Tíminn - 23.01.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.01.1954, Blaðsíða 2
c Tíminn, laugardaginn 23. janúar 1954. 18. bla)& Stjarna italskra kvikmynda hóf feril sinn viö náni i myndiisfarskóla í Róm AUGLÝSING Gina Lollobrigida, ítalska kvikmyndaleikkonan, sem Hump brey Bogart hefir uppnefnt og kallar Lollofrigidu, er nú talin helzía leikkonan í ítölskum kvikmynöum. Þrennt kemur tií, sem veldur því, að hún skipar efsta sætið, góðir leikhæfi- leikar, óumdeilanleg fegurð og persónuleg viðfelldni- Nýlega hafði kunnur brezkur blaðamaður tal af leikkonunni og lýsir jafnframt áhriíum þeirn, sem hann varð fyrir við að kynnast henni. Hann skýrir svo frá að hún þátt I fegurðarkeppninni og til- kynnti þát.töku sína á síðustu stundu. Er hún birtist á sviðinu, völdu áhorfendur hana strax sem feguiðartírottningu, en dómararnir sé klassíski-ar latneskrar fegurðar,; voru á anr.arri skoðun og dæmdu með dökkt hár, fagureygð og munn henni önnur verðlaun. Sama gerð- fríð. Viðmót heirnar segir hann að ist, er hún nokkru síðar tók þátt sé verra að skýra, en það veki að- . í keppni um titilinn „Prú Ítaiía". dáun allra þeirra, er hafi eitthvað ' Dómararnir settu hana í annað saman við hana ao sselda. Gina! V'ia! Via! Vinsældir hennar má marka af því, að fyrir nokkrum mánuðum var hún stödd i litlu þorpi skammt frá háskólabæ í Ítalíu. Eitt kvöldið sæti, þótt áhorfendur skipuðu henni í það efsta. Lollobrigida sett- ist aftur á skólabekkinn, sem önnur íegursta kona Ítalíu. Lykilorð að kvikmyndunuin. Á þessum tímum er íegurðartitill hópuðust nokkur hundruð stúdenta það töfraorð, er opnar allar leiðir saman og héldu i fylkingu til þorps til frægðar I kvikmyndaheiminum. ins. Hópurinn staðnæmdist fyrir ut Þótt hæfni hennar í leik væri ekki an hús það, sem hún bjó í og hróp- aði í kór: „Gina! Gina! Gina! Viva! Viva! Viva!“ Blaðamaðurinn segir, að það hafi ekki verið létt að ræða við hana, þar sem henni sé mjög áfátt í ensku, en til skamms tíma hafi hún ekki mátt mæla annað á þeirri tungu en: „Komið þér sælir“ og „verið þér sælir“. kunn, íékk hún hiutverk í gaman- leik; sem nefndist „Pollie per L’Opera". í fyrsta þætti kom hún inn til að slást við hetjuna I leikn- um. Þetta geiði hún af þýíllkum krafti, að hetjan varð að fara í iækn isskoðun á eftir. Síðan hefir hún leikið í kvikmyndum undir stjórn ýmsra beztu leikstjóra Ítalíu. Henni var boðið að leika í myndum í Holly wood, fór þan,;að cg beið í nokkurn tíma, en leidaist biðin og sneri aft ur til Ítalíu. Starf og lífsnautn. Lollobrigida miklar ekki fyrir sér að vera leikkona. Hún sagði, að leikur 'í kvikmyndum væri aðeins j atvinna, sem sæi henni farborða, Óíulinægð ósk. og það vel, að hún gæti veitt sér 1 Frú Lollobrigida á eina ósk óupp- ýmsan munað. Hún hefir gaman af fyilta í sambandi við starfið, en að ferðast og kynnast fólki; sem ' það er að leika í mynd á móti Sir leikkona fær hún gott tækifæri til Laurence Oiivier. „Ég held. hann að sinna þessum hugðarefnum.! sé beztur alira núlifandi kvikmynda Markmið hennar er það, að vinna leikara", sagði hún. mikið, svo að hún geti bráðlega setzt' leikari, sem ég dáist mest að ,Hann er sa Það að í sveit. Hún hefir hugsað sér að ( er ekki undarlegt, þótt hún lýsi því setjast að í húsi, þar sem útsýni ( yfir, ,,að væri ég ekki leikari, myndi er yfir hafið til annarar handar og íjallasýn til hinnar. Til allrar ham ingju segir hún, að eiginmaður sinn sé sömu skoðunar. Júgóslavneskur eiginmaður. Lollobrigida er gift dr. Milko Sko- íic, j'.góslavneskum lyflækni, er starfar í ítölskum flóttamannabúð- um. „Hann skipar efsta sætið í hug mér“, sagði frúin, „og ég veit ekki vel, hvað kemur næst, hundurinn minn eða starf mitt“. Þetta gæti í fljótu bragði litið út fyrir að vera háð. En frú Lollobrigida meinti þetta fullkomlega og gefur það til kynna hið rólega viðhorf hennar til frægðarinnar. Vildi mála. í fyrstu beindist hugur hennar ekki að leik, heldur að því að mála. Hún dvaldi nokkur ár við myndlist arnám í Róm. Og það var þá, sem einn af vinum hennar .hvatti hana til að taka þátt í fesurðarkeppni. þar sem valin skyfdi „Prú Róm árið 1946“. Hún lét verða af því að taka ég mála. Þetta tvennt er skapandi, þótt málarinn njóti þess framyfir leikarann, að mega vinna í friði og þögn“. Lollobrigida er alls kostar ánægð yfir að vera leikkona, en .hún er ákveðin að fórna ekki öllu íyrir það. „Konur, sem gert hafa frægð- ina að einu og öllu í lífi sínu, finna oftast hær, að hún er ekkert annað en tóm skel“, sagði hún. Það heíir tekið margar leikkonur langa ævi að komast að þessum sannleika. Harvey sýndnr í 11. sinn aimað kvöld Áhurðarverksm. (Framhald af 1. sfðu.) ÞaS var ekki fyrr en ölið ' var af könnunni og vinátta j kommúnista og Sjálfstæðis- 'manna var úti og Framsókn- 1 armenn tókust á hendur !störf í stjórn landsins, að um ! skipti. | Framsóknarmenn skipta um stefnu í stjórnarháttum. Þá var skipt um stefnu. Eysteini Jónssyni, fjármála ráðherra, tókst að rétta svo við fjárhag ríkisins, að skuldasöfnun hætti og grundvöllur varð fyrir fram kvæmdir. Það var strax krafa Framsóknarmanna að þýðingarmestu framtíðar- málum þjóðarinnar yrði taf arlaust sinnt. Hafnar yrðu stórvirkar framkvæmdir í virkjunum fallvatna og grundvöllur lagður að fram í tíð stóriðjunnar á íslandi. Þetta hefir verið gert og er þó aðeins í byrjun, ef til- lögur Framsóknarmanna ná fram að ganga og þjóðin veit ir flokknum aukinn stuðning i lands- og bæjarmálum. Hver þorir að trúa þeim fyrir i framtíð þjóðarinnar. Áburðarverksmiðjan, Sogs ! virkjunin og Laxárvirkjun- j in eru aðeins byrjun að því j sem koma skal og koma ! verður ef tryggja á framtíð i íslenzku þjóðarinnar í landi j sínu. Halda menn, að flokkarn- ir sem stungu Sogsvirkjun- inni, áburðarverksmiðj- unni, Laxárvirkjuninni og sementsverksmiðjunni und- j ir stól, meðan þeir eyddu! mestu auðæfum íslendinga,' séu mennirnir til að láta þessa drauma rætast? um hreppsnefndarkosningar í Kópavogshreppi Með tilliti til kæru frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins varðandi merkingu framboðslista og endanlegs úrskurðar oddvita sýslunefndar Kjós- arsýslu í þessu efni auglýsist hér með, að hrepps- nefndarkosningar þær, sem fram áttu að fara í Kópavogshreppi 31. jan., fara fram 14. fe- briiar n. k., en þau atkvæði, sem greidd hafa verið fyrir þann tíma, eru ógild. Merking framþoðslista verður sem hér segir: Listi Alþýðuflokksins verður A-Iisti. Listi Framsóknarflokksins verður B-listi. Listi Sjálfstæðisflokksins verður D-listi. Listi óháðra kjósenda, stuðningsmanna fráfar- andi breppsnefndarmeirihluta, verður G-listi. 22. janúar 1954. Yfirkjörstjj órsi Kópavogshrepps. Ásgeir BI. Magnússon (sign.) Jón Gauti (sign.) Kristján Jónsson (sign.) Útvarpið Útvarpið í dag': Pastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga. 17,30 Útvarpssaga barnanna. 20,20 Leikrit: „Afbragðs eiginkona" eftir Somerset Maugham, í þýðingu Hjördísar Kvaran. — Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22,10 Préttir og veðurfregnir. 22,15 Danslög (plötur). 02,00 Dagskrárlok. Árnað heitta Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jenný Ólafsdóttir, Hverfis- götu 42, Rvík, og Smári Jóhannes- son, Skúlaskeiði 30, Hafnarfirði. ISárðtii* kyrr (Framhald af 1, siðu.) manna á fundi Þjóðvarnar- manna og ræðumenn keppt- i ust um að vegsama hann, stóð iBergur Sigurbjörnsson, full- jtrúi flokksins á fundi kjör- jstjórnar í því stranga stríði j að heimta, að Bárður yrði tek |inn af lista flokksins. Var auð ' séð, að hann undi þeim hlut stórilla að geta ekki losnað við manninn af listanum. Kom fram í þessu augljós mynd af þeim hráskinnaleik, sem Þjóð varnarmenn leika nú með Bárö Daníelsson. LARUS PALSSON Anna<5 kvöld klukkan 8 verður Harvey sýndur í Þjóð leikhúsinu. Þetta er í ellefta sinn, sem leikurinn er sýnd- ur, en úr þessu mun sýning- um fara að fækka. Eins og kunnugt er, þá fer Lárus Pálsson með aðalhlutverkið í Harvey. Aamá/mtí&wyvym1 o <> o o, o o ó o o :: ó i > o o H. o (i i i 11 :< i ó o ó o o o o o o o ó o o o o o O (( o (> (( (> (I O < I (I (I Jörð JÖRÐIN SYÐSTA-GRUND í VESTUR-EYJAFJALLA- HREPPI er laus til ábúðar í n. k. fardögum. Slægju- land jarðarinnar er allt véltækt. Flæðiengi meðfram Holtsós. í Ósnum er silungsveiði. Húsin á jörðinni eru í sæmilegu lagi og flest nýlega endurbyggð. Væntan- legur ábúandi getur fengið keyptar nokkrar kýr ,og kindur hjá fyrri ábúanda, ef samið er strax. — Semja ber við umboðsmann jarðarinnar, hreppstjórann í Vestur-Eyjafjallahreppi, Stóru-Mörk. Ölliun nær og f jær, sem sýndu okkur samúð og vinar- liug, við fráfall GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR, Ljótunnarstöðum, sendum við beztu þakkir og kærar kveðjur. Heimilisfólkið Ljótunnarstöðum. Maðurinn minn og faðir okkar, ÓLAFUR STEPHENSEN, ökumaður, lézt að heimili sínu, Reynimel 49 í Reykjavík, föstudag inn 22. þ. m. Þóra Stepliensen og synir- ÓLÖF EGGERTSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Skipasundi 71, 21. þ. m. — Jaröarförin auglýst síðar. Sigurjón Jörundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.