Tíminn - 31.12.1953, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.12.1953, Blaðsíða 9
206. fclaS. TÍMiNN, fimmtudaginn 31. dcsemfcer 1953. 9 GLEÐILEGT NÝÁR! - Vélaverkstœði Sig. Sveinbjarnarsonar h. f. GLEÐILEGT NÝÁR! Kexverksmiðjan Frón. GLEÐILEGT NÝÁR! Á. Einarsson & Funk, Nora Magasin. GLEÐILEGT NÝÁR! Raftœkjaverzlunin Ljósafoss. GLEÐILEGT NÝÁR! GLEÐILEGT NÝÁR! Daníel Ölafsson & Co. GLEÐILEGT NÝÁR! < ** Ofnasmiðjan h. f. GLEÐILEGT NÝÁR! GLEÐILEGT NÝÁR! GLEÐILEGT NÝÁR! Bœjarútgerð Hafnarfjarðar, j Stndentar og áfengismálin Skrif þeirra ungu manna, sem um þetta rita í Tímann 15. öes. s. 1., hefðu mátt koma fyrr, því að óþarflega miklu máli er búið að eyða a mjög ómerkilega samþykkt. En nú verður þó ekki hjá því komizt að bzæta hér leiðréttingu við þessi síðustu skrif. Þar er sagt: j „Bindindispostular vilja láta líta svo út sem (sam- þykktin fræga) túlki fyllilega stefnu allra stúdenta í áfeng ismálum", og ennfremur: i „ýmsir hafa þótzt fá góða bita ' til að smjatta á, þar sem álykt! un þessi er, án þess að þeir hirði hið minnsta að kynna! sér, hvernig hún er tilkomin".! Og greinin endar'á þeim orð- j um, að „bindindispostular hafi hlaupið eftir allri vitleys unni“. Þetta er bæði rangt og ómaklegar ásakanir í garð okkar, sem höfum tekið til máls um þetta í blöðunum, »að minnsta kosti er það víst, hvað Björn Magnússon próf. áhrærir, og hið sama verð ég að segja um mig, og geta þá aðrir svarað fyrir sig. í Björn Magnússon, stór- templar okkar templara, var einna fyrstur til að skrifa grein í Tímann um hina fár- ánlegu samþykkt, sem rætt er um. í grein sinni tók hann það skýrt fram, að félag það, er samþýkktina gerði, gæti naumast talizt lifandi, og að örfáir mundu hafa verið á fundi þess, er samþykktin var gerð. Hann var búinn að leita sér upplýsinga um þetta, og Framb. á 10. EÍUn. GLEÐILEGT NÝÁR! Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. GLEÐILEGT NÝÁR! Olíufélagið h. f. GLEÐILEGT NÝÁR! I Verzlunin Vaðnes. GLEÐILEGT NÝÁR! ii Verksmiðjan Fönix, O. Korneruþ. GLEÐILEGT NÝÁR! 4«' Ásbjörn Ólafsson, heildverzlun. I I Bifreiðastöð Reykjavíkur. \ Drekkið meiri mjólk f <> i > < i í Yaxandf neyzla mjólkur ogv mjólkurafurða er talandi vottur þess, að skilningur almennings er vakinn á gildi þeirrar fæðu er reyndist bezta björgin er harðast kreppti að þjóðinni. Neytið meiri osts Þó að vaxandi skilningur sé á gildi mjólkurafurða í þjóðarfæðinu skortir enn á að neyzla mjólkurafurða sé nóg. í | U I i i i Borðiö meira smfðr Yíða um heim er hafin sókn til að útrýma fæðuskort- inum. AIIs staðar er ráðið hið sama: aukin neyzla land- búnaðarvara, einkum mjólkurvara. «> Sláturfélag Suðurlands. Prentsmiðjan Edda h. f. fslendingar! efiið eigin fram- ieiðslu. Neytið meiri mjóikur Neyzla rnjólkurvara í mjög ríkum mæli er grundvöllur næringarríks fæðis. Þar eð að nokkuð stór hópur manna hafa ekki athugað þetta, er þeim brýn nauðsyn að auka neyzlu mjólkur og mjólkurvara. Hraust æska neytir meiri mjólkur Það er kappsmál allra þjóðhollra manna að þjóðin búi við hollasta fæðuval, sem kostur er á. Hér á landi eru öll skilyrði til að framleiða gnógt þeirrar fæðu, sem þýðingarmest er í þjóðarfæöinu. Meiri mjólk, smjör og ostm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.