Tíminn - 05.01.1954, Síða 6
6
TÍMINN, þrigjudaginn 5. janúar 1954.
2. blað.
AUSTURBÆIARBÍÓ í Vænlegasta lelðin
PJÖDLEIKHÖSID
Piltur oíj stúlhu
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
SJæstu sýningar miðvikudag og |
föstudag kl. 20.
Ég bið að heilsa
Sýning íimmtudag kl. 20,30.
Skólasýning.
Pantanir sækist daginn fyrir j
sýningardag, annars seldar cðr-
um.
iðgöngumiðasalan opin frá kl. j
13,15 til 20. Sími 8-2345, tvær j
línur.
Þúsnndlr vlta, a5 gæfan
fylgir hrlngnnnm frfc
SIGUEÞÓR, Hafnarstrætl 1,
I«í5grgar gerðir
fyrirliggjandl.
Sendum gegn póstkröíu.
Við, sem viniiiim
eldliússtörfin
(Vi, som gaar Kokkevcjen)
[ Bráðskemmtileg og fjörug alveg!
jný dönsk gamanmynd, byggð á|
[hinni þekktu og vinsælu skáld-
! sögu eftir Sigrid Boo, sem komið j
jhefir út í ísl. þýðingu og verið j
j lesin meira en nokkur önnur bók!
ihér á landi.
Aðalhlutverk:
Birgitte Reimer,
Björn Boolsen,
Ib Sehönberg.
Sýnd-kl. 5, 7 og 9.
VIRKIÐ
Þrívíddarmynd, geysi spennandi
og viðburðarík í litum, um bar-
áttu Frakka og Breta um yfir-i
ráðin í Norður-Ameríku. Áhorf-i
endur virðast staddir mitt í rásj
viðburðanna. Örfadrifa g log-
andi kyndlar svífa í kringum þá.
Þetta er fyrsta útimyndin í þrí- i
vídd og sjást margar sérstak-j
i lega fallegar alndslagsmyndir.
* Bönnuð börnum.
Georg Montgomery,
Joan Vohs.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Frekjudósin
fagra
(That Wonderful Urge)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power,
Gene Tierney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Heimsins mesta
Gleði og Gaman
(The Greatest Show on Earth)
Betty Hutton, Cornel Wilde,
Dorothy Lamour.
Pjöldi heimsfrægra fjöllistar-
I manna kemur einnig fram í
myndinni.
Sýnd kl. 6 og 9.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI —
Teu ior Tivo
Bráðskemmtileg og fjörug, ýðl
amerísk dans- og söngvamynd í(
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Vinsælasta dægurlagasöngkonan |
Doris Day. f ■ilfi’? j
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 184.
GAMLA BIO
Curuso
(The Great Caruso)
Víðfræg, amerísk söngvamynd íj
eðlilegum iitum frá Metro Gold- j
wyn Mayer. — Tónlist eftirj
Verdi, Puccini, Leoncavallo, Mas!
cagni, Rossini, Donizetti, Bach-j
Gouncd o. fl. . .
Aðalhlutverk:
Mario Lanza,
Ann Blyth,
og Metropolitan-söng-
konurnar
Dorothy Kirsten,
Blanche Thebom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BIÓ
Limelight
(Leiksviðsljós)
jHin hein..fræga stórmynd Char-
’les Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin,
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Hækkað verð.
£
(Pramhald af 5. síðu.)
bótastefnu í málum bæjar-
ins. Þessvegna hefir Þórður
notið sívaxandi fylgis. Þess-
vegna mun Framsóknarflokk
urinn nú m. a. hljóta stuðn-
ing margra manna, sem
fylgdu Sjálfstæðisflokknum
og Lýðveldisflokknum í þing-
kosningunum í vor, en vilja
ekki framlengja lengur hina
spilltu stjórn á bæjarmálun-
unum. Af þessum og öðrum
ástæðum eru sigurvonir
Framsóknarflokksins vax-
andi. Efling hans er tvímæla
laust vænlegasta leiðin til aðj
fella íhaldið og tryggja bæn-
um betri stjórn á eftir.
Islendingaþættir
(Framhald af 3. síðu.)
fangann og þakka honum
samfylgdina. Megi hinn
síðari áfangi — hvort sem
hann nú verður langur eða
skammur — færa honum
sem flesta sigra í þeirri bar-
áttu, sem við öll verðum að
heyja til þess að fá að lifa.
Kristinn Arngrímsson
Mýs og menn
(Pramhald af 5. síðu.)
Pearl S. Buck:
63.
HAFNARBÍO
Siglingin mikla
(World in his arms)
Feikispennandi ' og efnismikil J
[amerísk stórmynd í litum eftirj
jskáldsögu Rex Beach.
Gregory Pecb,
Ann Blyth,
Anthony Quinn.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PEDOX fótabaðsalt
[ Ptíox fótabaff eyðir fljótlegaj
Iþreytu, sárindum og óþægind-J
íum í fótunum. Gott er að látal
| dálítið af Pedox f hárþvotta- j
! vatnið, og rakvatnið. Eftir fárra j
j daga notkun kemur árangurinn j
|í Ijós.
Allar verzlanir ættu því að!
ihafa Pedox á boðstólum.
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum.
mega sofa rólega alla nóttina og vera í friði með hugsanir
sínar á daginn. Hann vissi að vísu, að hann hafði farið á mis
við ýmsar ákafar mannlegar hvatir í lífinu, en hann lét
sig það engu skipta úr því sem komiö var.
Hann var raunar þakklátur fyrir það, að nú skyldi vera
búið að færa konu sinni þessar illu fregnir, hverjar sem
afleiðingar þe'ss yrðu. Ef hann þekkti hana rétt, mundi
nún ekki ræða um þetta meira. Hún mundi nú gera á-
ætlanir sínar og hefjast handa um að framkvæma þær.
Fyrr eða síðar mundi honum verða ljóst, hverjar þær væru,
en að líkindum yrði þá of seint að viðhafa nokkrar mót-
bárur. Hún var of sönn eiginkona og húsmóðir til þess að
láta þessar fregnir eitra andrúmsloftið á heimilinu dög-
um saman, og þegar hún kæmi niður til kvöldveröar,
mundi hún vafalaust vera alveg eins og hún ætti að sér.
Alenn var að ýmsu líkur móður sinni, og hann mundi
líka láta sem ekkert hefði skeð. Tíminn hefði svo því hlut-
verki að gegna að lækna og skýra málið, og ef til vill mundi
þeim lærast að líta á þetta sem óhaggandi staðreynd, sjálf-
sagðan hlut um alla framtíð, Þau mundu meira að segja
kannske með tíma og tíð geta vanizt skásettum augum.
Þegar Allen kom út á svalirnar, fann hann föður sinn
þar í móki með tómt glasiö við hliö sér. Faöir hans vaknaöi
þó við fótatak hans og varö svolítið undrandi, þegar hann
sá son sinn með tösku í hendi, hatt á höfði og frakka á
handleggnum.
— Ég ætla að fara í nokkurra daga ferðalag, sagði Allen.
Kennedy opnaði hægt svefnþung augu sín.
— Hvert ætlarðu að fara?
— Til Washington.
— Hvaða erindi áttu til höfuöborgarinnar?
— Ég ætla að leita fyrir mér um atvinnu þar. Ég þarf
eftir því sem unnt er að krefj
ast við þær aðstæður, sem
leiksviðið i Iðnó hefir upp á
að bjóða.
Leiknum var forkunnar vel
tekið af áhorfendum og leik-
endur margkallaðir fram svo'oinniS að 8era Ýmsar ráðstafanir til þess að Josui geti kom
og leiktjaldamálarinn en að hingað sem fyrst.
— Ertu búinn aö segja mömmu þinni frá þess'u?
— Nei, berðu henni kveðju mína. Ég verð ekki nema
nokkra daga burtu. Fái ég atvinnu þar, verð ég að koma
aftur til að sækja farangur minn.
— Jæja, vertu þá sæll, drengur minn.
Augnalok föður hans sigu aftur, en Allen stóð enn kyrr
hjá honum.
— Hvernig líður mömmu núna?
— Henni líður vafalaust betur, svaraði faðir hans syfju-
•„ , lega. Viskí gerði hann alltaf syfjaöan.
Hver veit a sig
lokum leikstjórinn Lárus Páls
son.
Herra forseti íslands, Ás-
geir Ásgeirsson og frú hans,
heiðruðu sýninguna með nær
veru sinni.
Jónas Þorbergsson.
(Framhald af 5. síðu.)
tómstundaiðkanir en við höf-
um færi á hér við þann húsa-
kost, sem við búum enn við.
Þegar sá óskadraumur reyk-
vískra templara rætist, að
þeir geti reist áf grunni fram
tíðarbyggingu sína, Templara
höll Reykjavíkur, þá munu
Frú Kennedy hafði aldrei trúað því, að nokkuð í þessum
heimi væri óhj ákvæmilegt. Og þar sem hún trúði því ekki,
beygði hún sig aldrei fyrir óþægilegum staðreyndum. Hún
átti engan fullkominn trúnaðarvin meðal allra hinna
mörgu kunningja sinna, þótt ýmsar kunningjakonur henn
ar álitu að þær þekktu Jósefínu nógu vel til að vita aljt,
sem hún hugsaði eða gerði. Hún sagði manni sínum held-
ur aldrei annað en það, sem hún taldi þörf á að hann vissi,
og það þótti honum vænt um. Það hefði orðið honum mikil
þeir geta boðið upp á miklu j byrgði að þekkja hvern kima í hug og hjarta þessarar um-
fjölbreyttari dægrastyttingu 'svifamiklu konu. Hún grunaði hann meira að segja um
og skemmtanir fyrir æskulyð aö vilja vita sem allra minnst um það, sem hún haföi á
bæjarins en þeir geta nú, og 'prjónunum, og að samúð hans — ef hann átti þá til nokkra
þar með verndað fjölda ungra jslika kennd — væri með ungu, japönsku konunni, sem
X SERYUS GOLD Xc
|L/X,1__/"N___\LS\J\
Itv/ij —inv/iJ
0.10 HOLLOW GROUND 0.10 /
a mm YELLOW BLfiDE rnm tj-'
rakblððln heimsfffesn.
i Gerist &skrifendur ád j
I ^Jímciniim
Askriftarsimi 2323
manna frá þvi að þurfa að
verða vistmenn á drykkju-
mannahæli. Það er hvorki
raunhæf né æskileg lausn á
áfengisbölinu, að láta menn
fyrst „í friði“ drekka frá sér
heilsu og hamingju, og taka
þá síðan til geymslu á
drykkj umannahæli.
Reglan byrjar á rétta end-
anum, og hefir ávallt gert
það: Að sporna við því, að
nokkrir verði drykkjumenn,
og þurfi af þeim sökum hæl-
isvistar við. Hún hefir líka
skilið það, að eina leiðin, til
að vera öruggur gegn því, er
sú, að hafna algjörlega nautn
áfengis. Þess vegna krefst hún
albindindis af félögum sín-
um, og hvetur alla menn til
þess sama. Þess vegna starfar
hún undir stefnuskránni:
Bindindi fyrir einstaklinginn,
og bann fyrir þjóðarheildina,
unz öll áfengisframleiðsla og
áfengisverzlun er að fullu
upprætt úr heiminum.
flugltjAil í Tmunum
beið þess að fá að koma í þetta hús. Hann mundi leyna
samúð sinni og láta allt arka að auðnu, en í leynum hug-
ans mundi hann fylgja Allen að máli. Jæja, hún skyldi nú
samt sjá við þeim báðum.
Lífið á heimilinu gekk nú aftur sinn vanagang, meöan
Allen var að heiman, og Kennedy vandist því að heyra
konu sína svara vingjarnlega í símann: — Nei, góða mín,
við lítum ekki á það sem alvörumál. Þú veizt nú að við
mæðurnar verðum að sætta okkur við það, að synir okkar
lendi í klandri af og til. Það er líka ein af hinum illu af-
leiðingum stríðsins. Nei, hann er ekki löglega kvæntur. Ég
held, að það hafi verið framkvæmd eins konar trúlofunar-
athöfn í einhverju Búdda-musteri, en ég býst ekki við,
að það geti talizt lögleg vígsla hér í landi. En við viljum
sem minnst um þetta tala, meðan við vitum ekki almenni-
lega, hvernig þetta er vaxið.
Fagrir dagar fylgdust að eins og hlekkir í festi. Rósirn-
ar í garðinum tóku að blómstra á ný, en haustrósir eru
aldrei eins stórar og vorrósir, þótt þær ilmi sterkar. Allen
sendi póstkort öðru hverju og kvaðst koma von bráðar að
sækja farangur sinn, en tíminn leið og hann kom ekki.
Það vafðist fyrir honum að reka erindi sín í Washington.
Borgin var eins og býkúpa, og hann fór oft villur vegar. Til
þeasa hafði hann aðeins fengið hálf iofm-ð, sem ekkert
var á að treysta.
Frú Kennedy las þessi póstkort hátt fyrir mann. ánn við
máltíðirnar, en ræddi aldrei um þau svo. teljandi væri. Hún
hafði sent konu hershöfðingjans í Tokyo mörg bréf, þakk-
að aðvörunina og beðiö um meiri hjálp. „Væri hægt að
senda Allen til Evrópu?“ skrifaði hún. „Þaö væri ágæt
lausn. Væri hægt að senda hann þangaö, áöur en hann
kæmi því í kring að taka stúlkuna til sín, væri það mikill
velgerningur".
Það var vegna þessara bréfa, sem hvers konar tálmanir