Tíminn - 22.01.1954, Page 1

Tíminn - 22.01.1954, Page 1
9 Rltstjórl: Þórarlim Þórarinsaon Útgeíandl: Franusóknarflokkurlnn Skriístofur f Edduhúsl Préttasímar: 81302 og 81303 Afgrelðslusími 2323 Auglýsingasíml 81300 Prentsmiðjan Edda BS, ’ársangnr. / Reykjavík, föstudaginn 22. janúar 1954. 17. blað. Lóðaumsóknir hlað- ast upp, loforð í stað úthlutunar . -k * ,-i *- * - ■ - - - Eins og upplýst hefir ver- ið, hefir Reykjavíkurbær blátt áfram gefizt upp við að fullnægja þörfum Reyk- víkinga fyrir lóðir, einkum smáíbúðalóðir, svo að þeir hafa flúið tugum ef ekki hundruðum saman í Kópa- vog. Borgarstjóri reynir að klóra í bakkann og tilkynn ir með gleiðgosafyrirsögn í Mogga sínum, að í vor séu tilbúnar 1500 lóðir til út- hlutunar í Reykjavík. Þetta er falleg kosningatala. Nú vill svo til, að liundr- uð umsókna um lóðir bíða afgreiðslu hjá bænum, og það sem af er þessu ári — aðeins 20 dagar — hafa 120 lóðarumsóknir bætzt í hóp- (Framhald á 2. síðu.) Hafið samband við kosningaskrif- stofuna Framsóknarmenn tryggðu virkjun Sogsins íhaldsmenn börðust upphaflega gegn henni Stuðningsmenn B-listans þurfa sem flestir að hafa samband við kosningaskrif stofuna í Edduhúsinu. Eink um er áríðandi, að menn láti vita um fólk, sem er burtu úr bænum, svo að það geti kosið í tíma hjá næsta embættismanni, þar sem utankjörstaöakosning fer fram. Líka er áríðandi, að þeir, sem fara burt úr bænum fyrir kjördag, láti það ekki undir höfuð leggjast að kjósa, áður en farið er. JVýsköpunrst jéritÉii eyid stríðsgróðaimm án þess að leggja nokkuð til virkjunariimar. Á síðastliðnu hausti tók til starfa mesta orkuver á íslandi, Sogsvirkjunin nýja, er Reykjavík mun njóta góðs af. Virkj- un þess var fyrst og fremst gerð fyrir atbeina Framsóknar- flokksins. Sú reynsla sýnir bezt, hversu fjarstætt það er, þegar andstæðingarnir eru að reyna að stimpla Framsókn- armenn sem óvini Reykjavíkur. — Sj álfstæðismenn börðust upp þegar einn bæjarfulltrúi gegn fyrstu virkjun Sogsins þeirra, Hjalti Jónsson, hótaði meðan þeir gátu. Felldu þeir uð kjósa Sigurð sem borgar- hvað eftir annað tillögur um stjóra, ef íhaldið hætti ekki það mál frá Sigurði Jónassyni andstöðu gegn virkjuninni. í bæjarstjórninni. Gáfust loks Nýsköpunarstjórnin gleymdi Soginu. Kosningafundur B-listans á Nótel Borg á sunnudag B-listinn, listi Framsóknarflokksins í Reykjavík, boðar til almenns kosningafundar að Hótel Borg næsta sunnudag, 24. jan. og hefst hann jkl. 2 e. h. Ræðumenn á fundinum verða: Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Auðunn Hermannsson, verkstjóri Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfræðingur Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarmálafl.m. Séra Sveinn Víkingur, biskúpsritari Fundarstjóri verður Ólafur Jóhannesson prófessor. Sjálfstæðismenn voru um gjaldeyri. Þá voru Sjálf- stæðismenn svo önnum kafn ir við að eyða stríðsgróðan- um, að þeir gleymdu virkjun Sogsins. Á þeim miklu veltu árum var enginn eyrir lagð- ur til þeirrar framkvæmdar. Það er ein ófyrirgefanleg- asta yfirsjón þeirrar óstjórn ar, sem á þó margar syndir stórar. Framsóknarmenn koma í stjórn og tryggja seinni virkjun Sogsins. Eftir að nýsköpunarstjórn- in, sem gleymdi Soginu, var farin frá völdum, tóku Fram- mestu ráðandi í nýsköpunar sóknarmenn við yfirstjórn raf stjórninni sælu, stjórninni, magnsmálanna í ársbyrjun sem ráðstafaði mesta auði, sem íslendingar hafa nokkru sinni eignazt í erlend 1947. Þá og ekki fyrr var haf- izt handa um seinni virkjun (Framhald á 7. síðu.) Bdda komifl á réttan kjöl í gærkvöldi voru allar horf ur á því, að í nótt yrði hægt að bjarga vélskipinu Eddu og koma því á flot, þar sem það liggur grunnt skammt frá bryggju á Grundarfirði. Björgunartilraunir hafa gengið heldur illa síðustu dag ana, en í gær tókst að rétta skipið við þar sem það liggur. Stendur það nú á réttum kili. Var ætlunin að dæla sjónum úr skipinu í nótt og ná því þannig á flot og koma því að bryggju. Mjólkursamþykkt heilbrigðis- nefndar heimskul. pólitískur skolla leikur fyrir kosningar I»ós*ðisr Björnssosii tselti í sundur hlekk- ingavef íhaldssns á kæjarstjórnarfundi Allmiklar umræffur spunnust í gær út af bókun, sem Þórður Björnsson lagöi frarn á bæjarstjórnarfundi í gær varðandi hina vanhugsnðu og filefnislausu samþykkt heil- .. , , „ v. „ _ , ........... brigðisnefndar Réykjavíkur um mjólkurreglugerð heilbrigð- Raðgert hafði venð aff halda þennan fund i Stjornubio!, isráðlineytisins. Greip slfk oísareiði Jóhann Hafstein, og en þar hafa kosningafundir Framsóknarflokksins verið haldn fleiri bæjarfulltrúa íhaldsins, að þess munu fá dæmi, og er ir við undanfarnar kosningar, en vegna skemmda þeirra, það þó sannarlega ekki einsdæmi, að þeir missi stjórn á hala sem urðu á húsinu í bruna á dögunum, getur ekki af því arð- sínum. iff, jag hefir B-listinn verið svo heppinn að fá Hátel B<Mg seu* _ ,,, . . fundarstað í staðinn. T.Jratt fyrir allt flHibalfaiul ■ Johanns Hafstem gat hama Attir stuðningswonn B-Ustens, f jöhaenniff á þennan fiuad. .ekki haggað þeirri staffreynd ">,ð samþykkt heilbrigðisnefnd .r var tilefnislaus. Hún breytti engw, sérreglur Rviik- ur gáltu jafat efttr sena áffux, hvort sem sú samþykkt var gerð eða ekki. í þessu máli er íhaldiö upp víst að heimskulegum, póli- tískum skollaleik fyrir kosn- ingar. Bókun Þórðar var svo- hlj óðandi: 1) Lög nr. 24, 1. febrúar 1936 eru um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu og nauðsynjavörum. Sam- kvæmt lögunum var sett reglugerð nr. 136, 19. októ- ber 1946 um mjólk og mjólk urvörur þar sem meðal ann ars vorn lágmarksákvæði •Framhald á 2. sJ3u.>

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.