við leit flugvélar Sendiherra Bandaríkjanna á íslandi hefir vottaö utan- ríkisráðherra þakkir ríkis- stjórnar Bandaríkjanna fyr- ir aðstoð þá, sem af íslend- inga hálfu var látin í té við leitina að áhöfn bandarískr-1 ar flugvélar, sem neyddist til að setjast á sjó vestan Kefla 1 víkur sunnudagsmorguninn 15. nóvember s. 1. í aftaka-j veðri. Kveður sendiherrann * íslenzka skipstjórnarmenn og sjómenn hafa sýnt mikinn, dugnað og afburða sjó-| mennsku við leitina, sem1 l’ram fór viö hin erfiðustu j skilyrði, veðurhæð mikla og1 haugasjó. Hafi íslenzkir sjó- menn enn sem fyrr sýnt, að þeir kunni eigi að hlífa sér, þegar lif meðbræðra þeirra liggi við. Fyrir hetjuleg af- rek þeirra og vinarhug á hættustund standi því Bandaríkjaþjóðin í þakkar- skuld við hina íslenzku sjó- menn. (Frá utanríkisráöuneytinu) Bcnnucla (Framhald af 8. síðu.) um með störf ráðstefnunnar. Lítill beinn árangur hafi að vísu náðst, en vesturveldin hafi saniræmt skoðanir sínar á ýmsum sviðum og slíkt sé mjög mikilvægt nú, þegar fyr ir dyrum standi viðræður við Rússa á fundinum í Berlín. Athugasemd Hr. ritstjóri. í blaði yðar í morgun., 8. des., er feitletursgrein undir fyrirsögninni: „Tilraunir hafnar á framleiðslu fiski- mjöls til manneldis hér á landi.“ Tilefni þessarar grein ar er blaðamannafundur, er haldinn var í hinum nýju rannsóknarstofum við Skúla götu hinn 7. þ. m., en þar var m. a. sýnd tilraun með ákveð ið stig í framleiðslu fiski- dufts til manneldis. Til þess var ekái ætlazt, að sérstak- lega væri skýrt frá þessu í blaði yðar, þar sem þessi vinna fer fram á vegum á- kveðins fyrirtækis. En úr þvi að blað yðar hefir skýrt frá þessu máli, þykir rétt að taka fram, að þessar tilraunir eru framkvæmdar af Faxaverk- smiðjunni og er þáttur rann sóknarstofunnar i þeim sá einn, að hafa lánað tæki og aðstöðu til tilraunanna. Þar sem ekki verður annað séð af ofannefndri grein yðar, en að þessar tilraunir séu framkvæmdar af rannsókn- arstofunni, væntum vér að þér leiðréttið þennan mis- skilning í blaði yðar á morg- un. — Virðingarfyllst, Þórður Þorbjarnarson. ■iixtiHiiiiimitiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiKimnmiiiiiimiiiiiHW Orðsending til þeirra sem eru að byggja hús. SamstæÖux þýzkur rafbúnaður; Roíar Tenglar Samrofar Krónurofar Rör og dósir j flestum "stærðum og gerðum. Véla og raftækjaverzlunín Tryggvag. 23 — Sími 81279 utiimmimiimimmHimt'imiiiiiiiimiUH.iiHiiim(tnii SKIPAUTGCRD RIKISINS BALDDR fer til Skarðsstöðvar, Salt- hólmavíkur og Króksfjarðar- ness í kvöld. Vörumóttaka ár degis. Rússar telja Ber- muda-yfirlýsing- nna fánýta Moskvu, 8. des. Moskvuút varpið birti í dag úrdrátt úr tilkynningu þeirri, sem gefin var út um Bermudafundinn. i Á eftir fréttunum var svo rætt j um ráðstefnuna. Sagði fyrir- j lesarinn, að vesturveldin j hyggðust sjáanlega halda áfram árásarpólitík sinni. Það gagnaði því ekkert, þótt þeir í áróðursskyni lýstu yfir friðarvilja sínum, ef þau jafn framt héldu fast við þá stefnu er felst í Atlantshafsbandalag ' inu og fyrirhuguðum Evrópu- ' her, en til þeirra samtaka og fyrirætlana í sömu átt væri ^ að leita orsakanna til ófriðar, hættu þeirrar, sem nú væri í heiminum. teuwe? =immimmmmmimm|mmmm|l Uiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiimiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimim iiiiimimiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiivmmiimmiimmiimimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii ; BÓK ÁRSINS GJAFABÓKJÓLANNA Anna Jórdan 15 dagar til jóla Nóvemberútgáfan m 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111113

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.