Tíminn - 24.12.1953, Side 1

Tíminn - 24.12.1953, Side 1
\~"----------------------- Skrifstofur í Edduliúsi. \ Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 24. des. 1953. 294. blað Kvikmyndir og leikrit á jéiynum Ilufnurbíé: Eins og sést hér á með- fylgjandi umsögnum um kvikmyndir og leikrit um jiessi jól, þá árar heldur vel,! einkum og sér í lagi árar | vel í leikhúsunum. Með; þeirri tækni, sem hægt er; að beifa í þjóðleikhúsinu,! ættu sýningar á Pilti og stúlku að takast mjög vel, en þegar það var sýnt hér fyrir alimörgum árum, þótti það einkum spilla fyrir, að hægt gekk að skipta um svið, enda dróst leikritið dá j lítið á langinn fyrir bragð-* Myndin hefst árið 1850 með ið. Óefað munu margir Því að skiP siglir inn 1 h,öfn 1 fagna því, að Piltur og San Francisco. Ei þar stúlka, eftir Emil, skuli nú Selveiðiskipstjóri og heitar ástir í Alaska Jólamynd Hafnarbíós heitir Siglingin mikla og leika Gregory Peck, Ann Bíyth og Anthony Quinn aðalhlutverkin. Myndin er tekin í eðlilegum litum eftir kunnri skáldsögu eftir Rex Beach. Gerist myndin g þeim tímum, er Rússar áttu Alaska og fjallar um harðsoðinn selveiðiskipstjóra, er stelst til selveiða við strendur Alaska í algerri óþökk Rússa. San Francisco. Er þar kom- inn Jonathan Clark (Gregory kaupa Alaska af Rússum. Veit hann, að landstjórinn í Al- aska er í mikilli fjárþröng og telur, að það muni auðvelda vera tekið til sýningar af Peck) a hinu góða skipi sinu kaupin. Aðalkeppinautur þjóðleikhúsinu. — Mýs og menn, sem Leikfélagið tek- ur til meðferðar, er einnig merkt leikrit. Hefir Leikfé- Iagið færst mikið I fang að vanda, að taka það til sýn- ingar hér, einkum vegna þess, að persónurnar eru brothætt gull, sem vandfar ið er með. — Pílagrímnum. Ekki hefir Clark verið lengi í höfn, er hann kemst að raun um það, að búið er að stela mestu af skipshöfn hans. Nær hann þeim brátt aftur og er þá ekki handtakam j úkur. Vill kaupa Alaska. Clark hefir miklar ráðagerð ir á prjónunum um .það að Úr „Pilti og stúlku,“ jólaleikriti Þjóðleikhússins. Bárður á Búrfelli (Valur Gíslason) og Guðmundur sonur hans (Kle- menz Jónsson). /»j óðleiíc li úsið : Þar sem enn er ilmur úr grasi og angan bládaggar Jólaleikrit þjóðleikliússins að þessu sinni, verður Piltur og stúlka, eftir Emil Thoroddsen. Eins og kunnugt er, samdi afi hans, Jón Thoroddsen, söguna, sem leikritið er byggt á, úti í Kaupmannahöfn. Leikritið er hálfgerð óperetta, þar sem mikill söngur er í því, en mörg vinsælustu lög Emils eru sungin. Tveir söngvarar fara með hlutverk í Pilti og stúlku, eru það Guömundur Jónsson, ó- perusöngvari og áður ókunn- ur söngvari úr Hafnarfirði, Sigurður Björnsson. Leikur Guðmundur Þorstein mat- gogg og Jón sjómann. Með hlutverk Indriða fer Sigurð- ur Björnsson, en hann hefir verið fimm ár viö nám í Tón- listarskólanum og' numið söng hjá Guðmundi Jóns- syni í tvö ár. Ingveldur í Tungu og Gróa á Leiti. Leikurinn hefst á forleik, þar sem Indriði og Sigríður eru í hjásetunni sem börn. Síðan er sögunni fylgt, eftir því sem Emil hefir þótt hlýða og er leikritið jafnframt byggt upp með tónlist. Indr- Gatnla bíó: Mynd um ævi Caruso, Mario Lanza leikur S Jólamyndin í Gamla bíói er að þessu sinni hin fræga mynd Caruso, en aðalhlutverkið er í höndum hins umdeilda söngvara Maríó Lanza, en mótleikari hans í kvenhlutverki er Ann Blyth. Undirbúningurinn að töku myndarinnar tók tvö ár og lengi stóð í járnum, hver ætti að fara með hlut- verk Caruso. Varð Lanza fyrir valinu á endanum, en kvik- myndatakan gekk brösótt, því að Lanza hafði í ýmsu að snúast og ekki þjáll maður við að eiga. iöi Waage er leikstjóri og leik tjöld málaði Lárus Ingólfs- son. Hljómsveit þjóðleikhúss ins annast undirleik undir jstjórn dr. Urbancic. Sigríði I leikur Bryndís Pétursdóttir, jen Arndís Björnsdóttir leikur ■ Ingveldi í Tungu, móður ! hennar. Þóra Borg leikur jlngibjörgu á Hóli, móður ^lndriða. Valur Gíslason leik- j ur Bárð 1 Búrfelli og Guð- , mund son hans leikur Kle- menz Jónsson. Emilía Jónas- dóttir leikur Gróu á Leiti. Aðrir leikarar eru Ævar Kvaran, Róbert Arnfinnsson og Herdís Þorvaldsdóttir o. fl., en alls eru tuttugu og tveir leikarar skráðir. Ballett og barnaleikrit. Einnig verða teknar upp (Frarohald á 5. síðx,) Fjöldi frægra óperusöngv- ara koma fram í myndinni. Má af þeim nefna Dorothy Kirsten, Jarmila Novotna, Blance Thebom. Myndin er byggð á ævisögu Caruso, sem kona hans, Dorothy Caruso skrifaði að honum látnum. Leikur Ann Blyth Dorothy. Eins og gefur að skilja, þá er mikill söngur í þessari mynd. Ber Maríó Lanza hit- ann og þungann af þeim söng. Hann syngur meðal annars „La Donna e Mobile“ úr Rigo- letto, „Celeste Aida“ úr Aida, „E Kucévan le Stelle“ úr La Tosca, „Che Gelida Manina“ úr La Boheme, „Cielo e Mar“ úr La Gioconda og „Vesti la Guibba“ og „Recitativo" úr II Pagliacci. Einnig syngur hann La Danza, Torna a Surri ento, Mattinata, M'Appari og Ave Maria. Ævi söngvarans. Ævi Caruso var mjög við- burðarík. Hann hóf söngferil sinn í Napólí, ungur maður, sem átti óráðna framtíð og engan grunaði þá, að hann yrði slíkur sem hann varð. Hann var af fátækum kom- (Framhald á 5. 6íðu.) hans við selveiðarnar er skip stjóri, sem almennt gengur undir nafninu Portúgalinn og sá maður, sem kunnur er fyr ir að vera latur við veiðarnar, en reynir hins vegar að stela skinnum, þegar hann kemst í færi. Portúgalinn hefir tekið greiðslu fyrir að flytja Marínu dóttur rússneska landstjómns í Alaska heim til föðurins, en hann kemst hvergi, því að hann hefir enga skipshöfn. Marína vill komast sem fyrst heim, því að hún er á flótta undan rússneskum prins, Sem yon að nafni. Veizlan mikla. Clark er gleðimaður mikill. Marína fréttir af honum og sendir honum boð um að flytja sig, en hann hefir eng- an áhuga fyrir rússneskum furstadætrum. Heldur hann mikla veizlu í gistihúsi í borg inni og fer Marína til veizl- unnar, að freista að koma (Franjhalcl á 2. síðu). Gregory Peck og Ann Blyth.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.