Tíminn - 09.12.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, migvikudaginn 9. desember 1953.
280. bíaSL
PTÓDLEIKHÚSID
Valtýr á grænni
treyju ,
Sýning í kvöld kl. 20.
Næst síöasta sýning fyrir jól.
Smnri hullitr
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
I3AS2VKY
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Sími: 80000 og 82345
1J tilegumað urimi
Mjög spennandi ný amerísk lit-
mynd, byggð á sönnum frá-
sögnum úr lífi síðasta útilegu-
mannsins í Oklahoma, sem var
að síðustu náðaður, eftir að
hafa ratáð í órtúlegustu ævin-
týri.
Dan Duryea,
Gale Storm.
Sýnd kl. S og 9. _____
Bönnuð inna* 12 ára.
Vigdís
Norska gamamnyndin.
Sýnd vegna áskorana kl. 7.
NÝJA BÍÖ
Innrás frá Mars
Mjög spennandi ný amerisk lit-
inynd um fljúgandi diska og ýms
önnur furðuleg fyrirbæri.
Aðáihlutverk:
Helena Carter,
Arthur Franz.
AUkamynd:
Greiðari samgöngur.
Litmynd með ísl. tali.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<» ♦ «>♦♦♦♦♦«
TJARNARBÍÓ
Hótel Sahara
Afburða skemmtileg og atburða
rik brezk mynd, lýsir atburð'
um úr síðasta stríði.
Aðalhlutverk:
Yvonne De Carlo,
Peter Dstinov.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
ÍAika&ir gluygar
Sýnd vegna mikillar aðsóknar
• klukkan 9.
I leyniþjjónustu
Mjög spennandi frönsk stór-
mynd í tveim köflum og fjallar
um hið hættuléga starf frönsku
leyniþjónustunnar.
I. hluti: Gagnnjósnir.
Bönnuð börhum.
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
XSERVUS GDLD
I 010 H0L10W GROUND 010
mm YELIOVV BL'ADE mm cy'
5!
AUSTURSÆJARBIO
íiœgláti maðurinnj
(The Quiet Man)
Bráðskenuntileg og snilldar vel
leikin ný, amerísk gamanmynd í
eðlilegum litum. — Þessi mynd
er talin einhvr langbezta gaman
mynd, sem tekin hefir verið,
enda hlaut hún tvenn „Oscars-
verðlaun" síðastliðið ár. Hún hef
ir alls staðar verið sýnd við met
aðsókn og t. d. var hún sýnd við
stöðulaust í fjóra mánuði í Kaup
mannahöfn.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Maureen O Hara, ’
Barry Fitzgerald.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Ræningjar á feríi
ýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
GAMLA BÍÓ
Hringið í 1119
(Dial 1119)
Spennandi og óvenjuleg, ný,
amerísk sakamálakvikmynd frá
M-G-M-félaginu.
Marshall Thompson,
Virginia Field,
Andrea King.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð hörnum innan 16 ára.
»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦
TRIPOLI-BIO
Sítsikurnar frá Vln|
(Wiener Mádeln)
Ný, austurrísk, músík- og söngva
mynd í litum, gerð af meistar-
anum Wilii orst, um „vaisa-
kónginn" Jóhann Strauss. —
í myndinni leikur philharmoníu
hljómsveitin í Vín, meðal ann-
ars lög eftir Jóhann Strauss,
Carl Michael Ziehrer og John
Philip Sousa.
Aðalhlutverk: ......
Willi Forst,
Hans Moser og
ópemsöngkonan Dora Komar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBIO
HARVEY
(Ósýnilega kaninan)
Bráðskemmtileg amerisk gaman
mynd eftir leikriti Mary Chase,
sem nú er leikið í Þjóðleikhús-
inu við miklar vinsældir.
Sýnd ki. 7 og 9.
rakblöðln heLmsfraegn.
mm '■ Rii i
Ævintýraprins-
iim
Spennandi ævintýramynd í lit-
um með Tony Curtis.
Sýnd kl. 5.
takmarkið.
Sé áhugi til að hita borg-
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteig 14. Simi 7236.
ampcp k
Raflagnlr — Víðferðlr
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
Simi 81 558
víkur þannig, að óhugsandi' naut þess að geta gert það, sem hugur hans stóð til
er, að þeir meini nokkuðj Það yrði gaman að gefa föðurnum þennan fallega rósa-
með þessu starfi 'sínu um vönd, hugsaði hann. Það yrði góður formáli, og litlu síðar
eða þegar eftir að hann hefði afhent gjöfina, gæti' hann
sagt hinar sorglegu fréttir. Hann vildi ljúka því af sem fyrst',
ína með hverahita, verður^því að hann áleit, að sér mundi ganga betur að hafa hemií
ekki komist hjá, að haga(á sorg sinni, þegar faðir hans vissi líka um hana, þar sem
byggðinni eftir því. Þegar.hann myndi verða nauðbeygður til að fullvissa föður sinn
Reykvíkingar hlýta forystu um það með mörgum orðum, að þetta væri ekki eins mikið
Jóhanns Hafsteins og ann- (sorgarefni og hann hefði búizt við, og að hann vildi ekki
ara S^álfsætðismanna, um (með nokkru móti eignast konu, sem væri ófús að giftast
smáíbúðabyggingar og dreifa1 honum.
húsuuum á ca. 20 hetara ár-1 Faðir hans var á gangi í garði sínum eins og venja hah.s
Icga. þá er nálega útilokað, j var um þetta leyti kvölds. Hann unni garði sínum og fékk
að hitaveita verði lögð í allt aldrei nóg af að njóta fegurðar hans, og leitandi augu hans
þetta Iandflæmi. jfundu ætíð eitthvað, sem betur mátti fara, og þó var það
Hvað sem fögrum órðum oftast svo smávægilegt, að aðrir veittu því enga athygli.
Iíður um takmark Sjálfstæð- | Kobori sá föður sinn lúta að blómum og runnum. Hann
Ismanna, mun vissast fyrir stóð nú lotinn við hávaxna jurt með rauðum og gullgulum
úthverfi Reykjavikur, að blómum..
gera sér ljóst, að hitaveita | — Kobori, kallaði faðir hans, þegar hann kom auga á,’
kemur seint til þeirra, ef hann. Ég held að þessi jurt sé ekki eins blómleg ög í fyrra.
fylgt verður áfram sömu
stefnu í þessum málum og
hingað til. Það hefir stund-
um óþægileg eftirköst, að
velja sér misvitra fcrystu.
B.
J»iiigniál
(Framhald af 5. síðu.)
leika að styðjast. En nú er
Kobori kom nær og laut föður sínum.
— Ég skal líta á hana, sagði hann. En fyrst langar mig
til að spyrja þig, hvort þú eigir þessa rósategund. Ég man
ekki eftir að hafa séð hana í garðinum hjá þér.
Matsui rétti ákafur fram höndina. Og þegar Kobori sá
sá þessa hönd, fann hann sting í hjartastað. Þessi hön'd
var svo kreppt og mögur. En hvað faðir hans var orðinn
hrörlégur. Hann horfði fast í andlit gamla manhsnis"og sá,
að það var líka fölt og magurt. Matsui bar japön'sk klæði
jað venju, og háls hans var nakinn. Kobori 'ká "sinarnar og
gildistími laganna orðinn svo Jdjúpar holur við viðbeinin. Hann var hær'ri' en fáðirinn,
langur, að röksemdin stenzt herðabreiðari og sterkbyggðari. Hann reyndi 'áð' liíæja
ekki lengur, og það er áreið- æðlilega. .. '
anlega tímabært að taka þau i — já, áttu þessa tegund Tókst mér kannske að_ færa
til rækilegrar endurskoðunar. þ£r nýtt áfbrigði. -
Óviturlegt er og skaðlegt að! Þurr og skorpin andlitshúð föður hans lagðist í ótal fell-
láta galla þá, sem í ljós eru ingEr, þegar hann hló. ... ....-
komnir, og aðra, sem finnan- — Mér hefði nú verið næst skapi að halda, að þáð væri
legir kunna að vera, vinna ekki hægt. Blómarækt Matsui var víðfræg.
tjón um lengri tíma, þjóðlifið
laga sig eftir þeim og vanann
ef til vill fela þá.
uppeldi þjóðarinnar. Flm.
þessarar tillögu telja að t. d.
sé í ljós komið:
~WSSS #¥•
Þeir lutu báðir yfir blómin og dáðust að fegurð þeirra.
— Hvað eigum við að setja þau? sagði Matsui ákafur.
.... , „. , Ekki megum við setja þau í beðið hjá gulu og rauðu rósun-
Mikið er í veði, þar sem er um Mögur þinni mun þykja þær fagrar. Ég ætla að setjá
þær þar, sem hún sér þær úr gluggum sínum.
Hann setti rósirnar í beð og hlúði að þeim með mold.
. , . Síðan neri hann saman höndunum til að hreinsa af þeim
arn. S ° ‘"S y uann s u 0 jmoldina. Kobori áleit, að betra tækifæri mundi ekki gefast,
og lét hann til skarar skríða. -------—
— Mér þykir vænt um að ég skyldi finna nýja rósateg-
und handa þér, og að þér skuli þykja hún svona falleg.
Það auðveldar mér að segja þér annað, sem ekki er eins
ánægjulegt. Það verður ekkert af brúðkaupi mínu.
Matsui sneri sér hvatlega að honum. — Hvað áttu við?
— Josui Saki hefir ákveðið að giftast mér ekki, sagði
Kobori hægt.
Matsui deplaði ákaft augum. Hann kom engu orði upp.
Kobori notaði tækifærið og hélt áfram. — Þú skalt ekki
hafa miklar áhyggjur af þessu, sagði hann blíðlega. Því
hefir lengi hvarflað óljóst að mér, að ekkert mundi verða
af þessum ráðahag. Ég álít, að Sakai læknir hafi talið
dóttur sína á að samþykkja ráðahaginn gegn vilja sínum
af því að hann hefir mikið álit á þér. Þú veizt, hve mikla
virðingu hann ber fyrir þér. En það var drengilega gert
af Josui að skýra mér frá þessu nógu snemma.
— Gerði hún það sjálf, hrópaði faðir hans uppvægur.
— Já, sagði Kobori rólega. Hún er alin upp í Ameríku,
eins og þú veizt. Hún kom beint í skrifstofuna og sagði
mér frá tilfinningum sínum. Hún hefir í hyggju að giftast
amerískum manni.
— Amerískum manni? spurði Matsui af meiri undrun en
orð fengu lýst.
— Já, svo sagði hún, svaraði Kobori. Og eins og nú er
komið er það vafalaust bezt.
Matsui hafði nú náð nógu miklu valdi yfir sér .til þess áð
reiðast. — Já, það er víst bezt, það er áreiðahlega bezt.
Slík stúlka mundi aldrei hæfa sem eiginkona í okkar ætt.
En- hvað segir þú um þetta, sonur minn?
Kobori hló við. — Þú sérð sjálfur, að mér fellur þetta
ekki svo ýkja þungt.
Matsui rétti fram hendurnar og greip um handlegg son-
ar síns. Það færði honum ró og styrk að suerta þennan
mjúka og sterka handlegg undir flauelsklæðunum.
— En það var smánarlegt af henni að fara beint til þín,
sonur minn. Heimsækja þig sjálfan og segja þér þetta.
— Nei, alls ekki, svaraði Kobori léttur í máli. Mér gazt
vel að hreinskilni hennar. Það var vel gert. Hún er greind
morg,
að skólasetan ár hvert í
barnaskólum þéttbýlisins sé
of löng.
að kerfisbinding kennslu
og námsefna sé of mikil.
að hagnýtt nám til undir-
búnings og þátttöku í atvinnu
lífi þjóðarinnar sé vanrækt.
Allt eru þetta undirstöðuat-
riði — og nefnd sem dæmi um
þörf endurskoðunar og lag-
færingar.
Kostnaðurinn við fram-
kvæmd skólalöggjafarinnar
er ennfremur orðinn ískyggi-
lega mikill. Hann hækkar ár
frá ári á fjárlögum ríkisins.
En auk útgjalda ríkissjóðs er
bæði kostnaður sveitarfélaga
og kostnaður nemendanna
eða aðstandenda þeirra. — Sú
hlið málanna krefst einnig
endurskoðunarinnar.
Flm. leggja til, að endur-
skoðunin verði falin þrem
mönnum; álíta ekki til bóta
að hafa nefndina fjölmenn-
ari. Þeir telja eðlilegt og heppi
legt, að samtök kennara velji
einn nefndarmanninn úr sín-
um hópi, en hins vegar gera
þeir helzt ráð fyrir, þótt ekki
sé það sett í tillöguna, að tveir
nefndarmennirnir verði vald-
ir utan kennarasamtakanna.
Geta þá gagnrýnendur ekki
tortryggt nefndina um, að at-
vinnusjónarmið kennarastétt
arinnar séu þar í meirihluta.“