Tíminn - 23.01.1954, Síða 1

Tíminn - 23.01.1954, Síða 1
Rltstíórl: Þórarlnn Þórarlnsson Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn r- Skrlfstofnr i Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda |R. Érgangur. B-LISTINN | Kesningaskrifstofa B-Iist- ! ans er i Edduhúsinu. Komið í skrifstofuna. Utankjör-) stjórnarkosning fer fram | dag hvern. Leitið upplýsinga j — gefið upplýsingar. j Vinnum öll af alhug að j sigri B-listans. íhaldið þorir ekki að styggja sæl- gætissalana i Það er mikið áhyggjuefni foreldra og kennara, að sæl gætissölur skuli vera stað- settar rétt við barnaskóla og gagnfræðaskóla en íhald ið í Reykjavik fæst ekki til að styggja vini sína, sjoppu eigendurna, og vísa þeim brott. Eftir miklar vífilengj ur fékkst loks samþykkt á fundi bæjarstjórnar í fyrra dag svohljóðandi tillaga frá Þórði Björnssyni; „Bæjarstjórn felur bæj- arráði að sjá um, að nýjar veitinga- og sælgætissölur verði ekki leyfðar rétt við barnaskóla og gagnfræða- skóla bæjarins.“ Þetta var varatillaga eft- ir að búið var að fella til- lögu um að loka þeim sjopp um, sem nú eru fyrir við skólana. Bæjarstjórn mót- mælir innflutningi húshluta Magnús Ástmarsson bar fram á fundi í bæjarstjórn í fyrrad. tillögu um að bæj- arstjórn mótmælti innflutn ingi tilbúinna húsa, sem hægt væri að gera í landinu sjálfu á sambærilegu verði. Þórður Björnsson benti á, að þetta mál væri miklu \Vð tækara, því að liið sama ætti sér stað um margar aðr ar fullunnar vörutegundir og bar fram eftirfarandi til lögu, sem samþykkt var í einu hljóði: „Bæjarstjórn skorar á rík isstjóm að vinna gegn jnn- flutningi erlendra húshluta og annarrar vöru, sem fram leiða má hér á landi með jafngóðum árangri hvað verö og gæði snertir.“ Rej'kjavík, laugardaginn 23. janúar 1954. 18. blað. t Áburðarverksmiðjan er risin fyr- ir forgöngu Framsóknarmanna Nýsköpunarstjórnin drap verksmiðjumáiið7 Framsóknar menn téku það aftur upp 1947 í næsta mánuði tekur til starfa stærsta iðnaðarfyrirtæki á íslandi, Áburðarverksmiðjan. Er hér um að ræða eitt þýð- ingarmesta framfaramálið, sem íslendingar hafa til þessa komið fram. Jafnframt því sem áburð- arverksmiðjan er landbúnað- inum ómetanleg lyftistöng og sparar milljónatugi í erlend- um gjaldeyri á hverju ári, veitir hún um 100 manns fasta atvinnu árið um kring. Er hér þvi um að ræða eitt mikilvægasta atvinnufyrir- tækið, sem stofnað hefir ver- ið til í Reykjavík, meðan báta útvegur og margar greinar erk ^il að leggja, grunn framleiðslunnar þar eru að stóriðj framtíðarinnar á dragast saman fyrir lélega eyða mestu auðæfum, sem íslenzka bjóöin hefir nokkru sinni eignazt í erlendum gjaldeyri. Eyðslustjórnin, sem gleymdi stærstu framfaramálunum. Meðan þessi eyðslustj órn, þar sem kommúnistar réðu mestu undir forsæti Ólafs Thors var að völdum, var ekk stjórn á málefnum bæjarins. Baráttumál Framsóknar- manna síðan fyrir stríð. Áburðarverksmiðjan er bú in að vera eitt af helztu fram faramálum á stefnuskrá Fram sóknarflokksins mikið á ann an tug ára. Fyrir styrjöldina síðustu undirbjó Hermann Jónasson þáv. ráðherra, mál- ið og sendi á. vegum ríkis- stjórnar mann til Bandaríkj- anna, sem aflaði mikilvægra upplýsinga. En styrjöldin stöðvaði frekari framkvæmd ir. — Næst er það Vilhjálmur Þór, þáv. utanríkisráðhr., sem leggur fyrir þingið til- lögu um að byggja áburðar- verksmiðju árið 1944. Sú til laga var drepin þegar ný- sköpunarstjórnin sæla komst til valda, enda þótt afrek hennar væri þau að Islandi. Aburðarverksmiðjan var drepin, tillögur Fram- sóknarmanna um sements- verksmiðju, og stórvirkjanir fallvatnanna voru líka drepn ar af þessari stjórn. (Framhald á 2. síðu.) Alltaf sígur á ógæfu- hliðina fyrir Faxa Verksmiðjuna Faxa bar nokkuð á góma á fundi bæjarstjórnar í fyrradag af því tilefni, að reikningar hennar fyrir árið 1952 hafa verið lagðir fram — hafa sem sé loks komið í leitirnar eftir miklar eftirlýsingar. Samkvæmt reikningnnum eru rekstrarútgjöld Faxa árið 1952 3,9 millj. Tekjur, mest afurðir, urðu 1,9 millj. rekstrarhalli varð 2,3 millj. og er það athyglisvert, að það er hærri upphæð en tekjurnar. Skuldir námu í áslok 1952 kr. 32 millj. þar af við aðra en bæinn og Kveldúlf 22,5 millj. Eignir, þ. e. verksmiðjan, vélar og geymar eru taldar 28,7 millj. og óselt lýsi í árslok 2,3 millj. Endurskoðendurnir hafa gert ýmsar athugasemdir við reikningana bæði að efni og formi. Áður hafði fram kvæmdastjói'inn upplýst, aðj enginn rel^trargrund- völlur væri fyrir hendi. Augsýnilegt er, hvert stefnir með þetta fyrirtæki, skuldirnar vaxa og ábyrgð bæj- arins vex. Á sama tíma veit enginn, hver hagur Kveld- úlfs er, eða hvort hann er fær um að standa við sínar ábyrgðir. Það er því ekki vanþörf á að krefjast trygg- inga af Kveldúlfi. Jón Axel Pétursson, einn úr stjórn Faxa, veitti Jó- hanni Ilafstein þá áminningu, að menn yrðu að horf- ast í augu við veruleikann. YfirUjörstjóm úrshurðar: Ekki heimilt að nema nafn Bárðar Daníelssonarafframboðslistanum Kjósendafundur B-list- ans er að Hótel Borg kl. 3 á morgun Yfirkjörstjórn fjallaði um bréf Bárðar Daníelssonar í gær, þar sem hann óskar þess, að nafn sitt verði numið brctt af framboðslista Þjóðvarnarmanna í Reykjavík. Úrskurður yfir- kjörstjórnar var á þá lund, að hún hefði ekki lagalieimild, úr því sem komið væri, að nema nafn hans brott. Samkvæmt þessum úr- skurði er augljóst, að Þjcð-; varnarmenn verða að ganga til kosninga með nafn Bárðar eíst á lista sínum, þótt hann hafi óskað að hverfa þaðan og! flokkurinn „fallizt á“ að svo yrði. Hvað gerist næst? í samræmi vié fyrri yfir- lýsiugar Bárðar og MoUss hans í þessu máli, geta þess- ir aðilar nú vart annað en lýst yfir, að Bárður muni ekki taka sæti í bæjarstjórn fyrir flokkinn. Annars er um augljósa kollsteypu Bárðar o*r flokksins í þessu máli að ræða. Bíða menn nú með eft irvæntmgM næstu við- bragða þeirra Þjóðvarnar- manna f þossn máli, sent í margra angnon or ertfinn undraverður Ioddaraleikur af þeirra hálfu, þar sem fyrst er lýst yfir, að hann hverfi af listanum en mað- urinn eftir sem áður hafður á cddinum í flokknum, lát- inn vera aðalræðumaður á fundum, er enn í stjórn flokksins og varinn í öðru hverju orði í málgagni flokks ins og í ræðum á fundum. Bergur krefst brottnáms. Það hefir vakið mikla at- hygli manna, að á sama tírna, sem Bárður reyndi að þvo hendur sínar í augum flokks- (Fraatbjild á 2. aíöu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.