Tíminn - 23.01.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.01.1954, Blaðsíða 5
18. Wað. Tíminn, laugardaginn 23. janúar 1954. 5 Laugard. 23. jan. Falsrök íhaldsms um glundroðann KOSNINGAÞÆTTIR © Hefir borgarstjórinn verzlað með brunatryggingarnar? Það vekur vaxandi athygli, að borgarstjcri Rvíkur býður enn ekki út brunatrygging- arnar. Öll rök mæla þó með því, að útboð þeirra myndi hafa stórlækkun þeirra í för með sér. Ein almennasta skýringin andi: Tíminn styttist nú óðum til koshihga. Kösningabaráttan . fer nu'líka harðnandi í flest-1 a Þessum drætti, er eftirfar- j um kaupstöðum og kauptún- um landsins.' Öllum er ljóst, að sú vinna, sem er unnin seinustú dagana, getur ráöið mestú um úrslitin. f blöðunum hefir kosninga- baráttan í Reykjavík tekið mest allt rúmið. Það er ekki heldur undárlégt, þvi að úr- slitin þar eru þýðingarmest og hafa niest áhrif á öll stjórn- mál landsíns. Þau geta jafn- vel haft meiri áhrif á lands- málin en flesta grunar nú. Sókn sú, semhefir verið háð gegn íhaidsmeirihlutanum í Reykjavík, ber þess glöggt vitni, að málefnalega stendur hann eins höllum fæti og hugs „Velferð" höfuð- borgarinnar Sá kvittur hefir komið upp, að einn flokkurinn sé með velferð höfuðstaðarins í bar— áttusætin-. Líkamningur vel- ferðarinnar birtist í Jóhanni Hafstein. Að þessu tilefni þykir á- stæða til, að rifja enn upp nokkur helztu mál sem lík- amningurinn hefir beitt sér fyrir á Iiðnum árum. urinn biði ekki fram við bæj íand, af eðlisávísun sinni. arstjórnarkosningarnar. Framsóknarmenn höfðu forgöngu um setningu laganna um En menn greina ekki að Kunnugir telja, að eölilegt samvinnubyggingarfélög, en þau hafa auðveldað hundruð- forusta Ilafsteins í þessu samband sé á milli þessarar . um reykvískra f jölskyldna að eignast sitt eigið húsnæði niáli, hafi veitt íbúum Reykja afstöðu forstjórans cg þess,! að brunatryggingarnar séu ekki boðnar út. Borgarstjór- I inn hafi verzlað með þær, til þess að koma í veg fyrir framboð Lýðveldisflokksins. Það er auðveldur leikur víkur velferð eða blessun. Síðast sást til Hærings ný- Iega láta úr höfn, og minnti sú ferð óþægilega á feigðar- . anlegt er. Undanhald hans fyrir borgarstjórann að af- hefir verið greinilegt í öllum sanna þennan orðróm. Hann málum. Eftir þær umræöur, getur látið bjóða tryggingarn! breyttu fylgismenn Lýðveld- falli Bárðar Daníelssonar. isflokksins ætla að reynast Þótt sitthvað sé forvígismönn íhaldinu örðugri en forustu- um Alþýðuflokksins vel gefið, . mennirnir. Ýmsir þeirra hefir þeim ekki veitzt betur göngu, sem mun verða fyrir hafa ákveðið að kjósa aðra en öðrum mönnum að stand- þess, sem kemur fram flokka, ekki sízt Framsókn- ast fjárhagslegar freisting- januar. arflokkinn, eða að sitja ar. Völd sín hafa þeir notað j öllu úafa blöð banka- heima. itil að tryggja sér hæstlaun- j stjórans gefist upp á að hæla __ _ . Margir af hy^gnustu kosn- uðu stöður landsins og hafa | honum fyrir giftudrjuga for sem hafa farið fram, er það ar út fyrir kosningarnar. Geri in£roSmöium íhaldsins eru nf svo þegið margvíslega bitlinga ustu 1 Hæringsmálinu! greinilegt, að megineinkenni hann það ekki, verður ekki þessum ástæðum sárreiðir for tn viðbótar. Annaö stórmál, sem Jó- stjórnar hans eru tvö: Annars hægt að taka það öðru vísi ,ingjum sínum fyrir ]3að að! Ekkert síður eru svo spaugi,hami Hafstein fékk Reykja- .... —- >hafa hindrað framboð Lýð- ie§ar þær yfirlýsingar Alþýðu Vllturbæ tl! a® ra,ía^ 1, var veldisflokksins. Niðurstaða blaðsins, að væntanlegir full- j Faxavcrtamiðjan 1 Orfmsey. þeirra er sú, að þrátt fyrir trúar hans í bæjarstjórninni j Hagblaðið Vísir og Gunnar 1 allt, hefði framboð Lýðveldis-! séu vænlegastir til að láta lsafein> kolluðu hana grutar flokksins verið sízt óhagkvæm 'ekki táldragast af íhaldinu. j bræðsíii og^úeildu mjog a ara Sjálfstæðisflokknum en .Það er ekki út í bláinn, sein Þessa raðabreytni, og þotti að beitt skyldi þeim kúgun-’Mbl. talar um hinn „ástúð- enghi fyrirhyggja hjá araðferðum, sem hafa gert íega“ Magnús Ástmarsson. Al- hanni Hafstein kjósendur Lýðveldisflokksins þýðublaðið sjálft gefur þeim enn andstæðari Sjálfstæðis- lika það hollráð sem vegar- vegar algert sinnuleysi um en sem sönnun þess, aö orð málefni báejarins. Hins veg- rómur þessi sé réttur. ar skefjalaus viðleitni til aö J hlynna a,ð hagsmunum hinn- Áhyggjur íhaldsins vegna ar fámennu kliku, sem stjórn Lýðveldismanna. ar bænum. J Forsprakkar Sjálfstæðis- Glundroðinn, sem ríkir í manna hafa nú miklar áhyggj flestum hiálum bæjarins, Ur vegna Lýðveldismanna. gengur úr hófi fram. Gatna- Með því ýmist að beita for- gerðin er enn á frumstigi. Ustumenn hans hótunum eða Alltaf er verið að malbika bjóða þeim fríðindi, komu þeir sömu göturnár og því dregst f veg fyrir framboð flokks- gatnageró.ih. í úthverfunum ins. Það héldu þeir, að væri von úr viti. Heilbrigðiseftir- þeim nóg til að tryggja þeim 4itið er allt í molum, eins og fyigi hinna óbreyttu liðs- sést á því, að'svikist er um að manna flokksins. hafa eftiriit með því, hvort Jó- flokknum en áður. Mestá spaugið í kcsningunum. Margir telja fólk búi í heilsuspillandi hús- næði og hvort ekki séu opin skoipreesi í báenum. í spítala- málum bæjarins hefir ríkt sá einstæði slóðaskapur, að bæj- arspítalmn, sem hefði átt að vera tekinn til starfa fyrir löngu, er enn ekki kominn j lengra en að vera flag suður ! í Fossvogi. í hafnarmálum! bæj arins hefir drotnað það j sinnuleysi, að enn er ekki til j nein meiriháttar dráttarbraut svo að viðgerðir allra stærri íslenzkra skipa verða að fara fram erlendis. Og svona mætti halda áfram að rekja þetta. Enn er svo ótalinn sá þátt urinn, seip enn verri er, og það er takmárkalaus mis- notkun á valdi og fjármun- um bæjarfélagsins f þágu þeirra gæðinga, sem nánast- . . . , forstjórum spaugið í kosnmgunum, þeg- j JA ,9 Sú ætlar hins vegar ekki ar Alþýðublaðið fór að gerast | að verða raunin. Hinir ó- siðferöispostuli í tilefni af frá Allar þeirra hrakspár, hafa komið fram. Allt hefir nesti, aö þeir eigi að taka Jón ’ sigið á ógæfuhlið með Faxa. Axel Pétursson sér til fyrir- , Stórskuldir hlaðast upp. myndar í þessum efnum. j Geysilegt f jármagn bundið Kannske væri ihaldið til með frá öðrum þörfum fram- að gera Magnús að einum af kvæmdum og það sem verst sínum, eins og er, að tvísýnt er um not verk smiðjunnar, þótt hráefni væri fyrir hendi. Hví biður Valdimar ekki um rannsókn? Frjáls þjóð segir í fyrradag, Bæjarstjórnarmeirihluti íhaldsins hefir alveg gefist upp við það að reyna að útrýma heilsuspillandi húsnæði í bænum. v CrU í meirihlutaklíkunni. giðail bygglngu Bústaðavegsliúsamia lauk fyrir nokkrum Vegna lcða- cg fasteigna Forustuhlutverk Hafsteins og gifta í þessu máli, hefir reynst á þann veg, að blöð að allir þeir, sem séu sökum hans hafa nær öll gefist upp bornir, eigi að heimta á því (á að telja honum það til opinbera rannsókn og gegna ; meðmæla. engu pólitísku trúnaðarstarfi J Enn hefir Hafstein rækt á meðan. forustuhlutverk í heilbrigðis Formaður flokksins lifir | nefnd Reykjavíkur og hall- hins vegar ekki eftir þeirri. ast ekki á um giftuna hjá vel ferð höfuðborgarinnar. Fékk Hafstein því ráðið, að höfðað var mál gegn mjólkur stöðvarstjóranum, en hafði áður gert fólk óttaslegið yfir óhollustu mjólkurinnar. En allt endaði með leiðindum fyrir heilbrigðisnefnd og Hafstein. Undirréttur taldi málshöfðun ástæðulausa og kvað upp algeran sýknunar- ! dóm. En einn af færustu lög fræðingum landsins, lét svo hagsmuna þeirra fæst gamli bærinn ekki skipulagður. Vilji einhver þeirra selja fasteign fyrir hærra verð en fæst fyrir hana á frjálsum markaði, er Íteykjavíkurbær öruggur kaupandi. Þurfi ein hver þeirra stöðu fyrir ein- hvern skjólstæðing sinn, er hún óðará búin til við eitt- hvert fyrirtæki bæjarins. Sé um sérstakar úrvaíslóðir að ræða, hafa þeir forgangs- árum, hefir bærinn ekki Iiaft forgöngu ncinna nýrra bygg- I inga í þessu skyni. með völd í Reykjavík um nær alger glundroði í bæjarstjórn 40 ára skeiö. Það er segin Reykjavíkur, því að flokkur- saga, að þegar sami flokkur- arnir geta þá ekki komið sér inn fær lengi að hafa völdin, verður hann værugjarn og sinnuláus um mál umbjóð- saman um stjórn bæjarins. Þessu er auðvelt að svara: enda sinna, en hugsar fyrst og fremst um það að hlynna að hagsmunum gæðinga „ ... !sinna. Þetta hefir sannast 1 rett Og svona mætti rekja ríkum mæli varðandi stjórn þetta afram nær endalaust. Sjalfstæðisflokksins á Reykja Þvi verður þannig ekki á víkurbæ. móti mælt, að glundroði og | Um þetta er meirihluti bæj spilling eru höfuðeinkenni arbúa líka áreiðanlega orðinn þeirrar stjórnar, sem Reykja-jsammála. Það finnur Sjálf- víkurbæL Þýr uu við. Slikt er J stæðisflokkurinn. Þess vegna heldur ekki undarlegt. SamÝer nú aðaivörn hans þessi: Ef flokkurinn er búinn að fara 'ég missi meirihlutann, verður I 10 bæjarfélögum af 13 alls hafði enginn einn flckk ur meirihluta á því kjörtíma bili, sem nú er að Ijúka. í öllum þessum bæjarfélögum myndaðist þó ábyrg stjórn tveggja eða fleiri flokka. Alveg eins myndi þetta verða hér- Það er engin ástæða til að ætla, að reykvískir bæj- arfulltrúar yrðu neitt giftu- minni undir þessum kring- umstæðum en bæjarfulltrú- kenningu. Það hefir nokkrum sinn- um verið borið á Valdimar opinberlega í biaði, að hann hafi ekki talið rétt fram tekjur af bókaútgáfu sinni og þannig komizt undan eðli legum sköttum. Ef Váidimar fylgdi framan greindri kenningu Frj álsrar þjóðar, ætti hann tvímæla- laust strax að heimta opin-, bera rannsókn á skattafram-)1 , tölum og reikningsfærslu!ummælt 1 ^ttmum, aS her bókaútgáfu sinnar og draga! virtist um sjúklega tilhneig- (FramhaM á 6. síðu.) j til málsýfingar ad rreða. j Engin gifta fylgdi forustu “j jðhanns ^ þessu máli, enda ar annars staðar. Þvert á, hafa blöð hans skilið, að móti er öll ástæða til að Þögnin og gröfin geymdu ætla, að hér myndi þá skap- , bezt þessi verk hans. ast bæjarstjórnarmeirihluti! Enn er það embættisskylda á traustari og heilbrigðari, Jóhanns og annarra heh- grundvelli en sá bæjarstjórn , brigðisnefndarmanna, að sjá armeirihluti, er fer með völd um> að allir ibúar Reykjavík ur hafi húsnæði a. m. k. eins ! gott og lágmarkskröfur heil- i brigðissamþ. ákveða. En fþetta hefir ekki verið gert. íbúðir ýmsra borgara bæjar- ins eru svo frumstæðar, að jundrun sætir. | Forusta Jóhanns i þessu _ „ , . ^máli í heilbrigðisnefnd, er ræða, ef þeir vilja reyna að me8 þeim Uætti, aö blöð hans nu. Það er því ástæðulaust fyrir Reykvikinga að láta glund- roðakenningu ihaldsins hræða sig. Þeir eiga að steypa ihaldinu og glundroða þess og spillingu úr stóli 31. þ. m. Um annan möguleika er ekki að tryggja bænum betri stjórn en hann býr við nú. segja fátt. (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.