Tíminn - 23.01.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.01.1954, Blaðsíða 4
« Tíminn, laugardaginn 23. janúar 1954. 18. blað, Árásir á lönd erfðafestuhafa á Reykjavíkurlandi Erfðafestuhafi sendír kveðjuorð til meirihluta bæjarstjórnar > • -• « * (I^Jpirlní? l/iríH~u #* * > d^ricL^ejjáttur Mikið er búið að ræða um það horf, er góðu búi sæmir. irritað og kaupverð greitt.1 ræðna við borðið bæjarmál, og ekki sízt um Þessa bús bíöur tortímingin Eftir því hefir bærinn ekki málefni okkar úthverfisbúa,1 eins og hinna árið áður. enda er af miklu að taka. Hér á eftir fer mjög óvenju inguna, og takið á 'ásinn legt spil, sem kom fyrir á móti, heima. Síðan eru .tékhir þrír um- trompslagir og rauðu ásarnir, | nokkurn rétt til að beita Launin eru aðeins þau, að erfðafestuhafa þeim fanta- Lækurinn því ekki bakkafull-' fá að borga gott útsvar í bæj- brögðum, er hann viðhefur. ur ennþá. larkassann, fyrir þrotlausa Oft dregst það í 1—3 ár að Ollum dagblöðunum hefir vinnu. I frá kaupum er gengið og end- þó yfirsézt að ræða um kjörj Til útrýmingar á grasrækt urkaupsverð greitt. Þann og meðferð þá, er bæjarstjórn og gripahaldi bæjarbúa, hef- tíma hafa raunverulega tveir armeirihlutinn hefir beitt jr bæjarstjórnarmeirihlutinn aðilar leigurétt sama lands. nokkurn hóp manna, .sem í ráðið fagmann á því sviði, | Út af endurkaupsverðinu úthverfunum búa. Þótt þessi sem kallast ræktunarráðu- ríkir megn óánægja meðal hópur skipti ekki þúsundum, nautur Reykjavíkur. Ekki erfðafestuhafa, í garð núver- þá getur hann ef til vill lagt Skal dómur á það lagður hér, andi bæjarstjórnarmeiri- nokkur hundruð atkvæða á hvort hæfileikar mannsins hluta. Eins og að framan get- vogarskál kosningaúrslitanna hafa ráðið meiru eða vensl ur, er það bundið í samningi 432 D G A DG1087 V 754 4 Á 8 6 * K3 A Ekkert V KG 10962 * KD 10 754 DG 10 98754 * 6 A ÁK965 4 Á 8 3 4 932 * Á2 laufi spilað og Vestu;r ;kemst inn. Nú getur'hannj'eins og þú sérð, aðeins spilað laufi. Kastaðu hjarta frá borðinu, | og tígli heima, og Vestur verð j ur að halda áfram með lauf. 'Aftur er hjarta kastað úr borðinu og tígli frá eigin hendi. Vestur hefir nú fengið I þrjá slagi, en hann fær field- j ur ekki meira. Næst, þegar hann spilar laufi út, getur borðið kastað tígli og Suður trompað og síðan er trompað Sem sagt, spilið var valið, a víxl. 31. jan, næst komandi. ihans við ráðamenn bæjarins, og miðað við verðlag fyrir 20 °g emnig sogmn. Suður attl 1 fíLlt£na^Imhvermm^ brid^ Fyrir 20—30 árum voru fyr- Um ráðningu hans. En hann -30 árum. Síðan hefir allt að vmna fjóra spaða. Minnsta að syna emhverjum bridge- irliðar þáverandi bæjarstjórn hafði hrökklazt bæði að aust- verðlag gjörbreytzt. Hver heil ar, menn sem vaxið höfðu upp an og norðan við lítinn orð-jvita maður sér, að ekki nær í miðju athafnalífi þjóðarinn stír í ræktunarmálum. Hann nokkurri átt að borga nú ar, tekið virkan þátt í hinum má hvorki sjá hér gras né sama fyrir fullræktaðan ha. daglegu störfum, á yngri ár- gnpi, 0g er það merkilegt af og fyrir 20—30 árum. um. Kynnzt striti og starfi manni með hans menntun. | Hver eru eiginlega þau þjóðar sinnar. Vildu hlúa að En hvað er meiri bæjarprýði verðmæti í okkar þjóðfélagi, kosti 99,9 af öllum bridge- vina þinna þetta spil, þá er spilurum heimsins mun finn- nauðsynlegt að muná eftir ast fjórir spaðar meira en nóg htlu spilupum í Suður og Norð á þessa hendi. iur- Litlu laufin verða að vera Vestur kemur út með laufa- ' tvistur og þristur, því annars drottningu. Þaið er nokkuö Setur V. latið vera að taka sama hverju hann spilar út, lallt slaSinn> þegar honum er viiuu liiud uu an nvao ei meui uæjarpryoi veiomæti i uK.is.ar pjuoreiagi, — “ ---------■>" — -x-—-- inn n réttnm timn hvers konar framförum og en vel ræktuð tún og fallegir' sem ekki hafa margfaldazt þegar Suður sér borðið, sér ^ ^ ag j0hUm þraut' styðja þá, er vildu vinna fyrir gnpir á beit? Hvers vegna er í verði, síðast liðin 20—30 ár? hann tvo tapslagi í tígli og tvo sér og sínum á heiðarlegan verið að halda í fuglalíf á, Hvers vegna kaupir bæjar- í hjarta. Hvernig kemst hann hátt. Á þessum árum lét bæj-jTjörninni? Nei, það munu fá-jstjórnarmeirihlutinn lóðirh^a.Því að sefa ekki fjóra arstjórnin úthluta óræktar- 'ir erfðafestuhafar hafa tek- hærra verði nú en fyrir stríð, slagi? að lokum létt löndum í stórum stíl, umhverf ig ástfóstri við ræktunarráðu sem hann þarf að kaupa undir is bæinn, til ræktunar, bæði nautinn, og fáir til hans leit- til þess að hafa með annarri að með ræktunarmál sín. vinnu, en einnig sem nýbýli.l Þess var getið hér að fram Lönd þessi voru leigð sam-jan, að erfðafestulönd væru kvæmt sérstökum samning- 0ft tekin af erfðafestuhöfum, um á erfðafestu, og skyldi án lítils eða einskis fyrirvara. I borga 1 bærinn greiða visst verð fyrir Komið hefir það fyrir að far-' ferm. í ræktun leigutaka, mis ið hefir verið í ræktarlönd jafnt þó, frá einu stykki til þeirra með stórframkvæmdir, annars, þegar bærinn þyrfti án þess að það væri tilkynnt sjálfur á löndunum að halda. hlutaðeigandi erðafestuhafa. Gjaldið mun hafa verið al- Þá er það algengt, að menn gengast frá 10—20 aurum á með mælitæki og fleira, vaði ferm. eða 1000—2000 á ha. fram og aftur um sprottin tún Hús byggð með fullu leyfi, 0g garðlönd í blóma, einnig keypt samkvæmt mati, sömu- eru þess dæmi, að vörubílum leiðis girðingar. Þá var reynt sé ekið yfir tún komin að að hlúa að þessum erfðafestu slætti og jarðýtum yfir garð- höfum, af skilningi þeirra lönd í fullum blóma, án þess manna, er bænum stjórnuðu. að afsökunar sé beðið á spjöll Hér á eftir verður litið rætt um þeim, er þeir valda, og hvernig núverandi bæjar- eins og kurteisra manna er stjórnarmeirihluti býr að þess siður. Réttur manna er fótum um hóp manna, erfðafestu- troðinn eins og skarnið, sem höfum. I á er gengið. Með hinni geigvænlegu út-1 Þegar þessi átroðningur er þenslu byggðarinnar nú tvö fullkomnáðuí, kemur ef til síðastliðin kjörtímabil, þá hef vill tilkynning um að land- ir bærinn þurft á auknu land ið eða hluti þess hafi verið rými að halda. Enda hafa tekinn úr erfðafestu. Síðan erfðafestuhafar orðið þess koma jarðýtur, vélskóflur og uggvænlega varir. Á lönd bílar og landinu snúið, girð- j hafa gert. Átti hann bæði tal þeirra hefir verið ráðizt misk- . ingar rifnar niður og' hafi við Guðmund heitinn Ás- unnarlaust, án lítils eða einsk erfðafestuhafi prýtt í kring ------- ’ "------” '----- is fyrirvara. Landréttur þeirra um hús sitt, þá er það varn er fótum troðinn af skósvein- arlaust og berskjaldað og bíð um bæjarstjórnarmeirihlut- ur jafnvel sömu örlaga. ans, sem náð hafa valdaað-l Sennilega þekkist það ir hjá báðum. stöðu í framkvæmdarliði bæj hvergi nema hér í Reykjavík; En þetta er það réttlætis- arins, menn með austrænan að jarðnæði sé tekið af bónda mál, að það verður varla þag- hugsunarhátt, mönnum, sem á miðjum slætti og með það að í hel. Margir þeirra, sem Getur þú, lesandi góður, séð götur? nokkra leið til þess að fá 10 Er það ekki af almennri slagi með spaða sem tromp hækkun verðlags í landinu, gegn beztu vörn? Reyndu áð- sem því veldur? lur en þú lest áfram. Hafi það verið sannvirði, að | Ef þú hefir ekki .fundið 2000 kr. fyrir ha. í lausnina, þá er hún hér. Til ræktun fyrir 20—30 árum, þá þess að vinna sögnina, verður er það lágmarkskrafa að að gera tapslagina fimm í borga nú 10—20.000 kr. og stað fjögurra, og hægt er að ekki sízt, þar sem hagur bæj- bjarga hinum fimm tapslög- arins er talinn standa traust- um á eftirfarandi hátt: um fótum, að sögn bæjar- stjórnarmeirihlutans. Þessum fantatökum hefir bæjarstjórn armeirihlutinn beitt erfða- festuhafa undanfarið. Það kann vel að vera að lagalega geti bæjarstjórnarmeirihlut- inn beitt þessu, en siðferðis- lega er það mjög hæpið. Þess munu vera dæmi að í öðrum j kaupstöðum fáist verðhækk-1 un greidd á ræktunarlönd. | Um þetta endurkaupsverð hefir mikið verið rætt á með- J al erfðafestuhafa. Var sam- . þykkt tillaga á fundi í Jarð- J ræktarfélagi Reykjavíkur um þetta efni, og formanni falið að bera þetta til ráðamanna bæjarins, sem hann mun björnsson, þáverandi forseta bæjarstjórnar, og Gunnar borgarstjóra, og mun hann hafa fengiö daufar undirtekt Látið laufakóng á drottn- A Ekkert ¥ 9876 ♦ D * D 9 74 A K 5 ¥ K G V D ♦ 86 4 Á 5 * 5 * G 6 A D8 ¥ 4 ♦ G 9 7 4 . * Ekkert Grand. Suður á útspil. Norð ur-Suður eiga að fá þrjá slagi, gegn beztu vörp. Bátafélagið Björg o oj og Slysavarnafélag íslauds balda sam ]J eigiulcgan fræðslufuud er kærara að þjóna föðurlandi sínu í austri, en hag samborg ara sinna. Á bæjarlandi neðan við Ell iðaár, má segja að nú séu 10— 15 bú starfandi, er byggja af- komu sína á landstærð. Bú- stofninn að mestu eða öllu leyti stórgripir, auk þess er fjöldi manna, sem hafa; kýr kindur, svín og hænsni, sum- ir sem aðalatvinnu, aðrir sem aukastarf. Undanfarin ár er markvisst stefnt að því að útrýma þessu öllu. Á árinu 1952 var þremur góðum búum útrýmt, allir þessir bændur hafa i’engið smánar bætur fyrir ræktunar lönd sín. Síðastliðið haust var ráðist á eitt myndarlegasta og bezt rekna búið á bæjar- landinu, þar sem bóndinn hafði unnið nótt með degi síð astliðin 12 ár að koma því 1 sé farið eins og hér a ofan er lýst. Gripi verður að byrgja inni eða reka til sláturhúss, ef aðra hjálp þrýtur. Þannig er á lönd manna ráð izt á miðju sumri, þótt leigu- taki hafi borgað sína ársleigu, sem óneitanlega gefur hon- um afnotarétt á landinu árið lönd hafa í erfðafestu, verða því fyrir miklu tjóni. Sumir hafa keypt erfðafesturéttinn eftir að verðlag allt hækkaði, en aðrir hafa lagt í kostnað við endurræktun og fl., sem algjörlega verður á glæ kast- að. Enda er nú svo komið, að sumir erfðafestuhafar segja út, en hér er ekki hugsað umjsem svo; það er bezt að láta rétt. Það-er bara sá sterki, iþetta allt drasla, því hramm- sem ræður. Jur bæjarins hirðir þetta allt Komið getur það fyrir, að j einn góðan veðurdag, fyrir viðkomandi erfðafestuhafi! svo að segja ekki neitt. fái senda erðafestureikninga Skilningur bæjarstjórnar- 1—3 ár í röð eftir að landið! meirihlutans á högum og er af honum tekið, eða hluti brauðstriti okkar erfðafestu- þess, og búið er að leigja öðr- um undir hús. Við uppgjör á löndum tekn um úr erfðafestu krefst bær- inn afsals á því landi, er hann tekur. í venjulegum viðskipt- um eru kaup ekki fullgerð, fyrr en afsal hefir verið und- hafa, nær ekki út yfir veizlu- borð ráðamanna þessa bæjar. Beiðnum manna, er leita á þeirra náöir, er ýmist hafnað án athugunar og skilnings, eða þær týnast hjá einhverri nefnd bæjarins. (Framhald á 6. síðu.) í fundarsal Slysavarnafélagsins, Grófin 1, sunhudag inn 24. jan. klukkan 5,30 e. h. Fundarefni: 1. Öryggismál sjómanna á smábátum. 2. Fræðslukvikmynd. Félagsmenn í Bátafélaginu Björg eru eindregið hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin Verkamafimafclagið Dagsbrúu <» 11 ' i (i (> Allsherjaratkvæðagreiðsla i; um stjórnarkjör fer fram í skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu dagana 23. og 24. janúar 1954. — Laugar daginn 23. janúar>iiefst kjörfundur kl. 2 e. h. og stend ur til kl. 10 e. h. — Sunnudaginn 24. janúar hefst kjör fundur kl. 10 f. h. og stendur yfir til kl. 11 e. h. og er kosningu þá lokið. Kjörstjórn Dagsbrúnar. «i (( (» (i (» Gerist áskrifendur að TÍMANUM Áskriftasími 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.