Tíminn - 22.01.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.01.1954, Blaðsíða 3
17. blað. TÍM1NJSt föstudaginn 22. janúar 1954. S j^iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiliiiiiiiiiiiiiiiiiirmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimii ettvanaur t |i II Cs Biiiiimim>miii»iiuimiiiiiimiimmmiiiimiimiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiimimiiinatiiiiiiiiiiimiimmiuimmimiiiimmiiiiiimq;iiiiiiiiiiimmiiiiiiinmM4imiiiuimiiiri œónunncit’ Útgéfandi stjórn S. U. F. Ritstj órar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Skúli Benediktsson. Seinheppnir unglingar VaraíornjaSuí' Alþýðaflokksins hiiífv iraga jafnitðanaenii Forganga Framsóknarflokksins í sjávarútvegsmálum Andstæöingar Framsóknar flokksins halda því oft í'ram, að hann sé andstæöur hags- munum bæjanna, hann sé eingöngu flokkur framleiö- enda í sveitum landsins, púkalegur sveitamannaílokk jir, sem ekkert erindi eigi í kaupstaðina. Þeir vilja meina, aö Framsóknarflokk- prinn hafi alltaf sýnt atvinnu .vegum þéirra, sem i kaup- jstööum búa, hinn mesta fjandskap. Og auövitaö eru það Reykvíkingar, sem alveg Sérstaklega eiga aö gjalda varhug viö slíkum mönnum, sem í rögdálkum andstæð- ingablaðanna eru nefndir „fjandmenn Reykjavíkur nr. 1“. Viö skulum því í örfáum oröum rifja upp afstöðu f’rámsóknarflokksins til stærsta atvinnuvegar bæj anna — sjávarútvegsins — og sjá, hvort þessar fullyrð- jngar hafa við rök að styðj- ást. Eitt hiö fyrsta af málefn- um sjávarútvegsins, sem Framsóknarfiokkurinn beitti sér fyrir, var verndun land- helginnar. Þega’r flokkurinn tók við stjórnarforystu, voru sett Rjg um • nýtt varðskip Fyrir nokkru var vakin á jþví athygli hér í Vettvangn- um, hversu heillum horfnir jafnaðarmenn eru í íslenzk- um stjórnmálum. Var þar rak ið, hvernig forsprakkar þeirra hafa sofnað á verðinum um hagsmunamál alþýðunnar. Hvernig Stefáns-Jóhanns- klíkan í flokknum hefir orðið þar öllu ráðandi og gengíð á mála hjá heildsalaliði íhalds ins. Fátt sannar betur það, sem hér hefir sagt verið en | grein, sem Stefán Jóhann & stækkun landhelginnar var Framsóknarflokkurinn hafi^Co hefir látið birta undir gefin út 19. marz 1952 var staðiðl gegn togarakaupum.! nafni ungra jafnaðarmanna. það gert með eindregnum En staðreyndirnar segja hins'jHafa þeir fengið einhvern stuðningi Framsóknar- vegar, að þegar Framsóknar, pólitískan skutilsvein sinn til manna. Árið 1929 stofnaði menn höfðu á ný tekið sæti'að kalla sig „fyrrverandi ríkisstjórn Fi-amsóknar- í ríkisstjórn 1947, þá samdi j frámsóknarmann“ og skrifa flokksins Skipaútgerð ríkis-'sú stjórn um byggingu á 10, kostuglegan samsetning um ins og hefir hún innt af nýjum togurum. Þurfti þó að, Framsóknarflokkinn í krata- hendi ómetanlega þjónustu taka lán erlendis til þess blaðið. Sæða efíft* Vlilter AsttosissoM, flutt á át- iBrelHsIisfimdl í Brefðíirðmgalrað sl. mánesel með því að sjá um rekstur arna, þar sem allar gjaldeyr Er þetta samsúll mest end- strandferða, annast land- isinnistæður voru þá eyddar. urprentun á greinum, sem helgisgæzluna og skipuleggjai 0g þegar til afhendingar MorgunbiaSW birti fyrtr kosn björgunarstarfsemi úr sjó. togaranna kom 1950, var inSar j v°r tif sam_ Þessi stofun hefir alltaf átt kaupendum útvegað lán fyr-' vinuhreyfinguna. Hefir þeim þeim heiðri að fagna, að vera 'ir 90% af kaupverðinu. Nýju ÞeS'ar veri’ð svarað hér í Vett- lögð í einelti af íhaldinu éins ‘ togararnir 10 eru vönduðustu vangnum, svo að þess gerist og síðustu áráslr þess á hana skip í fiota íslendinga. Allir ekkl freka" forf TEl1 uppfsoð; bera gleggstan vott um. an> sem Stefan Johann fekk j með fiskimj öísverksmiðj ur Sama ár 1929 fiutti þáver- innanborðs, sumir með hrað unga jafnaðannenn til að andi ráðherra Framsóknar- flokksins, Magnús Kristjáns- hann ræðir um hhiar miklu framkvæmdir samvinnu- manna og þær árásir, sem samvinnuhreyfingin hefir orð ið fyrir í sambandi við þær frá heildsalaliði íhaldsins. Á. þessi grein Benedikts ekki síð ur við heildsalasinnana, sem Stefán & Co hafa magnað upp til að skrifa róg um sam- virmuhreyfinguna í Alþýöu- blaðið. Af því að ungir jafnaðar- menn munu almennt ekki lesa greinar Benedikts Grön- dals, viljum við ungir Fram- sóknarmenn birta hér sVör hans við þessum skrifum, ef ungir jafnaðarmenn mættu eitthvað af þeim læra. „Það hafa verið bornar fram stórorðar ásakanir í garð samvinnumanna fyrir svindi og brask í sambandi við sum- ar þessar starfsgreinar. Þeir, sem slíku halda fram, hafa sýnilega takmarkaðan skiln- ing á eðli samvinnustarfsins og samvinnufélaga. Þeir skilja það ekki ,að verði af- gangur af rekstri samvinnu- félags, gengur hann aftur til þeirra, sem að félaginu standa og við það skipta. Ef Sam- vinnutx-yggingar til dæmis reyndu að hafa milljón krón- „ ... , . , . . birta í blaði Hannibals hljóð- frystitæki og tveir knúðir 0 . QlY SVO * n f , , .öísilvélum. Þess má og minn, A3al máttarstólpi Fi-am- iur af tryggingatökum, mundí u a r !a .? „ Fra“'S?na™eT ; sóknarflokksins eru alger yfir | félagið hafa haft milljón A + iunnu otuIIeT S ÞV' rett æt_ í ráð hans yfir samvinnuhreyf- ! meiri afgang og því hafa skil- Hfsíarffá tokjismali, að hvildartimi tog- inffunL Hún var stofnuð til að ! að milljón meira til hinna ,Q„ ig u n i j®30 l arasjómanna yiði lengdur ^ seJja ðdýrar en kaupmennirn sömu tryggingataka. Ef Olíu- r?! vT5? iÞa S ÞeSS getlð’ að Fram; ir og koma í veg fyrir Óheiðar- félagið hefir milljón af sín- " ri * bjggja j sóknaiflokkuiinn hefir aldrei lega verzlunarmáta. Hún hef- : um viðskiptavinum með of Rnuf.ru? ? ?lðJll t! við. að .gera róttækar ir smátt og smátt komizt á | háu verði, hlýtur að fara svo, Raufarhofn. Enaður hafði. ráðstafanir til að koma í rangar brautir undir Ieiðsögn sildarverksmiðjurekstur að,fyrir stöðvun bátaflotans. FramsÓknar. Hafa kaupfélög- mes u_ ey 1 venð í höndum,Þannig greiddu allir þing- |n jjreytzt f einokunarverzlan Ægir var byggður, en hann útlendinga, svo hér var um'menn hans atkvæði var mun fullkomnara skip ’ stórkostlegt framtak með lr að félagið hafi milljón meira afgangs eftir árið og skili þvf milljón meira til hinna sömu en Oðinn, sem rikið hafði áð ur látM byggja. Siðár lét ræða í þágu alþjóðar. Flokksstj órn á ýmsum stöðum líkt og j viðskiptavina sinna. Hver að gengisbreytingunni 1939 og Akureyri og standa óvinsæld- væri þá tilgangurinn með Jaftur 1950, en í kjölfar stöðv jr Framsóknar þar í réttUiSlíku „svindli“? Um persónu- F'ramsóknar; uxiar bátáflotans hefði siglt hlutfalli við staerð kaupfélags legan hagnað þeirra manna, flokkurinn vopna báta til manna lét árið 1930 sam- atvfennuleýbi og hörmúngar jns> Hlotafélágafórmið he'fir gæzlu og var sú starfsemi þykkja lög, sem gerðu Fisk- við sjávarsíðúna. 10g orðið vinsælt hjá „sam- hentug til að tengja við veiðsjóð íslands áð lánstofn Nú stendur verkfall á báta vinftumönnum“ undanfarið. hjálparstarf í þágu fiskiflot- ans á vertíðum. Á árunum ÍÓ28—36 var það sem félögunum stjórna, er ekki að ræða. Þessir menn erui ýmist fastlaunaðir staírfs- menn félaganna, eða Sam- un fyrir bátaútveginn. Síðar J fíotanum og er þráttað um, Esso er bezta dæmið um slíkt. hafa þingmenn Framsóknar, kaup og kjör sjómanna.1 pað er hlutafélag og stærsta j baixdsins, og t. d. forstjóri SÍS flokksins margsinnis flutt J Framsóknarflokkurinn hefir olíufyrirtæki landsins. Styrkjhefir aldrei þegið eyri fyrir úppvíst, að njósnað var um' h'umvörp til eflingar sjóðn-j fyrir löngu vísað útgerðinni ur þess er einokun á olíusölu j störf sín fyrir Olíufélagið, ferðir varðskipa. Kom í ljós, lum- Hefir Fiskveiðisjóður ís .leiðina út úr ógöngum verk-jtil kaupfélaga SÍS. Það hefir t Samvinnutrvggingar eða áð ýmsir háttsettir íhaldsfor Uánds orðið bátaútvegnum j falla, dýrtíðar og milliliða- gert samkomulag við hin olíu | skipadeild SÍS, heldur litið kólfar voru viðriðnir mál hin niesta lyftistöng. Einn af^okurs. Hann vill koma útgerð félögin um úirvmingu smn- á þau sem eðlilegan hlutá af þetta. En ríkisstjórn Fram- j þingmönnum Framsóknar-. inni á rekstursgrundvöll keppni, sameiginlegt Ve’ð og forstjói-astarfi sínu, eiiá« er Sóknarflokksins tókst með' flokksins flutti 1923 tillögu samvinnunnar. Hann vill, að skiptineu markaða í bróoerni. j SÍS höfuðaðili af öliu,.. pess- hraðfylgi að uppræta þessa'th þingsályktunar um tal-! sjómennirnir eigi sjálfir Það hefir eitt allra olíufélag- í um fyrirtækjum. þckkastarfsemi með öllu. Árið 1948 undirritaði land- helgismálaráðherra flokksins stöðvar f fiskiskipum og var, þá'tana og arðurinn af striti anna gerzt sekt um ólögleea j Það er regiúmumír á einka hún samþykkt st j órnarárum Framsóknar- samninga uíh smíði tveggja j flokksins 1938—40 var komiö nýrra gæzluskipa, en þau UPP 348 talstöðvum, en áður. hefir skapazt í Vestmanna-jeinstaka jafnaðarmaður er, sem ólöglegum gróða, og sam- eru Þór hinn nýi, sem er|voru Þær aðeins 14. Þá létujeyjum og þótt gefa þar góða ekki múlbundinn hjá Stefáni j vinmxfyrirtæki, þar sem rekst glæsilegasta og stærsta varð j Framsóknarmenn setja lög'raun. Og á ríkis- þéirrá renni í vasa þeirra tilráún til stórfellds hagnað- j fyrirtæki, þar sem einn eða siálfra. Vísir að samvinnu- ar af gengislækkuninni.“ jfleiri eigendui gætu stungið skipulági í útgei’ðarmálum Það vill nú svo vel til, að,f eigin vasa löglegum jafnt skip Islendinga, og María Júlía, sem Vestfirðingar lögðu allmikið fé til. Flokkurínn & Co. Þeirra á meðal er Bene- | ursafgangi er skilað aitur. um vátryggingu fiskibáta árið j Hér hefir verið stiklað á!dlkt Gronúal, varaformaður 1937. stóru, en af þessu stutta yfir Albýðufl°kksins. Hann skrif- Flokkurinn hefir mjög lát-jliti má þó þrennt læra. í aðl 1 sumar 8'iein. Þai sem hefir mjög ið til sín taka um afurðasölu j fyrsta lagi, að flest stærstu beitt sér fyrir stækkun land-!sjávarútvegsins. 1934 kom 1 umbótamál sjávarútvegsin's helginnar. Á flokksþingi 1946 hann síldarútvegsnefnd á hafa verið framkvæmd, þeg- var sú skorinorða stefna' laggirnar. Er hún. enn við ar Framsóknarmenn hafa mörkuö, að segja bæri tafar^ýði og hefir þótt gefa góða'ráðið mestu í rikisstjórn. í laust upp landhelgissamning' raun til tryggingar hagsmún öðru lagi sést, að það mál- um við Breta frá 1901 og um íslendinga við sölu á efni sjávarútvegsins er vart setja síðan ný lög um land- síidarafuröum. Minnast má'til sem Framsóknarflokkur- Þessi eðlismunur gerii það harla ólíklegrt, að það «eti vér- (Framhalc a 6. síðu.) helgi, „þar sem hún (þ. e. landhelgin) verði ákveðin mun stærri en nú er, og að landhelgislínan veröi mæld frá yztu annesjum, svo að all ir fii’ðir og flóar falli innan hehhar“, — eins og orðrétt segir í ályktun flokksþings- ins. Var síðan á Alþingi í árs- byrjun 1947 flutt þingöálykt unartillaga af hálfu Fram- sóknarflokksins um að segja upp landhejlgissamningum yið Breta. 1 Þegar svo reglugerð um og á baráttu Framsóknar- inn hefir ekki stutt með ráð- flokksins gegn einkoun J um og dáðum. í þriðja lagi þeirri á saltfisksölu, sem'er augljóst, að þióðmála- Samband íslenzkra fiskfram stefna Framsóknarflokksins, leiöenda hefir með höndum. samvinnustefnan er hentug Qlæsilegur útbreiðsíufundur asta rekstrarkerfi sj ávarút- vegsins. Hverjum heilvita manni má þvi ljóst vera, að flökkur, En hér er við ramman reip að draga, þar s'em enn hafa hagsmunir nokkurra íhalds- burgeisa mátt sín meira en heill alþjóðar. Því íhaldiö heldur dauðahaldi um einok unina og má ekki' til þess hugsa aö missa þennan væna spón úr aski sínum. Þeim ósannindum hefir I ag sami flokkur hefir reist oft venö þyrlaö upp, aðl (Framhald á 6. síðu.) Síðastliðið mánudagskvöld gekkst Féíag ungra Framsókn armanna fyrir útbreiðslu- fundi í Breiðfiröihgábúð. Hús fyllir var og var hinum ungu ræðumönnum vel fagnað af fundarmönnum. í ræðum þeim, sem fluttar voru, kom það berlega í ljós, að ungir Framsóknarmenn eru staðráðnir aö vinria ötul- lega að sigri Frárrisóknar- sem þannig hefir stutt undir flokksins í þessum bæjar- stöðuatvinnuveg kaupstað- stjórnarkosninguiri. anna, getur ekki veriö fjand RÖktú þeir gl’einilega glund samlegúr hagsmunum roðastjórn íhaldsins á Reykja Reykjavíkur. Þar við bætist, víkurbæ, þar sem álögur á borgarana hafa farið stig- hækkandi, um leið og fleiri og fleiri hafa hrakizt í bragg- ana og atvinnutækin hafa ver ið seld burtu úr bænum. Þá röktu þeir forgöngu Framsóknarflokksins um smá íbúðalánin, um Sogsvirkjun- ina og stækkun hennar, um áburðarverksmiðjuna og hin- ar merku tillögur flokksins í bæjarstjórn um lausn húsnæð ismálanna, stækkun hitaveit únnar og um jafnrétti íbúa út hverfanna, við aðra bæjarbúa. Ganga ungir Framsóknar- menn sókndjarfir til þessa'ra kosninga undir kjörorðinu: Burt með íhaldið, betri bæj- arstjórn. ________________1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.