Tíminn - 05.01.1954, Síða 5
2. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 5. janúar 1954,
5
|P #
mt
Þriðjud. 5. jan.
Aðvörunarorð
Um áramótin, sem nýlega
eru liöin, hefir gætt veru-
legrar bjartsýni í ræðum
manna og skrifum. Slíkt er
vissulega ekki að lasta. Margt
gefur líka tilefni til þess, að
þjóðin horfi vongóö fram á
veginn. Svo mörgu og miklu
hefir verið' áorkaö þann
skamma tíma síðan sjálf-
stæöi hennar var endurheimt.
í dag eru lífskjör íslendinga
líka betri en flestra annara
þjóða.
Eigi að síður er vert að
minnast þess, að allt þetta
getur tapazt, ef menn sýna
ekki næga aögætni jafnhliöa
bjartsýninni.
í ýmsum greinum og ræðum
nm áramótin kom fram mikil
trú á aukið vérzlunarfrelsi, en
þá er einkum átt við haftalaus
an innflutning. Vissulega
ber aö stefna aö því aö hafa
innflutninginn sem frjálsast
an. Þó veröur þaö að byggj-
ast á réttum grundvelli, þ. e.
aö fjárhagsaðstæöur leyfi
það. Án þess verð'ur hinn
haftalausi innflutningur til
ills eins.
í hinni merkilegu áramóta
grein Hermanns Jónassonar
var vikiö að þessu. Þaö var
bent á, að sumar helztu gjald
eyristekjurnar væru óvissar,
eins og t. d. tekjurnar
af landvarnavinnunni. Þær
gætu brugðist hvenær sem
væri. Þá var bent á, hvernig
hið óhefta frjálsræðj. heföi
gefist í tíð nýsköpunarstjórn
arinnar. Hún hefði tekið við
miklu betra gjaldeyris-
ástandi en því, sem nú er.
Frjálsræðið heföi hinsvegar
leitt til þess, að allar gjald-
eyrisinneignirnar fóru í súg-
inn og óhjákvæmilegt reynd
ist aö taka upp strangari inn
flutningshömlur en nokkru
sinni fyrr og síðar það, sem
af er þessari öld. Af þeirri
reynslu ber nú vissulega að
læra.
í áramótagrein Hermanns
var varpað fram þeirri spurn
ingu hvenær þjóöin kæmist
á þaö stig að geta búiö örugg
lega viö frjálsa verzlun.
Þeirri spurningu svaraði
hann m. a. með eftirfarandi
líkingu:
„Það er ákaflega hætt við
því, að það breyti ekki
miklu, þótt heimíisfaðir,
sem vegna fátæktar hefir
litla eða enga tiltrú í kaup-
staðnum, segi við hjii sín
svona fyrir jólin, að nú hafi
þau fullt frelsi til þess að
fara í kaupstaðinn og taka
út í reikning hans eins og
þau þurfi og vilji. Ef hins
vegar hjúin og húsbóndinn
í sameiningu tækju að
bæta og stórauka fram-
leiðslu búsins, kæmi þetta
af sjálfu sér. ÞjóÖarbúið er
eins og stórt heimili og verð
ur að hlíta svipuðum lög-
málum um kaup frá útlönd
um“.
Það, sem þjóðin þarf til að
tryggja sér öfluga frjálsa
verzlun til frambúöar, er aö
Roma framleiðslu sinni á svo
traustan grundvöll, að hún
geri slíkt mögulegt. Þjóöin
þarf, eins og Hermann sagði
í grein sinni, „aö framleiða
meiri, betri og fjölbreyttari
vörur til neyzlu heima fyrir
LEIKFELAG REYKJAVIKUR:
ÝS 0G MEN
Höfundur: John Steinbeck. — Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Skozka skáldið og mann-
vinurinn Robert Burns fann
mús í plógfari sínu í nóvem-
ber 1785. Hafði hann óvilj-'
andi hrakið hana úr vetrar-'
hýði sínu og spillt vetrar-
forða hennar. Hann gerir
kvæði um músina, þar sem
hann lýsir samúð bóndans
með þessu varnarlausa dýri
og gerir um leið samanburð i
við örlög manna. í einu er-
indi kvæðisins lætur hann
ummælt á þessa leið;
„En mýsla, ekki ert þú ein
um að reyna það, að fyrir-
hyggja kemur ekki ávalt að
liöi. Og því fer svo oft bæöi
um mýs og menn, að þraut-
I hugsuð áfonn fara út um
*þúfur og skilja ekki annað
eftir en sorg og sársauka í
staö væntrar gleöi“.
! Bandaríski rithöfundurinn,
John Ernst Steinbeck, hefir
þetta erindi í huga, er hann
ritar skáldsöguna „Mýs og
menn“ og leikrit um sama
í efni. — Ólafur Jóh. Sigurös-
son hefir snúiö bæði skáld-
1 sögunni og leikritinu á ís-1
lenzka tungu. John Stein-'
ibeck er allmjög kunnur þeim'
! íslendingum, sem kunna að
meta góöar bækur. Mörgum
'skáldsögum hans hefir verið
snúiö á íslenzku. Heimskunn |
j ur varð steinbeck fyrir skáld'
sögu sína „Þrúgur reiðinn-
1 ar“ og hlaut fyrir hana'
í Pulitzer verðlaunin árið,
! 1940. — Samtök gagnrýn-
enda (Drama Critics’ Circle)
| veittu honum verðlaun fyrir
bezta leikrit leikársins 1937-
! 38, en þaö leikrit var „Mýs'
I og menn“, sem leikfélagiö'
■ frumsýndi síöastliðiö sunnu-J
dagskvöld. (
John Steinbeck er rúmlega
fimmtugur aö aldri, fæddur'
í Salinas í Kaliforníu í
Bandaríkjunum. Faðir hans
Jvar þýzkrar ættar; móöir
írsk. Hann braust til mennta'
viö mikla fátækt og varö nám !
I hans sundurslitið, með því
aö hann varö að vinna fyrir
sér við ýmisleg störf, meðal
annars algenga sveita- J
vinnu.
\ Heimilislausir flakkarar
(tramps) voru, aö kalla
mátti, sérstök stétt ma'nna í
i Bandaríkjunum, meðan bú-'
I vélamenning var skemmra á
veg komin, en nú gerist, og
, meiri mannafla þurfti, til aö
leysa bústörfin af hendi. Þeir
i flökkuöu frá einum búgarði
i til annars, urðu að leita mis-
jafnra ráða, til þess aö draga
. fram lífið, fengu máske
vinnu um lengri eða
skemmri tima, en voru tor-
tryggöir og illa séðir. Ekkert
mátti út af bera, að ekki
væri þeim um kennt, ef þess
var nokkur kostur. Þeir
komust því sífellt í „kland-
ur“ og voru ýmist reknir eða
forðuðu sér sjálfir undan vís
um ofsóknum.
Skáldverk Steinbecks, Mýs
og menn, fjallar um þátt úr
sögu tveggja slíkra manna,
félaganna Georgs og Lenna.
— Lenni er mikill vexti og
rammur að afli. En vits-
munaþroski hans virðist
hafa stöövast á bernsku-
skeiði. Hann hefir barna-
lega hneigð, til að gæla við
þær lífverur, sem eru loðn-
ar og mjúkar viðkomu, svo
sem mýs, hvolpa og kanínur,
en kann ekki hóf átökum
sínum. — Flökkufélagi hans,
Georg, kvartar sífelt yfir því,
hvílíkur kross þaö sé, aö
hafa hann í eftirdragi, en vill
þó leggja allt í sölurnar fyr-
ir hann; aldrei sleppa af hon
um hendinni og passar hann
eins og barn. — Þeir félagar
eiga sér þann draum að eign
ast jaröarskika sem þeir
hafa augastað á. — Sagan
fjallar um þennan fagra lifs
draum þessara auðnuleys-
ingja, viðleitini þeirra, hrak-
inga og slysfarir og er hin
átakanlegasta harmsaga. —
Bert er þaö, að höfudurinn
hefir sjálfur komist í kynni
viö lífið, eins og hann lýsir
því á búgarði í Kaliforníu,
þar sem þeir félagar eru vist
ráðnir til bústarfa um stutt-
an tíma.
Persónur leiksins eru tíu
samtals og koma allar mikið
við sögu. Yfir gangi leiksins
og atburðum hvílir magn-
þrungin spenna frá upphafi
til enda. — Höfuöpersónuna,
Lenni, leikur Þorstcinn Ö.
Stephensen. Og þótt Þor-
steinn hafi áöur margt gert
afburðavel á leiksviöi, hygg
ég að ekki verði um það
deilt, að þetta sé, að svo
komnu, stærsti leiksigur
hans, enda er hlutverkiö
vandasamt í mesta lagi. —
Brynjólfur Jóhannesson leik
ur Georg hinn síþreytta en
fórnfúsa félaga Lennis.
Einnig það hlutverk er mjög
vandasamt og leysir Bryn-
jólfur þaö afburöavel af
hendi. — Um gerfi þeirra fé-
laga mun mega deila. —
Steindór Hjörleifsson leikur
Candy, gamalmenni, sem hef
ir slasast á búgarðinum og
fær fyrir náð að scpa óhrein
indin úr vinnuskálanum og
svefnskálum búgarðsins. Um | twnnt í huga:
gerfi Steindórs verður ekki
deilt, að það er slíkt sem bezt
verður kosið og er leikur
hans meðal þess bezta, sem
hér sést á leiksviðum. — Ein-
ar Þ. Einarsson leikur bú-
stjórann. Einar Ingi Sigurðs
son leikur Curley, son bú-
Vænlegasta leiðin
til að fella íhaldið
Þeir kjósendur, sem vilja
stuðla að því með atkvæði
sínu í bæjarstjjórnarkosning
unum í Reykjavík að tryggja
bænum betri stjórn, hljóta
fyrst og fremst að hafa
Að fella stjórn íhaldsins.
Að efla þann andstöðuflokk
þess, sem er líklegastur til að
tryggja bætta stjórn.
Ef byggt er á úrslitum þing
kosninganna í sumar standa
kommúnistar næst því að
stjórans. Erna Sigurleifs- fella áttunda mann Sjálf-
dóttir leikur konu Curleys; stæðisflokksins og þar næst
eina kvenhlutverkið í leikn-1 Alþýðuflokkurfinn. Möguleik
um. Emnig hún á sinn ar Eramsóknarflokksins og
draum: að komast til Þjóðvarnarflokksins eru mjög
Hollywood, vinna leiksigra J svipaðir, og nokkru lakari en
eignast fín föt og auöugajhinna tveggja. Það er hins-
vini. — Hún leitar mjög eft— j vegrar vitað, að fylgishrun
ir félagSskap karlmanna á: kommiinista mun halda á-
búgarðinum en eiginmaður fram f þessum kosningum og
hennar, Curley, er hræddur (munu þeir missa fylgi til
um hana fyrir þeim og er á j aiira hinna flokkanna. Þó
sífeldum þönum á eftir (munu þeir standa nokkuð bet
henni. — Aörar persónur ur ag vígi í keppninni við
leiksins eru: Slim, leikinn af Þjóðvarnarmenn vegna þess,
Gísla Ilalldórssyni, Karlsson,
leikinn af Valdimar Lárus-
syni, Whit, leikinn af Karli
Guðmundssyni og Crooks,
svertingi, leikinn af Alfreð
Andréssyni. Þessir fjórir
síðasttöldu eru vinnumenn á
búgarðinum.
LeikritiÖ Mýs og menn hef
ir upp á að bjóða ýmsar
manngerðir, allar skýrt
markaðar og allar meira og
minna vel leiknar en sumar
afburðavel, eins og aö fram-
an var greint. — Skáldverk-
ið er sterk svipmynd úr líf—
inu, sem orkar mjög á til-
að Jónas Árnason er væn-
legri til að halda fylgi hálf-
kommúnista en Gunnar M.
Magnúss var. Framboð Jónas
ar mun hinsvegar ekki stöðva
fylgistap kommúnista til
annarra flokka en Þjóðvarn-
arflokksins. Alþýðuflokkur-
inn mun að vanda missa veru
legt af hægra fylgi sínu yfir
til Sjálfstæðisflokksins, og
mun fylgi það, sem hann fær
frá kommúnistum, ekki bæta
það upp. Þjóðvarnarflokkur-
inn hefir engar líkur til að
bæta við sig fylgi, þar sem
nú er ekki kosið um hervarn
finningar áhorfenda, mjög j armalin, Cn áróður hans í
hrjúf um marga yfirborös- I samba,ndi við þau öfluðu hon
drætti, en geymir í dýpt'(Um mests fyigís á síðastliðnu
sinni átakanlegustu rök |
von.
mannlegs umkomuleysis, Af þessum ástæðum öllum
kærleika og drengskapar. (má þag vera ljóst, að eigi
Leikfélagi Reykjavíkur hef
ir tekist vel um val þessa há-
tíðarleikrits. — í leikskrá er
meirihluti íhaldsins í bæjar-
stjórninni að tapast í þess-
um kosningum, getur þaö því
þess með þökkum getið, aö aðeins orðið, að Framsóknar
Þj óöleikhúsið haf i góðf ús-
lega leyft Lárusi Pálssyni, að
setja leikinn á sviö fyrir
Leikfélagið. Mun Lárusi hafa
verið þetta verk hugarhaldið.
Nokkru eftir, aö skáldsagan
„Mýs og menn“ kom út, geröi
Lárus upp úr henni útvarps-
leikrit, sem var flutt í dag-
skrá Ríkisútvarpsins og
hlaut eindæma góöar undir-
tektir. — Eftir því sem hér
getur orðiö um dæmt hefir
Lárusi tekist, eins og hann er
listamaður til, afbragösvel
um sviösetningu leiksins.
Leiktjöld gerð af Lothar
flokkurinn bæti fylgi sitt
mjög verulega og hljóti tvo
menn kosna. Takist það ekki,
eru allar líkur til þess, að í-
haldið haldi meirihluta sín-
um áfram.
Margt styrkir sigurhorfur
Framsóknarflokksins, en þó
ekkert meira en það, að efl-
ing hans er vænlegri til að
tryggja bænum bætta stjórn
en nokkurs annars andstöðu
flokks ihaldsins.
Framkoma hinna andstöðu
flokka íhaldsins á Alþingi í
haust, glæðir t. d. ekki þær
vonir, að þeir séu vænlegir
og til sölu erlendis — að ó-
gleymdu þvi aö fara vel meö
fjármuni“.
j Hermann Jónasson sagöi
' ennfremur i áramótagrein
i .
sinni:
„ísland þarf að iðnvæð-
ast. Þótt núverandi atvinnu
greinar veröi auknar og
bættar, nægja þær ekki til
þess að veita vxandi þjóð at
vinnu og bæta lífskjörin.
Þetta eru sannindi, sem við
verðum að haga okkur eftir
sem allra fyrst. Við verðum
nú að leggja fyrir árlega að
minnsta kosti helming þess
erlenda gjaldeyris, er okk-
ur áskotnast fyrir her-
varnavinnu. Því að ef við
þurfum allan gjaldeyrinn,
sem við eignumst núna, að
mestu til neyzlu, hvar ætt-
um við þá að taka gjald-
eyri til þess að halda sömu
lífskjörum og hrinda áfram
stórframkvæmdum og það
þegar sumar gjaldeyrisupp
spretturnar þorna? Jafn-
liliða því, sem erlendur
gjaldeyrir er tryggður með
þessum og öðrum hætti,
ætti ríkisstjórnin að beita
sér fyrir því, að valdir væru
nokkrir af áhugasömustu og
bezt menntuðu mönnum,
sem þjóðin hefir á að skipa
á þessu sviði, til þess að
rannsaka í samvinnu við er
lenda sérfræðinga, í hvaða
stórframkvæmdir hyggileg-
Grund, virtust falla vel aö tji ag tryggja bænum heil-
efni leiksins og vera vel gerö, brigða f jármálastjórn. Hefðu
(Framhald á 6. síðu.) ! þeir fengið að ráða, myndu
------------------------------1 f járlögin hafa verið afgreidd
| með stórfeldasta halla og af-
ast sé að ráðast og undir- leiðingin orðið skuldasöfn-
búa þær
hraða“.
með
hæfilegum' un> er numið hefði hundruð
um millj. kr. (350 millj. kr.,
ef allar tillögur kommúnista
Hér er tvímælalaust bent hefði verið samþykktar, en
á hinar réttu leiöir. Þess- J Þjóðvarnarmenn greiddu yf-
vegna munu líka allir, sem irleitt atkvæði með þeim).
íhuga þessi mál, komast að Þetta skapar að sjálfsögðu
þeirri sömu niðurstöðu og (ekki þær vonir, að þessir
Hermann í niöurlagsorðum flokkar myndu bæta fjár-
umrædds kafla í áramóta- J málastjórn bæjarins, ef þeir
greininni, „að það sé full- j fengu einir ráðið henni.
komið ábyrgöarleysi aö láta| Um Framsóknarflokkinn
framangreindar ráöstafanir j gildir þetta hinsvegar ööru
ógerðar, en horfa á gjaldeyr máli. Framkoma Þórðar
inn eyðast jafnóðum og gera Björnssonar í bæjarstjórn-
engar, ráðstafanir til aukinna inni á seinasta<*kjörtímabili
framkvæmda,
aukningar sýnir og sannar, að Fram-
gjaldeyrisöflunar og atvinnu, sóknarflokkurinn berst fyrir
þegar hervarnarvinnan heilbrigðri og raunhæfri um
skyndilega hættir“. i (Framhald á 6. síðu.)