Tíminn - 16.02.1954, Page 8
ERLEttT YFIRLIT 1 DAGt
Asbjöm Sunde
38. árgangur.
Reykjavík.
16. febrúar 1954.
38. bJað.
Fiskur fluttur á bílum frá Reykja-
vík til vinnslu á Eyrarbakka
Ágœtsr afll hjá báíum þar þegar gefar
Frá fréttaritara Tímans
á Eyrarbakka. i
Hraðfrystihúsið á Eyrar-
bakka hefir tekið upp þann
hátt til að jafna og tryggja
vinnslu hússins og auka at-
vinnu á staðnum að kaupa
togarafisk, sem landað er í
Reykjavík og flytja á bílum
til Eyrarbakka. i
Er fiskurinn tekinn úr
skipi við Reykjavíkurhöfn og
ekið ausíur, þar sem hann
Kapella í Selfoss-
kirkju vígð í
fyrradag
Frá fréttaritara Tímans
á Selfossi.
Nú á sunnudaginn var tek-
ið í notkun allstór herbergi
undir kór Selfosskirkju, sem
verið er að byggja og lokið er
við að gera fokhelda. Gengið
hefir verið frá herbergi þessu
eins og kapellu og er ætlun-
in að safnaðarstarfsemi fari
fram þarna, unz lokið hefir
verið við smíði kirkjunnar.
Fjöldi fólks var viðstatt, er
kapellan var vígð á sunnu-
daginn. Bygging kirkjunnar
hefir gengið vel og verður
henni hraðað, eins og kostur
er.
Ármanni berast
stórar gjafir
Á afmælishófi Ármanns,
sem fram fór í Sjálfstæðis-
húsinu s. 1. laugardag, bárust
félaginu höfðinglegar gjafir.
Eggert Kristjánsson afhenti
fyrir hönd 25 eldri félaga 50
þús. krónur í bankabók, og
auk þess barst 25 þús. króna
gjöf frá nokkrum velunnur-
um félagsins. Erlendur Ó.
Pétursson afhenti 3200 kr.
frá 15 íþróttafélögum í Rvík
og Hafnarfirði. Jens Guð-
björnsson, formaður Ár-
manns, þakkaði gjafirnar og
sagði, að þær væru stjórn fé-
lagsins mikil hvatning til að
vinna ötullega að framgangi
mesta áhugamáls Ármenn-
inga, að fullgera íþróttavelli
félagsins og reisa íþróttahús
og félagsheimili.
Trésmiðafélag Rvík
ur ítrekar tillögur
Fundur haldinn í Tré-
smiðafélagi Reykjavíkur 14.
febrúar 1954, lýsir fullum
stuðningi við mótmælasam-
þykkt þá, er trúnaðarmanna
ráð félagsins gerði, vegna
innflutnings hinna svo-
nefndu höggsteypuhúsa.
Einnig lýsir fundurinn full
um stuðningi sínum við fram
komna fundarsamþykkt, um
iðnaðarmálastofnun, sem
gerð var á almennum iðnað-
armannafundi í Austurbæj -
arbíó 13. febrúar 1954.
er flakaður og frystur fyrir
Ameríkumarkað. Þetta mun
vera nýmæii, en ætlunin að
reyna að halda því áfram
til þess ,„ð skapa húsirtu verk
efni, ííe-ar það fær ekki næg
an ' frá bátum.
Yonast menn til, að þetta
borgi sig, þótt flutningskostn
aður sé allmikill, og þetta
veitir nokkra atvinr.u þar
evstra. Þessa flutninea er þó
ekki hægt að annast nema
færð sé góð austur.
Nokkrir bílfarmar komu
austur í gær og fyrradag, og
alls er búið að flytja austur
70 Iestir af fiski.
Afli báta hefir verið góður
þegar gefið hefir, en ógæfta
samt er. Sex bátar stunda
róðrana og hefir tekizt að
manna þá. Tveir bátar héð-
an munu að nokkru leyti
leggja upp í Þorlákshöfn.
a
Hong Kong, 16. febr. Chiang
Kai-Sjek, sem verið hefir for
seti kínversku þjóðernissinn-
anna á Formósu, bauðst í dag
til að draga sig í hlé og lagði
til að dr. Chu, fyrrv. rektor
háskölan.s í Peking, yrði kos-
inn forseíi. Hins vegar kvaðst
hann gjarnan vilja taka við
starfi forsætisráðherra. — Á- j
stæðan til þessara ráð-
breytni Chiang er talin sú,
• að forusta dr. Chu, sem er
kunnur maður í Bandaríkj-
unum og frjálslyndur í skoð-
unum, mundi auðvelda Þjóð-j
ernissinnum að fá fé og her-
gögn frá Bandaríkjunum, en ’
Chiang er þar misjafnlega
séður.
Qfluðu jafn mikið á einni
viku og heilum mánuði áður
Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvfk.
Sjór var sóttur frá Ólafsvík alla daga í síðustu viku, enda
aflaðist mikið. Vikuaflinn er nokkuð jafn hjá Ólafsvíkurbát-
unum, þeim, sem reru alla vikuna, eða 60—80 lestir. Er það
eins mikið og mánaðaraflinn í tregfiski, eins og búið er að
vera undanfarnar vertíðir.
j^3æaa$8B£3i2Ksa
Bátarnir róa allir á venju-
Mjög óvænt úrsiit á heims-
meistaramóti skíðamanna
Skíðaheimsmeistaramótið hófst í Falum í Svíþjéð s. I. laug- ,
ardag og var það sett með mikilli viðhöfn. Á sunnudag fór
fram keppni í 30 km. skíðagöngu og stökki, og urðu úrslit
mjög óvænt. í gær var ekki keppt í neinni grein. Meðal kepp-
enda í 30 km. göngunni var Oddur Pctursson frá ísafiröi, en
ekki er vitað um árangur Iians. Enginn íslendingur keppti
í stökkinu.
Gangan hófst kl. 9 á sunnu
tíagsmorguninn og voru kepp
endur 69, og var reiknað þar
með harðri keppni milli Finna
og Rússa vegna þess að bezti
göngumaður Norðmanna,
Magnar Estenstad, hafði fót-
brotnað fyrir nokkrum dögum
en hann var álitinn hafa sig
urmögúleika. Ekki voru Sví-
arnir álitnir sigurstranglegir.
Sú varð líka raunin að keppn
in um fyrstu sætin varð ein-
göngu milli Finna og Rússa.
Fyrstur varð Vladimir Kusin §
frá Rússlandi, en hann ér að-
eins 22 ára, og gat sér fyrst
orðstír í vetur, er hann sigraði
í 18 km. göngu á rússneska
meistaramótinu. Annar var i
hinn þekkti göngugarpur1 Hinn mikli göngugarpur
Finna, Veikko Hakulinen, og Finna, Hakulinen, varð að
þriðji landi hans Matti Laut- s<^r nægja annað sætið
ala. r göngukeppninni.
legar slóðir með línu. Aflinn
er mest stór og fallegur þorsk
ur, fullur af lifur og bersýni-
lega í göngu. í aflanum á
sunnudaginn bar fyrst nokk- □
uð á ýsu, en lítið var af henni
í róðrunum þar á undan.
Á sunnudaginn hrepptu bát
arnir versta veður og gat einn
þeirra ekki dregið alla línuna.
Varð hann að fara frá 10 bjóð □
um í sjó, enda var þó komið
myrkur og illt sjóveður.
Bátur bætist við. □
Kominn er til Ólafsvíkur
bátur, sem keyptur var i stað
Orra, sem sökk á dögunum. □
Eru það Víglundur Jónsson og
fleiri, sem kaupa taátinn, þeir
sömu voru eigendur Orra.
Bátur þessi er keyptur frá
Keflavik og heitir Víkingur. □
Hann er um 36 lestir að stærð
og fór í fyrsta róðurinn frá
Ólafsvik aðfaranótt sunnu-
dagsins.
Unnið er að fiskiafla í Ólafs
vík á þremur stöðvum. 3r fisk
urinn ýmist saltaður, frystur
eða hertur. Atvinna er mikil
og má ekki tæpara standa ao
Erlendar fréttir
í fáum orðnm
Grísk ílugvél, sem villtiáV inn
fyrir albönsku landamærin í
fyrradag, várð fyrir skothríð úr
loftvarnabyssum. Flugvélin
slapp naumlega og særöist flug-
maðurinn hættulega.
Þýzki íjármálasérfræðin"urinn
Hjalmar Schacht er nú staddur
í Teheran 1 boði vcrzlunárbank
ans þar.
Bandarískir flugmenn fá næsta
haust í fyrsta sinn bælcistöðvar
í Hollandi.
Elísabet Englandsdrottning setti
í dag ástralska þingið í höfuð-
borginni Canberra. Hún klædd-
ist við það tækifæri krýningar-
skrúða Sínum.
Adenauer kanslari ílyitur út-
varpsávarp til austur-þýzku
þjóðarinnar n. k. fimmtudag.
Árás á Lnang
Prabang hrnndið
hægt sé að koma aflanum
undan, þegar svo mikið berst
að.
Ifæíl viS MiðjarSar-
hafsfcrð Gullfoss
Ákveðið er að hætt verði við
Miðjarðarhafsferð Gullfoss í
vor vegna þess, að þátttaka í
ferinni er svo lítil. Um síð-
ustu helgi, er pöntunum átti
að vera lokið, höfðu aðeins um
80 ákveðið að fara með, en
ráðgert hafði verið, að lág-
markstala farþega yrði 165.
.Saigon, 16. febr. — Franska
herstjórnin í Indó-Kína til-
kynnir, aö hrundið hafi ver-
ið öflugri árás hersveita upp
reisnarmanna, er þær leit-
uöu yfir Mekong-ána um 12
km. frá Luang Prabang. Báð-
ir aöilar misstu margt manna
fallinna og særðra. Megin-
sóknarherinn er þó enn í um
50 km. fjarlægð frá borginni
og sjást þess engin merki að
aðalárásin á borgina sé yf-
irvofandi næstu daga. Pleven
landvarnarmálaráðherra
Frakka, kom í heimsókn til
Luang Prabang í gær, en I
dag skoöar hann herstöðvar
Frakka á Rauðársléttunni.
Finnar sigra í stökki.
í stökkkeppninni urðu úr-
slitin mjög óvænt. Ungur
Finni, Matti Pietikainen, sigr
aði með miklum yfirburðum,
hlaut 232 stig. Annar varð
landi hans Veikko Heinonen,
hlaut 222 stig og þriðji Svíinn
Bror Östman með 221,5 stig.
Norðmennirnir Kjell Knarr-
vik og Th. Falkanger urðu í
fjórða og fimmta sæti, en Falk
anger var álitinn hafa mesta
möguleika til sigurs. Sjötti
varð Svíinn Erik Styf. Hinn
mikli sigur Finna kom hér
eins og þruma úr heíðskíru
lofti, því að á undanfornum ár
um hafa Norðmenn alltaf bor
ið sigur úr býtum á stórmót-
um.
Keppni í dag.
í dag verour keppt í stökki
í norrænni tvíkeppnl og er (
það eina greinin. Enginn ís- !
lendingur keppir þar. Norð- j
maðurinn Simon Slattvik, sem j
verið hefir bezti maður í tvi- !
keppni undaníarin ár, sagði í1
gær við blaðamenn, að hann
myndi éta hattinn sinn, ef ■
Norðmaður sigraði ekki í tví- ;
keppninni. Sjálfur hét hann 1
að gera sitt bezta til ao verja j
heiður Noregs, en Norðmenn ’
urðu fyrir gífurlgum vonbrigð
um með stökkkeppnina.
l»ak faiik af fjárhási
í fyrrinótt fauk þak af fjár
húsi og hlöðu í Gautsdal í
Króksfirði. Lítill heyskaði
mun þó hafa orðið. í gær unnu
nágrannar og heimamenn að
því að koma þaki yfir húsin
aftur.
VesturveSdin bjóða fimmveSda
ráðstefnu um ICéreu í Genf
Berlín, 16. febrúar. Utanríkisráðherrarnir hcldu 2 fundi í
dag, og var annar þeirra lokaður. Sagt er, að nokkuð hafi
þokazt í samkomulagsátt á lokaða fundinum varðandi fimrn-
veldaráðstefnu um Asíumál. Á hinurn fundinum var ra3tt
um Þýzkalandsmálið og gekk hvorki né rak. Berlínarfund-
unum lýkur á fimmtudag.
Lokaði fundurinn stóð í
meira en 2 klst., en hinn i 4y2
klst. Báðir fundirnir voru í
Austur-Berlín og var Molotov
í forsæti. Talið er, að á lok-
aða fundinum hafi ráðherrar
vesturveldanna endurnýjað
tilboð sitt urn að sækja fimm-
veldaráðstefnu um Kól’eu í
Genf 15. apríl n. k. Á þá -ráð-
stefnu eiga Kínverjar að
sækja og aðrar þær þjóðir, er
herlið hafa í Kóreu. Molotov
mun hvorki hafa hafnað þess
ari tiilögu né heldur fallizt á
hana.
Þýzkalandsmálið rætt.
Lítið nýtt kom fram í um-
ræðum ráöherranna um
Þýzkalandsmálið. Bidault bar
að lokum fram þá beinu fyrir
spurn til Molotovs, hvort hinu
gagnk-væma öryggisþajidlxlagi
sem Rússar vilja aö allar'4)jóð
;ir Evrópu geri með sér, væri
; beint gegn Atlantshafstaánda
laginu og Evrópúherhum fyrir
( hugaða, og ætlað . að Koma
þeim fyrir kattarnef. Molotov
sleit þá fundi og losnaði þann-
ig við að svara fyrirspurninni.
Adenauer er sagður hafa
boðið utanríkisráðherrum
vesturveldanna til viðræðna
við sig að Berlínarfundinum
loknum. Aðrar fregnir herma
að Bidault muni ekki fýkinn
í slíkar viðræður, en hins veg
ar muni Dulles hitta hann og
þá sennilega í Köln.