Tíminn - 31.12.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.12.1953, Blaðsíða 7
296. blað. TÍMIrfN, fimmtudaginn 31. desember 1953. 7 Fhnmíud. 31. des. Áramótin Árið sem nú er að líða, mun að líkindum hljóta þau eftir- mæli síðar meir, að það hafi verið gott ár. Þótt það verði ekki taliö ár mikilla stórtíð- inda, hafa margir helztu at- burðir þess markað spor í átt til friðar og; farsældár. Um þessi áramót eru friðar horfur stcrum betri í heimin um en þær voru fyrir' fáum misserum síðan. Viðnám lýð- ræðisþij óðanna gegn yfirgangi kommúnista i Kóreu liefir bor ið þann árangur, að þéir háfa séð sitt óvænna og fallizt á vopnahlé. í Evrópu eru friðar vonirnar betri en áður og á Atlantshafsbandalagið mest- an þáft í því. Árás á einstök ríki í 'Evrópu er nú stórum ósigurvæhlegri en áður végriá hinna áameiginlegu varna lýö ræðisþSóðanna. Fráfall Stal- ins hefir iafnframt leitt í ljós meiri veilur í skipulagi komm únistaríkjanna en menn höfðu óður gert sér grein fyr- ir. 17. júní-uppreisnin i Aust- ur-Þýzkalaridi leiddi í ljós, hve völtum fæti stjórnir kommúnista í leppríkjum Rússa tstanda. Fall og aftaka Beria gefur til kynna, að hörð valdabarátta hefir átt sér stað bak við múra Kreml eftir frá- fall Stalins og er næsta vafa- samt að henni sé lokið enn. Slík átök hafa að sjálfsögöu lamandi og veikjandi áhrif. Nýjar upplýsingar frá Sovét- ríkjunum b^nda einnig til þess, að framleiðsla nauð- synjavara hefir verið komin í fylistu. niðurníðslu vegna víg- búnaðarins og ríkisrekstrar- fyrirkomulagsins. Afleiðing þessa er sú, að hinir nýju vald hafar hafa talið sig til þess neydda að auka framleiðslu neyzluvaramia. Allt þetta og sitthvað fleira veldur;því, að ótti við nálæga styrjöld er minni nú en verið. hefir um skeið. Því fer hins vegar fjarri, að stríðshættan sé liðin hjá, því að hún gæti fljótlega aykizt aftur, ef lýð- ræðisríkin drægju úr varúð sinni eða samstarf þeirra sundraðist. Leiðiri til að tryggja friðinn til frambúðar er að treysta það jafnvægi, sem nú virðist vera að skap- ast á sviði hermálanna. Slíkt jafnvægi er vænlegasti grund völlurinn fyrir samninga milli stórveldanna, sem miða að því að draga úr tortryggni þeirra og ágreiningsefnum. Jafnhliða því, sem lýðræðis þjóðirnar tre.ystu samheldni sína og varriir á þessu ári, sýndu þær ; jafn glöggt í verki, að. þær vildu jafna ágreiningsmálin á frið- samlegan hátt. Af hálfu vest urveldanna ' voru Rússurn sendar margar orðsendingar, þar sem þeim var boðin þátt- taka í ááðstefnum um Þýzka- Iandsmálin, sém eru nú vanda samasta og viðkvæmasta deilumál stórveldanna. Eftir að hafa hafnað þessu boði nokkrum sinnum, féllúst Rúss ar loks á það og eru nú horfur á, að slík ráðstefna hefjist í næstá mánuð’i. Þá bar Eisen- hower forseti fram á þingi S. Þ. í þessum iftánuði athyglis- verðar tillögur um alþjóðlegt samstarf varöandi kjarnorku- málin og hafa rússnesk stjórn arvöldt: ekki tékið þeim óvin- samlega. Hvort tveggja þetta Við (Framháld af 6. síðu.) legt fyrir útvegsmenn og sjó menn að reyna að finna ein- hvern, ekki aðeins meðai st j ór nenda m j ólkurskipulags ins, heldur meðal bænda sjálfra, sem vildi afnema þetta skipulag. Hann mundi naumast finnast. Sú stað- reynd talar sínu máli. Þegar útvegsmenn hafa komið á hjá sér félagssamtök um um verkun og sölu fisk- afurða hliðstætt því, Sem bændur hafa gert um land- búnaðarafurðir, munu þeir finna. og skilja til full’s, að þeir hafa horfið frá áðstöðu gamla bóndans, sem sagði: „Þú skalt verða að ka.upa,“ og tekið upp þær félagslegu vinnuaðferðir frjálsra manna er veita þeim rétt verð fyrir þær afurðir, sem þeir þurfa að selja, og það sem þeir þurfa að kaupa til fram- leiöslunnar. —. Og þeir munu ekki frekar eri bændurnir hverfa frá»því skipulagi. En það þarf mjög mikið á- tak til þess aö gera þessa breytingu, því að við ramma andstöðu er að etja — ennþá meiri en gegn aíurðasölulög- um bænda, os fanrist þó flest um rióg um. Til þess þarf að- stoð löggjafans, aðstoö rík- issjóðs og bankanna. Það er því fullvíst, 3.ð ekkert af þessu verður gerfc fyrr en Framsóknarílokkurinn . eflist stórlega meðal sjómanna og útvegsmanna og þá urri leið á Alþingi, enda er þá fyrst til staöar hjá sjómönnum og út- vegsmönnum, eins og var og er hjá bændum, sú lifsskoð- un, sú félagshyggja, sem er grundvöllur þess, að þessari breytingu verði á komið. En að þessu kemur, og þá fyrst er hægt að tryggj a þess um aðilum það réttlæti, sem víst má telja að draga muntíi úr vinnutíeilum framar öllu öðru. Og þá yrði um leið kom ið í veg fyrir, að hin þrálátu verkföll haldi áfram að valda þjóðinni stórtjóni svo að segja árlega. Þessi breyting mundi því verða þjóðinni ein3 mikils viröi og allstór ný atvinnu- grcin. . i . flokka gagnvart henni. Skrif kalla beri það hér eftir kommúnista á þessu ári|„svmdl“ og „fjárdrátt“ að hafa verið látlitið níð sem á skila hverjurii sinu. öðrum undanförnum. jafnaðl Síðan um kosningar hafa armenn virðast nú vera sam-; enn birzt greinar í Morgun- vinnunni stórum vinveittari blaðinu, sem ekki verða rakt- en verið hefir oft áöur. Bar-jar hér. En ein grein, sem átta. og blaöaskrií Sjálfstæð- 1 birtist þar 8. nóv. s. 1., er svo isflokksins gegn samvinnu- j opinská, að hún er eitt af því hreyfingunni hefir á árinu' eftirtektarverðasta, sem. birzt tekið á sig nýtt snið, sem hefir á árinu. Þar er meðal minnir á það, sem var fyrr á'annars sagt um S.í. S., aö árum. Hafi einhver verið það sé „hættulegt litlu þjóð- kcnrinn á þá*skoðun að bar-!félagi að ala slíkan snák við áttumenn í Sjalfstæðisflokkn! brjóst sér.“ Og enn fremur: um gætu verið einlægir sam-1 „Það er því brýnasta hags- vimiumenn, ætti sá hinn!munamál allra Sjálfstæðis- sami ekki að þurfa a'ð ganga'manna og annarra þeirra, er meö þær gyllivonir íramveg-! frelsi og jafnrétti unna, að is. j komið verði í veg fyrir, að S. Árásirnar á samvinnufélög! í. S. geti seilzt til frekari á- in í síðustu kosningabaráttu j hrifa og valda.“ Hér er skýrt eru flestum enn í fersku talað og þarf ekki nánari minjii. Þá var þvi meðal annjskýringa við. Bersýnilega er ai's haltíið aö þjóðinni, að'þetta skrifað út frá þvi sjón- samvinnuféltígin eða fyrir- armiði, sem rétt er, að Sjálf- tæki á þeirra vegum hefðu > stæðisflokkurinn sé í fyrir- haft í frammi „svindl og fjár jsvari fyrir fjáraflamenn, tírátt” vegna gengisgróða ogjsém græða á milliliðastarfi. vegna þess, að félögin hefðu j í hvert skipti sem samvinnu- 'græft fé á því að ná hag-1 hreyfingin færir út starfsemi kvæmum kjörum um farm- sína í verzlun og viðskiptum, gjöití á olíu. — í orðunum er auðvitað tekinn spónn úr „svindl“ og „fjárdráttur" aski þessara manna. Það er felst' það hugtak eins og þau auðskilið mál. Þetta hefir ver eru skilin í mæltu máli og ið að gerast hér og í mörgum eins og ber að skilja þau, aðjöðrum þjóðfélögum undan- menn dragi sj álfum sér fé: farna áratugi, en síðustu ár með’ óleyfilegum aðferðum! hefir þessi þróun orðið hrað- og óheiðarlegum. Ef þetta er'arvhér á landi en.dæmi eru gert í verzlun, er aðferðin sú,: til áður. Til þessara orsaka aö menn ná óeðlilegum gróðajer að rekja hinar nýju teg- af viðskiptamönnunum og 1 undir heiftúðugra árása, stinga í sinn vasa. En ef sam j enda sagt berum orðum í vinnufélögin græða á geng-|hinum tilvitnuðu orðum. Þeg isbreytingunni, ef um væri,ar fjárgróðamennirnir sjá, eð ræða hagkvæm ‘farmgjöld, hagkvæm innkaup á vörum eða. hagkvæma sölu á út- flutningsvörum, fara pening arnir til viðskiptamanna, sem verzla við samvinnufélögin, smnvlnnm- steSummun'. Samvinnustefnan er orðin 'svo þýöingarmikill og snar þáttur í fjármálalífi þjóðar- innar og allri afkomu, að það er ekki hægt að ljúka svo um ræðum um har.a, að ekki sé rætt um viöhorf stjórnmála- stað eða til að byggja upp og efla nag félaganna til þess að þau geti síðar skilað við- skiptamönnunum enn meiri ágóða og bætt aðstöðu og hag þeirra. Fjárdráttur venjulegs fjár gróðamanns fer í vasa hans, en hagnaður hj.á samvinnu- félögunum alveg öfuga leið, þ. e. í vasa viðskiptamann- anna. Fjárplógsmönnum kann að finnast á þessu lít- ill munur — en viöskipta- menn munu þó telja þetta skipta nokkru máli. Og ekki væri það að ófyrirsynju, þó að árdsíæðingar samvinnu- fálagaáaa gergi illa að koma - irn í kolllrm á hugsandi ’ncr.num, að betta tvennt beri að leggja að jöfr.u og að vöxtur samvinnufélag- anna þrengir um þá hring- inn, blossar upp sú bitra ó- vild, sem hversdagslega er falin. Einn missir vald á penna sínum og skrifar um- glæðir heldur góðar vonir, þótt enn sé of snemmt a'5 spá nokkru um árangur. ísiensku þjóðinni heíir ár- ið, sem er að líða, verið hag- i'eilt á margam hátt.. Almennt mtm aíkoma ímanna sjaldan hafa vérið betri en hún or um þessar mundir. Urn velmeg un þessa gildir hins vegar hið sama og um hina auknu bjart sýni, sem skapazt hefir á sviði alþjóðamáia. Það er sjálf- sagt að vona það, að þessi velmegun megi haldast, en ekki má þjóðín þó láta siíka óskhyggju verða þess valdandi að hún gieymi vöku sinrri. Hér þarf lika að vera á verði og foröast ar.dvaraleysi. Sumar þær stoöir, sem velmegun þjóð arinnar byggist á, eru næsta ótraustar og ekki líklegar til að vera varanlegar; Þess annað hvort beint og þegar í^búðalaust það, sem hugsað er og talað í hans herbúðum. Þessi hreinskilni er ekki ámælisverð, heldur j,lveg það gagnstæða. Þetta e£'áuðvitaö hvorki aunað né meira en það, sem flestir sannir sam- vinnumenn hafa vitað, enda íeiðir þetta af eðli málsins, þar sem stefnurnar eru al- gjörlega andstæðar. Annars vegar er einstaklings- og gróðahyggja, hins vegar hug sjón og félagshyggja. Þegar hugsjón og félagshyggja fær- ir út starfsemi sína i formi samvinnufélaganna, gerir hún það oft á kostnað mátt- arstóipa hinnar stefnunnar í fylgi og fjármunum. Það væri með öllu óeðlilegt, ef þessir máttarstólpar, sem sam- vinnufélögin reyta af fjaðr- irnar æ meir og meír gætu verið stuðningsmenn og vinir samvinnustefnunnar. Af þessu leiðir, að einlægur Sjálfstæðismaður getur ekki verið raunverulegur, sam- yinnumaður. Hugsum okkur þingmann í Sjálfstæðisflokkn um, sem er „samvinnumað- ur“ heima í sínu héraði. Á Alþingi notar hann atkyæði sitt til þess meðal annars að fá skipaða þá bankastjóra, sem styðja stefnu flokks hans, þótt það hafi þær af- leiðingar, að þrengt sé að samvinnufélögunum með lánsfjárskorti, svo að þróun þeirra sé heft og haldi við stöðvun. Er sá samvinnumað ur, sem þetta.gerir? Ef setja þarf innflutningshöft og skipa menn í innflutnings- nefnd, er skammtar lnnflutn inginn, greiðir Sjálfstæðis- (Framhald á 8. slðu). vegna má þjöðin ekki missa sjönsr á því, að vararriega vel megun tryggír hún sér ekki, r.ema hún kappkosti að byggja upp fjöiþætt og þrótt- miisið atvinnulif. Það eitt er örugg undirstaöa framfara og velmegunar. En jafnhliða verour bjoCir. svo aö gera sér þess fulia grein, að hin efna- lega velmeguri er ekki ein- hlít, heidur'þarf enn fremur ar.diegan þroska og féiags- Iyndi til að gera menn ham- ingjusama. Þann grundvöll geta menn fundið í samvinnu hugsjöninni og í bræðralags- hugsjön kristinnar trúar. í þeirri ósk og trú, að þjóð- inni megi heppnast þetta íivort tveggja, óskar Tíminn lesendum sinum farsæls kom- ar.di árs og þakkar samstarfið á liðna árinu. Fraraboð Framsókn armanna í Reykjavík í blaðinu í dag er birtur á öðrum stað framboðslisti Framsóknarflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Efsti maður list- ans er Þórður Björnsson bæj arfulltrúi, er tvímælalaust hefir vakið mesta athygli allra bæjarfulltrúanna á sein asta kjörtímabili fyrir um- bótatillögur sínar og rök- studda gagnrýni á óstjórn bæjarstjórnarmeirihlutans. - Næstu sæti listans skipa menn og konur, sem hafa átt þátt í því með Þórði að marka þá heilbrigðu og ske- Ieggu stcfnu, sem hann hefir barist fyrir í hæjarstjórn- inni, og munu standa eindreg ið við hlið hans í baráttunni fyrir framgangi hennar. Það er bersýnilegt af for- ustugrein Morgunblaðsins i gær, að forkólfum Sjálfstæð- isflokksins stendur nú mest- ur stuggur af Framsóknar- flokknum í bæjarstjórnar- kosningum þeim, sem nú standa fyrir dyrum. Þess vegna er umrædd forustu- grein helguð níði um Fram- sóknarflokkinn og enn einu sinni tuggin upp gamla róg- sagan, að Tryggvi Þórhalls- son hafi rofið þingið 1931 til þess að stöðva Sogsvirkjun- ina! Vita þó allir, sem nokk- uð fylgjast með málunum, að þingrofið var sprottið út af ágreiningi um kjördæma- málið eingöngu, en fram- gangur Sogsvirkjunarinnar strandaði á þessum tíma og lengi síðan á afturhaldssemi bæjarstjórnaríhaldsins, er taldi framhaldsvirkjun EU- iðaánna nægilega fyrir Reykjavík! Það var ekki fyrr en Iljalti skipstjóri hótaði klofningi í flokknum, er Sogsvirkjunin komst fram! En um þessar né aðrar stað- reyndir hirðir Mbl. ekki, heldur tuggast á gömlu lyga sögunni uih Sogsvirkjunina og þingrofið 1931. Hún er það eina, sem það telur sig geta fært Framsóknarmönnum til foráttu og mega Framsókn- armenn vissulega vel við það hlutskipti una. Ótti Mbl.. við Framsóknar- flokkinn er hinsvegar vel skiljanlegur. Hvarvetna, sem skyggnst er yfir svið bæjar- málanna, blasir við stjórn- leysi og glundroði. Skípu- lagning sjálfs bæjarins ein- kennist af skipulagsleysi og glundroða, byggingarmál bæjarins einkennast af skipu lagslcysi og glundroða, gatna gerð bæjarins cinkennist af skipulagsleysi og glundroða, spítalamál bæjarins eiri- kennast af skipulagsíeysi og glundroða og þannig mætti áfram telja. \1ð þessa glund roðastjórn íhaldsins viija bæjarbúar að sjálfsögðu losna, en athugulir og hugs- andi borgarar gera sér þó grein fyrir því, að ekki myndi neitt betra taka við, e>f lýð-> skrums- og yfirborðsflokkr arnir, kommúnistar, Þjóð- varnarmenn og Alþýðuflokks menn, ættu að taka við stjórninni. Þessvegna finnst þeim það nú vænlegast til ráða að fylkja sér um Fram- sóknarflokkinn og hina heil- brigðu viðreisnarstefnu, sem IÞórður Björnsson hefir mark að í bæjarstjárninni. LeiSin til að losna við glundroða- Framh. á 10. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.