Tíminn - 18.12.1953, Blaðsíða 8
Bandarísk flugvél fórst skammt
frá Vestmannaeyjum í gær
Sást síðast aaandsr EyjafjáHlaaaaa eu heyrðist
til hcmiar á Eyjum, rétt fyrir klukkan 1,8©
Stór bandarísk herflugvél fórst í gær í námunda við Vest-
mannaeyjar. Veður var vont, en allt var í lagi, þegar flug-
mennirnir höfðu síðast samband við flugturninn í Reykja-
vík, sem hefir á hendi loftumferðarstjórnina á íslandi og í
kringum strendur landsins.
„ ’flug austur fyrir land, Er vél
Bjorn Jonsson flugumferð þessi þungbyggð með tveimur
arstjon tjaoi biaðamanm afImiklum hreyflum. Vél þessi
fia Timanum það í &ær_ | sem er af svonefn(iri Neptun-
kvöldi að flugumferðar- ;us..gerð> er sams konar og vél
stjórnm í Reykjavik hefðr in sem lenti meS bilaðan
síðast haft samband við vel- hreyíU á Egilsstö'ðum í sum-
ina 17 minutur yfn _ i j ar 0g var a ieið frá Svalbarða.
gœr og hefðu flugmenmrmr Eiunlg var vélin> sem fórst
þá ekki nefnt annað en alltj^j yestmannaeyjar í haust
væriílagimeð ferðvélarinn!af þessari sömu gerð Níu
ar, sem flaug 1 um það bil manna atlöfn var með vél-
3000 feta hæð.
Fór frá Keflavík árdegis
í gær.
Fiugvélin hafði farið frá
Keflavíkurflugvelli í gær kl.
9 árdegis og ætlaði í eftiriits-
Rússar og Persar
ganga að sarnn-
ingaborði
Teheran, 17. des. Tilkynnt
vav í dag, að innan skamms
muni teknir upp samningar
mijli stjórnar Persíu og Ráð-
stjórnarríkjanna um ýmis
deilumál ríkjanna. Þess iná
geta í þessu sambandi, að rík-
isstjórn íran hefir tilkynnt,
að erlendum aðilum sé heim-
ilt að leggja fé í hvers konar
framkvæmdir í íran og flytja
ágóðann af atvinnurekstri sín
um úr landi.
Israay lávarður raun
biðjast lausnar
London, 17. des. — Það er
haft eftir áreiðanlegum heim
ildum í London, að aðalfram-
kvæmdastjóri Atlantshafs-
bandalagsins, Ismay lávarður,
hafi beðið um að vera leystur
frá starfi sem fyrst. Á nýaf-
stöðnum fundum Atlantshafs
ráðsins í París hafi verið á-
kveöið, að eftirmaður hans
skuli vera Breti. Brezka ríkis
stjórnin hafi hins vegar ekki
enn getað fundið heppilegan
eftirmann í hans stað og það
sé ástæð'an til þess, að Ismay
hafi ekki þegar látið af störf-
um.
Republikauar leggja
línur flokksins
Washington, 17. des. Eis-
enhower forseti situr nú
þriggja daga ráðstefnu með
helztu • forustumönnum þing-
flokks Republikana. Ráðgjaf-
ar forsetans og ýmsir ráðherr
ar hans taka þátt í þessum
viðræðum. Talið er, að hér
verði lagður grunnur að
stefnu flokksins í náinni fram
tíð. Þeir, sem bezt þekkja til,
álíta að forsetinn muni reyna
að fá leiðtoga flokksins til að
taka upp framfarasinnaðri
stefnu í ýmsum efnum en
flokkurinn hefir hingað til
fylgt.
Bað jólasveininn á ís-
landi að muna eftir
fátækum Arababörnum
BúiSS að senda uui 4©© erlemlum hörnum
jélakorl frá „júlasveiniuum^ á íslandi
Bráðum fara um 400 börn í ýmsum löndum að fá jóla-
bréfin frá skrítnum náunga, sem þau binda þó miklar vonir
við, en það er jólasveinninn á íslandi. Að vísu verður lítið'
um gjafir og ekki hægt að uppfylla allar óskirnar, enda eru
þa;r stundum nokkuð ríflegar, en öll fá börnin svar og
fallegt jólakort frá jólasveininum á íslandi.
mni.
Voru skammt undan Vest-
mannaeyjum.
Þegar flugmennirnir töl-
uðu síðast við flugturninn í
Reykjavík bjuggust þeir við
að vera yfir Vestmananeyj-
um eftir 13 mínútur og ætl-
uðu að lenda á Keflavíkur-
fiugvelli, eins og áður er ^ .
sagt. Þegar ekkert heyrðist . Saigon, 17. des. Keisar-
til vélarinnar aftur tilkynnti i rnn i.^ni^<‘,~i^ina Bao-Dai hef
flugumferðarstjórinn
Ný stjórn raynduð
í Indó-Kína
um
livarf vélarinnar og gerði
þær ráðstafanir, sem venja
er að gera, þegar slíkt kem-
ur fyrir. Tuttugu mínútum
yfir tvö var fyrsta leitar-
flugvélin komin á lcft frá
Keflavíkurflugvelli.
Leitinni var síðan haldið á-
fram í allan gærdag, en án
árangurs síðast þegar bla'ði'ð
hafði fréttir af leitinni.
Tveir bátar frá Vestmanna-
eyjum leituðu í gærkvöldi.
Veður var óhagstætt til leit
ar framan af degi, mikill
stormur og regnskúrir. Þegar
kom undir kvöld stytti upp
og veður var bjart og gott til
leitar.
Þá voru fengnir tveir bát-
ar frá Vestinannaeyjum,
Gísli Johnsen og Emma II
til að fara út og Ieita á sjó
í námunda við Eyjar, þar
sem líklegast er talið að flug
vélin liafi farizt.
Síðast sást til vélarinnar,
• ir falið Buu Loe prins, sem er
stjórnarfulltrúi Viet Nam í
París, að mynda nýja stjórn.
Mun hann hverfa hið bráð-
asta til Indó-Kína. Fráfar-
andi forsætisráðherra, Ngu-
yen Van Tam, sagði af sér í
(Framhald ó 7. Iðu.)
Það er frú Ásgerður Ingi-
marsdóttir í stjórnarráðinu,
sem annast einkaritarastörf-
in fyrir jólasveininn, eins og
fvrr, því hún hefir á hverju
ári að undanförnu sent hundr
uð bréfa með jólakortum frá
íslandi til barna í mörgum
löndum, sem snúið hafa sér
til íslands með óskir um ýms-
ar jólagjafir.
Bréfin flest frá Englandi.
Að þessu sinni eru lang
flest jólasveinabréfin frá Eng
landi og frlandi, en svo hefir
þa6 jafnan verið. Virðist það
vera mikill siður barna þar
í landi að skrifa jólasveinin-
um og ræður þá oftast hend-
ing hvort bréfin eru send til
íslands, Noregs, eða annarra
Norðurlanda.
Flest biðja börnin um ýms-
ar jólagjafir fyrir sjálf sig,
en auk þess vilja þau oft
gauka því að jólasveininum,
hvort ekki sé hægt að verða
við óskum leiksystkina um
leið. Flestar telpurnar biðja
um brúður, sem helzt eiga að
geta gengið og talað, en sum-
ar vilja líka að brúðuvagn
fylgi með og jafnvel brúðu-
hús líka, svona til vonar og
vara, ef jólasveinninn hefði
efni á og gæti sent.
Mörgum óskum komið á
framfæri.
Drengirnir vilja flestir fá
bíla, járnbrautir, eða flugvél-
ar. Margir þeirra vilja líka fá
raunverulega kúrekabúninga
eins og þá, sem sjá má í kvik-
myndunum.
Eins og áður er sagt, koma
flest bréfin frá börnum í Eng
landi. Nokkur koma frá Þýzka
landi og öðrum meginlands-
löndum Evrópu. Eitt bréf kom
líka frá börnum í Ástralíu.
Töldu þau öruggast að koma
boðum sínum til jólasveins-
ins á íslandi, þótt langt væri
í tíurtu.
Jólabréf frá Kenýu
og írak.
Þá voru tveir bræður í Ken-
ýu, sem skrifuðu jólasveinin-
um. Þeir höfðu engar áhyggj-
ur af ólátunum þar og hugs-
(Framhald á 7. '"'u.)
Frá hœljursí jérnuritindi í tjmr:
Athyglisverð tillaga um lagfær-
ingar við álagningu útsvara
Ekkert frekar um
Beria í gær
Sá óvcnjulcgi atburður gerðist, a«$ syiaja®
var sun nafnakall við aígrciðslu tlll.
A fundi bæj’arstjórnar Reykjavíkur í gær minntist Þórð-
ur Björnsson nokkuð á útsvarsmál. Sagði hann, að ríkið
hefði nú gefið fyrirheit um að Iækka beina skatta til ríkis
Moskva, 17. des. Rússneska’um 20%- Nu væri komið að bæjaryfirvöldunum að láta ekki
____________ ___________^ útvarpið minntist ekki frek- sinn hlut eftir liggja til að lælcka skatta á almenningi. Bar
þar sem hún flaug í áttina ar á mál Lavrenty Beria í,Iiann fram tillögu um lagfæringar á útsvarsálagningu, og
til Vestmannaeyja undan 1 dag að því undanskildu, að jvar hun aö mestu samhljóða tillögu, er hann flutti í fyrra
Eyjafjöllunum og lagði út á í fréttayfirliti til útlanda var
sjóinn undan Holtsósum. j útvarpað nákvæmum út-
Einnig heyrðu margir til vel drætti úr yfirlýsingu þeirri,
arinnar í Vestmannaeyjum.1 sem saksóknari ríkisins gaf
Síðan liefir ekkert til vélar-. út í gær og frá hefir verið
innar spurzt. • skýrt hér í blaðinu.
Sænskur flugmaður sér furðúlegan
loftfara úr málmi geysast hjá
Sænskur flugmaður sá í
gær ókennilegan loftfaran,
sem þeyttist um loftið með
geysihraða. Fullyrðir liann,
að þetta hafi ekki verið
Ioftsteinn, heldur einhver
hlutur úr málmi eða líkum
cfnum. Hlutur þessi skildi
enga eldrák eftir sig. Til-
kynning um þetta var send
út af sænska herforingja-
ráðinu í gær.
Atburður þessi skeði yfir
Kæsselhohn í Svíþjóð, og
var farþegaflugvélin, sem
flugmaðurinn flaug, á leið-
inni frá Bulltofta til
Bromma.
Það var klukkan 14,37
eftir sænskum tíma, sem á
höfn flugvélarinnar veitti
athygli þessum undarlega
hlut, sem kom þjótandi úr
gagnstæðri átt við flugvél-
ina. Horfði fólkið á þetta 6
7 sekúndur. Fólk á jörðu
niðri mun ekki hafa getað
séð þennan hlut á þessum
stað, því að lágskýjað var,
segir í tilkynnimgunni.
Engar aðrar flugvélar
á lofti þarna.
Sænska herforingjaráðið
segir, aö ekki sé kunnugt
(Framhald á 7. síðu.)
og þá var vísað til niðurjöfnunarnefndar án þess að nokk-
ur árangur þeirra sæist.
skyldra tekna skuli draga
frá tekjum kostnað vegna
heimilisaðstoðar eftir nán-
ari reglum, sem settar eru
í tillögunni.
Kostnaður við stofnun
heimilis sé frádráttarliæf-
ur þannig að reikna skuli
hjónum tvöfaldan persónú-
frádrátt miðað við persónú
frádrátt tveggja eimhleyp-
inga á því útsvarsári, sem
stofnað er til hjúskapar.
Loks er því beint til'nið-
urjöfnunarnefndar að að-
skilja veltuútsvar fyrir-
tækja frá öðru útsvari
þeirra og gera veltuútsvar
frádráttarhæft. - -
Tillögu þessari var að sjálf
sögðu vísað til niðurjofnun-
arnefndar, en vart mun þess
að vænta, að hún beri árang
(Framhald & T. síðu.)
Þórður benti m. a. á veltu-
útsvarið, sem væri með þeim
endemum, að það æti ekki
affeins upp allan hagnað
ýmsra fyrirtækja, heldur
yrð'u þau mörg að' grípa til
höfuöstóls til greiöslu á því.
Kæmi það harðast niður á
fyrirtækjum, t. d. iðnaði og
framleiðslu, sem heföu mikla
umsetningu en litla álagn-
ingu. Hefðu ið'naðarmenn
sýnt fram á þetta með ljós-
um rökum.
Tillaga Þórðar.
Tillaga Þórðar felur í sér
þær lagfæringar á álagningu
útsvars,
að tekjum hjóna skuli
skipta til helminga að vissu
marki og reikna útsvar af
hvorum helmingi fyrir sig.
Við ákvörðun útsvars-