Tíminn - 22.01.1954, Síða 2

Tíminn - 22.01.1954, Síða 2
* TÍMINN, föstudaginn 22. janúar 1954. Nr. 00 og 000. — Hagkvæmt verð Lakk- og málningar- vcrksaniðjan Harfsa h.f, 17. blað Aukið fræðslu- og tilraunastarf á sviði landbúnaðar og sjávarútv. 793 [>ús. kr. veiftar nr sjóði, sena síofiiaðiu* er samkv. samiiiitgum um efnahagssamv. í samningi íslands og Bandaríkjanna um efnahagssam- virinu, sem gerður var árið 1948, var ákveðið, að 5% af jafn- virði gjafaframlaga skyidi lagt í sérstakan sjóð, til ráöstöf- unar hér á landi. .. nýtar leiðbeiningar á hverj- Hinn 11. þ. m. voru undn- tíma. Þá sé framleiðsla ritaðir samningar milli íik- og dreifing skuggamynda, isstjó^narinnar og í'ulltiua ^ kvilanyn(ia Qg annarra hjálp Bandaríkjastjórnai um *^ö3. ^ cirtœlcja. á vegum deildarinn- 000 kr. framlag úr þessuin! ar> til agst0gar ráðunautum sjóði til rannsókna og fræðslu og 0grurn) er starfa í þjón- starfsemi i landbúnaði og sj ávurútvegi hér á landi ustu landbúnaðarins. Sér- staka aðstoð hlýtur fræðslu- Búnaðarfélagi Islands og; áeildin að veita fyrrgreind- um sendiráðunautum þeim, sem ráðnir eru til næstu tveggja ára. Fiskifélagi íslands hefir ver- ið falið að annast fram- kvæmdir þessa rannsókna- og fræðslustarfs samkvæmt þegar gerðum áætlunum, sem í höfuðatriðum eru sem hér segir: ... .... Áburðartilraunir. Ráðnir verði 4 búfræöi- menntaðir menn til þess að Vinnsla úr fiskslógi. Hér á landi falla til svo þúsundum tonna skiptir af slógi á hverri vertíð. Þetta slógmagn hefir hingað til ekki verið nýtt nema að mjög litlu leyti og er slógiö eitt af ferðast um landið i tvö ár.|þeim fáu hráefnum frá sjáv- Skulu þeir vinna að almennri j arsíöunni, sem svo er statt fræðslu um landbúnað en' meginhlutverk þeirra verður að annast sýnisreiti þá, er um. Hluti Fiskifélags Islands af fjárframlagi því, sem hér komið verður upp í hverjum • nm ræðir, verður notaður til hreppi, þar sem gerður verði! þess að prófa og gera sam- samanburður á mismunandi1 anburð á nokkrum aðferð- notkun tilbúins áburðar og1 Um, sem helzt koma til greina síðan á uppskerunni. Með til j Viö framleiðslu fóðurefna úr liti til þessa er landinu skipt slógi. Þannig verður fram- í tvö umferðasvæði og verða1 leiddur svonefndur slóg- greindar athafnir fram- kvæmdar á þessu ári á Norð- ur- og Austurlandi en næsta ár á Suður- og Vesturlandi. Almenn búnaðarfræðsla. Ráðinn verði maður, er veiti forustu sérstakri íræðsludeild, sem starfrækt verði í framtíðinni vegna landbúnaðarins. Skal hlut- verk hennar vera fyrst og fremst að aöstoða um alla al- menna búnaðarfræðslu og út vegun hjálpartækja, sem nú eru notuð og notuð kunna að verða í þessu skyni. Gert er ráð fyrir að á vegum fræðslu deildarinnar verði almenn útgáfustarfsemi einkum mið uð við dreifingu upplýsinga- rita, er boði nýjungar og hag Útvarpið kjarni, en það er seigfljót- andi massi með um 40—50% af vatni, sem enginn er meö því að láta slógið sjálfmett- ast og vinna síðan úr því megnið af vatninu. Einnig verður framleitt slógmjöl. Verk þetta verður unnið i náinni samvinnu við fisk- mjölsiðnaðinn enda fyrirsjá- anlegt að slógvinnslan, þeg- ar hún kemur til fram- kvæmda, verður staðsett í f iskim j ölsverksmiðj unum. (Frá viöskiptamála- ráðuneytinu). CT"# Gsrlst ashifsndur a3 ^JCmanum Áskriftarsimi 2323 Útvarpið í dag: Fastir liöir eins og venjulega. 20,20 Þorravaka: „Faust“, — saga, þjó'ösaga og skáldskapur. a) Erindi (Ingrar G. Brynjólfs- son menntaskólakennari). b) Upplestur og samlestur úr leik ritinu „Faust“ eftir Goethe (Andrés Björnsson og nem-! j endur úr Menntaskólanum í Reykjavík flytja). c) Faust- tónleikar af plötum. 21,40 Erindi: William Somerset Maugham rithöf. (Bjarni Guð mundsson blaðafulltrúi). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Útvarpssagan: „Innblástur- inn mikli“ eftir Somerset Maugham; III. — sögulok. 22,35 Dans- og dægurlög frá Norð- urlöndum (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga. 17,30 Útvarpssaga barnanna. 20,20 Leikrit: „Afbragðs eiginkona“ eftir Somerset Maugham, í þýðingu Hjördísar Kvaran. — Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22,10 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Danslög (plötur). 02,00 Dagskrárlok. M j ólkur samþy kktin (Framhald af 1. síðu.) um gæði mjólkur og mjólk- urvara. Reglugerð þessi var afnumin með nýfri reglu- gerð nr. 157, 4. september 1953 um mjólk og mjólkur- vörur en með henni var alls ekki slakað á lágmarks- kröfunum um gæði mjólk- ur og mjólkurvara. 2) í 3. gr. laga nr. 35, 12. febrúar 1940 um heilbrigðis nefndir og heilbrigðissam- þykktir segir að heilbrigð- isnefndir, sem eiga að vera í öllum kaupsíöðum og stærri kauptúnum, skuli beita sér fyrir því að settar séu heilbrigðissamþykktir fyrir umdæmi þeirra. í sam þykktinni skuli meðal ann- ars vera ákvæði um mjólk og mjólkurvörur, en ákvæði þessi mega ekki vera væg- ari en ákvæði hinna al- mennu laga og reglugerða. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir lilutast til um að sett hefir verið heilbrigðissam- þykkt fyrir Reykjavík nr. 11 20. janúar 1950 samkvæmt greindum lögum. í 80.—111. gr. í XII. kafla samþykkt- arinnar eru ákvæði um mjólk og mjólkurvörur og eru þau í sumum greinum strangari en Iágmarksá- kvæðin í faglugerð nr. 157, 1953. 3 Af framansögðu er Ijóst að reglugerð nr. 157, 1953 haggar ekki í neinu sérregl um Reykjavíkur í heilbrigð issamþykkt bæjarins nr. 11, 1950 um mj.lk og mjólkur- vörur, enda hefir aldrei sú verið tilætlunin. Ályktun heilbrigðisnefndar og bæj- arstjórnar 7. þ. m. er því með öllu óþörf, sem bezt sést á því, að sérreglurnar í heilbrigðissamþykkt bæj- arins um mjólk og mjólkur- vörur hefðu gilt áfram þó að heilbrigðisnefnd og bæj- arstjórn hefðu enga álykt- un gcrt um málið. Og vissu- lega vekur það grunsemd- ir um óhelindi heilbrigðis- nefndar að hún skuli ekk- ert hafa við reglugerð nr. 157, 1953 að athuga í á 1 MYNDIR Míklsleyíiilarioiál (Xop Secret) Þetta er brezk gamanmynd í Hafn arbíó með George Cole í aðalhlut- verki. Fjallar hún um pípulagninga- mann, sem af tilviljun fer með kjarnorkuleyndarmál austur £ Garðaríki. Þar er honum tekið með kostum og kynjum og hlotnazt jafn vel sá heiður, að fá að skála viö þáverandi „spilling mannkynsins", Jósef heitinn Stalin. — Þarna hæðast Bretar sem sagt að taugastríöinu um atómið, „frið- arþingum" kommúnista, Rússum — og umfram allt að sjálfum sér. En það er náöargáfa, sem öllum er ekki gefin. Bretinn er meinfyndnari en . margur skyldi ætla, því að grín hans gengur ekki fyrir sig með brauki og bramli. j Þeir, sem hafa áhyggjur út af 1 atómnjósnum og Rússum, ættu þvi að leggja íeið sína £ Hafnarb£ó og sjá hvort lundin verður ekki léttari. V. A. Lóðaxisnsóknfr (Framhald af 1. siðu.) inn. Ekki hefir þó frétzt um neitt sérstakt fjör í úthlut- uninni hjá borgarstjóra. Væri nú ekki réttast af borgarstjóra að byrja strax að úthluta einhverju af þess um 1500 lóðum, sem hann auglýsir til reiðu? Það lcæmi mörgum vel að vita sem fyrst, hvort þeir geta byggt í vor eða ekki og það er heldur ekki hægt að út- hluta þessum 1500 lóðum á einum degi. M.s. Dettifoss fer héðan mánudaginn þ. 25. þ. m. til Austur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar, Fáskrúðsf j örður, Eskifjörður, Norðfjörður, Húsavík, Akureyri, i Dalvík, Siglufjörður. H.f. Eimskipafélag íslands. Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiuiiniiiiiiiiiima Bókhald, (endurskoðun, ( | skattaf ramtöl ( | Bókhalds og I endurskoðunarskrifstofa | = Konráðs Ó. Sævaldssonar | I Austurstræti 14, sími 3565 1 fimmta mánuð frá því að hún tók gildi en rjúka svo allt í einu upp til handa og fóta út af reglugerðinni nokkrum dögum fyrir kosn ingar til bæjarstjórnar. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< 11111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiib ampcp % ! ♦ Raflagnir — VíHgtrSIr j Rafteikningar Þingholtsstræti 31 Sími 81 556 *♦♦♦♦.♦♦.♦ ♦ o ♦ ♦ ♦♦$ Beztu og ódýrustu fötin fáið þér ávallt hjá oss. Fjölbreytt úrval fyrirliggjandi. | MikiS úrval af trúlofunar- i | hringjum, eteinhrlngjum, i | eyrnalokkum, hálsmenum. i | ekyrtulmöppum, bfjósthnöpp- ; | um o. fl. Allt úr ekta gullL I Munlr þessir eru BmiðaStr S j | vlnnustofu mlnni, Aðalstrætl 8. j I og seldir þar. Póstsendl. § Kjartan Ásmundsson, gnllsmlSnr j | Sími 1290. — Reykjavlk. ♦«M Notið Chemia Ultra- ! sólaroliu og sportkrem. —J Ultrasólarolia sundurgreinir, sólarljósið þannig, as hún eyk ur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisí- ana (hitageislana) og geiir því húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Biikksmiðjan GLÖFAXI GEFIUN IÐUNN ílraunteig 14. Sími 7*36.^ Kirkjustrœti. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦<#1 *♦♦ >♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦ ÁENI GUÐJÓNSSON, hdl. Má 1 fCJ.^ skrífstofa Garðastpæti 17. Simi 6314 S^Gar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.