Tíminn - 31.12.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.12.1953, Blaðsíða 2
t TÍMINN, fimmtudaginn 31. desember 1953. . Z96. blað. --------- "'l KVIKMYNMR A ntÁSUNU: «► Fallbyssur í salnum, eldhússtörf ■z*. 1 og Heimsins mesta gleði og gaman Blaðinu hafa borizt fregnir um gleði og gaman. (The greatest show j víddarmynd í eðlilegum litum, sem I það frá þremur kvikmyndahúsum' on earth), og hefir* Cecil 3. delnsfnist Virkið og fja’lar um átök | hér í bænum, að þau sýni nýjar Mille stjórnað töku hennar, eri ] á miili Frakka og Breta í Ameríku, myndir á nýárinu. Er þetta í Tjarn- hann er fræg’uí íyrir að spara iítið en mýndin hefst árið 1759. Er þetta ] arbíói, Austurbæjarbí'ói og Stjörnu- til þeirra mynda, sem hann tekur. ■ fyrsta útimyndin, sem tekin er í ■ biói. Sirkusmynd er sýnd í Tjarn- j Myndin er tekin hjá stærsta sirkus þrívidd. Aðalhlutverkin leika .Georg arbíói, ný dönsk gamanmynd í Aust; veraldar, Ringiing Bros, Barnum ] Móntgomery og Joan Wohs. Nokkrir | urbæjrabíói, byggð á sögu Sigrid ] og Bayle-y, í myndinni leika margir ( alisnarpir bardagar eru i mynd- Boo, Við sem vinnum eldhússtörfin færir og frægir sirkusmenn og auk . inni, en henni lýkur með sigri og þrívíddarmynd í Stjömubíói. þess f jöldi kvikmyndaieikara, svo ] Breta. Dálitið er gert að því, að sem Betty Hutton, Cornel Wilde og ] láta áhrif þrívíddarinnar verða Heimsins mesta gleði og gaman. Myndin, sem Tjarnarbíó sýnir, nefnist á íslenzku Heimsins mesta Utvarpið Gamiárstlagur: ' Fastir liðir eins og venjulega. 16.35 Nýárskveðjur til sjómanna á þafi úti. 18.00 Aftansöngur í Dóinkirkjunni (Dr. theol. Bjarni Jónsson, sett ur biskup íslar.ds, messar. Org- anleikari: Páll ísólfsson). 19.15 Tónleikar: Þættir úr klassísk- m tónverkum (plötur). 20.30 Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Thors. 20.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21.45 Gamanleikur: „Fljúgandi disk ar“ eftir Haraid Á. Sigurðsson,: undii- stjórn höfundar. 22.05 Gamlar minningar. — Gam- anvísur og dægurlög. Hljóm-; sveit undir stjórn Bjarna i Böðvarssonar leikur. 23.00 „Fagurt er rökkrið". — Hljóm sveit undir stjórn Þorvalds Steingrímssonar leikur suðræn lög. 23.30 Annáll ársins (Vilhj. Þ. Gisla- son útvarpsstj.).• 23.55 Sálmur. — Klukknahringing. Áramótakveðja. — Þjóðsöng- : urinn. — (Hlé). 00.01 Danslög (plctur). — 02.00 Dagskrárlok. Nýársdagur: 11.00 Messa í Dómkirkjuani (Prest- ur: Séra Jón Auðuns dómpró- fastur. Organleikari: Páll ís- ólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp forseta íslands (útvarp- að frá Bessastöðum). — Þjóð- söngurinn. 14.00 Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jó: Þorvarðsson.) 15.15 Miðdegistónleíkar (plötur). 18.30 Kammertónleikar (plötur). 20.15 Píanótónleikar: Þórunn S. Jó- James Stewart. Æföu léikararnir sem mest. Er eins og sum fallbyssu- sig vel undir leik sinn í myndinni! hlaupin séu komin inn í miðjan cg eru brögð þeirra ótvikin. Ekki j sai, áður en skotunum er hleypt var » horft í kostnaðinn við íöku ■ af, en til allrar hamingju verður myndarianar. Tíu þúsund áhorf- 1 sprengingin aðeins á léreftinu. Nota endur eru á cinu sviðinu og átta- [ verður til þess gerð gleraugu til að tíu jpúsund tóku þátt í einu útisvið- j hafa not af myndinni. Eru mörg inu. Kvikmyndatakan fór fram | landslagssviðin hin fegurstu og eðli víðs vegar um Bandaríkin. Keypt legustu fyrir tilstilli þrívíddarinnar var heil járnbrautarlest, sem síðan ] og óneitaniega verða íólkorrusturn- var kurluð í hrikaiegum árekstri. | ar ægilegri í þrívíddinni, einkum Myndin lýsir daglegu lífi sirkus- þegar axir og spjót Indíánanna fólksins, gleði þess, raunum og j koma fljúgandi fram í salinn, að ástum. því cr virðist. fík "I|i 111" frá Póllandi Getum ávallt útvegað timbur frá Póllandi svo sem By^in^timbur, krossviffi eik brenni í stórum og smáum sendingum. Umboðsmenn fyrir pólska timburhringinn „PAGEГ FÍHiibogi Kjartansson Austurstræti 12, simnefni: „PolcoaL“ Og jafnvel Betty Ilutton svífur í lausu lofti. Yið sem vinnum eldhússtörfin. Austurbæjarbió sýnir nýja danska mynd, sem byggð er á sögu Sigrid Boo, Við sem vinnum eldhússtörfin. Kom bókin út á íslenzku fyrir nokk Uð mörgum árum og varð mjög vin- sæl hér. Gerist aðalsöguhetjan, Helga, vinnukona í sveit, þótt hun sé dóttir efnaðra foreldra. Hefir vinur hennar frýjað henni þess, að hún kynni til eldhússtarfa, og því lagði hún út í ævintýrið. Og þau gerast mörg áður en lýkur. Endar myndin á því, að Helga snýr heim hwmsdóttír*leúcúr^(Hljóðritáð Whúsanna, reynzlunni ríkari á hljómleikum í Reykjavík s.l. hefir auk þess eignazt agætt ' mannsefm. sumar). 21.00 Nýársgestir í útvarpssal: Gunn ar Gmmarsson rithöfundur, Gísli Halldórsson verkfræðing- ur og Gunnar Ðal rithöfundur. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskráriok. Baugardagur 2. jaaúar: Fasth' liðir eins og venjulega. 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljóm leikasal (plötur). 20.30 Söngur og ljóð: Tveir söng- flokkar eftir Jón Laxdal við ljóð eftir'Guðmund Guomunds son. 22.10 Danslög (plötur). — 01.00 Dagskrárlok. Árnað heiila Hjónabönd. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni frú Sigríður Jóhantia Valdi- marsdóttir og Einar rynjólfsson, skrifstofumaður. Heimili þeirra er að Stangarholti 26. Annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Svava Jóhannesdóttir frá Herjólfsstöðum og Gísli Jóns- son, símamaður frá Ncrðurhjáleigu í Álftaveri. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 194. Hinn 17. des. s. 1. vor gefin sam- an í hjónaband af.sr. Óskari Þor- lákssynj; Guðfinna Sveinsdóttir og Jón Oddsson, bóndi á Stóra-Kálfa- læk í Hráunhreppí, bæði til heim- ilis á Stóra-Káifalæk. Virkið. Slysfarir (Framh. af 12. síðu) Á árinu 1953 var bjargað fyrir atbeina Slysavarnafé- lagsins 30 mannslífum og 18 var bjargað af öðrum aðil- um eða af sjálfsdáðum úr bráðum háska. Þarna er þó ekki meðtalin öll sú mikla hjálp, sem björgunarskipin hafa veitt sjófarendnm á ár- inu vegna þess að skýrslur um það eru ekki tilbúnar. Sjúkraflugvélin flutti sam . itals 56 sjúklinga frá ýmsum Stjörnubió sýnir bandaríska Þ«- j.stöðum á landinu fyrir utan leitarflug og aðra aðstoð og hjálp, er flugvélin hefir ] veitt, er báta hefir vantað, ! fólk týnst o. s. frv. Bæjarskrifstofurnar ] Austurstræti 16 og Hafnarstræti 20, verða ekki opnar til afgreiðslu laugardaginn 2. janúar næstkomandi, Borgarstjórinn Jóiaskemmtanir skátanna verða 3. og 4. janúar 1954. Aðgöngumiðar á kr. 20.00, verða seldir í Skátaheimilinu á laugardag 2. januar kl. 1. Breiðfirðingabuð EHeiiíIar faréttir í ísiisíss ergmn , Frnmh. af 12. síðu. Ekisi er talið víst, áð íil stjórn- arskipta komi í Frakklandi or hinn nýi forseti tekur við em- bætti 17. jan. eins og þó er venja. Vilja menn, að stjórn Laniels sitii að minnsta þanvað til fjórveldafundurinn, sem halda á í lok mánaðarins, 1 er Ickið. □ ísalög eru nú mikil við strendur Norður-Noregs og hafa sums staðar hindrað samgöngur á sjó. □ Sir Gerald Teœpler landsijóri Brefca á Malakkaskaga, mun í október næsta ár taka við yfir- herstjórn landhers Atiantshafs- bandalagsins i Norðvestur-Ev- rópu. Jafnframt verður hann yfirmaðuí brezka hernámsliðs- ins í Rínarlöndum. BF.B«V«g^8í BSTMC73''S M'5 t O 3 «87. Máipíwn yéar -tftf o/káap i ii / Twa.tiutn fjshrí’ilSííl Tí»?íí»í8e» árnar öllum gestum sínum árs og friðar. Þakkar liðið ár. Breiðfirðingabúð. GLEÐILEGT NÝÁR! Málningarverksmiðjan Harpa h.f. Litir & Lökk h. f. GLEÐILEGT NÝÁR! i Magnús Víglundsson,'heildverzlun. Verksmiðjan Fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.