Tíminn - 16.02.1954, Side 3
88. biað.
TÍMINN, þriðjudaginn 16. febrúar 1954.
/ slendirLgaþættir
Dánarminning: Jóhanna S. Eiríksdótíir
Kostir og ókostir
aukavinnu kvenna
Enska knattspyrnan
StaSan er nú þannig
Kvennanefnd S. Þ. ræðir
málið í vor.
Enn gerast þau tíð, stóru
slysin. Eitt hinna átakanleg
ustu varð í Dvergasteinum
á Stokkseyri hinn 28. janúar
síðastliðinn, er Sigríður Ei-
ríksdóttir ljósmóðir var að
glæða eld í miðstöðvarkatli
og beindi olíubrúsa að daufri
glóð, en eldur komst í brús-
ann, svo sprenging hlauzt af.
Allt stóð í björtu báli,
klæði konunnar, hendur
hennar og kíefinn sem mið-
stöðin er í . Konan hlaut
slík sár. að hun lést á Land-
spítalanum hinn 6. þ. m.
Ekki verður frá þessu sagt
3- 1
4- 1
1. deild.
Arsenal—Cardiff
Blackpool—Sunderland
i Bolton—Preston
Chelsea—Wolves
Eiginkonur og mæður hafa Liverp'ool—Charlton
oft gott af því að taka að sér Manch. utd.—Tottenham
aukastörf utan heimilis. Þær Middiesbro—Huddersf.
kynnast nyju folkx a vmnu- Portsm._Manch. c.
stað, sjálftraust þeirra Sheff utd._Aston Viiia
eykst. Talið er að konur sem w.b.a,—Sheff. Wed.
vinna utan heimilis hugsi) 2 deiid.
meira um klæðaburð og Birmingham—w. Ham
snyrtingu, en hinar sem Blackburn—Oldham
heima eru og loks er á það Brentford—Huii
bent, að ekki fari hjá því, að Bristoi r,—Notts Co.
konur, sem hitta fjölda fólks Derby—Everton
utan heimilis vikki mjogsjon Tw^_T.1nnnTn
deildarhring sinn. iLuton-stoke
Þetta er að minnsta kosti Nottm. For.—Pulham
skoðun þeirra, er samið hafa Plymouth—Leicester
skýrslu um málið i nafni Swansea Rotherham
aðalforstjóra S. Þ., en þessi | Undanfarnar vikur hefir að
skýrsla hefir nýlega verið staða til knattspyrnuleikja
en hálftími var liðinn. W.B.A.
átti þó á því tímabili mörg
j.j. góð upphlaup og ágæt tæki-
3_o færi til að skora, en það var
0-2 eins og knötturinn vildi ekki
4-2 í netið. En eftir að Nicols
2-3 hafði skorað mark á 32. mín.
2-0 urðu yfirburðir W.B.A. stöðugt
0-3 meiri og í síðari hálfleik virt
Svo, að ekki sé getið' þeirrar ....................
dáðar er maður Sigríðar, .12 Þíóðum meðal ýmsra fé-
Sigurður í. Sigurðsson,1 jlaga, einkum kvennfélaga.
drýgði við þetta tækifæri, er Sigríöur var Bárðdælingur, Upptökin að skýrslusöfnun-
liann réðst inn í eldhafið og að fæðingu og fóstri. Fædd inni átti sú nefnd innan Sam
bar konuna helsærða út fór 26. okt. 1909, að Sandhaug— einuðu þjóðanna er fjallar
inn aftur.og slökti eldinn, en um. Dóttir Eiríks Sigurðs-
hlaut slíkt -sár á höfuð og sonar bónda þar og konu
hendur, að lífi hans virðist hans, Guðrúnar Jónsdóttur,
hafa t vetið teflt á fremstu bónda í Víðikeri og síðast að
nöf. ’ iJarlsstöðum, Þorkelssonar, og
var móðir Sigriðar systir
ist sem eitt lið væri á vellin-
frestað um' Liðið skoraði þá þrjú
4_2 mörk, en Sheffield ekkert.
i í 2. deild unnu öll efstu lið-
2_0 in, nema Doncaster og Luton
4_0 Town, sem töpuðu övænt á
2-2 heimavelli, og við það minnk-
1- l uðu möguleikar þessara liða
2- 6 til að komast í 1. deild mikið.
o-i Leicester heldur enn forust-
5-2 unni og hefir ívið betri marka
tölu en Everton, sem hins veg-
ar hefir leikið einum leik
minna. Annars eru liðin svo
lík í deildinni, að ómögulegt
er að spá fyrir um úrslit þar.
_ Segja má, að öruggt sé, að
birt. Skyrslan er byggð a upp venð allt annað en goð í Eng Qldham falli niður, eftir eitt
lýsingum, sem leitað var hjá landi, og mörgum leikjum hef keppnxstímabil í * deildinni
ir orðið að fresta. Aðallega hef Þrátt fyrir slæmt útlit hjá
m Það Þo venð i 3. deildunum Brentford hefir liðis enn ekki
en á laugardagmn varð að
hætta við leik Sheff. Utd. og
Aston Villa. Vellirnir hafa ver
4-1
0-3
0-2
húsið hefði brunnið með Þeirra systkina
Hefði ekki svo borið að, að
'Sigurður var heima vegna
máltíðar, er ekki annað sýnt
:en
konunni og aðkomnu barni
inni. En karlmennska Sig-
-urðar dugði til að bjarga því,
sem bjargað varð.
Úm Sigríði Eiríksdóttur
mætti langt mál rita. En ég
er of vandabundinn til þess
að fara langt út í það.
Sturlu bónda á Fljótshólum,
Unnar húsfreyju i Holti og
Sigríður stundaði nám í
héraðsskólanum að Laugar-
vatni, húsmæðraskólanum
að Laugum í Þingeyj arsýslu
og Lj ósmæðraskóla íslands.
Sigríður var ágæta vel
gefin, heilsteypt, djörf og
(Fi'amhald á 6. bí5u.»
um stöðu konunnar í mann-
félagi (Commission on the I knattspyrnuvöllum, og hefir
Status of Women). 'það haft mikil áhrif á getu
í skýrslunni eru m. a. birt j Lðauij^ einkum þeirra, sem
þessi hollráð til kvenna, sem
gefið upp alla von með að
hanga uppi, en liðið er þekkt
.,... ... ... .. fyrir mikla hörku, þegar fall-
ið likari ísknattleiksvollum en hœtta hefir færzt yfir það.
vinna utan heimila sinna: —
Reynið að verja sem minst-
um tíma til sjálfra heimilis-
starfanna. Eða með öðrum
orðum, ef þér vinnið úti, þá
gerið heimilisstörin að auka
störfum.
Það, sem skortir fyrir hús
mæður er vinna, eða vilja
vinna utan heimila sinna, er
að dómi höfunda skýrslunn-
(Framhald á 6. síðu.)
nota mestmegnis stuttar send
ingar.
West Bromwich jók forskot
ið í 1. deild með því að vinna
Sheff. Wed., en Úlfarnir biðu
hins vegar lægri hlut í London
fyrir Chelsea, sem ekki hefir
tapað í síðustu 13 leikjunum
í deildakeppninni. Áhorfend-
ur í West Bromwich urðu fyrir
miklum vonbrigðum fyrst í
leiknum, þar sem Sheffield-
liðið lék í byrjun mjög vel og
hafði skorað tvö mörk áður
A laugardaginn kemur fer
fram fimmta umferð í bikar-
keppninni og einnig verða
nokkrir leikir í deildunum. Að
alleikurinn l bikarnum verður
milli West Bromwich og New-
castle, og má segja, að það
liðið, sem sigrar þá, hafi
mesta möguleika til að sigra
í keppninni,
Staðan er nú þannig:
1. deild.
West Bromw 30 19 6 5 75-39 44
Wolves 30 18 5 7 69-44 41
Huddersfield 30 14 10 6 54-36 38
Bolton 30 14 9 7 56-41 37
(Framhald á 6. síðu.)
Jeppasláttuvélln
„BUSATIS" BM 61
„BUSATIS" vélknúna sláttuvélin BM 61 er verkfæri reynslunnar, sem
uppfyllir allar þær kröfur, sem gerðar verða til vélknúinnar sláttuvélar. Hin
létta gerð vélargrindarinnar, sem er úr logsoðnum stálpípum gerir skipt-
ingu tækja mjög einfalda. Allir aðalhlutar vélarinnar eru settir saman úr
fjórum samsetningardeildum, sem eru þessar: Festiliðirnir, grindin, ljár-
inn og einkaleyfisverndað múgborð. Deildir þessar eru tengdar saman inn-
byrðis og við bílinn með hraðtengingum, svo ekki þarf að beita neinu verk-
færi við að tengja.
Festing vélarinnar við jeppann. Á grind jeppans eru fest þrjú tengistykki, sem síðan eru látin vera þar þó ekki sé verið að nota
slattúvéiína, og eru þau ekki til baga, þó önnur tæki séu tengd við jeppann. Vélargrindin er tengd við tengistykkin með lásboltum. Ljár-
inn er síðan settur á burðarbolta og honum læst við grindina með því að snúa lyftiarmi ljásins. Með einu handtaki er múgborðinu síðan
smeygt niður á festiboltann á ytri ljáskónum.
Notkunarreglur. Frá ökumannssætinu er vélinni stjórnað með annari hendinni. Til hægri er tengistöngin fyrir ljádrifið, en til vinstri
er mjög vel þungjafnaö handlyftitæki, sem hægt er að lyfta ljánum með í múgahæð og þarf ekki til þess nema létt átak. Frá sama stað
má stjórna skurðhornsstööunni meðan vélin er í ganga. Ljárinn er framanvert vinstra megin við ökumanninn, svo hann getur auðveld-
lega fýlgzt með slættinum og stillt vélina eftir því, sem með þarf.
Flutningsstaða vélarinnar. Þegar vélin hefir verið sett í flutningsstöðu getur jeppinn ekið óhindrað og dregur vélin þá ekkert úr hæð
hans frá jörðu. Lega ljásins hindrar heldur ekki ökumanninn í því að komast úr og í sæti sitt í jeppanum. Ljárinn eykur heldur ekki fyr-
irferð jeppans á vegi’num, því hann skagar ekki lengra út en aðrir hlutar vagnsins. Þegar ljárinn er settur í þessa stöðu og vélin er flutt
milli staða er múgborðið ávalt tekið af, en vegna hinnar handhægu festingar þess er engin tímatöf af þessu.
Öryggisbúnaðurinn. Búnaður þessi stöðvar jeppann sjálfkrafa, ef ljárinn rekst í fasta hindrun. Ljárinn, sem er í liggjandi stöðu, sveig-
ist afturávið og losar um leið tengslin fyrir framdrif jeppans. Með því að fara lítið eitt afturábak er ljárinn settur í vinnustöðu á ný og
slátturinn getur haldið áfram.
Ljádrifið. Ljárinn er knúinn frá reimhjóli, sem fest er á vinnudrif við gírkassa jeppans. Sé vinnudrif þetta ekki til á jeppanum fæst
það frá okkur með vélinni. Réttur shúningshraði fyrir ljárinn fæst með því að aka 5 til 6 kílómetra hraða á klukkustund. Góður andvægis-
búnaður'dregur úr titringi á vélinni og fjórar fjaðrandi V-reimar gera ganginn jafnan og þýðan.
Útvegum jeiipasláttuvélar.
Pantauir fsurfa aS lierast ©ss etgi
síSar csi tvetm mánuðum fyrir slátt.
Allt d sama stað
^ölnnmbeð fyrir Busatis-sláttuvélar fyrir Wtllys Ovérlaud jeppa:
EGILL VILHJÁLMSSON H.F., REYKJAVÍK
f