Tíminn - 23.01.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.01.1954, Blaðsíða 6
Tíminn, laugardaginn 23. janúar 1954. 18. blað. sílil> EHÍDlEIKHtíSID Piltur og stúlha Sýning í kvöld og þriðjudags- kvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning á þriðjudag. Ferðin til tunglsins Næsta sýning miðvikudag kl. 20. UPPSELT. Harvey Sýning sunnudag kl. 20. Pantanir sækist inginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, — tvær línur. Sýningar falla niðnr fyrst um sinn. NÝJA BÍÓ Nóttin og borgin (Night and the City) Amerísk mynd, sérkennileg að ýmsu leyti — og svo spennandi, að það hálfa gæti verið nóg. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Gene Tiemey, Francis Sullivan, ennfremur grinleikarinn Stansilaus Ebyszko og Mike Mazurki. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Everest sigrað (The Conquest of Everest) Heimsfræg mynd í eðlilegum lit um, er lýsir leiðangrinum á hæsta tind jarðarinnar í maí s.I. Mynd þessi heíir hvarvetna hlot ið einróma lof, enda stórfenglegt listaverk frá tæknilegu sjónar- miði, svo aö ekki sé talað um hið einstæða menningargildi hennar. Þessa mynd þurfa allir að sjá. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Mersalína ítölsk stórmynd með Mariu Felix. Stórfenglegasta mynd, er ítalir hafa gert eftir stríðið. Bönnuð börnum. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 9. leikféiag: REYKJAVÍKUH? A höldum hlaha Sprenghla gileg amerísk skop- j mynd. Sýnd kl. 7. Sími 9184. Ctbreiðtft Tfmnitm. Mýs og menn Leikst.ióri: Lárus Pálsson. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>' AUSTURBÆJARBÍÓ Rauðti myllan Vegna þess, hve aðsóknin að þessari frægu kvikmynd hefir verið gífurleg síðustu daga, verð ur hún sýnd áfram yfir helgina. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Zsa Zsa Gabor. Sýnd kl. Sf. Dulurfulla höntlin (The Beast with five Fingers) Sérstaklega spennandi og afar dularfull ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Peter Lorre, Andrea King, Victor Francen. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 2 e. h. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦j GAMLA BÍÓ tlfurlnii frá Síla (II Lupo della Sila.) Spennandi ítölsk kvikmynd, mörgum kunn sem framhalds- saga í ,,FamiIie-Journal“. — Að- alhlutverkið leikur frægasta vik myndaleikkona ítala: Silvana Mangano, Amedeo Nazzari, Jacques Sernas. — Danskar skýringar. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára TRIPOLI-BÍÓ Limclight (Leiksviðsljós) Hin heln, Jræga stórmynd Char- les Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chaplin. Sýnd kl. 5,30 og 9. Pearl S. Buck: 79. Dularblómið Saga frá Japán og Bandaríkjunum á síðustu árum. Ar ásir á löitel erfðafestuliafa (Framhald af 4. síðu.) Sem dæmi um skilnings-! leysi bæjarstjórnarmeirihlut- j ans skal nefnt dæmi: Bóndi á 1 erfðafestulandi, er hefir bú sem lifibrauð, hefir búið í mjög þröngu og lélegu hús- \ næði. Hann hefir marg sótt um það til bæjarins að fá að byggja yfir sig íbúðarhús, víst 3 eða 4 sinnum, en alltaf feng — -þag er veglia þess ag þ,j hefir aldrei deytt nokkra ið neikvætt svar. Síðast sótti j veru_ mundu það Josui, ég er útlærður í því að drepa hann um það að fá að byggja ■ j,ag er ekkl erfftt. Stundum þegar ég sit og hlusta á timburhus, sem mætti flytja ritstjórann 0kkar, get ég ekki að því gert að hugsa um, burtu, þegar Það yiði fyrir hvernjg bezt væri ag murka úr honum lífið, ef hann færi væntanlegu skipulagi, sJarið. fjandmaður minn. Ég sé UPP á hár, hvar veikustu blettirn útvegun á^lóð^annaS^taöar !ir á honum eru’ og- és hugsa mér’ hvernig rýtingurinn utvegun a l6ö annars staöar,imund. renna inn á mílli rifbeinanna. sem hefði orðið 1 km. fra | Hún fjorföi á hann orölaus, stjörf af ótta. Hún var aö ^^Það^var ekki tekið með i'Þurrka skal °S bafði litla, rósrauða svuntu um mittið. Fing reikninginn, að bóndinn þarf að vitja gripa sinna oftar en á skrifstofutíma, já iðuiega ur hennar gripu allt í einu af öllu afli um skálarbarminn. Hann hló. — Vertu róleg, Jo. Ég mun aldrei gera slíkt. Þetta er aðeins óhjákvæmilegur arfur frá uppeldi mínu högum og starfi, þótt lang- skólagengnir séu. Erfðafestuhafar horfa ekki ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<►♦>♦♦ j HAFNARBÍÓ iBlómið blóðrauða [Efnismikil og’djörf, sænsk kvik- ] mynd eftir hinni frægu sam- jnefndu skáldsögu Johannes [Lennankonskis, er komið hefir jút í íslenzkri þýðingu. Edwin Adolphson, Inga Tidblad, Birgit Tengroth. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. : »♦♦♦< PEDOX íótabaðsalt Ptlox íótabað eyðir fljótlega þreytu, sárindum og óþægind- um í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox I hárþvotta- vatnið, og rakvatnið. Eftir férra daga notkun kemur árangurinn í ljós. Allar verzlanir ættu þvl uð hafa Pedox á boðstólum. ’X SERYUS GOLD X ___íLyvn —ITX/-U 1 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 mm YELLOW BLADE mm r á nóttum. Þannig er skiln- °S menntun. Eg er aðeins að reyna að gera þér ljóst, hvern ingsleysi 'þessara manna á.ig a Því stendur, að mér finnst dauðinn eðlilegur. Hún svaraði engu. Horfði niður 1 skálina og tók að þurrka hana hægum, fálmandi tökum. Já, hann elskaði móour sína af alhug. Hann mundí ekki björtum augum fram á veg-' vera henni svona reiður, ef hann elskaði hana ekki af allri inn, þar sem ráðamenn bæj- Sálu sinni. arins virðast sækjast helzt! Ég ætti að hverfa úr lifi hans, hugsaði Josui. Ég stend í eftir því, að taka bezt rækt-|Vegj fyrjr þvl að hann njóti þess, sem hann elskar mest í uðu blettina og þar sem sjálfs þessum heimi. bjargarviðleitni er fyrir j hvernig gat hún horfiö á braut? Hún átti að vísu ofur hendi, en skilja holt og rh^úJitla fjárhæð í banka í San Francisco, en hún átti ekkert eftir, sem sízt eru verr fallnir! athvarf. Ef hún skrifaði föður sínum, mundi hann kann- til bygginga. Bændur eru svift ske senda henni meiri peninga, en hann hafði sagt, að ir atvinnu og eignir þeirra hann pskaði ekki eftir heimkomu hennar aftur. Og hvern- gerðar verðlausar, á austræn- jg mundi sevi hennar verða í föðurhúsum — og barnið? an hátt. | garnjg 0g faðir hennar mundu ekki geta búið í sama húsi. Hér verður að spyrna við (jjdn sá fyrir ser íítinn dreng, sem vafalaust yrði líkur All- fæti, enda er það nú rætt | em þvl aS hán hafsj heyrt, aö einkenni hins hvíta rnanns manna á meðal, hvernig snújværu ætlg rihjancji j blóðblönduninni' og yröu ekki dulin. ast megi við þeim bolabrögð-j Mundl shkf harn nokkru sinni geta oröið hamingjusamt í um, er basjarstjórnarmeiri- jlandij þar sem ajjjr voru gUiir á hörund og meö svart hár hlutinn beitii erfðafestuhafa, Qg augU9 Mundi hann ekki verða öllum ólíkur í því landi. en þar er endurkaupsverðið j Já hann var3 aS háa megai sins fóiks. Og hvernig gat hún numer eitt atvinnumissir og . komizt brott? aðrar misbeitmgar á rétti, ÞaS yar henni mejra ag segja erfitt að umgangast hina manna, er her hefir venð lyst.!japönskU kunningja sína, og hún fjarlægðist þá. Hún gat Enda er nu svo komið, að , ekk_ lengur talaS yiS konuna um hagi Sjna eða sagt henni sumir þeir, núverandi sem stutt hafa hub sinn allan, og þess vegna bar hún það fram sér til af- bæjarstjómar-j nar að hún væri hálfíasin og yrði að hvíla sig mikið, ða afstoðu sma1 í ljósi staðreynda og kvitta meirihluta, skoða afstöðu sina; Japonsku kunningjarnir voru líka mjög önnum kafnir í skól anum, og nú varð Josui mjög einmanna. Svo bar það við, að Allen hringdi heim dag nokkurn og kvaðst koma heim með gest. Það væri Cynthia, stúlkan, sem hann hefði sagt henni frá, og verið hafði leikfélagi hans í æsku. Hún hafði heimsótt hann í skrifstofuna og treystandi en Framsóknar-|heðið leyfis að fá að slá JosuL Þess "*£a ætiaði fnn að . flokknum. Hann hefir ætíðikoma heim. m6ð hana PeSar um kvoldið og taað Josiu að sýnt það, að rætur hans:vera nu svo góða að bua t1! verulega gott sukiyahi. Rodd standa djúpt í íslenzkri mold,!hans var glaðleS 1 snnanuni< miklu glaðlegri en hun hafðl heyrt hana í marga manuði. fyrir þau rangindi, er þeir hafa verið beittir, með því að sitja heima á kjördag eða styðja annan flokk til valda. En það er engum flokki betur og ann yrkja. Hún tók eins vel tilrí litlu íbúðinni og henni var unnt. Hún keypti falleg blóm og eyddi miklum tíma í að raða þeim sem fagurlegast í skál. Hún vandaði sig mjög við matreiðsluna, skolaðh-hrísgrjónin hvað eftir annað. Hún skar hreðkusneiðarnar út eins og lítil, skrítin blóm. Hún keypti fallegan fisk og lét hausinn fylgja, því að hana hryllti við hauslausum fiskum. Fiskur er því aöeins falleg- ur, að hann sé í heilu líki — höfuöið fylgi einnig. Gat nokk ur verið svo smekklaus að sjá það ekki? Hún hamaðist viö að koma öllu þessu í lcring, en þar kom, að barnið sagði til sín og neyddi hana til að taka sér svolitla hvíld til þess að ró færðist yfir það, Hún var þegar bú|n að gefa honum nafn. Maður varð að kalla barn einhverj'u nai’ni, jafnvel áður en það fæddist. ula siðferðispostulanna? »♦4 r&kUðSln helmsfriera. þeím, er moldina Erfðafestuhafi. Kosnkgaþætíir (Frámhald af 5. síðu.) sig í hlé á meðan sem formaö ur Þjóðvarnarflokksins- Hvers vegna gerir Valdi- mar þetta ekki? Hvers vegna lifir hann ekki eftir kenning- unni. Er kannske meira en lítið óhreint mél í pokahorn- inu hjá sjálfum siðferðispost |Hún hafði hugsað'.mikið um nafngiftina. Hvað átti slíkt heimsbarn að heita? Það varð að vera mjög sérstak nafn, sem hvorki væri^sótt til móður eða föður. Til dæmis amer- íska nafnið Jósep^ Nei, henni gazt ekki að því. Henni hafði komið í hug nafn hins látna bróður síns, Kensan. En átti þetta barn rétt til að bera nafn bróður hennar? Hún var í vafa um það og vildi ekki nota það nafn án leyfis, og hún gat ekki náð til neins, sem það leyfi gat gefiö. Kún reyndi að gera sér í hugarlund hið litla andlit barnsins, ekki líkt neinum, sem hún þekkti, nema kannske svip af ýmsum, sannkallað heimsbarn. Hún vildi ekki kalla hann Allen, þar sem móðir Allens vildi ekki vita af tilveru hans. En hvernig væri að taka hluta af nafni föður hans og kalla hann Lenna? Á sömu stundu og hún bærði varirnar með þessu nafni, varð það nafn barnsins. Hún sá fyrir sér lítið, fjörlegt andlit með stór augu, sem voru hvorki svört né ljós. Slíkt barn gat einmitt heitið Lenni. Svo varð það nafn hans, og hún kallaði hann Lenna, þegar hún talaði við hann. Hún talaði róandi til hans, þegar hann bærði á sér eins og hann væri að andmæla því, aö hún væri á sí- felldum hlaupum um ibúðina, hamaðist við aö þurrka og fægja húsgögnin og skar grænmetið í réttina. — Ég get auðvitað setzt, Lenrii, satt er það, en ég hefl aldrei séð konu sitja við að skera grænmeti. Við erum van- < i <» < < < > i r < ( <( < ( < ( Notið Chemia Ultra- sólarolíu og sportkrem. — A Ultrasólarolía sundurgreiniri sólarljósið þannig, aö hún eyk| ur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisl-l ana (hitageislana) og gerir<j því húðina eðlilega brúna, en] hindrar að hún brenni. —1 Fæst í næstu búð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.