Tíminn - 16.02.1954, Page 4
CunrLar Þórðarson, G rænumýrartungu:
Hjordæmas
Þegar rætt hefir verið eða þeirra við síðustu kosningar,
ritað um kjördæmaskipanina og hvaða kjósendatala hefði
1 sambandi við setningu nýrr- staðið á bakvið hvern þing-
ar stjórnarSkrár, hafa ekki mann til jafnaöar í hverju
komið fram aðrar tillögur en kjördæmi. Svo og hvernig
annað tveggja, einmennings-! kosningar hefðu fallið s. 1.
kjördæmi með óhlutbundn- j vor eftir þessu kosninga-
um kosningum, eöa fá og mjög formi.
stór kj ördæmi með hlutbundn
um kosningum. Að taka upp
hlutfaílskosningar, en hafa
þó kjördæmin sem minnst að
við verður komið, sýnist ekki
hafa verið íhugað svo sem
vert er.
Höfuðkostur hlutfallskosn-
inga umfram kosningar í ein-
menningskjördæmum, er að
minnihlutanum er tryggður
Orðið er frjáist
unin
E.
F.
24
61
Borgarfjarðarkjördæmi: 3
þm. 1103 kj. á þm. (Borgarfj.s.
2383+Mýras. 1118=3500 kjós.
A.
B.
C.
D.
E.
F.
579
792
312
1305
21
105
A. 449
B. 1228
C. 221
D. 1640
E. 17
F. 79
,, ^ , . Breiðafjarðarkjördæmi: 3
nokkur rettur ti ihlutunar og þm_ 1381 kj_ & þm> (Snœf>_ og
áhnfa a þau mal, sem flokka-,H 1810+Dal. 747+Barð.
skiptmg og kosnmgar snuast 15g5==4142 kjós
um á hverjum tíma. Kjósend J
ur hafa þá og fremur sam-
flokksmann eða menn, sem
eru fulltrúar fyrir þeirra kjör
dæmi á þingi, og til fullting-
is um hagsmunamál þeirra
yfirleitt.
Helzti galli hlutfallskosn- Vestfjarðakjördæmi: 3 þm.
inga er, að auðveldara er fyr- 1233 kj. á þm. (V-ís 1080+
ir kjósendur að skiptast í ísafj. 1507+N-ís. 1112=3699
fleiri flokka, án þess að missa kjós.
allt áhrifavald, en þaö skap-
ar aftur tilefni til erfiðleika
við stjórnarmyndanir og
meirihlutavald. Það fyrir-
komulag, sem nú gildir hér-
lendis er þó enn lakara hvað
þetta snertir, þar sem hlut-
fallskosning í fjölmennu kjör
dæmi með marga þingfull-
trúa gildir samtímis uppbót-
arsætum. Hins vegar er hugs-
anlegt, að með beinum kosn-
ingum í einmenningskjördæm
um gæti sárlítill meirihluti
náð flestum eða öllum þing-
sætúm, þótt kosningafylgið
væri aðeins tvískipt, og auð-
veldlega getur flokkur, sem
er í miklum minnihluta hjá
þjóðinni í heild, náð miklum
A. 1027 1
B. 488
C. 165
D. 1612 2
E. 17
F. 47
Arnes- og Vestmannaeyja-
kjördæmi: 5 þm. 1157 á þm.
(Árness. 3447+Vm. 2307=
5784 kjós.
A. 611
B. 1508 2
C. 791 1
D. 1655 2
E. 154
F. 293
Reykjaneskjördæmi: 5 þm.
1774 kj. á þrn. (Gullbr,- og
Kjós. 5718+Hf. 3154=8872
kjós.
Gunnlaugur Pétursson hefir er fulltrúi fyrir Btangáveiðisvæðið
kvatt sér hljóðs vegna greinar Hin- Hreppa og Skeið.
riks Þórðarsonar í baðstofunni ný-
lega:
Vonandi er lesandanum orðið
ljóst, hvers vegna ég er óánægður
með starfsemi félagsins, en Hinrik
„hó ég svari Hinriki Þórðarsyni ánægður.
stuttlega, mun ég ekki elta ólar
við ýmsar hugleiðingar hans í heim
Um veiði f vatnasvæði Olfusár
fram. Mitt áhugamál er að tryggja og Hvítár fyrir gildrutíð Veiðifé-
viðgang laxastofnsins og mestu lagsins segir Hinrik: „Voru veiði-
mögulegu tekjur veiðiréttareigenda skýrslur athugaðar og kom í ljós,
allra. Hinrik hefir verið fenginn1 að framtalin veiði hafði verið að
til að verja stundarhag fárra veiði- ‘ meðaltali nokkra áratugi um 4000
rétareigenda og aðstöðu þeirra til laxar á ári og fór hún sízt minnk-
að hirða réttmætar tekjur hinna. andi.“
A. 2312 2
B. 569
C. 1291 1
D. 3207 2
E. 148
F. 412
Má hann gjarna tala um róg, sundr
ungu og öfugstreymi, ef hann tel-
ur málstað sinn hafa efni á því.
Ég biðst afsökunar á því að hafa
Lestrarkunnátta mín á úrdrátt
ú); skýrslum Hagstofunnar segir
meðaltal áranna 1913—1945 hafa
verið um 3200 laxa. Fram til 1932
fór veiði vaxandj fyrir aukna
Reykjavík: 11 þm. 3300 kj.
á þm. (36222 kjós.)
nefnt Veiðifélag Arnesinga „Fiski- | tækni og stækkandi girðingar, sem
ræktarfélag" og þakka Hinrik þá þá var beitt til hins ýtrasta vegna
ábendingu. Rangnefnið kann að bættra samgangna og möguleika á
hafa stafað af því, að ég mundi að koma veiðinni á markað ó-
eftirfarandi tillögu, sem félag þetta ^kemmaiT'Eftir 1932 fer álaglð á
A. 4936 2
B. 2624 1
C. 6704 2
D. 12245 5
E. 1970 0
F. 2730 1
samþykkti, að ég hygg vorið 1947-:
| „Fundurinn heimilar stjórn Veiði-
félags Árnesinga að leigja aila
stofninn að segja til sín. Meðaltal
áranna 1931—35 er um 5180 laxar,
1936—40 3800 laxar og 1941—45
Húnaflóakjördæmi: 3 þm.
1065 kj. á þm. (Strand. 998+
V-Hún. 820+A-Hún. 1376=
3194 kj.
A. 182 »
B. 1168 2
C. 168
D. 1138 1
E. 17
F. 91
meirihluta þingsæta,þótt kjós1
endur væru ekki klofnir nema
í þrjá flokka.
Ef kosnir eru margir full-
trúar í stórum og strjálbýlum
kjördæmum verður áhrifa-
vald kjósenda og kunnugleika
sambönd við frambjóðendur
og þingmenn næsta lítið. Auk
þess snýst þá kosningabar-
áttan um mjög lítinn hluta
frambjóðenda, flestir eru
fyrirsjáanlega kjörnir eftir
röðum listans, sem flokks-
stjórnir ráða jafnan, en ekki
kjósendur almennt.
Það virðist margt mæla
með því, að ef teknar yrðu
upp hlutfallskosningar til Al-
þingis, að þá yrðu kjördæmin
höfð sem smæst að við verð-
ur komið. Flest með þremur
þingmönnum og nokkur með
5 mönnum, með tilliti til stað
hátta, fólksfjölda og héraðs-
skipunar. Reykjavík, sem að
flestra áliti, hlýtur að hafa
sérstöðu, bæði með þing-
mannafjölda miðaö við kjós-
endatölu og hvort rétt væri
að skipta henni í kjördeildir
eða ekki. Þrátt fyrir það, að
þingmannnatala hennar yrði
miklum mun hærri kosin í
einu lagi, ef svo væri ekki
gert en annarra kjördæma.
Hér fylgja tillögur um nýja
kjördæmaskipan, út frá þess-
um sjónarmiðum. Þar sem
reynt er að afmarka kjördæm
in eftir því sem tiltækilegast
sýnist, með tilliti til núver-
andi kjördæma og sýslumarka
og með hliðsjón af fólksfjölda
á hverju kjörsvæði.
Landinu er skipt í 12 kjör-
dæmi, tilgreind kjósendatala
Skagafjarðarkjördæmi: 3.
þm. 1312 kj. á þm. (Skagafj.
s. 2311+Siglufj. 1626=3937
kjós.
A. 578 1
B. 1088 1
C. 550
D. 1094 1
E. 26
F. 57
Eyjafjarðarkjördæmi: 5 þm
1527 kj. á þm. (Eyjafj.s. 3186
+Ak. 4451=7637 kjós.)
A. 811
B. 2142 2
C. 867 1
D. 2169 2
E. 58
F. 424 i: j’K-ai-raR
Þingeyingakjördæmi: 3 þm.
1199 kj. á þm. (S-Þing. 2513+
N-Þing. 1085=3598 kjós.)
A. 233
B. 1613 3
C. 359
D. 384
E. 22
F. 234
Austfjaröakjördæmi: 5 þm.
1037 kj. á þm. (N-Múl. 1514+
Seyðisfj. 479+S.Múl. 3195=
5185 kj.
A. 326
B. 2339 3
C. 778 1
D. 879 1
E. 11
F. 47
Skaftafells- og Rangárvalla
kjördæmi: 3. þm. 1164 á þm.
(A-Skaft. 753+V-Skaft 911+
Rang. 829= 3493 kj.
A. 49
B. 1383 1
C. 211
D. 1414 2
A 6, B 17, C 6, D 22, F 1=52.
Það liggur hér meðal ann-
ars ljóst fyrir, að slík kjör-
dæmaskipan og hér er bent
á, myndi, þótt hún sé sam-
stætt kerfi, i stað þess mikla
ósamræmis, er nú ríkir, ekki
hafa aö þessu sinni, raskað
mikiö skipan þingsins milli
flokka frá því, sem er. Veröur
það að teljast mikill kostur,
þar sem allar breytingar á
kjördæmaskipuninni, sem
fyrirsjáanlega yrðu, þegar til
að stórbreyta styrkleikahlut-
föllum flokkanna á Alþingi,
eða sköpuðu þeim fullkomna
tvísýnu. Mundu verða fram-
vegis eins og hingað til aðal-
fyrirstaða þess, að takast
megi að semja og samþykkja
nýja stjórnarskrá.
Gunnar Þórðarson.
stangaveiði á laxi á öllu veiðifélags , 2200 laxar. Þetta kalla ég að minnka
svæðinu tU tíu ára fyrir 50 þúsund 1 þú að Hinrik segi „sízt minnkandi".
1 krónur á ári. Að engin netaveiði ^ og enn minnkar veiðin. Á fimm
| verði rekin í Ölfusá eða annars . £ra bilinu 1948—52 er meðaltal sam
staðar á vatnasvæðinu næstu sex anlagðrar neta- og stangaveiðl á
I ár. Að eftir þann tima sé Veiðifé- vatnasvæðinu aðeins um 1550 lax-
' lagi Árnesinga heimiluð netaveiði ar á ári.
í samráði við og aö tillögum veiði-
málastjóra og meö endurskoðun
á leigunni, ef netaveiði verður haf-
f skýrslur komá ekki þeir laxar,
sem landeigendur veiða í silunga-
net sín, þó „bannað“ sé að veiða
in. Að þetta umrædda tímabil veröi ‘ ]ax i þau. En aumingja laxinum
öll stangaveiðileigan notuð til að (getUr láðst að spyrja hvort netið
| auka laxinn á vatnasvæðinu, t. d.
með því, að hafa örugga vörzlu á
öllu vatnasvæðinu, með því að út-
: rýma sel og öðrurn veiðivárgi, með
1 auknu klaki og bæta laxgengi hlið-
aránna, bæði þeirra, sem eru lax-
I gengar og hinna, sem eru torleiði
í fyrir lax, eins- og Tungufljót.‘
Þetta er falieg tillaga og þrungin
heiti silunganet, áður en hann fest
ir sig í því, eins og Hinrik mun
kannast við. Þessi veiðfc breytir
þó varla hlutfallinu milli ára.
Árin 1949—52 veiúdust i net
fgildru) á vatnasvæði Ölfusár og
Hvítár um 1000 laxar á ári að með-
altali, en á stöng um 650. Á vatna-
svæði Hvítár í Borgarfirði veidd-
vorhug, enda samþykkt rétt fyrir ust sömu ár f net um 3530 laxar á
sumarmál. En nú er almenningi1 ári að meðaitali, en um 2320 laxar
! lítið kunnugt um aðra starfsemi ■ á stöng. Hafa því veiðst í net þess!
félagsins en rekstur tröllaukinnar, ár þrír laxar móti hverjum tveim,
laxagildru, sem hefir þó sýnt minnk | Eem veiddust á stöng.
Talið öruggt að
tóbaksreykingar
valdi krabba
í lungurn
Lundúnum, 12. febr. Sér-
stök rannsóknarnefnd í Bret-
landi hefir undanfarið unn-
ið að rannsóknum á orsökum
krabbameins í lungum. í á-
liti nefndarinnar, sem út
kom í dag, segir að engum
vafa sé bundið, að náið sam
band sé milli hinnar gífur-
legu aukningar krabbameins
í lungum og sívaxandi tóbaks
reykninga. Engan veginn . sé
þó víst, að tóbaksreykingar
eigi hér einar hlut að máli
og ekki er heldur vitað,
hvaða efni í tóbakinu valda
meinsemdinni. í Bretlandi
dóu árið 1931, 210 manns úr
lungnakrabba, en 1951 dóu
13 þúsundir. Tóbaksframleið
endur í Bretlandi hafa gef-
ið út yfirlýsingu, þar sem
þeir segja, að ósannað sé
með öllu, að tóbaksreyking-
ar valdi sjúkdómnum, en
heita 250 þús. sterlingspund
um til rannsókna i þessu
skyni.
andi veiði, „þrátt fyrir það, þó að
girðingin taki yfir miklu stærri
hluta árinnar en lög leyfa einstak-
lingum", segir Hinrik.
Stjórn Veiðifélagsins er sam-
kvæmt samj^ykkit þess skipuð 7
mönnum og skulu 5 þeirra vera bú-
Þrennt þarf þó að athuga í þessu
sambandi. 1. Laxinn, sem veiðist
í silunganetin, er aldrei talinn fram.
2. Neta'axinn er yfirleitt snemm-
gengnari og því stærri en stang-
veiddi laxinn, en hrognatala lax-
ins fer eftir þunga hans. 3. Taia
settir á tilteknum svæðum. Hefir j íaxa, veiddra í net, er skattfram-
það sennilega verið ákveðið vegna tal.
yfirgangs netabænda. En þeir voru j Hlutur netanan er því mun stærri
fljótir að setja undir lekann. en tölurnar að ofan sýna. Þat að
Meðal landeiganda við bergvatns auki verða þau til þess að smækka
árnar var hafin söfnun umboða j stofninn, einkum í Borgarfirði, og
og hafðir til þess ákveðnir menn j draga á þann hátt úr afurðamættl
að mæta fyrir þá á aðalfundi. Þess ánna.“
vegna leggja netamenn til þá stjórn J ~ ' !
armeðiimi, sem ekki þurfa að vera . Hér verður gert liié á máli Gunn-
búsettir á ákveðnum svæðum, og I laugs til morguns.
maður eins og Hinrik í Útverkuml Starkaður.
I
Guðmundur Jónsson
heldur
PIANO-HLJOMLEIKA
í Austurbæjarbíói föstudaginn 19. febrúar kl. 7,15. —■
| ASgöngumiðar seldir hjá Bókaverzl. Sigfúsar Ey-
i mundssonar og Lárusi Blöndal.
FÉLAGSVIST
i kvöld kl. 8,30. Gömlu dansarnir á eftir. Aðgangur
< i 15,00 krónur.
Breiðfirðingabúð