Tíminn - 31.12.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.12.1953, Blaðsíða 3
296.blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 31. ðesember lg53. Stjóvnarsamsturfið. Þjóðin hefir nýlega fengiö nokHra fræðslu um stjórnar- samstarfið 1 útvarpsumræð- um frá Alþingi. Ríkisstjórn- in gerði þar grein fyrir stjórnarsáttmálanum og á- formum sínum, en stjórnar- andstaðan fann að öllu að venju. í grein þessari verður gerð tilraun til að ná nokkuð al- mennari yfirsýn yfir ástand og horfur hjá þjóðinni. Um stjórnarsamstarfið, sem tíl var stofnað að nýju eftir síðustu kosningar, hefir svo margt verið ritað og rætt, með , al annars í síðustu útvarps- umræðum, að ég vil ekki þreyta menn á löngu máli um það efni. — Stjórnarandstaö- an telur sér henta, að deila á Framsóknarflokkinn fyrir samstarfið við Sjálfstæöis- flokkinn. í tilefni þessarar ádeilu hefir mér stundum komið í hug atburður, sem gerðist, þegar ég var ungling- ur. Kaupmaður einn kom að vetrarlagi á bæ, sem stendur við langt og mjótt vatn. Hann reið gráum hesti og var þétt- kenndur. Ferð hans var heit- Eftir H ofan í undir framangreindum aðstæðum, var það þá ámælis vert að ganga á hljóðið og skerast í leik-inn til að draga i hina ólánssömu samferða- menn upp úr vökinni? Eftir svona slysfarir er ferðalagið sjaldan neitt, skemmtiferðalag, enda verður! að lita á timabil stjórnar j Stefáns Jóh. Stefánssonar j sem eins konar biðtíma með- | an víman var að renna af félögunum. — Veruleg breyt- ing varð fyrst, er Framsóknar flokkurinn mótaði nýja 'stefnu 1949 og rauf stjórnar- samstarfið, er hinir flokkarn ir höfnuðu henni. Fvamhald stjórnar- samstarfs — þjóðin hatis. Tilgangur stjórnarandstöð- unnar með því að deila, á Framsóknarflokkinn fyrir samstarfið við Sjálfstæðis- flokkinn er auSvitað sá að reyna að vekja óánægju með- al Framsóknarmanna. Bendir ið til gleðskapar hinum megin' SW órnarantístaðan á, að sam við vatnið. — Kaupmaður hitti þarna þrjá menn og veitti svo vel, að tveir þeirra urðu góðglaöir. Vildi nú kaup maöur uppvægur að þessir þrír menn slægjust í förina, stutt væri yfir vatiiiö og ís öruggur. Hinir góðglöðu menn voru mjög fúsir til þessa ferða lags, en sá, sem var alsgáður, varaöi við ótryggum ísnum á vatninu og neitaði að fara nema ákveðið væri að taka á sig krók fyrir enda vatnsins, en það vildu hinir ekki heyra og töldu ragmennsku. Lögðu nú þremenningarnir af stað og völdu þeim, er eftir sat, hin bitrustu hæöiyröi fyrir vönt- un á félagslyndi og dirfsku. — Segir ekki af ferðum þeirra fyrr en bóndinn, sem eftir varð, heyrði skerandi neyðar- óp af vatninu utan úr nátt- myrkrinu. Er skemmst af því að segja, að bóndinn náði þeg ar í tæki og mannafla. Gengu þeir á hljóðin og komu að þeim félögum, þar sem þeir höfðu hleypt ofan í, hestur- inn 1 umbrotum í vökinni og íerðafélagarnir í illdeilum um það, hver sökina ætti. — Björg un á hesti og mönnum tókst, þótt erfið væri. Stjórn sú, sem jafnaöar- menn og kommúnistar voru í með Sjálfstæðismönnum, hag aði sér um margt ekki ósvipað því og menn stundum gera í ölvímu. — Og vissulega var færið dásamlegt meðan þessi ferð stóð — allt flaut í pen- ingum utan lands og innan. Ferðalagið átti að vera svo auðvelt sem verða mátti — ef ekki var anað út á hinn hála og veika ís óhófs og eyðslusemi. En að hleypt hafi verið of- an í og kallað á hjálp, það sýnir ýtarleg og rökstudd álits gerð fjögurra valdra hagfræð inga, þriggja úr hópi þeirra flokka, sem höfðu stjórnað. Sama kom fram í grein, sem Verzlunarráð íslands birti í blaði sínu Nýjum tíöindum á árinu sem leið. — Og nú vil ég spyrja jafnaðar menn og kommúnista: Ef starfsflokkarnir deili oft hart og fyrir kosningar beri þeir hvor á annan hinar þyngstu sakir. Rétt er það. En þannig er þessu háttað í öllum lýð- ræðislöndum. Og þótt ýmis- legt sé ofsagt í ádeilum kosn- ingahitans, að minnsta kosti frá sjónarmiði þess flokks, sem á er deilt, þá ,er það mála sannast, að furðulega tekst og langtímum að halda þessum ádeilum í skefjum, eða að minnsta kosti innan veru- legra takmarka. Skoða verð- ur og dæma þessi mál í ljósi þess, að lífsskoðun og stefnur samstarfsflokkanna eru um margt svo gerólíkar, að þær eru um sumt hreinar and- stæður. — Hvers vegna þá þetta stjórnarsamstarf milli Framsóknarflokksins og Sjálf stæöisflokksins, spyrja meðal annars sumir Framsóknar- menn. Jafnframt er því þá haldið fram, að umbótaflokk- ur tapi oftast fylgi á því aö vinna með sér íhaldssamari flokki. — Þessu er auösvarað. Þjóðin hefir kosið. Þjóðin hef ir sjálf svarað þessari spurn- ingu nú. Hún hefir sent á þing allstóran hóp óvirkra þingmanna, kommúnistana, sem vegna annarlegra sjónar- miöa gera sig óhæfa til stjórn arsamstarfs. Þjóðin hefir enn fremur minnkað samstarfs- úrræðin til vinstri, en styrkt hægri öflin á Alþingi með því aö senda þangað tvo Þjóðvarn armenn til að veikja baráttu umbótaflokkanna. Og þar sem jafnaðarmenn segjast ekki vilja vinna toieð Sjálfstæð isflokknum og Sjálfstæðis- flokkurinn ekki með jafnaðar mönnum eins og þeir eru nú, þá er ekki unnt að mynda starfhæfa lýðræðislega stjórn nema á einn veg. — Og ef við stjórnmálamenn gerum þá kröfu til stéttanna, að þær þoli það, að vald þeirra og barátta sé látin víkja, ef heill og jafnvel líf þjóðarheildai'- innar er í hættu, veröum við einnig að gera þá kröfu til sjálfra okkar og stjórnmála- flokkanna, að heill þjóðarinn ar sé sett ofar flolvkshagsmun óvild. Það verður vart talið flokkurinn lét undan síga, svo óviðeigandi að minna jafnað sem kunnugt er. armenn og kommúnista á það, I Fyrir ungan mann með mik að ekki hefir þótt skorta á'inn framíaravilja, en lítlð fjár brigzlin milli þeirra árum magn er það venjulega bezti saman né á milli þeirra ann-;og raunar eini kosturinn, sem ars vegar og Sjálfstæðisflokks ‘ hann á, að hafa svo góðar reið ins hins vegar og fóru þó þess 'ur á takmörkuðum fjármun- ir fiokkar allir í stjórn sam- j um sínurn, að honum vaxi an á sínum tíma, ekki vegna j lánstraust. Þannig hefir marg þess að þjóðarheill krefðist ur fátækur en hygginn mað- þess þá, heldur til þess að!ur séð framtiðardrauma sina skipta upp auðæíum, sem [ rætast. Líkt er þessu háttaö þjóðinni höfðu safnazt. Eftirjum íslenzku þjóðina. Þjóðin að hafa eytt fé þjóðarinnar-af' má ekki dyljast þess, að fjár mikilli rausn fóru núverandi! málamenn fjárstérkra er- stjcrnarandstöðuflokkar úr ! lendra banka og lánsstofnana ríklsstjórn, annar vegna utan; athuga gaumgæfilega fjár- ríkismála, þegar Rússland j málastjcrn þeirra hjðða, sem kallaði, hinn þegar fé var á! óskáþar eftir iánum,;.Við h.öf- þrotum, óvinsælt að stjórna, jum eðlilega ekki verið iiein einmitt þegar þjóðin kallaði undantekning frá þessari al- á samstarf í nauðum. f Framsóknarflokkurinn vænt ir þess af bjáoinni, að hún að kúnili vf.frain 1950> for' ftthumiRnm hessmn röknm . Eystems Jónssonar i fjár athuguðum þessum rökum skilji viðhórf hans og meti fram nauðsyn. Eyðsla kemur í veg fyrir fjársöfnun, sem nota má til framkvæmda. En með því að eyða því fé, sem nota mátti til framkvæmda, setjum við okkur jafnframt í þá hættu að glata lánstraust inu út á við. Þetta verðum við öll að hafa í huga, ef við viljum koma í veg fyrir, að þjóðina hendi mikil óhöpp. Ástand otf horfttr. Þótt fjármálastefnan sé undirstaða þeirra breytinga til bóta, sem orðið hafa, hafa hér þó einnig önnur öfl að verki vexúð. — Það er vonandi aðeins til bráðabirgða. Hér er um að ræða staðreynd, sem þjóðin verður að gera sér grein fyrir. í atvinnulífi og fjármálum flestra landa veraldar gætir nú og hefir gætt áhrifa hins mikla kapphlaups í varnar- ráöstöfunum — hervæðingu. Þetta skapar mikla atvinnu og veldur vissri tegund af vel megun meðan það varir. Við íslendingar höfum ekki farið varhluta af þessu. Við erum þar ekki undantekning, eins og stjórnarandstaðan heldur fram, heldur miklu nær al- mennu reglunni. Talið er full víst, að hin miklu kaup Rússa á margs konar vörum frá Vest ur-Evrópu stafi af því, að þeir noti svo mikið vinnuafl og hrá efni til hergagnaframleiðslu, að þeir geti ekki framleitt nægilega mikið af öðru. Mjög er tíðrætt um það nú í Banda ríkjunum, að margar skipa- smíðastöðvar Vestur-Evrópu séu íxú önnum kafnar við að smiða skip fyrir Rússa. Með þessum hætti séu Rússar að létta af skipasmíðastöðvum sínum til þess að geta látið þær byggja með meiri hraða hinn risavaxna herskipaflota. — Með þessum hætti séu skipasmíðastöðvar Vestur-Evr ópu óbeinlínis að smíða her- skip fyrir Rússa. Það er hægt að vinna að hervæðingu með ýmsu móti. — En hvað um það? Af þessum ástæðum höf um við og getað gert einn stærsta verzlunarsamning okkar við Rússa um sölu á þeim afurðum, er ella mundi torvelt að selja. Og gjaldeyris tekjur þjóðarinnar vegna vinnu á Keflavíkurflugvelli eru síðastv ár um tvö hundr- málum rikisins siðan hefir «ð milijónir króna. Af þessu mennu reglu undanfarin ár. — En sú stefnubreyting, sem svo sem efni standa til. það var hrósvert að hleypaium, skoðanaandstæðum og þó skapað okkur það traust, að tekizt heíir að aila láns- Á þessum grundvelli hvílir ‘ f jár til framfara í landbúnaði það samstarf, sem nú er mílli j 0g til stórframkvæmda þeii'ra, Framsóknarflokksihs og Sjálf sem nú er lokið eða verið er stæðisílokksins. íað ijúká við. Þjoðin má ekki heldur láta sér sjást yfir það, aö það er íjármálastjörixin, sem lxefir skapað okkur það frelsi í iixn ílutixiixgi, sem við höfum öðl- azt á þessum árum. ÞjóÖiix verður að gera sér það vel ljóst, að ef hún hvérf ur frá viðunandi gætni í fjár málunx, eix þar eru aftur óixeit anlega ýmsar blikur á lofti, þá kastar hún frá sér vísvit- axxdi þeim tækiíærunx,, s'em lxún héfir að minixsta kosti i bráð íil þess að búa sér örugg ari og béti'i frámtíð. Það sýix ist, vera euxföid staðreyixd, sem nxönixum þó þvi miður Steftmhretfíitigin 1950. A þessa stefnubreytingu hef ir oft verið mimxzt, og er það að voixum, því að hún er or- sök og undirstaða þeirra unx- bóta, sem oi'ðið hafa í fjár- málum síðan. Það hefir oft verið rakið, hvaða átak það kostaði Franxsóknarílokkinn að þvinga fram þessa stefixu- breytingu. — Hann varö að slíta stjórnarsamstarfi i stjórn Stefáns Jóh. Stefáns- sonar, fá þiixg rofið og knýja þaixnig íram kosningar. Sá sigur, er 'þjóðiix veitti Fram- sést oft yfir, að ekki er haxgt sóknarflokknum í þeim kosxx að býggja upp fyrir sönxu pen iixgunx, oili þvi, að Sjálfstæðis inga og maður eýðir — oft um er augljóst, að framleiðsla þjóðarinnar er emx ekki þess megnug að gefa af sér þaixn erlenda gjaldeyri, sem þarf til þess að viö getum veitt okkur þau lifskjör, sem við nú búum við. Það skortir svo mikið á, að þetta hlýtur að vera og á að vera þjóðinni umhugsun- arefni. En þegar velmegun er, hættir nxörgum til að gleyma því, senx sízt má gleymast. Sjálfsagt mætti'margt af því, sem nú er flutt inn og eytt til miklum erlendum gjaldeyri, missa síg — og án skaða fyrir þjóðina. Undaix- farið höfum við fengið nxikla aðstoð í erlendum gjaldeyri til stórframkvæmda. Þegar þess er og gætt, ao við þurf- um, ef vel á að vera, að verja úr eigin vasa nxun meiri gjald eyri en gert hefir verið undan farin ár til þess að byggja upp í landinu atvimxutæki stækk- (Framh. á 4. jjiðu). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.