Tíminn - 09.12.1953, Blaðsíða 5
280. blaff.
TÍMINN, miðvikudagmn 9. desember 1953.
5
Miðvihud. 9. des.
Alniannairygg-
ingarnar
Þegar lög um almanna-
tryggingar voru sett, bjó ís-
lenzka þjóðin a3 stórgróö'a
stríösáranna og mikil bjart-
sýni var ríkjandi um hag þjóö
arinnar meðal þeirra, sem
fóru með völd í landinu.
Framsóknarflokkurinn lagði
þá áherzlu á, að hið yfirgrips-
mikla kerfi trygginganna yrði
að vera í samræmi við ástæð-
ur í fjárhags- og atvinnumál-
um, til þess að fjárhagsgrund
völlur trygginganna yrði
traustur.
Þáð kom í ljós, er lögin um
almannatryggingar öðluðust
gildi, að þau þóttu ekki að
öllu leyti framkvæmanleg.
Samkvæmt lögunum var m.a.
tií -þess ætlast að leggja niður
öll sjúkrasamlög í landinu, en
Skemmtileg ferðahók:
Vegur var yfir
Sigurður Magnússon, kenn-
ari og löggæzlumaður, er svo
ágætlega ritfær, að sérstætt, f
má teljast. Það fær ekki nein
um þeim dulizt, sem ekki
skortir vit og dómgreind og
lesið hefir greinar hans í blöð
unum, hvort sem þar hefir ver
ið fjallað um ferðalög eða ým
is þáu vandamál, er Sigurður
hefir haft afskipti af sem
kennari og löggæzlumaður. Þá
eru og þeir þættir, sem hann
á í ritinu Fólkið í landinu,
mjög vel ritaðir og sýna ljós-
lega, að hann ber harla gott
skyn á, hvað feitt er á stykk-
inu. Þeir vitna það meðal ann
ars mjög greinilega, að hann
hefir eyra fyrir því í orðalagi
manna, sem lýsir gerð þeirra
og hugsunarhætti, og kann
að velja úr og fylla upp, svo
að vel fari á og heillega.
Sigurður er trúlega mestur
ferðalangur allra íslenzkra
menntamanna, hefir flogið yf
ir mörg lönd og höf og einnig
| Enn um hitaveituna
S í kolalausu landi er jarð- um „stefnuna“ í þessu máli.
hiti og vatnsorka til fram- Nú koma arftakar íhalds-
í leiðslu rafmagns ómetanleg manna fx-am og jþykjast
! náttúruauðæfi. Augu manna hafa unnið mikið brautryðj-
! eru opin fyrir þessu, og hafa enda verk í þessum málum.
verið um nokkurt skeið. Þessi Má lesa þessi fræði í Reykja-
náíúrugæði geta samámsam víkurbréfi Mbl. s. 1.. sunnu-
, an veitt landsmönum hita og dag. Þar telja þeir sig hafa
ljós og mátt til fjölþætts iðn háð langa baráttu fyrir fram
aðar, eftir því sem, þekking gangi -hitaveitunnar. And-
og fjármagn og skipuiags- stæöingar þeirra reyndu á
gáfur eru fyrir hendi. allan hátt, að spilla fyrir mál
inu o. s. frv. o. s. frv.
Heita vatnið
Á síðustu
! hafa oi'ðið
2—3
En að lokum unnu Sjálf-
stæðismenn frægan sigur og
áratugum brutu á bak aftur allan mót
stórstígar fram-
hverahita
farir um notkun
til upphitunar..
Skömmu eftir síðustu alda
þróa gegn hitaveitunni!
er
sá, að
snerust
hitaveit-
Sigurður Magnússon
Hann kynnir okkur skoðanir
sínar á þeim hömlum, sem
lagðar eru á ferðir manna
frá einu ríki til annars, gefur ■
okkur innsýn í deiluefni |
Araba og Gyðinga í „landinu:
helga“, deilir á Dani fyrir með
ferð þeirra á Eskimóum og
farið langferðir á skipum.
íelá Tryggingarstofnun ríkis- Hann hefir nú safnað í bók.
ins þá starfsemi, er þau hafa' sína fyrstu greinum, .jem! Það ranglæti, sem þeir sýni
með höndum. Framkvæmd á hann hefir skrifað um ferðir i okkur enn þann aag í dag, er
þessum kafla laganna hefir1 sínar. Heitir bókin Vegur var! Þeir unna okkur einskis rétt-
Verið frestað fram að þessu yfir. Hún er 250 blaðsíður í!ar i Grænlandi og halda fyr-
íiieð sérstökum lögum. lallstóru broti. Prentun er|ir °kkur handritum og skjöl-
! 1 —- og hann bendir okkur hxtageymum Reykjavlkur,
Sannleikurinn
Sjálfstæðismenn
ekki til fylgis við
! mót hóf borgfirskur bóndi una fyrr en búið var að
! undirbúning og framkvæmd-; vekja svo mikinn áhuga fyrir
ir um að hita upp bæ sinn henni með byggingu héraðs-
ineö hveravatni. Vormenn ís J skólana og Sundhallarinnar
lands á öðru og þriðja tugi t að bersýnilegt var, að hún
aldarinnar, sáu skjótt að hér yrði ekki stöðvuð lengur.
var fundinn lykill að miklum Vegna kjánalegs metnaðar
auöæfum. Bjarni Ásgeirsson þeirra við lánsútvegunina
hóf fyrstur manna að nota drógst framkvæmdin árum
hverahita við gróðurhúsa- saman og varð hitaveitan því
rækt. Hann og aðrir forustu- J mörgum sinnum dýrari, er
menn Framsóknarfl. beittu hún loks komst upp en þurft
sér mjög fyrir að vekja á- hefði að vera.
huga og þekkingu manna á Það er hinsvegar ekki ótítt,
þessum náttúruauðæfum, að bæjarstjórnarmeirihlut-
sem um aldir höfðu verið lát inn reyni þannig eftir á að
in renna ónotaðar út í sand
inn, líkt og enn má sjá frá
ivönduð og pappír góður og um’ - ,
Þ°s>1_________H vxL..: „f á mjög athyglisverð viðhorf , Þegar hlyna tekur i veðri.
En þjóðin sat hnýpin í ó-
með brey±in,gum á lögum og
reglugerðum, s. s. greiðsla á
atvinnurekendagjaldi, þar
sem 'fjölskylda stendur sam-
an að framleiðslu.
Það kom ennfremur í_______
á« ýmsum þóttu þungbær. margar myndir í bókinni, en
þau gjöld, sem krafizt var tn ut|e^audl hennar er Norðn.. . - trænna ríiI]a 1 upphituðum bæjum, og barð
« austrænna W66a, Þar sem.ist ta.danm Oj va„a,est
íannmarkar 1 bví ífiíhSa Þeir í flugvélum yfir ýmsum kommúnistar nota sér rangs-.an og kuldmn hofðu teltekið
veriS “i? Hl betia vegar höfum löudum eða á láöi, teitni og fjárplógsstarfsemi svo sahr ymsra, að þeir heldu,
veiið tærðir til betra vegar . þremur álfum heims> Qg t yestrænna auðmanna og auð.að þetta með hverahitann
ið er þar ferðar í þeirri fjórðu.' félaga. Hann bregður upp fyr myndu loftkastalar hjá Jón-
Þarna förum við með höfund- ir okkur fjölmörgum lifandi' asi frá Hriflu og Tryggva
inum til Norður-Grænlands,! myndum af löndum og mann- | Þórhallssyni. Það kostaði
til Thailands og Labrador, tií virkjum, einstaklingum og mikil átök að fá héraðsskól-
, Bandaríkjanna og Ho ag- ! hópnni manna, siðiim og hátt
Oft er á það minnzt í ræðu Kongj til Norðurlanda og til'um’ f°rrmm og nýjum, og þá
og íiti, að útþensla sé mikil Gyðingalands, til Stóra-Bret- !er um er að rseða lönd og þjóo
á íekstri rikisins, að „rikis- lands og Persíu. Margt er svo ir’ ®em við þekkjum litt til,
báknið“ sé að sliga atvinnu- þag; sem höfundurinn lifir á,veitir hann nokkra fræðslu
vegina. En áætlað er, að öllu'm þessum ferðalögum. Ium S0S° og atvinnuvegi. Loks ' yrði reistur á Laugarvatni.
Tryggingarstofnunin þurfi á Kiny0rskir Kúlíar bera hann öer þess að geta, að þá er J Þessir vanaföstu menn með
næsta ári 122 milljónir króna áauðvona á milli sín í heldur!liann tær Því við komið, víkur kuldann í sálinni voru sam-
til að standast þau gjöld, sem en hrörleeu siúkrarúmi > hann hingað heim til saman herjar mannanna, sem þa
henni hvíla. Það samsvar- ®“stur í Hong-Konghann! burðar og hvatningar. ' •" - - ■ •
í i úmlega fjórða liluta af horfir á villimannlesa bióðar Ekki er þess að dyljast,
ana byggða á heitum stöðum.
afn hygginn maður og Jón
Magnússon, gerði það sem
hann gat til að eyðileggja, að
héraðsskóli Sunnlendinga
á
ar
heildarupphæð
i stjórnuðu Reykjavík og Iæri
að feður Sjálfstæðismanna, þótt
f járlaga, jþrótt Thailendinga, sér fram i bókin mundi hafa unnið við á þeim árum gengju þeir
meira en fjóroungi af öllum a veturvist í hrikalegum Það, að höfundurinn hefði undir nafninu íhaldsmenn.
í ekstiarkostnaði ríkisins. jóbyggðum Norður-Grænlands SenSið rækilegar frá suniumj
Á undanföi num árum hafa og mætir fyrir herrétti j bæKi ■kotlunum’ en bann er svo Veðrabrigði.
nökkrar breytingax verið gerð stöðvum brezka flotans i Skot giöggur, orðsnjall, fróður og
ai á lögum um almanna- landi. Hann lýsir norskum
tiyggmgar. í sambandi við yetrarsetu- og veiðimönnum
þæi hafa ýmsir fundir og fé-U Grænlandi, samyrkjubú-
lagasamtok i landinu látið í imönnum í Gyðingaiandi, hitt ■ skemmtileg og listræn. Hún er
ljós með ályktunum eða á ann' ir t Edinbore frú eina aldraða ' því mikil og góð viðbót við
» cskir og kröfur um ifem hrtfTa hefir”5E“ ai .fann tiltölulega íátæklega
starfsemi Pryggihgarstofnun— ,QVeinhirni tónskáldi SVein— ■ bókakost, sem við eigum um
eigna sér mál, sem hann hef
ir þverskallast á móti og taf-
ið fyrir meðan hægt var. Slík
veðrabrigði eru alkunn úr
sögu seinustu ára.
Takmarkið.
næmur á sérkenni manna,
landa og þjóðlífs, að bókin er
víða allt í senn: stórfróðleg,
arinnar. Nær undantekningar
laust stefna þær óskir og kröf
urað einu marki: að fá hærri
greiðslur handa einstakling-
uiium úr sjóði stofnunarinn-
ar, Samt finnst mörgum ið-
gjöld til trygginganna of há.
En ýmsir segja: Hinir ríku
geta goldið meira. Maðurinn,
sem starfar í þessari eða
hinni atvinnustéttinni, er
nógu ríkur til þess. í því sam-
björnssyni, ræðir viö búdda- framandi lönd og þjóðir og
trúarmunka í musteri í Bang- inun> auk Þess að veita móvg
kok og við bónda og veitinga-
húseiganda í háfjöllum Nor-
egs og rekst á austur í Gyð-
ingalandi Eskimóa, sem hann
hafði eitt sinn kynnzt í far-
sóttahúsinu í Reykjavik.
um manninum góða skemmt
un, auka víðsýni og skilning
á ýmsu af því, sem er að ger-
ast og mun gerast á næstu ár
um í umheiminum.
Guðm. Gíslascn Hagalín.
skrums. Afstaða þeirra þing-
bandi ber að gæta þess, að ið- ' manna, sem hafa viljað
gjöldin, sem einstaklingarnir
greiða til trygginganna, eru
ekki nema rúmur þriðjungur
af því fé, sem stofnunin þarf
til starfsemi sinnar. Ríkis-
sjðður leggur stofnuninni til
nálega þriðjung fjárins og
einn þriðja hluta greiða sveit
arsjóðir og atvinnurekendur.
Hlut sveitarsjóðanna er jafn-
aö niður eftir efnum og ástæð
um og að öllum jafnaði greiða
þelr meira til rikisins, sem
búa við góðan hag en hinir
fátækari..
Lö'gih u‘fh" almannatrygging
ar hafa orðið sumum stjórn-
málaflokkuflá átýlla til lýð-
sporna við hækkunum, hefir
jafnvel stundum verið túlk-
uö sem fjandskapur i garð
gamalmenna, öryrkja og mun
aðarleysingja. Þeir, sem
lengst ganga í lýðskrumi,
leggja það til að stórhækka
bætur, sem Tryggingarstofn-
uninni ber að greiða, en fella
niður um leið öll iðgjöld ein-
staklinga. Ríkissjóður á að
bera hallann. Jafnframt
leggja þeir fram tillögur um
það, að skerða tekjustofna
ríkissjóðs, en stórhækka gjöld
samkvæmt fjárlögum í ýms-
um greinum. Lýðskruminu er
hægt að beita végna þess að
almennlngur gerir sér ekki
grein fyrir málinu i heild.
Það er þegar búið að of-
bjóða gjaldþoli Tryggingar-
stofnunarinnar. Hún er rekin
með halla og liggur það vanda
mál fyrir rikisstjórn og Al-
þingi, hvernig úr því skuli
bætt.
Það er öllum aðilum fyrir
beztu, að fjárhagsgrundvöllur
hins víðtæka tryggingakerfis
bresti ekki. Því meginatriði,
sem Framsóknarflokkurinn
lagði áherzlu á, er lögin voru
sett, að tryggingakerfið má
ekki ofbjóða atvinnuvegum
þjóöarinnar, má enginn þjóð-
félagsþegn gleyma eða láta
sér i léttu rúmi liggja.
Á okkar fjöllótta eylandi
eru veðrabrigði tíð, og eins er
„Takmark Sjálfstæðis-
manna í bæjarstjórn Reykja
víkur er, að allur bærinn fái
hitaveitu“.
Þetta stendur í Mbl. á
sunnudaginn á tveimur stöð
um, bæði i Reykjavíkurbréf-
inu og á fremstu síðu. Og á
báötum stöðunum feitletrað
og á báðum stöðunum
fylgja með tvær myndir.
Það er líkast því sem ein-
hver uggur sé í Mbl. um, að
menn átti sig ekki á þessu
göfuga takmarki bæjar-
stjórnarmeirihlutans.
Og uggur þess er ekki á-
stæðulaus. Ber þar margt til.
í fyrsta lagi er engum efa
undirorpið, að allir flokkar
hafa a. m. k. eins mikinn á-
huga á þessu og Sjálfstæðis
menn.
(Framhald á 6. Bíðu.)
ÞINGMAL
Endurskoðun fræðslulaganna
Karl Kristjánsson og Skúli
Guðmundsson hafa lagt fram
svohljóðandi tillögur til þings
ályktunar um endurskoðun
skólalöggj af arinnar:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að skipa
þriggja manna nefnd til þess
að gera heildarendurskoðun á
skólalöggjöf landsins og fram
kvæmdareglum hennar. Skal
þess óskaö, að Samband ís-
lenzkra barnakennara og
Samband framhaldsskóla-
kennara bendi sameiginlega
á einn mann i nefndina, en
tveir nefndarmennirnir skulu
skipaðir án ábendingar.
Lögð skal á það áherzla við
endurskoðun þessa að leita
á grundvelli fenginnar
reynslu af skipun skólamál-
anna i landinu fyrirkomulags,
er sé hvort tveggja í senn:
vænlegra til giftusaflegs upp-
eldis fyrir æskuna og kostn-
aðarminna fyrir þjóðfélagið
en það fyrirkomulag, sem nú
gildir.
Nefndin skili áliti og tillög-
um til ríkisstjórnarinnar svo
fljótt sem við verður komið.“
í greinargerð segir:
„Hin núgildandi almenna
skólalöggjöf er frá árinu 1946.
Hún hefir sætt mikilli gagn-
rýni og almennri, enda varð
hún til undir áhrifum ó-
venjulegra tíma í lífi þjóðar-
innar.
Gagnrýnin hefir verið marg
þætt. Forsvarsmenn löggjaf-
arinnar hafa yfirleitt svarað
henni og kröfum um breyting
ar á skipun skólamálanna
með þeirri meginröksemd, að
reynslutíminn sé ekki oröinn
nógu langur til þess, að um
löggjöfina verði dæmt og ár-
angur hennar.
Þessi röksemd forsvars-
mannanna hefir fram undir
þetta haft við nokkurn sann-
(Framhald á 6. 6Íðu.>