Tíminn - 23.12.1953, Side 5

Tíminn - 23.12.1953, Side 5
292. blað. TÍMINN, miðvikudagmn 23. desember 1953. 1 Miðvihud. 23. des. EVIeginhættan Fyrir ári síðan fóru fram forsetakosningar í Banda- ríkjunum. Demokratar voru búnir að fara með völd í tutt ugu ár og hafði stjórn þeirra reynst Bandaríkjunum mjög vel. Þeir höfðu í kjöri mann, sem tvímælalaust var síst minni hæfileikamaður en frambj óöandi republikana. Samt biðu demokratar ósig- ur. Ein meginorsökin var sú, að bandarískir kj ósendur halda fast viö þá venju, að skipta um stjórn með hæfi- legu millibili. Stjórn ýmsra stórborga hefir sýnt þeim, að þegar sami flokkurinn fer lengi með völd, þrífst í skjóli hans margvísleg spill- ing og kyrstaða. Því er nauð synlegt að skipta um öðru hvoru og lofa nýjum mönn- um að sýna, hvaö þeir geta. Þetta sjónarmið átti einn drýgsta þáttinn í sigri repu- blikana á síðastliðnu hausti. Af hálfu demokrata var mjög eindregið varað við því að láta republikana fá völdin. Þeir væru svo klofnir inn- byrðis, að þeir gætu ekki stjórnað. Þeir myndu leiða kreppu yfir þjóöina. Sundur- lyndi þeirra myndi veikja á- lit Bandaríkjanna út á viö. Að öllu þessu voru færð meira og minna sterkar líkur. Þó mátu bandarískir kjósendur það meira að fylgja hinni gönjlu hefðbundnu* venju að skipta um stjórn með hæfi- legu millibili, því að þeir óttuð ust; að ofmikil spilling gæti skaþast í skjóli demokrata, ef þeir færu lengi með völd. Vissulega má um það deila, hvort bandarískir kjósendur hafi valið rétt í seinustu for- setakosningum. Hitt er hins- vegar ómótmælanlegt, að með vali sínu héldu þeir í heiöri hinni hefðbundnu engilsaxnesku reglu að skipta um stjórn með hæfi- legum fresti, en sú regla á vafalaust einn drýgsta þátt- inn í hinni farsælu stjórn- málaþróun, sem Engilsaxar hafa búið viö seinustu manns aldrana, þótt benda megi á, að stundum hafi þeim mis- tekist kjör af þessum ástæð- um. Það vegur þó ekkert upp á móti þeirri farsælu þróun, sem þessi regla hefir tryggt, þegar skyggnst er yfir lengri tíma- Það er vissulega gagnlegt fyrir- Reykvíkinga að hafa þetta fordæmi Bandaríkja- manna vel í huga, þegar þeir velja 'sér bæjarstjórn í næsta mánuði. Sami flokkur er nú búimt að stj órn bænurn ó- slitið í nær 30 ár. Það gildir ekki hið sama um hann og demokrata í Bandaríkjunum, að hánn hafi stjórnað vel eða hafi mikilhæfum forustu- mönnum á að skipa. Hann hefir stjórnaö illa og hefir ekki upp á neitt mannval að bjóða.eða a. m. k. teflir hann ekki -slíku fólki fram við stjórn bæjarmálanna. í skjóli hinnar löngu stjórnar setu hans hefir dafnað marg vísleg spilling, takmarkalaus klíkuskapur og kyrrstaða á flestum sviðum. Það er því vissulega kominn tími til þess, að á þessu verði gerð breyting og einrseði þessarar spiltu ÚR VESTURVEGI Ferðasaga eftir Þórodd Guömundsson Það hefir um langt skeið verið háttur fræðslumála- stjórnarinnar íslenzku aö veita árlega einhverjum kennara.sem átt hefir að baki alllangan starfsferil og reynzt dugandi í störfum sín um, ársfrí frá kennslu, enda færi þá kennarinn utan, stundaði framhaldsnám eða kynnti sér - skóla- og menn- ingarmál þeirra þjóða, sem hann gisti. Nú þykist ég vita, að ein- hverjir muni segja um þetta: „Þarna er eitt dæmið um fjárbruðlið og vitleysuna, sem viðgengst hér á íslandi, því að vitaskuld er þetta ekki nema eins og hvert ann að lúxusflakk“. Þeim, sem kynnu að hafa þessa skoðun, vildi ég benda á að lesa bók Þórodds Guð- mundssonar, skálds og kenn ara, Úr vesturvegi, þar sem hann skýrir frá vist sinni með þeim þjóðum, sem við íslendingar kölluðum til forna Vestmenn, því að það er fyrst af þeirri bók aö segja, að við lestur hennar féll ég aftur og aftur í stafi yfir óþreytandi áhuga Þór- odds og þéim eindæma erli, sem hann á sig lagði til þess aö kynna sér hvaðeina, er hann taldi að mætti hafa gildi fyrir hann til aukinnar þekkingar á fræöþlumájum Breta, íra eður Skota, en einn ig á skáldskap íra og Skota, leiklist, hljómlist, byggingar list, myndlist þjóðlegum minjum, þjóöháttum og trú- arlífi. Þóroddur Guðmundsson og kona hans flugu síðan til Skotlands fyrsta vetrardag ár iö 1948 og héldu síðan suður til Nottingham á Englandi. Þar sótti Þóroddur fyrir- lestra um uppeldisfræði í há skólanum, en heimsótti einn ig fjölmarga barna og ung- lingaskóla og kynnti sér þar kennslu og fyrirkomulag. Um miöjan desember fóru þau hjónin til írlands, og þar dvöldust þau síðan fram á vor. Þóroddur hlýddi á fyrir lestra um bókmenntir í fleiri en einum írskum háskóla kom í alþýðuskóla, ferðaðist víða um land og sá eða heyrði flest það, sem hann taldi sér geta orðið til fróð- leiks og þroska. í öndveröum júní lagði hann leið sína til Skotlands og kynnti sér þar einkum ýmsar minjar, sem bundnar eru við skáldin Walter Scott og Robert Burns og skáldskap þeirra. í júnílok héldu þau svo heim til íslands, Þóroddur og kona hans. Þóroddur skýrir fra ýmsu | athyiglisvlerðu frá Englandi, og hugðnæmur og skemmti- legur er kaflinn, sem fjallar um skórskáldin skozku, Scott og Burnes. Hefir Þóroddur einkum lagt rækt við Burns og þýtt eftir hann ágæt | svo er farið högum almenn- t ings víða í hinu írska ríki, sem marka má af bók Þór- odds. í inngangsorðum bókar jsinnar segist Þóroddi á þessa leið: „Veturinn 1949 spuröi enskur háskólakennari ís- lenzkan stúdent, sem stund- aði nám í Englandi, hvort hann liti svo á, að íslend- ingar væru í reyndinni sjálf- stæð þjóð. Kvað stúdentinn já við spurningunni. Prófess- ar orinn kvaöst hins vegar elcki líta svo á, að þeir væru raun verulega frjálsir. En hann bætti við: „Bretar eru ekki frjálsir heldur.“ “ Síðan segir Þóroddur: „Ég hef svo áreiðanlegar heimildir fyrir sögunni, að ég efa ekki, að hún er sönn. Ég efa ekki heldur, að prófess- orinn var dómbær um það, sem hann sagði. Hann var kennari í hagfræði eða ein- hverri skyldri grein.“ Merkllegur samanburður Blöð kommúnista og krata hafa undanfarið haldið því fram að oflítið hafi verið lagt fram af hálfu hins opin bera til íbúðarbygginga i kaupistööum og kauptiúnum hin síðari ár. í tilefni af því, er ekki úr vegi að rifja upp samanburð þann, sem Stein- grímur Steinþórsson félags- málaráðherra gerði í cldhús dagsumræðunum á framlög- um til þessara mála fyrr og nú. Samanburöur þessi náði til framlaga ríkisins til verka mannabústaöa, til útrýming heilsusþillandi húsnæðlis og til Iánadeildar smáíbúða. Samanburður ráðherrans fer hér á eftir: Arin 1944-1946 sat við vöhl hér á landi samstjórn Sjálf- stækisflokksins og komma og krata. Framlög til verka- mannabústaða voru þau ár 735 þús. krónur að meöaltali. Það, sem þessi ár setti megin- svip á byggingarframkvæmdir Reykjavíkur og jafnvel víðar um land voru hinar óhófs þykir honum hvort tveggja í senn, merkilegur og nýstár- legur, já, honum stendur jafnvel stuggur af honum. | Mér er aftur á móti á ann- an veg farið. En það er tvennt við þessa frásögn, 1 sem mér finnst vert að minn- last á. Annað er trúin á hinn Árin 1947—1949 þegar sam- stjórn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins, undir forsæti þess flokks, fór með völd voru framlög ríkisins til verka- mannabústaða rúmlega ein milljón króna að meðaltali þau 3 ár. En árin 1950—1953, eða þau hartnær 4 ár er sam stjórn Framsóknarflokksins , . stóru og rándýru villu-bygg- „ u pab er auðheyrt a tónin-; jng.ar> sem voru reistar og kvæði. Þykir lesandanum um } frásöSn Þórodds, aö dóm , j)VÍ nær allt tiitækt f jármagn heldur van en of það, sem U1’,..í1/n,S...breZ^a...„í)1°í.eSf°.rf tn íbúaðarbygginga var fest í um Burns er sagt og líf hans. En ýtralegast greinir Þór- oddur frá írlandi, enda dvaldi hann þar lengst. írar , eru sérkennileg og merkileg þjóð, og sannarlega er sá Inokkurs vísari um þá og| Iþeirra, sem lesið hefir bók iÞórodds. Hann lýsir landinu , , ™ . . enska professor, sem er kenn og fólkinu, þjóðháttum, tru Jgfræði eða i einhverri og mennmgu, ræðir um listiri , ... „ . --- ----------------------- jog bókmenntir, segir írskar, s^^ri ^11^'^ | Sjálfstæðisflokksins hefir helgisögur og birtir írsk'p Ó.f, ° , hah aHs ekki j farið með stjórn landsins hef Ikvæði, sem hann hefir þýtt.|neitt toetl1 skúyiðl U1 a® i ir að meðaltali verið lagt fram Er margt mjög gott um íra SæmaUm £6SS1 “t,1 en 7lð , til verkamannabústaða um 3.8 i gáfur þeirra og tijúhneigð,: bÓr°ddar' barna barf. ef ,k j millj. króna Heildarframlög en sú „heimspeki eymdar- bagfræÖ1 eöa aðra s^lda |411 verkamannabústaða árin ,innar“, sem virðist hafa! fl*ölgrem ^1,1 .^1! 8Sa ka'; 1944—1953 hafa numið fast sterk tök á ærnum hluta Málm hSg3a flost fynr greind via 20 millj. kr>) en af þeirri þjóðarinnar, er mér engan kJerS Þess manns> sein vel erjupphæð hafa um þrír fjórðu veginn geöþekk og virðist dómbær> hefir fylgzt sæmi hIutar fengið meðan fyrrver . hún ekki verð eftirbreytni.!lega vel meS .þvi’ sem gerzt: andi og núverandi ríkisstjórn Itqía ihefir i heimmium, og hugsað .. .. ,Leið Ira sem annarra Þioða' Hitt er sá skiln- i hlýtur fyrr eða síðar að nm paÖ ’ ‘- ‘ Hltt ,er sa Sk 1 , liggja til aukinnar tækni-1 !ngur’ sem þarna kemur fram ___________________ _______ legrar menningar, meiri þæg ’a. sialfstæ.01 og f 1 ^1S^áls' S-jöricga. í öfugu hlutfalli við jinda, betri heilbrigSishittaIT,fe„dí b jOg menmlegra lifs. Og ems l hefir í heiminium, og hugsaö, f0r meg vöid. Þetta yfirlit sýn ir greinilega að framlög til verkamannabústaða eru al- afhroð, svo frumstæðir sem ’nú eru lífshættirnir og svo i sem farið er skapferli íra. Mjög fastlega æskja þeir þess, írskir sjálfstæðismenn, að fylkin i Norður-írlandi, sem enn lúta Bretum, sam- einist írska ríkinu, en hætt er við, að dráttur verði á þeirri sameiningu, meðan valdakliku verði brotið á bak aftur. Sjálfstæðisflokkurinn reyn ir vitanlega með ýmiskonar áróðri að blekkja kjósendur til að veita hinni spiltu borg arístj órn sinni brautargengi enn á ný. Hann segir, að glundroði muni skapast í stjórn bæjarmálanna, nema hann haldi völdunum áfram. En hvar hefir skapast glund roði í bæjarstjórn, þótt einn flokkur hafi ekki haft meiri hluta? Er glundroði á Akur- eyri og Akranesi, svo aðeins tvö venjuleg bæjarfélög séu nefnd, þar sem enginn einn flokkúr hefir meiir(ihluta í bæjarstjórn? Er glundroði á Alþingi, þótt enginn einn flokkur hafi þar meirihluta? Þannig má halda áfram að nefna dæmin, sem hrekja þessa glundroðakenningu í- haldsins. Þaö er því vissulega ekki glundroðahættan, sem Reyk víkingar þurfa að óttast mest í sambandi við bæjarstjórn- arkosningarnar. Miklu meiri hætta er fólgin 1 því, ef íhald inu tekst að halda meirihlut anum áfram og tryggja á- fram spillinguna og kyrrstöð una, er nú ríkir í stjórn bæj- arins. Glundroðaskraf íhalds ins má ekki verða til þess, að menn láti sér sjást yfir þessa meginhættu. og sjálfstæð sé engin þjóð,^ríkisstjórn. Þegar báðir þessír og aðrar þjóðir, meðal annars sem Þnrfl að leggja ^ slgflokkar voru í ríkisstjórn, var ! við íslendingar verða þeir að meiu eba mmni hoft eba Jafn i langminnst framlag til verka 1 Islendmgar’ veröa Þeir vel byrðar, vegna samskipta' mannabústaffa> óí nokkuff við aðrar þjóðir og sameig | þegar kommnar hrökkluðust inlegs öryggis, þá mundu lir stjorn) en ffx j)0 Jangsam- lega mest þegar kratar voru einnig íarnir fyrir borð. Það er von aö háttv. stjórnarand- stæðingar séu hreyknir af þessum afrekum. Lögin um útrýmingu heilsu spillandi húsnæðis voru sett á nýsköpunarárunum 1944—’46, en algjörlega láðist að ætla nokkurt fé til þess að fram- kvæma þau, svo að framlög þessara ára voru engin. í tíð stjórnar Stefáns Jóh. Stefáns sonar 1947—1949 var varið rúmum 6 milljónum króna samkvæmt þessum lögum. Svo að segja sömu upphæð var varið af fyrrverandi ríkis stjórn árin 1950-1952. Má því segja að ekki hallist á um þetta atriði þessi tvö þriggja ára tímabil. — Af þeim hart- nær 13 millj. króna, sem varið hefir verið úr ríkissjóði til í- búðarbygginga, samkvæmt þessum lögum, hafa um þrír f jórðuhlutar falliö í hlut Reykjavíkur, en um einn fjórði hluti til 9 annarra kaupstaða og kauptúna. — Fyrrverandi ríkisstjórn lét undirbúa og setja löggjöf um (Framha á 6. síðu.). , ganga í gegnum þann hreins- , unareld, sem umskiptin munu reynast, oghætt er við, þær ekki vera margal, þjóð- að þeir gjaldi þa ekki Utið p nar . veröldinni> semPtal„ izt gætu frjálsar og sjálfstæð ar. Og ég — fyrir mitt leyti — hefi gert mér þess fulla grein — og það fyrir löngu, að frelsi og sjálfstæði þjóða í hinni afstæðu merkingu er með öllu óhugsanleg í fram- tiðinni, ef friður og öryggi á aö ríkja í heiminum. Hitt er svo annað mál, aö það mun ávallt verða talið ófrávíkj- anlegt skilyrði fyrir því,\að þjóð geti talizt frjáls og sjálf stæður aðili í samtökum þjóð anna — seinna Sambands- ríkjum heims — að hún verndi þjóðerni sitt og þjóö- lega menningu, sé fjárhags- lega sjálfstæð og standi að sínum hluta undir þeim fjár- hagslegu byröum, sem fylgja munu gæzlu alþjóðlegs ör- yggis og kostnaöi við önnur þau mál, sem jafnt veröa í allra þágu. En þá er að víkja aftur aö bók Þórodds almennt, og hvað sem þessu líður, er hún gott rit og hið athyglisverð- asta. Hún er full af gleöi yf- ir hverri nýrri reynslu, hverj (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.