Tíminn - 26.01.1954, Side 6

Tíminn - 26.01.1954, Side 6
TÍMINN, þriðjudaginn 26. janúar 1954. 20. blað. ETÖDLEIKHÚSID 0 ] Piltur og stúltea Sýningar í kvöld og miðviku- | dagskvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning föstudag kl. 20. Æðikollurmii eftir Ludvig Holberg. Þýðandi: Jakob Benediktsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Hátíðasýning í tilefni af 200 ára ártíð höfundar, fimmtudag 28. jan. kl. 20. Ferðiit til tunglsins Sýning laugardag kl. 15. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl. 14. Pantanir sækist daginn fyrir sýningard., annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 82345, tvær línur. Sýningar falla niður fyrst um sinn. NÝIA BÍÓ Nóttin og borgin (Night and the City) Amerísk mynd, sérkennileg að ýmsu leyti — og svo spennandi, að það hálfa gæti verið nóg. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Gene Tiemey, Francis Sullivan, ennfremur grínleikarinn Stansilaus Ebyszko og Mike Mazurki. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÖ Everest sigraS (The Conquest of Everest) Heimsfræg mynd í eðlilegum Iit um, er lýsir leiðangrinum á hæsta tind jarðarinnar í maí s.l. Mynd þessi hefir hvarvetna hlot ið einróma lof, enda stórfenglegt listaverk frá tæknilegu sjónar- iniði, svo að ekkí sé talað um hið einstæða menningargildi hennar. Þessa mynd þurfa allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Sægaiumurinn Amerísk stórmynd byggð á skáldsögu Rafael Sabatini. Erroll Plynn, Brenda ðlarshall. Sýnd kl. 7 og 9,15. Bönnuð börnum. Sími 9184. X SERYUS GOLD Xd ___ÍL/~VT] W------LTvnJ 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 ? mm YELIOW 8LADE m m cp' rtklIMia helmafraegv. TTi —i , LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR1 Mýs og menn Leikstjóri: Lárus Pálsson. jsýning annað kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. AUSTURBÆJARBÍÖ Rauða mgllan Sýnd kl. 9. Dularfulla höndin (The Beast loith five Fingers) Sérstaklega spennandi og afar dularfull ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Peter Lorre, Andrea King, Vicior Francen. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. HLJOMLEIKAR kl. 7. GAMLA BÍÓ Æska á villigötumj (They Live By Night) Spenandi ný amerisk sakamála- mynd frá RKO Radio Pictures Farley Granger, Cathy O'DonnelI, Hov.ard da Silva. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TRIPOLI-BÍÓ (Leiksviösljós) Limelight Hin heln.Jræ^ii etórmynd Char- les Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chapltn. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Morðin í Burlesque Afar spennandi ný amelrísk mynd, er fjallar um glæpi, erj framdir voru í Burlesque-leik- húsi. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Blómið blóðvauða Efnismikil og djörf, sænsk kvik- mynd eftir hinni frægu sam- nefndu skáldsögu Johannes Lennankonskis, er komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Edwin Adolphson, Inga Tidblad, Birgit Tengroth. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Þrætucyjan (Savage Drums). Mjög spennandi og ævintýrarík ný amerísk kvikmynd, er gerist á lítilli suðurhafsey. — Aðalhlut verk leikur hinn vinsæli ungi leikari Sabu ásamt Lita Baron, Sid Melton. Sýnd kl. 5 og 7. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦g^a. Dansskóli Rigmor Hanson Æfingar hefjast í næstu vikjj fyrir unglinga, börn og fullorðna (byrjendur og framhald). Skírteini verða afgreidd á föstudaginn kemur kl, 5—7 í G.T.-húsinu. Uppl í síma 3159. — Pearl S. Buck: 81. Dularblómið Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum. GetraunBrnar Á 4. seðlinum eru ein-! gqngu leikir úr 4. umferð bik arkeppninnar. Svo hittist nú á, að Blackburn og Hull leika1 saman í deildakeppninni þ. 23. Annars er þetta í 4. skipti á s. 1.. 8 árum að þau mæt-j ast í bikarnum og hefir' Blackburn unnið tvisvar 1947 í 3. umf. og 1952 í 4. umf., en Hull vann í 3. umf. 1949 T vetur frtr leikurinu Bnrn ~ Ja> sagði cynthia ÞeSar- Hún roðnaði ekki einu sinni, lev-Newcastíe T 9 en hk" eins 0g hann hafði búizt við- °8' björt au8u hennar voru ley Newcastle 1—2, en lik- róleg sem fyrr< legt er að Burnley sigri nu. port Vale er efsta liðið í 3. — ?» hvað hefðj orðið, ef ég hefði aldrei hitt Josui? deild nyrðri og er mjög gott sPurðf hann hikandi. lið, svo að búast má viðj — Ég hefi aldrei hugsað um þig á þann hátt, sagði hún skemmtilegum leik í Cardiff. hraðmælt. Mér þykir mjög vænt um þig, Allen, og það Everton-Swansea gerðu jafnjveiztu. Ég hefi meira að segja átt erfitt með að hugsa mér tefli í vetur 2-2. Ipwich er'tHveruna án þín, en ég held, að sú tilfinning sé ekki af ágætt lið, sem er efst í 3. jþví tagi, sem gefur farsæld og ást í hjónabandi. Hvað heldur deild syðri og þar er Leyton þú um það? Orient einnig eitt af efstu lið J — Nei, ef til vill ekki, viðurkenndi hann, en þó var eins unum. Plymonth-Doncaster ] og honum væri það um geö. gerðu í vetur jafntefli 0—Oj —Hvers vegna ertu að minnast á þetta núna? spurði hún. Scunthorpe er í 3. deild nyrðri j — Ja, mér datt kannske í hug, að þú gætir talið mömmu allgott liö, en mætir nú sjálf hughvarf. sagt ofjarli sínum, þar sem er Portsmouth. Stoke- Leicest er gerðu einnig jafntefli í vet- Hún svaraöi engu fyrst en sat þögul með spenntar greipar. — Ég skil, hvað þú átt við, sagði hún allt í einu. Já, því skyldi ég ekki reyna það? Ég skal gera það sem ég get. Ég ur 2—2. WBA ætti aö ráða'skal segja mömmu þinni, hve aðlaðandi kona Josui er. Við við Rotherham, en má þó sjáum hvað setur. gæta sín, því að R. getur lát — Cynthia, ef þú vildir gera það. ið til sín taka í bikarnum. í — Já, ég skal gera það, sagði hún. Ég get ekki staðizt þau fyrra sló það t. d- Newcastle augu, sem konan þín lítur á mann. En hvaö þau eru fögur, út. og þessar löngu og svörtu brár. Eru þær állar svona ja- pönsku stúlkurnar? — Josui er miklu fegurri en nokkur önnur stúlka, sem Blackburn- Hull Burnley-Newcastle Cardiff-Port Vale Everton-Swansea Ipswich-Birmingh. Leyton-Fulham Lincoln-Preston Manch.C.-Tottenham Plymouth-Doncaster Scunthorpe-Portsm. Stoke-Leicester WBA-Rotherham Utanfarii* (Framhald af 5. síðu.) 1 1 1 x 2'ég sá þar eystra, sagði hann og leit niður eins og feimnum 1 eiginmanni sæmdi. 2 — Hún er fegurri en nokkur stúlka, sem ég hefi séð hér x 2 í Ameríku, sagði Cynthia fastmælt. Ég undrast það ekki, 2 þótt þú elskir hana. Ég er alveg á þínu máli. Ég segi hót- x 2 ; fyndni móður þinnar stríð á hendur. 1 2 | — Þú ert mér mjög góö, Cýnthia. Hann var bjartsýnn. 2 Ef til vill mundi henni takast það, sem honum og föður haiis hafði reynz ómegnugt báðum saman. -— Vilji móðir þín ekki láta sig, skal ég bjóða Josui heim til mín, og ég skal halda fjölmennt heimboð vegna hennar. Þá skulum við sjá, hvort hún lætur ekki undan síga. — Ég veit ekki, hvort það er heppilegt, sagði hann ótta- sleginn. — Allen, vertu ekki huglaus. Við skulum neyða hana til 1 x 1 kostnaði til útlanda — og full um launum úr bæjarsjóði Þess; Þið munuð koma heim um jóiin meðan han ndvaldi í 9 mán uði erlendis. — í kvæðinu Fariseinn eftir Grim Thomsen segir: „Skynja ég gjör hvað Hin ákveðna bjartsýni hennar sannfærði hann nær alveg. Kannske færu þau heim um jólin. Josui kom inn með teið, þegar samtalinu var hér komið, og Cynthia tók að spyrja hana um tesiðina í japan. Hún hafði lesið um þá en skildi ekki þýðingu þeirra. Feimni skyldan krefur Josui hvarf þegar, og hún sagði frá lét4 og fjörlega. Enginn skipa ég náunganum það;“ „En ég syndga eins í leynum eigi segir guð það neinum.“ Samkvæmt þessu væri á- reiðanlega allt í bezta lagi hjá annar hafði spurt hana um japanska siði og menningu, og henni fannst gaman aö tala um heimili sitt og land. Cynt- hia var aðlaðandi í forvitni sinni. Hún hlustaði "á með á- fergju og vildi kynnast japönskum siðum sem bezt. Allen veitti því athygli meö undrun. Hann vissi, hvað Josui átti við, þegar hún sagði,-að enginn hefði fyrr spurt hana um hinum nýju fariseum, ef þeir ’þetta. Ameríkumenn voru ekki spurulir um annarra hagi. skildu ekki eftir sig þessa Nú hlustaði hann á mjúka og viöfelldna rödd Josui. Hún hansettu reikinnga i hverri var alveg búin að gleyma honum þessa stundina. Hún talaði opinbe(-ri stofnun, þar sem'aöeins við Cynthiu, og hún naut þess auðsjáanlega. Haföi þeir koma eitthvað við sögu. jhún kannske verið mjög einmana? Hann horfði á hana fullur samúðar og ástar þessa stundina en jafnframt með samvizkubit vegna þess, hve oft hann haföi verið þurr á Fos*gailga manninn við hana. Skildi hún það, aö samvizkubitið vegna (Framhaid^af 3 síðu > þess kvaldi hann? Ef til vill gæti Cynthia hjálpað þeim * .. , . . . . báðum. Kannske allt mundi enda vel. Meðan íhaldið er ekki em- rátt, hefir það þann sið að ÞaS ancjrúmsloft, §em Cynthia hafði flutt með sér inn á e ta, þau má sem vinsældu úeimili þeirra, hélzt-- við um skeið eftir að hún var farin. hljota;. hegar Pað heíir nað Glaðleg hreinskilni hennar hafði hjálpað Allen, og nú bar undirtokunum, drepui þaö þag 0f|;ar vjg( ag j^ann umgengist Josui með ástúð og nær- niður hvert það mál, sem gæð gætni. ingar þess geta ekki grætti — varst yndisleg, sagði hann. Og sukiyakin var ágæt meira eöa minna á. j lajá, þér, hin bezta sem ég hefi bragðað. Cynthiu fannst I þessum bæjarstjórnar- jbiómin mjög falleg, og ég sagði henni, að enginn kynni að kosningum þurfa Reykvíking (raga blómum eins vel og þú. Þú ert svo falleg, Jo, það sagði ar að búa svo um hnútana,1 cynthia. að íhaldið eigi ekki íramarj jú, hann sá hana nú aftur eins og hann hafði áður séð annars kost en elta. Að það hana. Efinn hafði blindað honum sýn, en nú sá hann hana geti ekki með einræðisvaldi j með augum Cynthiu. Cynthiu gazt vel að henni, og hann sínu komið í veg fyrir þau vjssi, að hann gat treyst smekkvísi Cynthiu. Nú var aðeins mál, sem til heilla horfa. j um nokkrar vikur að ræða, móðir hans mundi fallast á Hvert einasta atkvæði, sem sjónarmið Cynthiu. Framsóknarmenn fá í þess- Þau voru nú nærri því hamingjusöm á ný. Allen var svo um kosningum miðar að því, vingjarnlegur við Josui, aö hún var hvað eftir annað komin að vald íhaldsins minnkar. á fremsta hlunn með að segja honum frá Lenna. Hún hefði Hvert einasta atkvæði semjgert það, ef hún hefði ekki skilið, að hamingja hans vár Framsóknarmenn fá miðar ^ tengd heimili hans, foreldrunum og voninni um að geta að auknum framförum og er ’ horfið í þann griðastað á ný. Hún gat ekki verið viss um, styrkur við þann málstað, að hann væri laus úr viðjum bernskuheimilis síns. Þegar sem metu'r meira hag al- hún vissi, að þau gætu flutt úr þessari litlu og þröngu íbuð mennings en pyngju ein- og skapað sér nýtt heimili, gæti hún sagt honum frá Lenna. stakra gæðinga. _ lEn mundi sú breyting eiga sér stað nógu snemma?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.