Tíminn - 31.12.1953, Blaðsíða 11
296. blaí.
TÍMINN, fimmtgflagiftn 31. deséMjier 1953.
U
Frá hafi
til heiða
Hvar eru skipin
Samljandsskip.
Hvassaíell er í Aabo, kom þani'-
að í gær írá Seyðisfírði. Arnaifell
fór írá Hafnarf. 26. þ. m. til Rio de
Janeiro. Jökulfell lestar frosinn íisk
á Eyjaí jarðarhöfnum. Disarfell kom
til Hamborgar í goerkvöldi frá .ott-
erdam. Bláfell er á Siglufirði.
Ríkissldp.
Hekla fer frá Reykjavik 2. jan.
n. k. austur um land í liringíero.
Esja fer frá Reykjavík 2. jan. n.k.
vestur um land í liringferð. Herðu-
breið var í Vestmannaeyjum í gær
á austurleið. Skjaldbreið er á Breiða
firði. Þyrill var í Hvalfirði í gær.
Messur
Dómkirkjan.
Gamlársdagur, aftansöngur kl. 6
e. h. Séra Bjárni Jónsson, settur
biskup, predikar. Séra Óskar J.
Þorláksscn þjónar fyrir altari.
Nýársdagur, messa kl. 11 f. h.
Séra Jón Auðuns.
Sama dag, messa kl. 5 e. h. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Sunnudagur 3. jan. messa kl. 11
f. h. Sera.Öskar J. Þoriáksson.
Hafnarf jaréarkirkja.
Gamiárskvöld, aftanscngur kl. 6.
Nýársdag, messa kl. 5.
Bessastaðir; Gamlárskvöld, ft-
ansöngur kL 8, og Káifatjörn, ný-
ársdag, messa kl. 2. — Séra Garðar
Þorsteinsson.
Reynivallaprestakall.
Nýársdagur:' Messa að Reynivöll-
urn kl. 2 e. h.
Sunnudagur 3. jan.: Messa að
Saurbæ kl. 2 e. h. — Séra Kristján
Bjarnason.
Fríkirkjan.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.
Nýársdagur: Messa kl. 2.
Sunnudagur, 3. jan.: Messa kl. 5.
— Þorsteinn Björnsson.
Laugarneskirkja.
Messað á nýársdag kl. 2,30 e. h.!
Sunnudaginn 3. janúar: Barna- !
guðsþjónusta kl. 10,15. — Séra
Garðar Svavarsson.
Nesprestakall.
Gamlársdagur: Aftansöngur i
kapellu háskólans kl. 6 e. h.
Nýársdagur: essað í Mýrarhúsa ;
skóla ki. 2,30 e. h. — Séra Jón Thor-
arensen.
Rithöfundurinn skorar Faruk á hólra
óþæginda fyrir leikhúsgesti.
Þótt leikritið sé samnefnt
sögu eftir Steinbeck og fjalii
um sama efni, þá er hér um
sjálfstætt verk að ræða,
enda var sagan upphaflega
samin sem leikrit.
Auðnuleysingjar og
flakkarar.
j Eins og svo mörg verk
i Steinbecks, þá fjallar leikrit
þetta um auðnuleysingja og
flakkara. Gerist það í Norð-
ur-Kaliforníu. Skömmu eft-
; ir að sagan kom út hér í þýð
ingu Ólafs Jóh. Sigurðsson-
ar, en hann hefir þýtt leik-
ritið, voru fluttir kaflar úr
sögunni í útvarpið. Steinbeck
er kunnur hér á landi og
hafa eftirtaldar sögur komiö
út eftir hann á íslenzku, Kát
ir voru karlar, Mýs og menn,
Máninn líöur, Þrúgur reið-
innar og Duttlungar örlag-
anna, auk fjölda smásagna.
Leikendur.
Leikendur eru tíu og sem
hér segir: Lenni, Þorsteinn
Ö. Stephensen, Georg, Bryn-
jólfur Jóhannesson, Candy,
Steindór Hjörleifsson, Grooks
(negri), Alferð Andrésson,
bústjóri, Einar Þ. Einarsson,
Slim, Gísli Halldórsson,
Curley, Einar Ingi Sigurðs-
son, kona Curleys, Erna Sig-
urleifsdóttir, Witt, Karl Guð
smr
4 kœtír
ihreimr
mundsson og Karlson, Valdi-
mar Lárusson. Lothar Grunt
gerði leiktjöld.
Eftir 20 ár.
Formaður Leikfélagsins
Brynjólfur’ Jóhannesson lét
þess getið, að sérstök ánægja
væri af að vinna með Lárusi,
en svo vill til, að um þessi
jól eru tuttugu ár liðin síð-
an Lárus kom fyr§t á svið
hjá L. R. Var það í Manni og
konu, en þá lék Lárus Finn
vinnumann.
ítaiski ritliöfunduriun Guido Oríando hefir skorað Farúk,
uppgjafarkóng Egypta, á hóhn og boðið honum að berjast
við sig meö skammbyssa. Ástæðan er sú, að uppgjafarkon- 1
ungurinn hefir fariS óvirðulegum orðum um rithöfundinn j
og kalla'ð hann tíkarson með ileiru. ítiíhöfunduriun þjáifar
sig vel undir einacígið, sem ekki er þó víst, hvort Farúk tekur.
Myndin. er íekin aí Odaado víS komu hans til Milanó og
er vist engitm blöðum um það að fletta, að honum er það
full alvara að leggja Farúk að velli.
ýs og menn frumsýni
sunnudaginn 3. janúar
Leikfélag Reykjavlkur er nú að hefja sýningar á leikrit
inu Mýs og menn eftir Jóhn Steinbeck. Verður framsýning
í Iðnó sunnudagskvötóið 3. janúar. LeikritiS er í þremur
þáttiun en sex sýningum. Leikstjóri er Lárus Pálsson, en
aðalleikarar eru Þorsteima Ö. Stephensen og Brynjólfur
Jóhannesson.
óheppilegt er að vera með
Bústaðaprestakall.
Nýársdagur, messa í Kópavcgs-
skóla kl. 3 síðdegis. Séra Gunnar
Árnason.
Sunudagur 3. jan. Barnaguðsþjón
usta í Kópavogsskóla kl. 10.30 árd.
Séra Gunnar Árnason.
Venjan hefir verið að Leik
félagið hefci frumsýningu á
jólaieikritum á jóiunum, en
frumsýningar á sama dag og
þjöðleikhúsið, en slikt er til
GLEÐILEGT NÝÁR!
Eggert Kristjánsson & Co., h. f.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Hótel Borg.
Haligrímskirkja.
Gamlárskvöld, aftansöngu kl. 6
e. h. Séra Jakob Jónsson.
Nýársdagur, messa kl. 11 f. h.
Séra Sigur-jón Þ. Árnason. — Sama
dag méssa kl. 5 e. h. Séra Jakob
Jónsson.
Sunnudagur 3. jan. Messa kl. 11
f. h. Séra Jakob Jónsson. — Samá
dag, barna^uðsþjónusta kl. 1,30. Sr.
Jakob Jónsson. — Sama dag, messa
kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árna-
son.
ar — jólasveinahappdrætti.
Jólaskemmtifundur fyrir fullorðna
hefstkl. 9 að lokinin jólatrésskemmt
uninni. Mörg rkenuntiairiði. AS-
göngumiöar að báðum skemmtun-
unum verða se’dir á skriístofu íé-
lagsins í -þrótíahúsinu ki. 4—6 e.h.
Sunnudaginn 3. jan. sími 335C.
GleSilegt nýtt ár, þökk fyrir það,
sem cr að líða. — Stjórn Ármanns.
Háteigsprcstakall.
Gamlársdagur, aftansöngur í há-
tiðasal Sjómannaskólans kl. 6.
Nýársttagur, messa í hátíðasal
Sjómannaskólans kl. .
Sunnudagur 3. jan. Barnasam-
koma í hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarös-
son.
Úr ýmsiLm áttum
Jólatrésskemmtun
Glímufélagsims Ármann ve/.-ður
haldinn Sjálfstæðishúsinu fimmtu
daginn 7. jan. n. k. og hefst kl. 4
síðdegis.
Skemmtiatriði: Einsöngur, kvik-
myndasýning. — Margir. jólasvein-
i
Hvaða atburð
1 sem Vilhj. Þ. mun telja merkásf-
an í annál ársins 1953, þá munu
I ökumenn í Árnessýslu telja það
einna merkast, hve vel hefir' verið
rutt snjó af vegi þeirra á Hellis-
heiði undanfaa-na daga, og vænta
' sömu fyrirgreiðslu það sem eftír
er vetrar.
Ökumaður.
Þjéðdansafélag Reykjavíkur.
Allir þeir, sem æft hafa meö fé-
laginu á undajiíörnum árum og
gætu verið með í áifadansi á þrett-
ándanum, geri svo vel og mæti við
Miðbæjarbarnaskólann, laugardag-
inn 2. janúar, sem hér segir: Börn,
eldri en 11 ára kl. 4 e. h. Fuliorðnir
kl. 4,45 e. h.
Stjórnin.
Jóia irésf agnaður
I Framsóknarfélaganna í Reykja-
vík er í Tjarnai'kaffi, þriðjudaginn
5. jan. kl. 3 síod. Minnist þess, og
tryggið börnunum aðgöngumiða í
flokksskrifstofunni sem fyrst.
LeiSrétting.
Það skal tekið fram til að fyrir-
byggja hugsanlegan misskilning af
. frásögn blaðsins í gær af hinni
| væntanlegu skeggkeppr.i, að for-
' stöðumenn keppninnar munu greiða
’ílugfar fram og aftur fyrir þann,
! sem verðlaun hlýtur, sé hann hann
'utan af landi, en ekki aðra.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Kolsýruhleðslan.
GLEÐILEGT NÝÁR!
A Iþýðubrauðgerðin.
Móðir mín
elín hannibalsdóttir
lézt 18. þ. m. að heimili okkar Birkimel 8B. Kveðju-
athöfn fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 2.
janúar kl. 11 f. h. Blóm og kransar afbeðin. En þeim
sem vildu minnast hennar er bent á Menningar og
minningarsjóð kvenna, Skálholtsstíg 7.
F. h. barna hennar og systkina
Sigríður Valdimarsdóttir
GLEÐILEGT NÝÁR!
Afurðasalan.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Reykhúsið.